Þjóðviljinn - 07.05.1950, Side 8

Þjóðviljinn - 07.05.1950, Side 8
þlÓÐVILHNH „ViSreisn” gengislækkunarstjórnarinnar kostar bátaútveginn t hækkuðum útgjöSdum vegna gengislækkanðrinnar I’jóðin er nú farin að njóta „vioreisr.ar“ gengislpekkunar- stjórnarinnar. Svo að segja daglcga undanfarið he.'dr orðið ein- liver stórhæbkun á neyzluvörum, matvæli, fatnaður, kol, elía, símtala- og skeytagjöld, burðargjöld, fargjöld, lyf, sjúkrahúss- dvöl, þannig í það cendanlcga. Öll þessi „viðreisn“ er gerð til að bjarga hag þjóðarimiar, 1. MAÍ KKÖFUGANGAN Ámtimnarbúshapm r au&stéttarimnar• Byggingar sföðvaSar af sementsieysi segja gengislækkunarpostularnir. Blöð og útvarp gengislækkun- arstjórnarinnar lofsyngur gengislækkunir.ni hósíanna án af- láts. Einn af kunn'ustu bátaútvcgsmönnum landsins, Einar Sig- urðsson í Vestmannaeyjum reiknaði út fyrir nokkru „viðreisn“ gengisíækkunarinnar fyrir bátaútveginn. Útgerðarkostnaður báts hækkaði um 55 þús. kr. við gengislækkunina segir hann. Með sföSvun húsbygginga ætfar auðsféft- fn aé sfeapa atviniiiileysi og auka hnsnæð- isvandræðin til að gefa í kraffi atvinnu- leysis og eymdar kngaé . almenning í lanilmu ' _______________ „Viðreisnar“útre;kningur Ein- ars Sigurðssonar birtist í Víði og er þannig: „74% hækkun á erlendum gjaldeyri hefur vitanlega mikil áhrif á allan útgerðarkostnað í landinu, og ekki sízt hjá vél- bátaútveginum. Mikið af nauð- synjum hans et keypt fyrir er- Landið er sementslaust og allai bfggingafcam- kvæmdir að stöðvast af þeim sökum. Fjjárhagsráð er enn ekki farið að veita Ieyfi fyr ir byggingum á þessu ári þótt nú sé einmitt kominn sá tími þegar hagkvæmast er og nauðsynlegt að geta haíið byggingar aí fullum krafti og þyrftu fjár- festingaleyfi því að hafa verið gefin út íyrir löngu. Ekkert sement. Engin fjárfestingaleyfi. Þannig er ástandið í upphafi aðalbyggingatímaMls ársins, sumarsins. Þetta er ÁÆTLUNARBÚSKAPUH auðstéttarinn- ar í framkvæmd. Þetta er kaldrifjaður útreikningur valdamanna auðstéttarinnar: Með því að láta vanta sement, með því að gefa ekki út fjárfestingaleyfi fyrir byggingum á að skapa atvinnuleysi og stór- auka húsnæðisvandræðin. Þegar þetta tvennt er fengið hyggst auðstéttin fær um að kúga atvinnu- Iausan, soitinn, húsnæðislausan almenning. Til bess að tryggja það að þessi áætlun geti ekki farið út um þúfur RANNAR ríkisstjórnin lands- mönnum að selja íslenzkar afurðir frjálst út úr land- inu og heimtar að selja þær sjálf, — af ótta við það að ef sala íslenzkra afurða yrði gefin frjáls væri þjóðsaga marsjallagentanna um að ekki sé hægt að selja íslenzkar alurðir, afsönnuð. Ef sala afurðanna væri gefin frjáls gætu íslendingar tekið upp á þeim fjanda að selja afurðir landsins og kaupa byggingarefni í staðinn — og áætlun auðstéttar- innar um að skapa atvinnuleysi og auka húsnæðis- vandræðin mistekizt!! Eldhúsumræður fara væntanlega fram n.k. mið vikudag og fimmtudag, og verður þeim útvarpað að vanda. Áskriftarveið Þjóðvlljans hækkar frá 1. maí upp í 14 kr., á mánuði. I lausasölu kostar blaðið 60 aura. Feikna síldargöngur við suSur- ströndina át af Hornafirði Höfn, Hornafirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrlr 6 dögum urð'u landróðrarbátar vartr við miklar síld- argöngur um 5 sjómílur suðvestur af Hvanneyrarvita. Síðustu 3 dagana hafa þeir orðið varir af Hrollaugseyjiim, hefur síldin ekki farií r.iður þótt keyrt hafi Vélskipið Fanney sem stund ar dragnótaveiði hér út af hef- ur einnig orðið vart við mikla síld, svo og Herðubreið er fór héðan í gær. Afli línubáta er fremur treg- ur, frá 8—12 rkippund og er það sagt stafa af því að fiskur sé uppi í sjó eftir síldinni. Flutningaskipið Sigrid frá Svendborg losaði hér við bryggju 650 tonn af kolum; er þetta stærsta skip sem hér hef ur hafnað sig við bryggju. Von er skipa með sement og salt. (Væri nú ekki ráð að senda HÆRING austur.? Ath. Þjv.). Vormót í frjálsxþróttnm kl. 3 í dag Vormót í frjálsum íþróttum fer fram á íþró*fctavellinum í dag og hefst kl. 3 e. h. Keppt verðnr í 9 íþróttagreinum, og Framhald á 6. síðu. við feikna síldargöngur austur vaðið allt í kringum bátana og verið í gegnurn torfurnar. Endurbygging hótels i iergar- nesi stöSvuð af fjárhagsráði! Frá fréttaritara Þjóðviljans .Borgar- nesi. Á s.1. haustu brann hótelið í Borgarnesi, íbúð hóteistjór- ans og starfsfólksins. Áæthm um nýja hóíelbyggingu \ar það há að vátryggingarupphæð var litið brot af því. Var því stofnað hlutafélag með 200.000 kr. framlagi Borgarnesshrepps 75.000 kr. frá Kaupfélagi Borg arness og ennfremur fé frá öðrum verzlunum í Borgarnesi, sýslunum (Mýra- og Borgar- fjarðarsýsíu), ásamt hótelstjór anum og nú síðast h.f. Skalla- grími (Laxfossi). Unnið hefur verið við grjót sprengingu í állan. vetur og var Fraxnhald á 6. síðu. lendan gjaldeyri, svo sem veið- arfæri og olía. Það er fróðlegt að gera sér nokkra grein fyrir, hve miklu þessi aukni tilkostn- aður myndi nema t. d. á út- gerð meðalvélbáts á vetrarver- tíð í Vestmannaeyjum. Lítur það dæmi út á þessa leið. Verð" ið er fyrir gengislækkunina: Að hálfu erl. gjaldeyrir: 100 bjóð lína á 120 kr. 12000 200 þorskan. á 120 — 24000 Viðh. á bát 20000 á vél 20000 ------- 40000 Kr. 76000 Að fullu erl. gjaldeyrir: Olía .............. kr. 15000 Netató, 11 rl. af hv. — 5000 1000 kúlur á 4,00 — 4000 70 þús. ábót á 50,00 — 3000 Ýmislegt .......... — 10000 Kr. 37000 Á fyrri upphæðinni nemur gengislækkunin 28000 króna og Framhald á 6. síði?- Æska Vestur- Þýzkalands afvinnulaus ÆskulýðsmáIanefnd þings Vestur-Þýzkalands hefur lát ið frá sér fara skýrslu, þar sem skýrt er írá að af rúm- lega ‘fcveim milljónum at- vinnuleysingja í Vestur- Þýzkalandi séu 500.000 yngri en 25 ára. Nefndin skýrir frá þvi, að aðeins 40- 50% af þeim 500.000 ungl- ingum, sem Ijúka skólanámi í vor, geti gert sér von um að fá atvinnu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.