Þjóðviljinn - 16.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1950, Blaðsíða 1
KAUPMiÞ istaíl&hhsins 15. árgangur. Föstadagur 16. júní 1950. 129. tölnbla^ Stjórn hraðfiystihúsanna staðfestir frásagnir Þjóðviljans um afleiðingar marsjallkreppnnnar: FreðfiskframleiSslan minnkaði um þríðjung á fyrra helmingi þessa árs 16úm 3000 loíin h'úí&u verið f lutt út í júní- byrjun- en eðlileg ársframleiðsla er 30.000 Það má með sanni segja, aö sjaldan hefur ríkt eins mikil óvissa um sölu hraðfrysts fisks eins og nú í ár," segir í skýrslu stjórnar sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna sem Þjóðviljanum barst í gaer, og siðan eru þessi hóg- væri ummæli rökstudd á ömurlegan og eftirminnilegan hátt. Aðalfundur sölumiðstöðvarinnar hefur staðið undan- farna daga og lýkur væntanlega í dag. Á fundinum var skýrt frá því að framleiðsla hraðfrystihúsanna hefði num- ið 473.856 kössum til fyrsta júní í ár, en hefði verið 682,127 kassar á sama tíma í fyrra. Þessi mikilvægi at- vinnuvegur hefur þannig dregizt saman um þriðjung, sökum þess markaðsskorts sem jöfnum höndum er af- leiðing marshallstefnunnar og kreppunnar í löndum kapí- talismans, en það eru raunar tvær hliðar á sama fyrir- bæri. Af framleiðslu þessa árs höfðu aðeins verið flutt út 3328 tonn í byrjun júní, eöa rúmur tíundi hluti af eðlilegri ársframleiðslu. 1 skýrslú stjórnarinnar eru markaðshorfurnar raktar land frá landi. Lesendum Þjóðvilj- ans er sú lýsing kunn, því Þjóð viljinn hefur einn blaða skýrt þjóðinni frá afleiðingum þelrrar stefnu sem mótað hefur fjár- málin undanfarin ár. 1 skýrsl- unni segir m.a. svo: „Fiskverð í Þýzkalandi hefur nú á þessu ári verið mjög lágt og útlitið engan veginn gott fyrir söluna þangað, og til skamms tíma var ekki búið að selja allan þann físk, sem send- ur var þangað í byrjun ársins 1949 gegnum „Marshall-hjálp- ina." I byrjun ársins tókst erin- dreka S.H. dr. Magnúsi Z. Sig- urðssyni að selja 400 tonn af þorskflökum með roði í 7 lbs. blokkum til Israel, en þar er um talsverða neyzlu á frosnum fiski að ræða. Því miður hefur ekki tekizt að selja þangað meir og stafar það aðallega af því, að Bretar hafa verið að selja þangað íslenzkan og enskan frystan fisk fyrir óheyrilega lágl verð, og hefur þetta orðlð t.il þess að spilla sölum okkar þar. Það var vitað í lok ^s.l. árs, \að brezka matvælaráðuneytið myndi ekki kaupa hraðfrystan fisk frá Islandi, eins og það hefur gert til þessa. Eins og fyrr segir, keyptu Bretar mjög mikið magn af fiski frá Islandi 1949 auk þess, sem þeir keyptu frá öðrum þjóðum og þá sér- staklega frá Dönum. .... Framh. á 3. siðu. éénsmessu- mót sósíalista á Pingvöiium SJA AUGL. A 7. SÍBU. ihald og Framsókn fellá 12 sfunda hyild á bæjar- togurunum Guðmundur Vigfússon flutti eftirfarandi tillögu ái bæjarstjórnarfundi í' gær: | „Bæjarstjórnin lýsir ánægju sinni yfir þeirri tilraun, sem gerð var í síðustu veiðifbr togarans Ingólfs Arnar- sonar. með 12 stunda hvíld hjá hásetum í sólarhring og felur útgérðarráðl að taka þessa tilhögun upp eftirleiðka á öllum togurum bæjarútgerðarinnar." [• Guðmundur fór nokkrum orð um um tilraun þessa með 12 stunda hvíldartíma og baráttu sjómanna fyrir lengdum vinnu- tima. Borgarstjóri kvað allt gott um tillöguna að segja, „hins- vegar tel ég" sagði hann, „að ekki eigi að gefa fyrirskipun um slíkan vinnutíroa." og lagðf til að henni yrðj vísað til úb* gerðarráðs. i Þórður Björnsson mœlti cinn- ig móti samþykkt hennar ogj kvað hana „nokkuð i'oi'iaks- lausa" (!?) og ekki rétta áí þessu stigi málsins (!!) \ ] Franthald & 8. siðo targarstjóri telur „ÖÞARFT" ai fleiri n 100 unglingar komist i vinnu hjá Reykjavíkurbæ I HátíBahöldin 17. júní SkrúSgöncrar úr Ausíur- og Vesturbænum — Útiháfíð á Ausíurvelli og Arnarhóli Eins og undanfarin ár gengst Reykjavíkurbær fyrir f jölbreyttum hátíðahöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hefur að undanförnu verið unnið að því að undirbúa þau sem bezt og má gera ráð fyrir, að allur almenningur í bænum taki sem mestan þátt í þeim, enda verður borg- in og þá einkum hátíðasvæðin skreytt og fegruð, sem föng eru á. Skrúðgaitga Er ætlunin að hátíðahöldin hefjist kl. 1.15 með þvi að fólk safnist saman til þátttöku i skrúðgöngu á tveim stöðum í bænum.»Fólk úr vesturbænum safnist sáman á Hringbraut við Elliheimilið, en austurbæj- ingar á Snorrabraut, móts við Skátaheimilið. Síðan er gert ráð fyrir að fylkingarnar mætist á horni Hringbrautar og Sóleyj- argötu og sameinist þar og verði þaðan haldið á Austur- völl. Fyrir skrúðgöngunum leika lúðrasveitir. Hefur þjóð- hátíðarnefnd farið þess á leit við ýmis fclagasamtök að þau tækju þátt i skrúðgöngunni undir fánum sinum. En þeir, sem fána bera eiga þó að safn- ast saman á horni Hringbraut- ar og Sóleyjargötu og ganga síðan fyrir fylkingunum er þær koma þangað. Nefndin beinir þeim eindregnu tilmælum til bæjarbúa að þeir fjölmenni í skrúðgöngurnar, einkum að for eldrar komi með börn sín í hana, eða lofi þeim sem eldri reu að koma einum. Hátíðaathafnir við Austurvöll Skrúðgangan staðnæmist við Dómkirkjuna, en í henni fer fram guðsþjónusta og mun séra Jón Thorarensen prédika. Einsöng í kirkjunni syngur Framh. á 5. síðu Sigurður Guðgeirsson flutti á bæjarstjórnarfundi J gær eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn telur brýna nauðsyn til bera að fjölga til mikilla muna í unglingavinnu bæjarins, vegna þessi ahnenna atvinnuleysis, sem unglingar á aldrinum 12—¦ 16 ára eiga nú við að búa, og felur bæjarráði að hafa forgöngu um að sem allra flestir atvinnulausir ungling- ar á þessum aldri geti átt þess kost að komast að í ung- lingavinnunni. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að fela Ráðningar, skrifstofu bæjarins að auglýsa eftir umsóknum að ung-» Iingavinnunni, eins og venja hefur verið, svo allir semi hlut eiga að máli hafi sem jafnasta aðstöðu til þess að! koma umsóknum sínum á framfæri, og til þess að fá yf- irlit um raunverulega atvinnuþörf unglinga í bænum". i Sigurður lýsti nokkuð vand- að bæta. ræðum unglinga á þessu vori með að komast í vinnu. Taldi hann það skyldu bæjarfélags- ins og jafnframt þörf þess að bæta þar úr. Unglingar þyrftu atvinnu til að geta lifað og jafnframt til þess að þeim væri forðað frá spillingu þeirri er gæti leitt af því að þeir gengju iðjulausir á götunum. Sem verk efni benti hann á allskonar rækt unarstörf, vegalagningu í Heið- mörk og undirbúning skemmti- garðs bæjarins i öskjuhlíð. Sigurður lagði áherzlu á að bærinn auglýsti unglingavinn- una svo betur kæmi í ljós hve Umræður urðu töluverðar ogj kvað borgarstjóri fyrirhugaíí að 4 unglingavinnuflokkar stöfE uðu í sumar, eða um 100 ungl-t ingar, en enn eru ekki byrjaðiij nema um 25. | Borgarstjóri sagði að til«» laga Sigurðar og önnur svijn uð frá Ben. Gröndal, væru| ÓÞARFAB og Dutti itillögtf um að visa þeim frá. Sani-« þykkti ihaldið það með sín« um 8 atkv. gegn 7 atk v« alíra hinna flokkanna. Þá urðu töluverðar umræðurj um vinnu fyrir unglingsstúlkuri og verða þær umræður ræddafl þörfin værj mikil sem þyrfti úr' siðar. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.