Þjóðviljinn - 15.07.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 15.07.1950, Qupperneq 6
*•<& ;jc= tjar-gt spct w L=t' MðkMBföMflt. Laugardagur 1 15. ‘ •? júlí 1950, Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aöeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfiö að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. KetitisIel f Bréfaskóli SósiaihiailuKK'iii!' ar tekinn til starta Fyrsti brefaflokkur fjallat um auð- valdskreppuua. 8 bréf alis :a. 50 síðu - samtals Gjald 30.00 kr. Skólastjon er Haukur Helgason. Utaná- 3krift: Bréraskóli Sósíalista- j flokksins Þórsgötu 1 Reykja Oaglega Mý cgg soðin og hrá íiaffisalan Hafnarstræti 16. au ka, n: ! uaagir o. iaveiar, n Vöniveíían ; Idverfisg. 59. — Sími 6922. i FasidgnasÖla- BiiðsSöSia, Lækjargött: anr.ast sölú bid'reiða o. alisk.onar.it tímboði ir, fyrir S,.. Itig Isiandí arm' virks i öðrum tim . lirgi. l-ðr©,- sími 6530, i fosteignaj skipa, j . a, Ennfremur | "/ggmgar o. ff. I m Finnbcgason- j f’-'átryggingar% j • ’a.f. Vjðtglstími j rg i kj, 10—Ö, á i ii eftir stunkomu Hiisgag n ?.vi0geT5ir Viðgerðir á allskonar atopp- uður.i. húsgögnmn. Hásga gnaviniiuðtofan Sergþóru.:. '-11. Sí’mi §1830. Munið, kaííísölund í HaTiíarstrástÍ. 16. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfata- skápár — Dívanar — Komm- óður — Bókaskápar — Borð stofustólar — Borð, margs- konar.' - Húsgagnaskálinn, Mjálsgötu 312. Sími 8157Q}[ Karlmaimaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný ogj uotuð húsgögn, karlmanna- j föt og margt fleira. Sækjum — Sendum Söluskálinn Klappastíg 11. —Sími 2926 i vaupum hreinar UH^rfuskur j Baldurgötu 30 Kaupurn —• • Sdfuni j ■)g tökum' f umboðssölu alls- j konar gagniega muni. GOOABORG, Freyjugötu 1. — S:mi 6682. j Kanpum j lúagögn,. heimillsvélar,' karl- i mannaföt, útvarpstæki. sjón- i veiði- i * AliliM Kagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteginasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. ~ Saumavélaviðgerðir — Skrifstofnvélaviðgerðir. Syigfa, Laufásvegl 19. — Sími 2656. Nýja sendihílastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. TIL Uggwr léiðin ÞRÓTTARAIt! Æfing hjá 3. fiókki kl. 4 á G}rímsstaðaholtsvellinum. -' -J Þjálfarinn. rjn OUA og astir lohn Stephe** Strange 100. DAGUR. ákaft svo að hún hélt að hjartslátturinn heyrð- ist um alla stofuna. „Sjáðu til“, hélt hann áfram með þessari framandi röddu. „I átta ár hefur allt mitt lif verið háð þér. Ég hef lifað-við þá blekkingu að ég réði mér tíjalfúr. ‘Ö'g' það var allt gott og blessað éiná^ Ög'%6.ð var. Þú gafst mér svo mikið ®g '%at ekki beðið um það, sem þú vildir ekki gé¥a“. Hann þagnaði og bætti síðan við lágrí''.:r'öddu: „Ég get það ekkl heldur núna, nema þú viijir gefa mér það óbeðin“. Muriel horfði á skjálfandi hendur sínar sem hún kreppti í kjöltu sér. Hún reyndi tvisvar að . byrja á setningunni áður en henni tókst það. „Ég er ekki úr gleri, Bamey. Ég brotna ekki“. „Sambandið milli okkar getur brotnað", sagði hann hrjúfri röddu. „Ég hélt að það væri ógem- ingur, en nú veit ég að svo er ekki. Ef til vill er það þess vegna sem ég er hræddur". „Nei“, sagðí Muriel. „Hvers vegna ekki?“ „Vegna þess að þáð samband er engin upp- gerð“, sagði Muriel og vissi um leið að hún var að segja sannleikann. „Við höfum alltaf komið hreint fram frá fyrstu tíð. Það veiztu". Hann var búinn að snúa sér 'við og horfði á hana. „Já, það véit ég“, sagði hann lágt. „Af því að við höfum alltaf sætt okkur hvort við annað eins og við vomm og kærðum okkur ekki um neinar hreytingar. Við höfum aldrei teymt hvort annað á asnaeyrimum eins og sumt fólk gerir“. Skyndilega fylltust augu hennar tárum. „Við höfum borið í bætifláka fyrír hvort annað, þegar við emm ósammála. Jafnvel þess- ar síðustu vikur -—“ Barney kveinkaði sér eins og hún hefði slegið hann. „Ekki“. „Jafnvel þá sagðir þú aldrei eitt styggðar- yrði“. „Stundum", sagði Barney „hef ég næstum hat- að þig“. „,Það getur alltaf komið fyrir“, sagði Muriel lágt, ,.að við hötum það sem við — elskum mest“. Hann gckk eitt skref í áttina til hennar og nam stáðar. . „Haltu áfram“. „Verð ég að segja það allt, Bamey?" „Já“. Það var kominn fagnaðarsvipur á and- lit hans. „Af því á'ð við höfum alltaf virt hvort ann- að, hlegið hvort að öðru og hláturinn hefur verið jafngóður kossum“. Augu hans ljómuðu. „Ég sé ekkert athugavert við kossa“. ÐAVÍÐ „Barney, ég segi það ekki“. „Jú, þú skalt. Hertu þig upp, kona, og segðu það eins og karlmenni“. Muriel reis á fætur. Hun vissi ekki, hvort hún. átti að hlægja eða gráta. - „Þú gerir aldrei neitt á réttan hátt“, hrópaði hún. „Aldrei“. Hann gekk alveg til hennar og stóð fyrír framan hana, en snerti hana ekki. „Segðu það“, sagði hann blíðlega, og hún gat ekki mætt augnaráði hans. „Ég elska þig, Barney“. Og heimurinn reis úr rúst á ný og stjörn- urnar blikuðu. Þrem dögum seinna hölluðu þau sér fram' á borðstokkinn á ferjubát sem var á leið til Weehawken. Bíll Bameys stóð á þilfarinu fyrir aftan þáú. Hressandi vindblær lék um andlit þeirra. „Þetta er ágæt byrjun á brúðkaupsferð“, sagði Bamey. „Það finnst mér líka“, sagði Muriel lágt. Þau höfðu verið gefin saman þennan sama dag í ráðhúsmu, og Hugh og Rosie höfðu verið svara. menn. En nú virtist það allt eins og draumur, ^jarlægur og löngu lioinn. ,,Barney“, sagði Muriel lágt. „Ég hef lengi ætlað að spyrja þig að því — ég verð að spyrja þig að -því. Heldurðu að hann hafi líka myrt Rítu?“ „Ég er hræddur um það“. Augu hans misstu eitthvað af ljóma sínum. „Það er engin leið a.ð sanna það. Ekki nokkur leið. En hún hafði tek- ið þetta inn árum saman. Hann hlýtur að hafa vitað um það. Sennilega sá hann flöskuna í bað- herberginu kvöldið sem við vorum þar í veizl- unni. Og svo sá hún myndina í blaðinu. Hún hlýtur að hafa vitað það. Og frá hans sjón- armiði séð, átti hann ekki á öðru völ“. Það fór hrollur um' Muriel. Ómur af lagi barst til þeirra: gamall maður var að spila á þilfarinu, — hjá honum var api sem hélt á hattinum hans í von um pening. Þau sáu skringi. legt andlit apans gegnum grindumar. Bamey stakk hendinni í vasa sinn að leita að pening- um, og fann lykilinn. sem Rosie hafði fengið honum — lyhilinn að húsinu í New Hope. Hann mætti augnaráði Muriel og hjarta hans tók: stökk. „Langar þig að fara þangað?“ spurði hann, „í hús Rósie? 'Ef þú vilt það síður —“ Muriel greip andann á lofti. Hún fór að- hugsa um árniðinn, blómailminn og hvanngrænt grasið. „Mig langár að fara.þangað/ Bamey“. „Með mér ?“ hélt :hann áfram. —! .... í ■)! i ,—iáit, :-i—w; ------------—

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.