Þjóðviljinn - 07.05.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.05.1950, Blaðsíða 6
4 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. maí 1950. Bajndarífcjastjórn . . . Framhald af 1. isíðu. ■gjöldum á næstu fjárlögum Bandaríkjanna og síðan enn frekari lækkun frá ári til árs. Acheson sagði í Wa:hington -■■cr hann lagði af stað, að mark- :.mið farar hans væri að hraða hervæðingu efnislegs og sið- ferðislegs styrks Vesturveld- anna í baráttunni gegn kommúniamanum. 55 þúsnidir króna Framhald af 8. síðu á síðari upphæðinni 27000 krón- um. Er hækkunin sam*Ials 55000 kt’ónur. Nemur þetta miðað við meðalafla hér í fyrra 14 aurum 4 hvert kg. af fiski. Verði svo kauphækkanir, sem fullar líkur ■eru til, nema rikissjóður greiði niður verðlag ' stórum stíl, hækka allir efri liðirnir og svo aðgerðarkostnaður, akstur, bcita og ýmiss annar innlendur útgerðarkostnaður, og myndi það ekki nema neinum smáupp- hæðum.“ Fjáshagsráð neitar Framhald af 8. síðu. byrjað að steypa 3. þ. m. Fyrsti 'u idirbúningur hafði verið við- tal við Fjárhagsráð sem taldi i isjáLfsagt að komið yrði upp ■nýju hóteli og hafizt handa um það. En um morgunin sem byrjað var að steypa kom - skeyti frá Fjárhagsráði um að -istöðva bygginguna. Leyndi sér ekki að um kæru héðan var að ræða, enda sáust hér glögg .merki þesrs. Menn eru hér undrandi yfir iframkomu fjárhagsráðs, en væata þes3 jafnframt að það sjái sig fljótlega um hönd. Reyfcjavíkurdeild MIM ER0SS ÍSLANDS var sto.fnuð á fundi í 1. keauslustofu Háskólans 27. apríl s.l., en eins og áður hef- ur verið skýrt frá, flytjast all ir meðlimir R.K.Í., þeir sem búsettir eru í Reykjavík í hina nýítofnuðu Reykjavíkurdeild. Stjórn hennar skipa: séra . Jón Auðun3 dómk.prestur, for maður, Óli J. Ólafsson kaup- imaður, varaform. Gísli Jónas- ison stjórnarráðsftr., ritari, frk Gúðrún Bjarnadóttir hjúkrun- ark., féhirðir. Meðstjórnendur Sámundur StefánssoA . f|órf- jkáupm., Haraldur Wigmoe ' tlæ'rnir og Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi. j í varastjórn voru kosin: dr. Jón Sigurðsson borgarlæknir, Bent Bentsea verzl.stj. og frk. Margrét Jóhannesd.', hjúkrun- arkona R.K.Í. Eins og kunnugt er hefur iIRauði Kro3sinn með höndum rnikla og fjölþætta starfsemi ;að líknar- og menningarmálum. INýir félagar eru beðnir að :snúa sér til skrifstofu R.K.Í. í ' Thorvaldseasatræti 6. Vorraót Framh. af 8, síðu. þátttakendor 58 frá 11 félög- um. Keppt verður í þessum grein- um: 100 m. hlaupi karla, kúlu- varpi, spjótkasti, langstökki karla, 800 m. hlaupi, 100 m. hlaupi drengja, langstökki ' kvenna, kringlukasti og 4x1001 m. boðhlaupi. Meðal keppenda eru flestir þekktustu íþrótta- menn landsins, s.s. Finnbjöm Þorvaldsson, Haukur Clausen og Ásmundur Bjarnason í 100 m.' hlaupi. Gunnar Huseby og Friðrik Guðmundsson í kúlu- varpi og kringlukasti, Jóel' Sig- urðsson í spjótkasti, Torfi Bryn geirsson í langstökki, Pétur Einarsson og Reynir Sigurðsson í 800 m. hlaupi og Hafdís Ragn arsdóttir í langstökki kvenna. — Frjálsíþróttadeild Í.R. sér um mótið. Nemendasýning Nýlega var Myndlistaskóla F.Í.F. slitið. Um 135 nemendur hafa stundað nám í skólanum í vetur.*Nemendurnir eru fólk á öllum aldri, allt 'uppí 65 ára. Frá því að skólinn tók til s'iarfa fyrir þrem árum, hafa um það bil 400 nemendur stundað nám í skólanum. Hingað til hefur skólinn starfað isem kvöldskóli, en næsta vetur er ákveðið að deild verði starfandi fyrir þá sem Btunda vilja námið að deginum og gildir það jafnt fýrir þá sem ætla sér að læra listmál- un og höggmyndalist. Einn nemandinn, sem sótt hefur kvöldnámskeið í tvo vetur í höggmyndadeild Myndlistar- skóla F.Í.F. á nú höggmynd á sýningu myndlistarmanna í Þjóðminjasafninu. Hafði þessi nemandi aldrei mótað í leir áð- ur. Kennarar við skólann eru þessir: Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Þorvaldur Skúlason, listmálari og Kjart- an Guðjónsson, listmálari. Nemendasýning sú sem nú stendur yfir verður aðeins opin þessa viku í húsakynnum skól- ans Laugaveg 166. Lánns Salomonsson kjörínn íormaður Sfcoi félags Rvikur Skotfélag Reykjavílmr var stofnað sl. fimmtudag í Tjarn- lohn SI e p h e n Og ásfir Sttange 48. DAGUR. er það ekki? Þú þarft ekki að kvarta, Sam. Ég seldi þér gullnámu, og það veiztu vel. Ef þú notar höfuðið rétt, þá ættum 'rið öll að geta makað krókinn." Hún þagnaði og brosti blítt til lítillar, Ijóshærðrar konu hinum megin í salnum. ,,Þetta er Thelma Ritchie,“ sagði hún við Carson. „Þessi með bláa hattinn. Enginn skyldi halda að hún hefði aðeins verið hvers- dagsleg húsmóðir áður en hún seldi Cosmo Guði myrkursins. Nú lætur hún sig hvergi vanta. Hvert var ég komin?“ ætlaðir að fara að segja mér, hvað það yrði ánægjulegt fyrir mig að eyða meiri pen- ingum,“ sagði Hindemuth þurrlega. „Til hvers ætlastu eiginlega af mér? Á ég að leigja Madison Square garðinn undir fæðinguna?11 Dóra flissaði. „Það væri sjálfsagt engin fjarstæða. Heyrðu, elskan. Öll blöðin eru full af þessu olíustandi. Eftir nokkrar vikur verður allt komið uppíloft í olíumálunum. Hver einasta bók um olíu verð- ur merkisatburður. Og ef hún er bæði skemmti- leg og fróðleg eins og þessi er, þá verður hún merkasta bók ársins. Ef þú ferð rétt að. Allir vilja heldur sitja heima og lesa hana en fara út að skemmta sér . Hollywood kaupir hana —“ Hindemi th hnussaði. „Ætlar nú Hollywood að kaupa bók um al- þjóðaolíumál ?“ spurði hann. „Það mætti halda, að þú hefðir ekki lesið bókina,“ sagði Dóra blíðlega. „Það er svo undarlegt með ameriska lesendu ■. Við höfum ánægju af skítkasti. Það kitlar forvitni okk- ar og fullnægir meinfýsi okkar. En við þreyt- umst fljótlega á því. I rauninni þráum við fullvissu um, að viðskiptalífið sé heilbrigt og göíugt og mannkyninu til hellla. Við verð- um að trúa því, annars fer okkur að gruna að eitthvað sé bogið við menningu okkar. Og við erum of stolt til að þola það.“ Það varð stundarþögn. Síðan leit Hindemuth á Carson. „Hún er slungin, tófan sú ama?“ Dóra flissaði aftur. „Og auk þess er orðið heiðarlegt að seil- ast eftir olíulindum. Allar beztú þjóðimar gera það. Í varnarskyni. Til að bjarga þeim und- an nazistunum. Og nú, þegar búið er að myrða Dimmock —. Hamingjan sanna, Sam, það er eins fullkomið og það getur verið. Það er dásamlegt Grid getur bætt við kafla um Chester Dimmock —“. Sam Hindemuth leit á hana og unglingslegt andlit hans var eitt bros. „Það veit sá sem allt veit, að þú er dásam- leg,“ sagði hann. „Þú ert það vissulega. Ég hélt að þú ætlaðir að gleyma þessu, en það gerðirðu ekki. Segðu samt ekki lögreglunni frá því. Hún gæti misskilið það.“ Carson ók Dóru heim í bílnum sínum. Hann var áuægður með hana og sagði nenni frá þvi. „Þú kemur til Rítu, er það ekki?“ spurði hann. „Ég skal sækja þig klukkan rúmlega sjö.“ Dóra leit á hann út undan sér. „Er hún nú aftur búin að heilla þig?“ sagði hún. „Hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði hann lágt. „Ég kann tökin á Rítu.“ „Ertu viss um það? Mundu, 'að Ríta er kjáni.“ „Ég gleymi því ekki.“ „Það er stundum óvarlegt að leika sér .að eldinum.“ Þau biðu eftir umferðaljósi. Hann sneri sér að henni. „Ég vildi óska,“ sagði hann, „að þú værir ekki svona skrambi slungin." „Er það satt?“ Hún malaði eins og köttur, „Hvers vegna skyldi það vera?“ „Þú veizt hvers vegna.“ „Ég rugla aldrei saman atvinnu og ástamál- um, Grid “ „Þú segir það. Ógæfa mín liggur í því — Hún hló lágt. „Ég gæti eins haldið við höggorm," sagði hún. TÓLFTI KAFLI Baxney var ekki ljóst, hvers vegna Ríta hélt átveizlu þetta kvöld. Eii aðferðir konunn- ar hlutu alltaf að vera karlmanninum leyndar- dómur. Það var alltaf eitthvert undirferli í huga konunnar. Eflaust stafaði það af því, að í fimm þúsund ár hafði hún náð takmarki sínu eftir krókaleiðum, með aðstoð karlmanns- ins, og áhrifum sínum á karlamanninn, og svo hlutu dætur þeirra sama hæfileikann í vöggu- gjöf. Það mátti fá miklu áorkað á fimm þúsund árum. Ef til vill lá ekkert margbrotið bak við þetta hjá Rítu Ef til vill langaði hana aðeins til að hitta Gridley Carson og hugsaði sem svo, að ef hún héldi veizlu, ‘dytti engum neitt í hug. Og hvaða máli skipti það. Ríta og tilgangur hennar skipti engu máli, — en í því skjátl- aðist honum, án þess að hann vissi það. Goughhiónin bjuggu í óvenjulega skemmti- legri íbúð sem var á annarri og þriðju hæð í fallegu húsi, sem sagt var að Stanford White hefði teiknað. Hvað sem annars mátti að Rítu finna, þá kunni hún að gera heimili vistlegt. Eða rét tara sagt: hún kunni að velja góðan -.w -rsr:' ‘ innanhússarkitekt. Skreytingin var samkvæmt arkaffi. Lárus Sa'omonsson lög regluþjónn var einróma kjörinn formaður félagsins, en aðrir i stjórn eru: Bjarni Jónsson, Er-' lendur Vilhjálmsson, Hjörtur Jónsson og Þorbjörn Jóhanns- son. í varastjórn: Sigurður Egilsson, Benedikt Eyþórsson og Haukur Eyjóltsson. Endur- skoðendur voru kjörnir Sigurð- ur Hannesson og Gunnlaugur Þorbjarnarson. Fulltrúi félags- ins í stjórn íþróttabandalags Reykjavíkur var kjörinn Sigurð ur Ingason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.