Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 1
VIUINN Lesi.ð grein á 5. síðu: RáSsSefnan í Tokyo 09 styrjöldin á Kéieu. 15. árgangur. Sunnudagor 16. júll 1950. 154. tölublað. Bandaríkjastjóm undirbýr herkvaðn- ingu og hervæðingaráætlun Kóreuher sunnan Kum sœhir til Taejjon Bandaríkjastjórn heíur í undirbúningi tillög- ur um nýja herkvaðningu vegna styrjaldarinnar í Kóreu. Á vígstögvunum heíur her Kóreumanna, sem brotizt heíur gegnum varnarlínu bandaríska inn- rásarhersins við Kumfljót, hafið sókn til borgar- RáS heimsfriSarþíngsins /or- dœmir ágengni Banda- rikjanna i Asiu Stjórn friðarsamtaka Norður- og Suður-Kóreu hefur sent ráði heimsfriðarþingsins skeyti vegna atburðanna í Kóreu, og svaraði ráðið á þessa léið: Til stjórnar friðarsamtakanna í Kóreu. x. Með tilliti til þeirra atburða, sem átt hafa sér stað í Kóreu og sem svar við skeyti, sem því hefur borizt frá stjórn friðarsamtakanna þar, legg- ur Ráð heimsfriðarþingsins áherzlu á:, að Kóreu- þjóðin er eins og allar aðrar þjóðir ein og ódeílan- leg heild og á eins og allar aðrar þjóðir fullan rétt á að fara sjálf með stjórn sinna eigin mála. Ráðið hefur gengið úr skugga um eftirfarandi atriði: innar Taejon. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir, að í þessari viku muni Truman for- seti leggja fyrir þingið tillög- ur landvarnaráðuneytisins um Sáttatilraun Nehru illa tekið Ráðamenn í London og Was- hington taka illa í tilraim Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, til að miðla málum í Kóreu og gera SÞ starfhæfar á ný. Talsmaður utanríkisráðu- neytis Bandarikjanna sagði í gær, að ekki kæmi til mála að láta fulltrúa alþýðustjórnar Kína, sem ræður yfir öllu land- inu, r.ema Formósa, taka sæti Kína hjá SÞ. Stjómmálafrétta- ritari brezka stjómarblaðsins „Daily Herald“ segir í gær, að stjómmálamenn í London líti á tillögu Nehru sem ósæmileg hrossakaup. Þjóðviljinn. telur sig geta skýrt frá því eftir áreiðanleg- um heimildum ag meginatriði þessa „tilboðs" útgerðarmanna séu eftirfarandi: að kalla varalið til vopna í land- her, flota og flugher, svo að liðsflutningarnir til Kóreu dragi ekkert úr liðsafla Bandarikj- anna í Japan og í heimaland- inu sjálfu. Landvarnaráðuneyt- ið mun einnig leggja til að komið verði á fót sérstökum her, er ætíð sé til taks til að leysa af hendi verkefni á borð við bandarísku innrásina í Kór- eu. Sömuleiðis vilja yfirmenn Bandaríkjahers, að gengið sé frá áætlun um allsherjarher- væðingu sem hægt sé að láta koma til framkvæmcfa fyrirvara laust, og að fjárveitingar til hervæðingar Atlanzhafsbanda- lagsríkjanna verði auknar svo milljörðum dollara skiptir. Óvíst nm afdrif banda- rískrar stórskotaliðs- sveitar. iEr Þjóðviljinn fór í prent- Framh. á 2. síðu. Tekið verði upp hlutskipta- fyrirkomulag á togurunum og falli 30% af aflaverðmæti þeirra í hlut skipverja, að frádregnum Framhald á 2. síðu. Nazim Hikmet fær frelsi Tyrkneska þingið samþykkti í gærmorgun lög um sakar- uppgjöf þúsunda pólitískra fanga. Á síðustu stundu var samþykkt viðbótartillaga um að bæta við tölu þeirra, sem láta á lausa, skáldinu Nazim Hikmet, sem setið hefur í dýflissu síðan 1937, er hann 28 ára gamall, var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að að- hyllast kommúnistískar skoð- anir. Hikmet er talinn mesta núlifandi ljóðskáld Tyrkja og víða um heim hafa verið bom- ar fram kröfur um að hann yrði látinn laus. Friður skilyrði fyrir lýðræði og sósíalisma Pietro Nenni Pietro Nenni, foringi ítalskra sósíaldemokrata, er eiim þeirra, sem hafa undirritað Stokk- hólmsávarpið um bann við kjarnorkuvopnum. Hann hefur komizt svo að orði: „Þegar flokksbræður minir spyrja, hvað búi að baki frlðarhreyfing unnj og Stokkhólmsávarpinu, svara ég: Á bak við friðar- hreyfinguna og Stokkhólmsá- varpið býr friðúrinn, friðarvilji milljóna karla og kvenna. Millj- óna manna, sem vita, að friður- inn er lífsnauðsyn ef við eig- um að byggja upp lýðræði og sósíalisma". 1) Að Bandaríkjastjórn liefur tekið á sig þá ábyrgð að hef ja hernaðaraðgerðir land- hers, flughers og flota í Kóreu. 2) Að ameríski flugherinn ger- ir sprengjuárásir í stórum stíl á óbreytta borgara í Kóreu. 3) Að til að dulbúa þessar að- gerðir hefur Bandaríkja- stjóm ásamt stjórnum fleiri landa brotið stefnu- skrá SÞ, sem grundvallast á fullkomnu samkomulagi stórveldanna fimm. Þetta atriði skerðir á verulegan hátt myndugleika SÞ. 4) Að þessar ríkisstjómir hafa einkum og sér í lagi brotið þá reglu í stefnuskrá SÞ, sem mælir svo fyrir að al- þýðustjórnin í Kóreu hefði átt að fá að leggja fram sín sjónarmið áður en nokkr ar ákvarðanir yrðu teknar. 5) Að Bandaríkjastjórn hafi auk þess ákveðið að senda flota sinn til Formósu, að auka lierlið sitt á Filipps- eyjum, að senda heraaðar- leiðangur til Indó-Kína, eða í láum orðum, að blanda sér einnig í málefni þriggja annarra Asíuþjóða. Ráð heimsfriðarþingsins LEGGUR AHERZLU á vax- andi ófriðarhættu. LÝSIR allar tillögur um notk-j un kjarnorkusprengjunnar glæp samlegar. LÆTUR 1 LJÓSI einlæga sam- úð sína. og stuðning við þjóð Kóreu, sem nú berst fyrir ein- ingu sinni gegn erlendum yf- irgangi. KREFST ÞESS að Bandaríkin hætti hernaðaraðgerðum í Kór- eu sv> þjóðin fái sjálf að ráða málum sínum í einingu og frjálsræði. HEITIR á alla friðarvini í öll- um löndum heims að beita sér af enn meiri dugnaði fyrir und- irritun Stokkhólmsávarpsins, sem, eins og betur og betur kemur í ljós, virðist vera örugg asta leiðin til málamiðlunar á alþjóðavettvangi og friðar. SlMSKEYTI FRÁ FULLTRUARÁÐI FRIÐAR- SAMTAKANNA I NORÐ- UR- OG S-KÓREU Skeyti friðarsamtaka Norður- og Suður-Kóreu var þannig: Bandarísku heimsvaldasinn- arnir, sem láta einskis ófreist- að til að koma af stað nýrri styrjöld er geri drauma þeirra um heimsyfirráð að veruleika, hafa með aðstoð glæpaklíku Lin-Sin-Man, erkióvinar kóre- önsku þjóðarinnar, stofnað til borgarastyrjaldar í Kóreu þ. 27. júní 1950. Framhald á 7. síðu. Hlakkar í Bretum yfir óförum Banda ríkjamanna í Kóreu ^ Fréttaritarar bandarískra blaða í Bretlandi kvarta sáran yfir því í skeytum til blaða sinna, að almenningur í Bret- landi hafi enga samúð með innrásarhernaði Bandaríkjanna í Kóreu. Fréttaritari „New York Times“ í London segist hafa lagt hlustir við tali manna á milli um Kóreustyrj- öldina og algengt sé, að heyra hlakka í Bretum yfir óförum Bandaríkjahers í Kóreu. Brezk afturhaldsblöð brýna fyrir lesendum sínum, að þeir megi ekki falla í þá freis' ni að ná sér nú niðri af Bandari’-ja- mönnum fyrir það, er þeir hæddu Breta fyrir sífellt undan- hald þeirra á fyrs' u árum heimsstyrjaldarinnáiþ síðari. t lltgerðarmenn vilja hluta- sldpti á togurunum Ætla sjjómönnum 30%3 en atit eldsneyti3 tollagreiðsiur og útilutningsgjjöid tahizt af óshiptum afla! Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson, tollstjóri, hefur fengið kaupdeilu togarasjómanna og útgerðarmanna til með- ferðar og hélt hann fund með deiluaðiljum s.l. miðvikudag. Lögðu útgerðarmenn þá fram gagntilboð. Þetta gagntilboð út- gerðarmanna er nú til athugunar hjá samninganefnd sjómanna- félagsins. Mun enn með ölhi óákveðið hvenær næsti samninga- fundur verður haldinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.