Þjóðviljinn - 25.05.1950, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.05.1950, Qupperneq 7
ÖFimmtudagur 25. mai 1950. ÞJÖÐVILJINN Smáauglýsranav Kaíiisala Munið kaffiaölumi I Hafnarstræti 16. Keypt kontant: uotuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, I gluggatjöld, karlmanna- j fatnaður og fleira. Simi 6682. Sótt heim. I Fornverzlunin „Goðaborg" Freyjugötu 1 Kanpnm húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn j Kaupum og seljum ný og jnotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. j Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁUDVN : dapparstíg 11. — Sími 2926 Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur, Baldursgötu 30. Blómafræ Matjurtafræ Grasfræ Skólavörðustíg 12 Langholtsveg 24—29 Eldhúsborð stækkanleg til sölu á Fram- nesveg 20. Trjáplöntur til sölu í Torgsölunni Óðins- torgi. Einnig íjölbreitt úrval af fjölærum blómum. Gerið izuikaupin þar sem hagkvæm ast er að verzla. Fasteignasöln- miðstöðin —Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 — annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o.fl. í umboði Jóns Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- tryggingarféiag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Stoinskápar Armstólar — Rúmfataskáp ar — Dívanar — Kommóður — Bókaskápar — Borðstofu stólar — Borð, margskonar, Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, Sími 81570. Samúðarkort Slysavamafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Vinna. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Sanmavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðín Aðalstræti 16. — Sími 1395 Þýðingar Hjörtur Halldórsson. Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Reykvíkinga- félagiS 10 ára Reykvíkingafélagið minntist 10 ára afmælis síns með hófi í Sjálfstæðishúsinu þ. 16. þ.m. Hjörtur Hansson varaforseti fé lagsins og framkvæmdastjóri setti samsætið með ræðu, Ólaf- ur Thors, atvinnumálaráðherra talaði fyrir minni félagsins og Reykjavíkur. Vilhj. Þ. Gísla- son, skólastjóri flutti minni ís lands. Lúðrasveit Reykjavíkur lék, Pétur Á. Jónsson, óperu- söngvari, söng nokkur lög. Nokkrir gestanna fluttu ávörp. Forseti félagsins, séra Bjarni Jónsson, flutti ræðu. Á milli þátta voru sungin ættjarðar- ljóð, og að lokum dansað. Reykvíkingafélagið var stofn að hinn eftirminnilega dag 10. maí 1940, daginn sem brezk langskip sigldu að landi með gapandi höfði og gínar.di trjónu og tóku landið herskyldi. Aðaltilgangur félagsins er að vinna að aukinni kynningu og átthagarækni meðal Reykvík- inga, og að láta sig varða og fylgjast með hverjum þeim mál um, sem almennt gildi hafa fýrir menningu-, afkomu og út- lit höfuðstaðarins, og fást við eða styðja rannsókn á sögu Reykjavíkur og fræðslu um hana með erindum, sýningum eða söfnum eða á annan hátt, sem tiltækilegur þætti, til að safna eða útbreiða þekkingu á bænum eins og hann var, er, eða mætti verða. Reykvíkingafélagið átti þátt í að bókin Reykjavík í mynd- um var gefin út. Þá hefur fé- lagið í huga að koma upp minn ingartöflum á merk hús og aðra sögustaði í Reykjavík. — I félaginu eru nú um 80 manns. Afmælishófið 16. þ. m. fór hið bezta fram. Þar ríkti á- nægjulegur félagsandi. Gamlir Reykvíkingar minntust liðinna stunda og röbbuðu við forna kunningja og vini. Fullýrða má, að það var félaginu og forráða mönnum þess til mesta sóma. Okknr vantar ungiing til að bera blaðiö til kaupenda í Búsiaðahverii ÞjóSviljinn Sími 7500 Athupsemd frá il Framhald af 3. síðu. tökunum í mikilsverðum mál- um“ er hafa með því að viður- kenna aðgangsrétt blaðamanna- skírteinis þegar -Qrðið við því er stjórn t.S.l. kvaðst ætla að vinna að. Burtséð frá því að blaðamenn telja það verkefni stjórnar l.S.t. en ekki sitt að halda uppi ,,heim ilisaga“ innan Í.S.t. þá skilja blaðamenn ekki þessa röksemda færslu stjórnar t.S.t. Stjóm I.S.t. segist vilja yinna að því að blaðam. fái aðg. að íþrótta- mótum gegn framvísun blaða- mannaskírteinis, en megi það bara ekki fyrir sambandsfélög- unum. Sambandsfélögin mega það hinsvegar ekki fyrir stjóm t.S.Í.! Það liggur því ljóst fyrir um afstöðu stjórnar t.S.t. í þessu máli: „að hún“ skildi ekki orð- in „aðgang að íþróttamótum“; „að hún“ lagði málið fyrir sér- samböndin á grundvelli þess misskilnings; „að hún“ vill banna sambandsfélögunum að gera það sem hún segist vilja gera sjálf; „að hún“ vill seija sér sjálfdæmi um hvað „nauðsyn legt og eðlilegó“ sé að tefja af- greiðslu þessa máls. Hitt er svo annað mál hvort „að hún“ .gerir þetta í samræmi við vilja meirihluta íþróttamanna. Blaðamenn telja tilgangslaust að deila við stjórn I.S.t. um hvað liún telur „nauðsynlegt og eðlilegt“ að tefja málið. Hitt telja blaðamenn ,nauðsyn- legt og eðlilegt“ að blaðamenn ráði því sjálfir um hvað þeir skrifa í blöðin, og æskilegt „að hún“ (stjóm t.S.t.) skilji það íyrr eða síðar. Að síðustu vill stjórn B.t. lýsa yfir. fyrir hönd blaða- manna, óbreyttum vinarhug og samstarfsvilja þeirra við hvert það íþróttasamband eða félag er '•viðurkennir réttindi blaða- manna. . % Kennsla. Lögfxæðistöif: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. j Viðgexðix á divönum og allskonar j stoppuðxim húsgögmun. j' Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Bxéfashóli * Sósíalistaflpkksins er tekinn til starfa. Fyrsti bréfaflokkur fjallar um auð- valdskreppuna, 8 bréf alls ea. 50 síður samtals. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er Haukur Helgason. Utaná- skrift: Bréfaskóli Sósíalista- L'lokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. Nemendatónleikar Tón- l lístarskólans verða haldnir í Tripolibíó föstudaginn 26. maí kl. 7 e. h. og laugardaginn 27. maí kl. 5 eftir hádegi. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og kosta 8 krónur. Ný raftækjavinnustofa í dag opnum við raftækjavinnustofu. — Önnumst; ] Teikningar af hverskonar raflögnum. Raflagnir í hús, verksmiðjur ^g skip. — Viðgerðir og við-hald allskonar raflagna. — Viðgerðir á heimilistækjum. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Raftækjavinnustofan Amper h. f. Hallveigarstíg 2. — Sími 81556. JVUVWWWVUVVV%WVV\ftVUWWVWVWW«WVWVWWW i .... Merkið tryggir gæðiii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.