Þjóðviljinn - 15.07.1950, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1950, Síða 3
j^Augardagur 15. júlí;-t195p. aSSSBm ÞJÖÐÝÍÉJÍNír Ónotalegur veruleiki fyrir íhaldstnenn: MorgunbM telur glæp að krefjast friðar og heimta algert bann við notkun kjarnorkuvopna ESPERANTO Þjóðviljanuxn hefur borizt grein sú sem hér fer á eftir og skrifuð er af manni sem „hefur verið Sjálfstæðisflokknum frá þvi fyrst hann fékk kosningar- rétt“. „Eins og þegar köldu vatni er hellt á soíandi mann". - „Skrif blaðanna vmdanfarið hafa orðið mér töluvert um- hugsunarefni, og ekki aðeins mér einum heldur flestu því fólki sem eg hef rætt við. Morgunblaðið, Vísir og Alþýðu- blaðið skrifa öll þannig eins og heimsstríð sé tkki aðeins óumflýjanlegfc heldur einnig nauðsynlegfc og æskilegt. Þessi skrif hafa verkað á okkur eins og þegar köldu vatni er hellt á sofandi mann, en eins og það er hollt að sofa, eins getur það verið hollt og nauðsynlegt að vakna, og ég er þeirrar skoð unar að fylgjendmn Morgun- blaðsins og Alþýðublaðsins sé nú sannarlega mál að vakna, glaðvakna. - ‘ .............••'*- \ Hvað veldur því að mennirnir skriía . þannig? Ég hef verið í Sjálfstæðis- flokknum frá því fyrst ég fékk kosningarrétt. Eftir að hafa lesið leiðara Morgunblaðsins í gær tel ég hinsvegar þýðingar- laust að fá þessar hugleiðingar mínar birtar í því blaði. Skrif þess blaðs, og hinna sem ég . áður nefndi hafa verið líkust því að ritstjórar þess ættu fyrst og fremst eina óck: 'stríð og aftur stríð. Þau hafa skrif- að um óskir manna um að friður megi hr’.dast rétt eins og þær væru sá mesti glæpur sem nokkur maður gæti gert sig sekan um. • íslendingar hnfa alltaf verið friðsöm þjóð. Þeir iiafa aldrei \ háð . styrjöld, hafa haft and- styggð á styrjöldum. Hvað véld ur því að ritstjórar Morgun- blaðsins skrifa þannig sem ósk íslenzku þjóðarinnar um frið væri mesti hugsanlegi glæpur? Ég hef verið að „velta því fyrir mér“ og held að ég hafi fundið rétt svar. Hvað sem öðru líður er það ekki- umhyggja fyrir hinni fámennu, vopnlausu íslenzku þjóð. Það hljóta að vera hagsmunir einhverra ann- arra. En þá hverra? Þeirra sem græða á stríði. Eins og þegar okkur voru sagðar í rökkrinu sögur aí Grýlu. Leiðári Morgunbiaðsins í gæj hefst þannig: „Þessa dagajjþ, annárlegir sendiboðar á kreiki hér í Reykja vík. Þéir- hláiipa með veggjum húsa í milli flóttalegir á svip eins og að þeir skammist sín fyrir það, sem þeir hafa fyrir stafni. Þegar inn í húsin kem- ur, draga þeir imdirskriftar- skjöl upp úr pússi sínu og biðja fólk þess lengstra orða að skrifa upp á þau. Hverskon- ar skjöl eru þetta sem hinir óupplitsdjörfu sendiboðar hafa í fórum sínum? Það skyldi þó aldrei vera Stokkhólmsávarpið ? Jú, það er einmitt það. En hverskonar plagg er það?“ Þessi óhugnanlega lýsing á því sem er að gerast hér í bænum okkar þessa dagana, minnir óneitanlega á lýsingar Morgunblaðsins á atburðum „austan járntjalds“. Það vantar ekkert nema að blaðið gefi í skyn að þessir „annarlegu sendi boðar“ séu með rýting í erm- inni. Nú er það svo 'að enginn þeirra sem ég hef talað við minnist þess að hafa ,,þessa dagana“ séð nokkra menn sem „hlaupa méð veggjum húsa í milli flóttalegir á svip eins og að þeir skammist sín fyrir það, sem þeir hafa fyrir stafni.“ Það virðist enginn hafa séð þessa. menn nema ritstjórar Morgtmblaðsins. — En hvers virði eru þá lýsingar þessara manna á því sem gerist austur í löndum fyrst hún er svona frá okkar eigin bæ? Hinsvegar er í þessari lýsingu Morgun- blaðsins einhver dularfull ó- hugnan, eins og þegar okkur voru sagðar í rökkrinu sögur af Grýlu, þegar við vorum lítil. Þegar við stækkuðum kom umst við að því að sögurnar af Grýlu voru sagðar til að þræða okkur. Ég er þeirrar skoðunar að tilgangur Morgun- blaðsins sé hinn sami, þótt það sé misskilin kurteisi við okkur, lesendur þess, að telja okkui: alltaf börn. „Hverskonar plagg er það"? Fyrir mér hefur það verið svo sjálfsagt mál" að allir Is- lendingar væru fylgjandi friði, að ég hef lítið fylgzt með friðarsamþykktum þeim er hér hafa verið gerðar. En eftir að hafa lesið leiðara Morgimblaðs ins fór ég að kynna mér „hvers konar plagg“ Stokkhólmsávarp ið er. Það er þannig: „Vér.-. heimtum skilyrðislaust banh við kjarnorkuvopnum, vopnúm til að skelfa og myrða með friðsaman almúga. Vér krefjumst þess að komið sé á sfcröng'u alþjóðlegu eftirliti til tryggingar því, að þessu banni verði framfylgt. Vér álítum að hver sú ríkis- stjóm, sem fyrst beitir kjarn- orkuvopnum- gegn hvaða þjóð sem er, fremji brot gegn mann- kyninu og géri sig seka um stríðsglæpi. Vér heitum á alla góðviljaða menn hvarvetna um heim að undirrita þetta ávarp.“ „Aldrei heíur dóm- greind og heilbrigð skynsemi íslenzku þjóðarinnar verið svívirt jaíníreklega". Ég sé ekki betur en Stokk- hólmsávarpið hljóti að vera krafa allra heiðarlegra hugs- andi manna, hvar sem er í heim inum. Svo mikið hefur reynsl- an af afleiðingum kjarnorku- sprengnanna sem varpað var á Hirosíma og Nagasaki leitt í ljós að kjarnorkusprengjan er fyrst og fremst vopn til að eyðileggja mannvirki og drepa friðsamt fólk, konur, börn og aðra friðsama borgara, er eng- an þátt taka i bardögum. Ég fæ ekki skilið hugsunarhátt þess manns sem ekki vill banna slikt vopn, hvort sem sá heit- ir heldur Stalin eða Truman sem vill beita því. Hvað segir svo Morgunblaðið um þá kröfu að banna kjarn- orkusprengjuna, þetta ægileg- asta múgmorðstæki, sem enn hefur verið búið til? „Aldrei hefur dómgreind og heilbrigð skynsemi íslenzku þjóðarinnar verið svívirt jafn freklega og með þessari undir- skriftasmölun kommúnista. Um- boðsmenn alþjóðlegrar glæpa- klíku hlaupa hér imi allar göt- uj og biðja menn skrifa upp á friðarávörp“. Ég skammast mín ekkert fyrir að játa það, að mér varð mjög ónotalega við að lesa þessi orð. Morgunblaðið, stærsta blað landsins, blað þess flokks sem ég hef alltaf fylgt að mál- um kallar það freklega svívirð- ingu rið dómgreind og heil- brigða skynsemi íslenzku þjóð- arinnar. að rilja banna notkun kjarnorkusprengju i striði, og þá menn sem vilja að friðsam- ★ 1 þetta sinn fá lesendur horns- ins tvö kvæði að spreyta sig á, það er að segjl þeir sem þegar hafa lært esperanto. Hinum sem ekki eru komnir af stað Skal bent á að alveg eins er hægt að læra mál sumar og vetur, ýmsir málamenn hafa þann sið að taka með sér í sumarfríið kennslubók í tungumáli sem þá hefur alltaf langað til að læra. Stundum verð- ur ekkert úr lestri, bókin kemur óopnuð aftur, en stundum er veð- urfarið og skapið einmitt til þess fallið að byrja glímuna við nýtt tungumál, og fátt er eins góður lykill að nýjum heimi. ★ bað bórgar stg að liggja dá- ur almenningur láti friðarvilja sinn í ljós kallar Morgunblaðið „umboðsmenn._ alþjóðlegrar glæpaklíku“. Ég fór að velta fyrir mér þessum orðum, og þýðingu þeirra. Hún er ofureinföld. Morgunblaðið, blað míns flokks, rill láta kasta kjarnorku- sprengju, og telur það alþjóð- ■ JWUWVWWkft* lítið yfir þessum tveimur kvæðu um. Höfuðskáld esperantista, ung-j verski barnalæknirinn Kolomané Kalocsay tekur ekki efnið létt-i ingstökum þegar yrkja skal sonn- ettu um í.enín, og honum teksfc prýðilega að þýða kvæði Aragons, orðsendingu „skáldsins til flokks sins“, en Aragon er eitt fremstal Ijóðskáld Frakklands, ástsæll sera, skáld leynibaráttunnar gegn naz- istum á • hernámsárunum. Hann. hyllir í kvæðinu Kommúnista- flokk Frakklands er hafi kennt sér að sjá og meta sögu frönsku! þjóðarinnar og arfhelg tákni hennar. lega glæpastarfsemi að krefjas® friðar í heimúuun. Mín níðurstaða er sú aðS „aldrei hefur dómgreind og heil- brigð skynsemi íslehzku þjóð- arinnar verið svívirt jafn frek- lega“, svo notuð séu orð Morg-t unblaðsins, en með skrifuxs! þess um að íslenzka þjóðiaj Framhald á 7. síðu. . (■ L E N I N de Kolomano Kalocsay MUmova amasestro, stratego de 1’ tertremo Skuinta mond-sesonon gis fundo fundamenta, Geniul’ fandanta en si lau grundo monumenta La oron de 1’ scienco kun stalo de I’ agemo. Esper’ de clu koro gemanta de subpremo En1 fumaj fabrik-urboj au tribo orienta, Terur’ de 1’ mond-priraba uzuro insolenta, Kiun la svit’ kaj sango nutras per tantiemo! J Nun en la Kuga Placo sur marmor-katafalko Bipozas la kranio kun Ia titana arko, Sed viglas plu kaj gardas kaj lumas plu por gvido Ea Viro ciospita, klarvida sen indulgo, Kaj simpla inter simplaj, sed de 1’ simpluloj fldo, Martelo de epokoj, mond-krea demiurgo. 1 La poeto al sia partio de Aragon Mia parti' redonis memoron kaj 1’ okulojn Kion infanoj scias ne sciis mi en ignoro Ke ruga mia sango ke franca mia koro Mi sciis nur ke 1’ nokto dissternas Ia obskurojn Mia parti’ redonis memoron kaj 1’ okulojn Mia parti’ redonis sencon de 1’ epapeo Vidu Joliana teksas Roland’ Ia komon blovas Epoko de herooj sur la Vercors renovas Plej simplaj vortoj faris glavtinton de armeo Mia parti’ redonis sencon de 1’ epopeo. l\ I Mia parti’ redonls al mi la trikoloron Parti’ partio mia mi dankas por lecionoj Kaj mi de tiu tempo disversas en kantsonoj t iun koleron amon kaj gojon kaj doloron Mia parti’ redonis al mi la trikoloron. E1 la franca lingvo tradukis: ....,i.„ K. KAUOCSAY

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.