Þjóðviljinn - 13.05.1950, Blaðsíða 8
Helgi Þorkelsson formaður Skjald-
borgar § slnn
Aðalfundur félagsins Skjald-
borgar var haldinn 11. þ. m.
1 stjórn félagsins voru kos-
in einróma: Formaður: Helgi
Þorkelsson, meðstj. Jón Ingi
Rósantsson, Margrét Sigurðar-
dóttir, Inga Gunnlaugsdóttiv,
Gunnhildur Guðjónsdóttir, Guð-
rún Stefánsdóttir og Kristín
Jónsdóttir. Stjórnin skiptir sjálf
með sér verkum, nema hvað
formaður er kosinn sérstaklega
af aðalfundi. — Eignir félags-
ins nema nú samtals kr.
34.758,00 og höfðu þær aukist
á árinu um kr. 7,190,00. ,—
Félagsmenn eru nú um 180.
Marsjall„gjöf“ til
virkjananna
Marsjallstofnunin hefur samþykkt að ,,gefa“ Is-
lendingum tæpar 4 milljónir dollara til Sogsvirkjunar-
innar og rúma milljón dollara til Laxárvirkjunarinnar.
Dollaraupphæðir 'þessar námu í íslenzku fé fyrir gengis-
lækkunina 33 milljónum króna, en nú verða Islendingar
að leggja í mótvirðissjóð 82,5 milljónir, sem aðeins má
nota með leyfi Bandaríkjanna.
Kostnaður við virkjanirnar er talinn nema 184
milljónum króna og af því er erlendur kostnaður 106,8
milljónir, þannig að marsjall-„gjöfin“ nemur 45% af
stofnkostnaði og 77% af erlenda kostnaðin'um.
Vissulega er það íslendingum fagnaðarefni ef nú
verður loks ráðizt í þessar virkjunarframkvæmdir —
; en það er sannarlega ekki fyrir „hjálp“ marsjallsam-
starfsins. Tap Islendinga af tveim gengislækkunum og
markaðshruni nemur margföldum þeim upphævum sem
hrynja af borðum auðkýfinganna fyrir vestan haf. Og
þess myndu allir heilbrigðir Islendingar óska að vinna
þau verk sem vinna þarf með eigin framtaki en ekki
fyrir „náð“ þeirra manna sem jafnframt eru að steypa
efnahag þjóðarinnar í rúst.
Yiðskipta-
skráin
komin lit
Viðskiptaskráin 1950 er ný-
komin út. Hún fiytur eins og
að undanfömu margvíslegan
fróðleik um félags- og við-
skiptamál landsins, sem öllum
kaupsýslumönnum er nauðsyn-
legt að hafa handbæra. Inni-
hald hennar skiptist að megin-
efni í 6 flokka:
í 1. flokki eru uppdrættir af
Reykjavík, Hafnarfirði og Ak-
ureyri, Islandskort með áteikn-
uðu bílvegakerfi og vitakort
af öllu landinu. í 2. flokki er
fasteignamat Reykjavíkur,
Hafnarfjarðar og Akureyrar.
V erkamamiaflotk
urinn tapar
Bæjarstjórnakosningar fóru
fram í Wales og Englandi ut-
an London í fyrradag. Verka-
mannaflokkurinn hefur tapað
80 sætum en íhaldsmenn unnið
211.
Hefur sá kafli sérstakt gildi
nú vegna álagningar hins nýja
eignaskatts. í 3. fiokki eru tald
ir æð.;tu embættismenn ríkisins,
alþingismenn, fulltrúar er-
lendra rikja og fulltrúar Is-
lands erlendis, svo og stjóm
Reykjavíkur og bæjarfulltrúar,
félagsmálaskrá og nafnaskrá
Reykjavíkur. í 4. flokki eru
taldir kaupstaðir og kauptún
utan Rvíkur, 39. í 5. flokki er
Varnings- og starfsskrá, og er
hún meginkafli bckarinnar. Þar
er varnings- og starfsflokkum
raðað í stafrófsröð, en í hverj-
um flokki er skráð hlutaðeig-
andi fyrirtæki og einstaklingar.
1 6. flokki er skrá yfir skipa-
stól Íslandsl950, með upplýsing
um um aldur, stærð, vélaafl
og eigendur allra skipa og báta
tólf smáestir og stærri.
Aftan til í bókinni er mjög
fróðlegur kafli á ensku: Yfirlit
yfir t tvinnuskilyrði og atvinnu
líf á Islandi, eftir dr. Björn
Björnsson, hagfræðing. Loks er
kafli með erlendum auglýsing-
um frá Bretlandi, Danmörku,
Færeyjum, Noregi, Svíþjóð,
Spáni, Tékkóslóvakíu og Þýzka
landi. Bókin er 1039 blaðsíður
að stærð og prentuð í Steindórs
prent, og Steinaórsprent H.F.
einnig útgefandi.
Höiðingleg gjöi lil
æinningai um
Mhann
iigurten
málarameistara
1 I gær kom maður sem ekki
vill láta nafns síns getið til
Þjóðviljans og gaf blaðinu 500
krónur til minningar um Jó-
i hann heitinn Sigurðsson mál-
arameistara.
TívoSí opnað s dag
Tivoli hefur nú hafið sum-
arstarfsemí sína, verður það
opnað kl. 2 e. h. í dag og verð-
ur opið fyrst um sinn alla
daga frá kl. 8 síðdegis til kl.
11.30, nema á laugardögum
verður J?að opið frá kl. 2 e.
h. til kl. 11.30.
lugene Dennis
varpað s fangelsi
Bandarískur dómstóll úr-
skurðaði í gær að Eugene
Dennis, aðalritara Kommún-
istaflokks Bandaríkjanna bæri
þegar í stað að afplána eins
árs fangelsisdóm. Dennis var
dæmdur fyrir að neita að svara
spurningum þingnefndarinnar
alræmdu, sem rannsakar „ó-
ameríska starfsemi". Hæstirétt-
ur Bandaríkjanna neitaði að
endurskoða dóminn. Dennis
hafði farið þess á leit að fram-
kvæmd hans yrði frestað þang-
að til yfirréttur hefði fjallað
um mál hans og 10 annarra
kommúnistaforingja, sem dæmd
ir voru í fimm ára fangelsi
í undirrétti.
Skammlui ni. 11:
1 kg. rúsínur
Skammtur nr. 11 á núgild-
andi skömmtunarseðli gildir
fyrir einu kg. af rúsínum frá
og með deginum í dag.
Bretar treysta á
ógnarstjórn
Nýlendustjórn Breta í Singa-
pore við suðurodda Malakka-
skaga hefur lagt dauðarefs-
ingu við aðild að sprengjutil-
ræðum, sem lífshætta getur
stafað af. Fyrir skömmu lagði
nýlendustjórnin á Malakka-
skaga dauðarefsingu við að
safna mat eða fé fyrir skæru-
liða, sem berjast fyrir sjálf-
stæði Malakka.
Flýgur á
strigavængjum
Frakki nokkur reynd? ný-
lega heimatilbúna strigavængi
yfir flugvelli uærri París.
Kastaði hann sér útúr flugvél
í 2500 metra hæð, flaug á vængj
unum niður í 500 metra hæð
og sveif þaðan til jarðar i fall-
hlíf.
ÞidoviyiNN
18 230 skólaskyld böm i landÍBu
Fræðslulögin ná n« lii §3% skéia-
skyldra barna í stað 3,47% 194€—’47
Hér fer á eftir skýrsla um framkvæmd nýju fræðslu-
laganna, samkvæmt upplýsingum fræðslumálastjórnar-
innar:
Skólaárið 1948—’47 eru lcg-
in komin til framkvæmda í 3
skólahverfum af 220=1,36%
Það ár taka 72-börn barnapróf,
en ;ails ei'u 538 skólaskyld
bcrn í þeim hverfum. Skóla-
skyld börn í landinu eru áætl-
uð 15540 alls það ár. Nýju
lögin ná þá til 3.47% skóla-
skyldra bama.
Skólaárið 1947—’48 eru lög-
in komin til framkvæmda í 18
skólahverfum, eða alls 8,8% af
skólahverfunum. Það ár taka
1040 börn barnapróf af 8142
skólask. börnum, sem voru í
þessum hverfum. Skólabörn í
landinu eru þá áætluð 15770
samtals. Nýju lögin ná þá til
51.63% skólaskyldra barna.
Skólaárið 1948—’49 eru lög-
in komin til framkvæmda í 24
Sparnaðarbanka
stjóri í nýjum
lúxusbíl!
Síðustu vikurnar, mitt í
kveinstöfum stjórnarvald-
anna, hafa komið til lands-
Ins lúxusbílar í hrönnum.
Meðal þeirra sem fengið hafa
nýjan bíl er Jón ’Árnason
bankastjóri Landsbankans.
Hann fékk lúxusbílinn dag-
úm eftir að hann fliAti út-
varpsræðu sína um að hver
Islendingur yrði nú að sýna
þegnhollustu og spara,
spara!
skólahverfum af 220=10.91%..
Það ár taka 1200 börn barna-
próf af 8275 skólaskyldum
börnum. Skólabörn í landinu
eru áætluð 16000. Nýju lögin
ná þá til 51.72% skólaskyldra
barna vorið 1949.
I maí 1950 eru lögin komin
til framkvæmda í 27 skóla-
/
Framhald á 7. síðu.
Flóðin í Winnipeg:
66 af 356 þús.
íbúum boigaiinnai
fluttii buitu
Eftirfarandi fréttaskeyti
barst utanríkisráðuneytinu í
gærmörgun frá ræðismanni ís-
lands í Winnipeg, um stórflóð-
in í Manitoba:
„Tíu smábæir frá Winnipeg
til Bandaríkjanna eru mannlaus
ir og mörg liundruð bændabýli
á liafi í vatni. Bauðáin, sem
venjulega er mjó, myndar nú
tuttugu mílna bfe'ft vatn, og
eru 200.000 ekrur af ræktuðu
landi á kafi. I Winnipeg eru
Rauðá og Assiniboine-fljótið
þrjátíu fetum ofan við venju-
legt vatnsborð og fara vaxandi.
tír sumum úthverfum borgar-
innar liefur alló fólk ver'ið flutt
burt, og alls hafa 60.000 manns
verið flutt úr borginni af 550.
000 íbúum hennar. Borgarbúar
hafa brugðið við af skapfestu
og dugnaði, og taka allir sem
vetlingi geta valdið þátt í varn
arráð: * öfunum þeim, sem gerð-
ar eru undir forustu landhers,
flughers og flota.“
Þetta er ein af myndunum sem efu á sýningu Matthíasar í
Listamannaskálanum. Myndin er frá Þingvöllum eins og flestir
munu sjá. — I gærkveldi hafði á 3. hundrað manna séð sýn-
inguna. Á morgun er síðasti dagur sýningarinnar, en hún er
opin frá kl. 11 f. h. til kl. 11 síðdegis.