Þjóðviljinn - 26.04.1950, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1950, Síða 2
s Miðvikudagar 26. apríl 1950, fJÖÐVILJINN í siwiaúow I. og n. HLUTI Grímnhlæddi riddarinn (The Lone Ranger) Hin spennandi og viðburða- ríka ameríska kaflamynd. Aðalhlutverk: Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley Andrews og undrahesturinn Silver Cheif. Báðir kaflarnir verða sýndir saman kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hitler og Eva Braun Stórmerk amerísk frásagnar. mynd. Lýsir valdaferli þýzku nazistanna og stríðs- undirbúningi. Þættir úr mypd um frá Berchtesgaden um ástarævintýri Hitlers og Evu Braun. ■ Myndin er að miklu leiti tekin af Evu Braun. Persónur eru raunverulegar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Málverkasýning Ásgcirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum, er opin daglega frá kl. 11—11. Þó fyrr hefði verið Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1. ASgöngumiða má panta frá kl. 1 í sírna 2339. — ASgöngumiSasalan opin kl. 2—4. Ósóttar pantanir seldar klukkan 4 Aðeins örfáar sýningar eftir. iii ÞJODLEIKHUSiD Miðvikud. 26. apríl: Fjalla-Eyvindir eftir Jóhanu Sigurjónsson Leikstjóri: Haraldur Bjömsson Sýning í kvöld kl. 20.00. Fimmtud. 27. apr. 1950: ■rr,,. Fjalla-Eyvindnr Föstudagur 28. apríl: íslandsklukkan Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20,00. Nýja Bíó HnefaleikaineistanuDÓt Islands t veröur haldið í íþróttahúsinu við Hálogaland föstudaginn 28. apríl kl. 8,30. Keppt verður í öllum þyngdarflokkum. Aliir beztu hnefaleikaménn landsins taka þátt í mótinu, þ. á m.: lens Þórðaxson. Björn Eyþórsson,, Birgir Þorvaldsson, og Jón NorÓljöxð o. II. r-r wwvvwsftnjwwwjwuwu* ÞjóðviJjann vantar unglinga til blaðburöar í Vesturbæinn Þjóðviljinn. Skólavöxustíg 19 — sími 7500 liggur leiðin Laun syndarinnar (Synden frister) Mjög áhrifamikil og athyglis verð finnsk-sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Kirstin Nylander, Leif Wager. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýrið af Asiara konungssyni og fiski- mannsdætrunum tveim Ákaflega spennandi og falleg frönsk kvikmynd- Skemmtilegasta barnamynd arsins. Sýnd kl. 5 Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu. FÉlagslít Víkingar! Meistarar; 1. og 2. fl. Æving á íþróttavellinum í kvöld kl. 6,30. 3 fl., æving á Grímsstaðarholts vellinum í kvöld kl. 8. Fjölmennið stundvíslega. Þjálfarinn. -----Tjarnarbíó---------- Mannlegur breyskleiki (The Guilt of Janet Ames) Mjög óvenjuleg ný amerísk mynd frá Columbía, er fjall- ar um baráttuna við mann- lega eigingimi og mannlegan breyskleika. Aðalhlutverk: Rosalind Russell Melvyn Douglas AUKAMYND: Vígsla þjóðieikhússins tekin af Óskari Gíslasyni. Þetta er einstæð ísl. frétta- mynd, er sýnir m.a. boðs- gestina við vígslu Þjóðleik- hússihs, þátt úr Fjalla- Eyvindi, ræður og ávörp. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Episode Hin fræga þýzka stórmynd er gerist í Vínarborg 1922. Aðalhlutverk: Paula Wessely Otto Tressler Kari Ludwig Diehl Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5—7 og 9. MWWVUWVWV^WWVWWU< -----Trípólí-bíó--------- SlMI 1182 (JTLAGINN (Panhandle) Afar spennandi ný amerísk mynd, gerð eftir sögu eftir Blake Edwards. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Ca*thy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Dick Tracy og „Kióin" (Dick Tracy’s Dilemma) Afar spennandi ný amerísk leynilögreglumynd um hinn óviðjafnanlega leynilögreglu- mann. Aðalhiutverk: Ralph Byrd Ian Keith Ka.v Christopher Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 9. 1. og 2. fl„ æfing í kvöld kl. 8 á Há- skólavellinum. Þjálfarinn, Lokað frá kl. 12. vegna jarðarfarar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Skrifstofum Trygginga- stofnunar ríkisins verður lokað miðvikudaginn 26. apríl vegna jarðarfarar. Tryggingastoímm ríkisins Merkið tryggir gæðin fm?ar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.