Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 2
B ÞJÖÐVILJjtNN Hafnarbíó L okað vegna sumarleyfa frá 15.—29. júlí. —— Gamla Bíó---- Lokað vegna sumarleyfa frá 15.—29. júlí ri. , , go ibíliilöll Nýju og gömlu' dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. ASgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. ALLTAF EB GÚTTÓ VINSÆLAST! Vörðnz við Bin (Watch on the Rhine) Framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Lukas. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Roy kemur til hjálpar Hin skemmtilega litmynd með Roy Rogers og Trigger. , Sýnd kl. 3 og 5. - Tripolibíó Sími 1182 Hættulegur leikur Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer, Michele Morgan, Lisette Lanvin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sunnudagur 16. - júlí 1950. i:ii 51 ‘ -.r ASD'j ■’h/í: - ----- NÝJA BÍÖ ----- Litli dýravinurinn (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sérstak- éga hugnæm, er fjallar um baráttu prestssonar og föður hans gegn illri meðferð dýra. Aðalhlutverk: Joe E. Brown og Richard Lyon. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. KÓREA Framhald af 1. síðu. iun síðdegis í gær höfðu fáar nýjar fregnir borizt frá víg- stöðvunum í Kóreu. Fréttarit- arar sögðu, að sveitir þær úr alþýðuher Kóreu sem í fyrra- dag brutust yfir Kumfljótið, vamarlínu þá, sem MacArthur ihafði skipað bandaríska hern- íum öð reyna að halda, hefðu byrjað sókn frá brúarsporði sínum í suðaustur til borgar- innar Taejon 35 km í burtu. 1 herstjómartílkynningu sinni biður MacArtur menn að skelfast ekki yfir sigri alþýðu- hersins við Kum. Hann viður- íkennir, að ekki sé vitað um af- Örif bandarískrar stórskotaliðs- sveitar, sem var þar fyrir, sem a’.þýðuherinn réðist til yfir- ferðar yfir Kum. MacArthur játar, að á miðvígstöðvunum haldi sókn alþýðuhersins áfram. Hershöfðinginn skýrir frá nýj- um stórárásum bandarískra flug véla á borgir Kóreu. Utgerðarmenn vilj Islandsk Árbog ! 1948-1949 Islandsk Arbog 1948—1948, ársrit Dansk-Islandsk Samfund, er nýlega komið út. Chr. Westergárd-Nielsen skrifar um Island i 1948 og Island i 1949. Med et kort over- blik over den politiske udvikl- ing i förste kvartal af 1950. Nielsen skrifar einnig minning- argrein um Sigfús heitinn (Blöndal. Helgi H. Éiríksson ekrifar: De tekniske skoler pá Island og deres undervisning. ÍÞá er ferðasaga eftir Lárus - J. Rist: Pá fodtur gennem höj- landet í áret 1908, er það kafli (úr bók hans: Synda eða sökkva. Hákon Bjamason skógræktar- stjóri skrifar Om skovdyrkning pá Island. Hallgrímur Jónas- son segir frá för íslenzkra kenn ara um Danmörk 1937: Is- landske lærere pá rejse í Dan- mark, Pálmi Hannesson rektor skrifar: Islands jordvarme-og dens udnyttelse. Árbókin er um 190 bls og fjöldi fallegra mynda fylg'ir Igreinunum. a Framh. af 1. síðu öllum brennslukostnaði, bæði hérlendis og erlendis, tollgreiðsl um og útflutningsgjöldum hvar sem þau eru greidd. Auk þess- arar prócentu greiðist neta- manni 150 krónur á mán., fyrsta matsveini og bátsmanni 420 kr. á mán. Ennfremur fái skipverjar 100 kr. á mán. til hlífðarfatakaupa. Með hverjum degi sem líður fjölgar þeim togurum sem lcoma í höfn og er lagt vegna vinnustöðvunarinnar. Simi 819 36. L okað vegna sumarleyfa frá 15,—29. júlí — Tjamarbíó L okað vegna sumarleyfa frá 15.—29. júlí. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla Fatapressa o Grettisgötu 3 Hansa gluggatjöld Getum nú aftur afgreitt HANSA-gluggatjöld úr alúminíum. Hansa hi. Sími 81525. Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu m.So „Gnllfoss64 fer frá Reykjavík laugardag- inn 29. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. — Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en föstudag 21. júlí, annars verða þeir seldir öðr- um. Það skal tekið fram, að far- þegar verða að sýna fullgilt vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS WVWVVUWWWWWVVUWt Auglýsið í Þjóðviljanum \ U P PB0Ð J Opinbert uppboð verður^ Ijhaldið mánudaginn 24. þ. m. Jkl. 1.30 e. h. — Seld verðurjj {bifreiðin R-5404 V Greiðsla fari fram við1 Shamarshögg. jj Borgarfógetinn í Rvík. GLYSING um fiskiðnaðornámskeið ;* Ef nægiléga margir þátttakendur gefa sig fram, ;■ verður, eins og undanfarin ár, haldið hér í Reykja- !; vík námskeið í meðferð, verkun og mati þeirra I; sjávarafuröa, er heyra undir mat og eftirlit fisk- mats r'kisins. '! Allar nánari upplýsingar viðkomandi námskeiö- ■! inu eru gefnar í skrifstofu fiskmatsins, Harnars- !; húsinu, og skulu umsóknir um inntöku á nám- !; skeiðið sendast þangað skriflega eða í símskeyti, jjj í síðasta lagi fyrir 15. september 1950. ■! Námskeiöið mun að líkindum hefjast í október næstkomandi, og verður nánar auglýst um það £ síðar. J; Reykjavík, 14. júlí 1950. >; Fiskimatsstjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.