Þjóðviljinn - 13.05.1950, Qupperneq 5
Laugardagur 13. maí 3950.
ÞJÓÐVILJINN
5
Marshallsteínan i framhræmd:
r J
VIÐREISNARKARTOFLUR I STAÐ
Herra forseti!
Aðalmál hvers þings er af-
greiðsla fjárlaga. I stjórnar-
skránni er svo íyrir mælt að
fjárlög skuli afgreidd fyrir byrj
un þess árs, er þau eiga að
gilda fyrir. Síðustu árin hefur
þetta ákvæði verið mjög brot-
ið, og er nú liðinn meira en
þriðjangur árs þá er fjárlög
þess fá afgreiðslu.
Mikið er um þetta rætt og
etigir háværari tn ýmsir þing-
menn stjórnarflokkanna, sem
telja þetta hið mesta hneyksli.
I þetta skipti rná þó e. t. v.
telja þennan drátt afsakanleg-
an, því þetta mun vera í fyrsta
sinn sögu Alþingis, sem þrjár
ríkisst.jórnir hafa setið á sama
þingi. Vegna annríkis við að
búa til nýjar ríkisstjórnir,
höfðu því stjómarflokkarnir
lengi vel ekki tíma til að sinna
jafnómerkilegum málum og af-
greiðslu f járlaga, og verður að
, metast »iil málsbóta, — þótt
hæpið megi teljast að þar með
hafi fyrst og fremst verið hugs
að uir. þjóðarhag.
Hæstu fjárlög sem
afgreidd hafa verið
Nokkurnveginn víst er að
þessi fjárlög verði hin hæstu,
sem afgreidd haia verið á Al-
þingi. Tekjur ríkihíns eru áætl-
aðar 298 millj. og 330 þús. en
á síðasta ári 287 millj. 728
þús. þ. e. rúml. 10 millj. hærri
núna. Á frumvarpinu og þeim
tillögum fjárveitinganefndar
sem fyrir liggja, og án efa
verða samþykktar, nemu-r
gjaldaáætlunin 280 millj. rúm-
um í stað 287 millj. í fyrra.
En þó ber þess að gæta, að enn
þá munu ókomnar inn upphæðir
að öllum líkindum á annan tug
millj. svo báðum megin verða
niðurstöðutölur hærri en á fjár
lögum s. 1. ár.
Auk þessa verður ekki geng-
ið fram hjá því, að nú hafa
verið felldar niður þær upp-
hæðir, sem ætlaðar voru til
greiðslu vegna fiskabyrgðar-
laganna. í fyrra voru tekjur
dýrtiðarsjóðs áætlaðar 64 og
hálf millj. rúmlega. Nú eru
ætlaðar til dýrtíðarráðstafana
33V2, sem vitanlega er of lítið,
og kem ég að því seinna. Þann-
ig hefur verið tekin burtu á-
ætlaður gjaldaliður að upphæð
31V4 millj. kr. en engar líkur
til að heildarútgjöldin lækki
fyrir því. Þeir sem fylgdust
með kosningaoaráttunni í
haust, m-unu minnast þess, að
eitt af aðalmálum núverandi
stjórnarflokka var það, að út-
gjöld ríldssjóðs þyrföu að
lækka, og handhægasti liðurinn
til lækkunar væru fiskábyrgðar
greiðslumar. Nú er búið að
lækka krónuna og fella þessar
greiðslur niður. En útgjöldin
lækka samt ekki heldur hækka.
Og af hverju staíar það ? Ekki
eru hækkuð framlög til verk-
legra framkvæmua. 1 flestum
tilfellum er krónutalan áætluð
hin sama, en í sumum tilfellum
þó lækkuð eins og t. d. ti!
flugvallagerða.
SpasnaðartiIIögur
það eina sem
sparað ér.
Nei. . hækkunin stafar af
tvennu. Hún stafar af því að
LANDBUNABARVÉLA
enn þá heldur átram sú þró-
un, sem mjög er um talað, og
allir þykjast sammála um að
verði að hætta, að embættis-
kostnaður ríkisins vex, og að
öðru leyti stafar hún af áhrif-
um gengislækkunarinnar. Um
fyrra atriðið vii ég segja það,
að á síðasta ári var fjárveit-
inganefnd sammála um flutn-
ing á nokkrum tillögum til
sparnaðar í rekstri ríkisins.
Enda hafði sú stjórn, sem þá
fór með völd, haft all digur-
barkaleg orð um það, að í þá
átt vildi hún vinna, og m. a.
skipað svokallaða sparnaðar-
nefnd til undirbúnings. En þeg
ar þessar sparnaðartillögur
fjárveitinganefndar komu til
atkvæða í þinginu, snerist sú
hin sama stjórn gegn þeim, og
myndaði samtök um að fella
þær.
mun svara þannig. Gengislækk-
unin skapar ríkinu einnig bein-
ar tekjur. Og þetta er rétt.
Verðtollur er áætlaður muni
hækka um 20 millj. kr. út
58 í 78. Og söluskattur er á-
ætlaður hsákki um 11% millj.
kr. úr 36 millj. upp í 47y2 millj.
hvorttveggja er vegna gengis-
læltkunarinnar, vegna hækkandi
vöruverðs. Og þrátt fyrir áætl-
aðan minnkandi innflutning.
En hvorttveggja þessar 3iy2
millj. er aðeins aukinn skattur
á það fólk sem vörarnar kaup-
ir. Kem betur að því síðar. :
......vakna við
vondan draum.
Þá vil ég aðeins minnast á
grundvöll þann, sem fjárlögin
og fjárhagurinn byggist á, en
“1
Ræða Ásmuiidar Sigurðssonar
í eidliusdagsumræðunum
Nú hefur meiri hluti fjárveit
inganefndar ekki viljað gera
þessa tilraun aftur, mest vegna
revnslunnúr frá síðasta ári.
Þegar ég gerði þetta að umtals-
efni við aðra unræðu fjárlag-
anna hér fyrir hokkrum dög-
um, þá svaraði hæstvirtur fjár-
málaráðherra með þvi einu, að
spyrja, hvers vegna stjórnar-
andstæðingar ekki flyí'tu sínar
breytingartillögur um þessi
mál. Eg vil hér með endurtaka
mín orð til hans um það að það
er á engan hátt forsvaranlegt
af ráðherrum að Iýsa eftir úr1-
ræðum frá stjórnarandstöðunni
til lausnar þeim málum, sem
þeir hafa tekið að sér að leysa.
Og það er ekki hlutverk stjórn-
arandstöðunnar að semja fjár-
lög fyrir neina líkisstjórn. Þó
hef ég lagt fram nokkrar til-
lögur í þessa átt sem koma
munu til atkvæða.
Um áhrif gengislækkunarinn
ar á útgjöld fjárlaganna skulu
nefnd dæmi:
Utasmkisþfénustan
hælíkai nm helming.
Utanríkisþjónustan hækkar
úr 2 millj. 436 þús. upp í 4,555
þús. • eða nærri þvi um helming.
Gengistap Landssímans vegna
greiðslna til útlanda nemur 2,4
millj. og gengistap póstsjóðs
326 þús. Tvennt þetta' síðast-
nefnda kemur þó ekki fram á
heildarútgjöldum fjárlaga,
végna þess að þessar stofnanir
hækk,i sín þjónustugjöld til að
vega á móti. Upphæð til bygg-
ingar nýrra varðskipa, sem á-
ætluö var 2 millj. og 200 þús.
þarf nú að hækka upp í 3.850
þús. eða um 1 rnillj. 650 þús.^
Eg læt þessi fáu dæmi af
mörgum nægja, til að sýna
hve auðveldlega étast upp 30
milljónirnar, sem sparaðar
voru með afnámi fiskábyrgðar-
innar.
En nú veit ég að einhver
það eru útflutnings og gjaldeyr
istekjur þjóðarinnar. Þó ríkið
haldi uppi stofnunum, sem kost
ar meira en Alþingi, til að
stjórna gjaldeyns- og við-
skiptamálum, hefur engin áætl-
un fegizt um væntanleg út-
flutnings og innflutningsverð
mæti, er byggja mætti á sem
líklegasta afgreiðslu fjárlaga.
Að undanteknu síðasta ári
hafa gjaldeyristekjur ætíð ver-
ið mun hærri en áætl. útgjöld
og tekjur fjárlaganna. S. 1. ár
voru þær nokkurn veginn jafn-
ar. En e'ftir öllum upplýsing-
um, sem núna liggja fyrir eru
ekki miklar líkur til að þær
verði hærri núna. En væntan-
lega hjálpar Marshallfé upp á
sakirnar, og þá e. t. v. því
meira, ef svo skyldi fara, að
gjaldeyristekjurnar næðu nú
ekki sömu upphæð og fjárlög-
in.
Eg veit ekki hvort allur þor-
inn af þingmönnum stjórnar-
flokkanna hefur gert sér þetta
fyllilega ljóst. En leiðtogar
þeirra munu vera farnir að
skilja það. Ætli þeir séu ekki
einmitt nú að vakna við þann
vonda draum að sjálft björg-
unarstarfið hafi verið á sandi
byggt, ó'g aðeins orðið til að
gera ástandið veira en áður.
Þingmaður Siglufjarðarkaup-
staðar hefur nú lýst því, hver
bjargráð gengislækkun mun
reynast fyrir sjávarútveginn,
sem hún átti að vera sérstak-
lega gerð fyrir.
Hér hafið þið heyrt nokkuð
um áhrif hennar á fjárlögin.
Eftir er að athuga áhrif henn-
ar á annan aðalatvinnuveginn
— landbúnaðinn. Ýmsir af
þeim mönnum er telja sig sjálf
kjörna til að vera pólitískir
forustumenn bændastéttarinn-
ar hafa undanfarin ár viljað
telja gengislækkun henni hag-
stæða, þegar um það hefur ver-
ið ræjt á fundum bændasamtak
anna. Nú hafa þeir forustu-
menn fengið viija sinn fram
og dæmin um áhrifin liggja
fyrir deginum ljósari hvert af
öðru.
Gengisfellingin
stöðv&r þróun
Iandbúnaðarins.
Á siðustu 10 árum hefur
meira verið flutt inn af véla-
kosti til landbúnaðarins en
samanlagt áður, síðan innflutn-
ingur slíkra véla hófst. Enda
meira verið unnið á þeim ár-
um, tn á íslandi hefur sézt
fyrr í þeim efnum. Þannig er
hafin í landbúnaðinum sú vél
bylting, sem flcstir játa að
þurfi að koma.
En hún er raunverulega ekki
nema hafin, sem eðlilegt er.
Landbúnaður er að því leyti
annars eðlis en t. d. bæði sjáv-
arútvegur og iðnaður, að hann
þarf fyrst að breyta afrakstr
arskilyrðum náttúrunnar, áður
en hann getur farið að upp-
skera framleiðsluvörur til
vinnslu og notkunar. Breyting
á honum frá frumstæðni til vél
tækni hlýtur því að taka lengri
tíma, en í hinum fyrrnefndu,
þótt svipaðar ástæður væru
fyrir hendi að öðru leyti. Þess
vegna er líka svo mikið óunn-
ið í landbúnaðinum enn þá.
Með þeim breytingum á geng
inu sem gerðar hafa verið, er
þessi vélbylting óhjákvæmilega
stöðvuð. Þær vélar sem við
þurfum að flytja inn frá doll-
arasvæðinu eru nú 150%
hærri i innkaupsverði en var
fyrir einu ári síðan.
Marshallkartöílu- í
slaS íslenzkra.
Beltisdráttarvélar sem á s.l.
vori kostuðu hingað komnar
80 000 kr. kosta nú 180 000 kr.
Þótt hækkunin frá sterling-
svæðinu sé ekki svona gífur-
leg þá er hún samt nægilega
mikil til þess, að gera bænd
um ómögulegt að kaupa land-
búnaðarvélar í nokkrum veru-
legum mæli. Um rekstrarvörur
s. s. benzín og olíur, sem tækni
búskapur krefst mikils af er
sama að segja. Yfirleitt er-u
þær vörur greiddar í dollurum
jog fá því á sig hina mestu
Ihækkun, sem um er að ræða.
jAðrar rekstrarvörur — fóður-
jvörur og áburð — gildir m
ihið sama. Margir bændur ta’a
!nú um það í fyllstu alvöru p v.
minnka kaupin á fóðurvörum
jtil mjólkurframleiðslunnar-, og
minnka kaupin á tilbúnum á-i
Iburði til garðræktarinnar.
Hvað framleiðslu garðávaxt-1
ar.na snertir, má vera að hæst-
virt ríkisstjórn telji, að þann'
skaða megi bæta með því að fá
Marshall-kartöflur að gjöf frá
Bandaríkjunum. Þær eru eyu-
jlagðar þar hvort sem er, e.g
iþví þá að vera að leggja fé og,
Jfyrirhöfn í það að rækta þær,
hér. 1
J Þetta er virkilega eitt sjón-
armið, sem til greina getur
: komið, og raunverulega í fullu
samræmi við margt annað sem
tengt er þessari frægu Mars-
halláætlun.
En neyzlumjólk verður bæði
dýrt og erfitt að flytja frá
Ameríku, jafnvel þótt ncg
kynni að vera þar til af henni.
Annars liggur ljóst fyrir
líka að sú fjárhagskreppa, sem.
nú hellist yfir allan fjöldann
af neytendum landbúnaðarvara
í bæjum landsins, hlýtur að
draga stórlega úr fjárhags-
legri getu þeirra til kaupa á
þessum vörum. Þeir bændiir
sem muna markaðskreppuna,
er sigldi í kjölfar heimskrepp-
unnar er liófst 1932 munu nú
skilja hvað að þeim stefnir.
Fé til niðurgreiðsln
áætlaÖ alveg út í
bláimt.
Af því, að landbúnaðurinn.
íslenzki byggir svo að seg'a.
eingöngu á innlendum mark-
aði, hlýtur gengislækkunin að
skella á honum með fullum
þunga nema ríkissjóður eigi
að inna af höndum enn þá
meiri greiðslur til dýrtíðarráð-
stafana en áður. Á þessum.
fjárlögunum eru ætlaðar 33%
millj. til þess að halda dýrtíð-
inni í skefjum. Þegar þetta er
borið saman við undanfarin ár
er sýniíegt að í þeirri áætíun
er engin heil brú til. Eg hef
ekki fengið upplýsingar um
það hve há upphæð var greidd
til þess s.l. ár en samkv. ríkis
reikningi 1948, — að vísu óend-
urskoðuðum — kostaði þetta
44 millj. það ár, eða einum.
f jórða hluta hærra en nú er á-
ætlað. Með þessum 44 millj.
voru greiddar niður landbúnað
arvörur að mestu, en þó .lítið
eitt meira s. s. erlent smjör
smjörlíki og sykur. Nú liggja.
fyrir tillögur frá Stjórnarí'lokk-
unum um að hækka verðtollinn
úr 58 millj. frá síðasta ári, upp
í 78 millj. eða um 20 milij.
Enn fremur að hækka áætlun
söluskattsins úr 36 millj. upp í
47% millj. Þannig er um að
ræða 31 % milj. samtals í
hækkuðum verðtolli og hækk-
uðum söluskatti, og er hvort-
tveggja þó aðeins afleiðing
þeirrar verðhækkunar, sem
gengislækkunin skapar í inn-
fluttum vörum. Nú er það enn
fremur upplýst að ráð er gert
fyrir allmiklu minni innflutn-
ingi en -;áður, og gerir það á-
standið enn þá ömurlegra, sýn-
ir enn þá betur þvíííkt geypi
verðbólguflóð er að skella hér
yfir. Mun . minni innflutnings-
magi á að bsra uppi svo mi’.du
liærra verð, þ.e. fleiri krþnur í
vöruverci að söluskattur og
verðtollur ■ hækka af þeim á-
rtæðum um 31% millj. kr.
T"tt,a er önnur hliðin. Hin cr
sú rem ég minntist á áðan.
I k. stóraukni framleiðslu-
kostnaður neyzluvaranna, sem
fir.m'.eiddar e’ru innan lands —
landbúnaðarvaranna —.
Fyrst 44 millj. þurfti 1948
til þess að' halda dýrtíðinni
í sikefjum það ár, — þó ekki
alveg —, við það ástand, sem
þá var, munu 33% milli.,
hrökkva skammt til að stöðva
þetta flóð í viðbót við það, sem
fyrir var. Ef éinhverjir leið-
togar bændanna vilja telja
þeim trú um að þeir muni fá
Framhald á 7. síðu.