Þjóðviljinn - 07.05.1950, Síða 7
Sunnudajjur 7. maí 1950.
ÞJÓÐVILJINN
Smáauglýsingar ■FÉla 9 slíí
Kaup-Sala
Blómafræ
Matjurtafræ
Grasfræ
Blómaáburður
Skólavörðustíg 12 £
jLangholtsveg 24—25
Kaffisala
Munið kaffisöluna I
Hafnarstræti 16.
j
i
Keypt kontant:
notuð gólfteppi, dreglar, i
dívanteppi, veggteppi, I
gluggatjöld, karlmanna-1
fatnaður og fleira. Sími i
6682. Sótt heim.
Fornverzlunin „Goðaborg" i
Freyjugötu 1
Kaupnm
i húsgögn, heimilisvélar, karl- i
j mannaföt, útvarpstæki, sjón i
| auka, myndavélar, veiði- j
; stangir o. m. fl.
VÖRUVELTAN,
I Hverfisgötu 59 — Sími 6922 j
: :
: |
j Karlmannaföt —
Húsgögn
i Kaupum og seljum ný og j
j aotuð húsgögn, karlmanna-!
föt og margt fleira.
! Sækjum — Sendum.
SÖLUSKAUNN
j Klapparstig 11. — Sími 2926 j
Ný egg
| Daglega ný egg soðin og hrá. j
! Kaffisalan Hafnarstræti 16. i
UUartuskur
| Kaupum hreinar ullartuskur. i
Baldursgötu 30.
Fasteignasölu-
miðstöðin
—Lækjargötu 10 B. — Srmi
6530 — annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar o.fl. í umboði Jóns
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-
tryggingarfélag Islands h.f.
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5, á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
Stofuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar — Kommóður
— Bókaskápar — Borðstofu
stólar — Borð, margskonar,
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Vinna
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Nýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395
VORMÓT LR.
Starfsmenn við Vormót I.R.
í dag eru vinsamlega. beðnir að
mæta eigi síðar en kl. 2,30
vegna fundar, sem Dómara-
félagið boðar til í búnings-
klefum vallarins.
!:
Uppboð
Dpinbert uppboð verður hald
ið við Fríkirkjuveg 11 hérj!
í bænum, þriðjudaginn 16.
þ.m. kl. 1,30 e.h.
Seldir verða ýmsir óskila-
munir, svo sem: reiðhjól,
töskur, úr, lindarpennar,
fatnaður o. fl.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
BORGARFÓGETINN
I REYKJAVlK.
fwwwvwwwwwfwvwpu
Joe Hill
Lögfræðistörf:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á divönum og allskonar
stoppuðum húsgögnum.
Fúsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11.
Sími 81830.
Þýðingar
Hjörtjir Halldórsson. Enskur
dómtúlkur og skjalaþýðari.
Grettisgötu 46. — Sími 6920.1
Geiizt áskriiendut a8
ÞIÖÐVIUANUM
K
KVENNABEILD SLYSA-
VARNAFÉLAGSINS -
I REYKJAVÍK
Framhald af 5. síðu.
götunni og farið í kröfugöngu
með sænsku verkamönnunum
og heyrt þá syngja með stolti
sönginn um hinn frækna landa
sinn og félaga:
„Joe Hill deyr aldrei,“ .
sagð’ann mér.
„I sál hvers verkamanns
hann kveikti ljós, sem
logar skært.
Þar lifir arfur hans.
Þar lifir arfur hans!“
]yrú er Bjarni tötrið byrjaður
að dæma. Hann verður að
láta sér nægja, rægsnið, að
loka menn bak við lás og slá
og svipta þá kosningarétti og
kjörgengi, vegna þess að hann
er aðeins agent, umsjármaður
hjáleigunnar, en ekki húsbóndi
á herrasetrinu.
Leyfum agentinum að dæma.
Sagan mun dæma hann. Og hún
mun sjá um að hann fái ekki
meiri gleði af dómum sínum
en þeir sálufélagar hans, er létu
myrða Joe Hill hinn 19. nóv-
ember 1915.
Stokkhólmi 1. maí 1950.
Einar Bragi Sigurðsson.
Bæjarpósturinn
Framh. af 4. síuðu
laust þótti mér vænt um erindi
sem leikari nokkur flutti í út-
varpið. Það var um leiklist í
sveitum. En ekki er ég sam-
mála honum um, að leikstjóri
eigi að hafa einræðisvald. Ef
ég skyldi yrkja stöku, þegar
fer að gróa og verða svo upp
með mér, að ég flytti hana í
útvarp, þá mun ég hvorki lesa
haná með stunum né andvörp-
um, eins og mjög þykir vif?
eiga suðui þar. Sg er því fylgj
andi, að hver syngj með sínu.
nefi. Það erum við allir hér.
Og ef „Maðurinn með stálhnef •
ana“ á afturkvæmt hingað, þá.
lætur matmóðir mín mig ekki.
komast upp með neitt raup í.
þá átt, að bókasafnið heima-
hafi verið betra en hér.
Sólin skín og tkipin sigla út
flóann. Vitinn deplar auga til
þeirra bará í gamni. Öllu cr
óhætt. — Ég' bið að heilsa! —
N. N. frá Nesi.
Þó fyrr
hefði verio
Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30
Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiða má panta frá kl. 1 í síma 2339.
— Aðgöngumiðasalan opin kl. 2—4.
Ósóttar pantanir seldar klukkan 4
SÍÐASTA SINN
wvwyvww.%%vt%v,^wwwAY«'»lw,/wórtftwwvww
heldur
F U N D
tnánudaginn 8. maí kl. 8,30!
e. h. í Tjamarcafé.
Til skemmtunar:
Upplestur
Dans.
F j ö I m e n n i ð !
Stjórnin.
IWWfWWWWWVWSÍWW^^V*
S K A K
Framh. af 3. síðu.
22. Rc2—c3 ' d5—d4
23. Re3—fl Rg6—f4
24. Rfl—g3 f6—f5
25. Be2—fl H—f6
26. a4—a5 Bh6—g5
27. Hbl—b2 h7—h5
28. h2—h4 Bg5—h6
29. Bfl—e2 Hg7—g4
30. Hb2—bl Dd7—c6
31. bl—b5 Dc6xf3
32. Rg3xf5 Be6xf5
Hvitur fór yfir tímatakmörk-
■ in, en þáð skiptir ekki máli,
hann getur ekki forðað sér
frá máti.
ilmrn vorir
í vörugeymslu vora að
vorir eru beðnir að vitja garð-
áburðarpaetana sinna sem fyrst
Hwerfisgöiié 52
•^wvnAVJwwvwvwvvwvvw^-v^vvwvvvwvvbVVV'
T g L L E I G U
Neðsta hæð í nýju húsi við miðbæinn til leigu.
Gólfflötur ca. 150 fermetrar. Hentugt fyrir verzlun
eöa iönrekstur.
Tilboð sendist í pósthólf 361 fyrir næstkom-
andi þriöjudagskvöld.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför mannsins míns og bróður
okkar,
Einars Sólonssonar
Sólborg Sigursteinsdóttir
og systkini hins látna.
Hjartans þakklæti til allra, sem sýndu mér
samúð og hjálp við andlát og jarðarför sonar
míns og bróður okkar,
Guðmnndar Einars Jónssonar.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Magnúsdóttir
og systkini hins látna.
I'