Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 3
.i&Sðt Hi'á' ’íf Sunnudagur 16. júlí 1950. a»siaj«--saca -t ÞIÖÐVTLJÍNN Þeir leiddu hann brott Eftir bandarísku SHIRLEY Þeir leiddu þá handjárnaða brott, ellefu göfuga Ameríku- menn, og siðastur fór Howard Fast, höfundur „Frelsisbraut- arinnar". Það gerðist í Washington miðvikud.. 7. júní 1950. 1 tár . um sá ég fangastjórann hrinda Howard Fast áfram, er hann -. klifraðist upp í stálvagninn með járnrimlagluggunum. Reiði mín breyttist í þimga sorg, en ! Howard snéri sér við og horfði ( fast á rautt- kjötvið andlit varð- arins sem leit undan, vandræða lega. Því góðmannlegt, opin- skátt andlit þessa unga Gyð- ings snart óþægilega þennan stóra sterklega þjón, og fékk honum blygðunar. Hann hvim- aði augunum í áttina til okkar — okkar sem stóðum þar og horfðum á. Það var greinilegt að hann spurði með sjálfum sér: Er þessi maður glæpa- maður? Hver er sök hans? Mér finnst blökkumenn í Ameríku, gjörvallri Ameríku, ættu að spyrja sömu spurninga. Því Howard Fast hefur reitt sig á okkur, trúað á okkur, hvatt okkur, blásið að eldi í hjarta okkar, fremur öllum hvítum rithöfundum í Ameríku fyrr og síðar. Hann hefur gengið undir okkar ok, hann hefur skynjað sársauka okkar, hann hefur glaðst yfir sigrum okkar, tekið undir söng okkar. Bróðir minn — hver dagur í lífi hans hefur táknað þau orð. Hann lofaði hið göfuga við- horf blökkumannsins: „Hið síðasta sem Gideon Jack son mundi, þegar handsprengj- an sprakk og flútti hann yfir í óminnið, var crka fólksins í landi hans, svartra manna og hvítra, orkan sem hafði haldið því uppi í þessu langa stríði, orkan sem hafði^gert því fært að gefa framtíðinni fyrirheit, upp af bruimum rústum, fyrir- heit sem á sinn hátt var dá- samlegra en öll önnur fyrix’- heit í veröldinni. Þessum ein- kennilega og þó einfalda styrk- leik voru þau öll gædd: Markús sonur hans, Jeff sonur lians, Rakel kona hatis, Jenný dóttir hans, gamli maðurinn sem nefndist bróðir Pétur, hávaxni hvíti rauðhöfðinn Abner Lait, litli skorpni svertinginn Hanni- bal Washington — þau voru svo mörg og svo margs konar, sumir sterkir, aðrir veikburða, sumir gáfaðir , aðrir einfaldir,' samt voru þau það síðasta sem Gideon Jaekson mundi: þau hin óskýranlegu og ósigran- legu". (Þessi kafli er úr bók Fasts, Frelsisbrautin. Þýð.) Frelsisbraut Howards Fast, hún liggur yfir Ameríku, yfir þveran. heiminn, þann veg get- um við öll gengið: svört og hvít og rauð og .gul, Gyðingar og ekki Gyðingar, Múhameðs- j menn, f^í-þenJt'jarar^ við öll, negraskáldkonuna GRAHARI systkin á jörð. Á ávöxtuiium skuluð þér þekkja þá —How- ard Fast játar þá trú. Hún skýrir það hvers vegna átta milljón eintök af bókum hans hafa ratað inn í hús og hjörtu bandarísku þjóðarinnar, hvers vegna þær eru lesnar um allan heim, hvers vegna nafn hans er nefnt á fjölda tungumála — nefnt með ástúð. Nú vil. ég svara spurningum fangastjórans. Ég veit' svörinj því Howard Fast fór i fangelsi fyrir mig. Árið 1945 þegar hermaðurinn sonur minn hreinsaði til á Kyrrahafi, í nafni lýðræðisins, heyrði ég fyrsta sinn nefnda andfastísku flóttamannanefnd- ina. Ég heyrði talað um sjúkra- hús í Suður-Frakklandi fyrir flóttafólk undan kúgunarhæli Frankós; ég heyrði talað um munaðarleysingjaheimili. JAF RC (yfirflóttamannanefndin) var stjómað "af hinum fræga skurðlækni Edward K. Barsky, sem þekkti grimmdarleik Frank ós af eigin sjón og raun. Hann hafði ekið sjiikravögnum í sprengjuregninu, hann hafði saumað saman sundurskotna menn, í dyni fallaudi sprengna. Hjálpamefnd únítara dreifði til réttra aðilja þeim varningi sem yfirnefndin safnaði, veitti hin- inn athvarfslauSu húsaskjól, gaf hinum soltnu mat, læknaði hina sjúku. Ég fagnaði því að láta peninga af hendi rakna i þessu skyni. Það var ekki mikið sem ég gaf, en það var þegið með þakklæti, og nafn mitt var skrifað í bók þeirra. Nokkrum mánuðum síðar hélt JAFRC fund í Madison Square Garden. Hann var hugsaður sem „kveðja til spænskra lýðveídissinna“. Á þessum fundi var útvarpað frá London ræðu sem Harold J. Laski flutti. Inntak ræðunnar var þetta.: „Frelsi Spánar er nauðsynlegt raunverulegu lýð- ræði í Evrópu“. Þessi ræða Laskís 'hafði í för með sér magn þrungið æðisöskur frá voldug- um afturhaldssömum aðiljum. Óameríska nefndin gekk fram á sviðið, arftaki rannsóknar- réttarins forna. Þótt JAFRC væri skráð ' hjá stríðshjálpar- ráði forsetans og gæfi þvi skýrslur um starfsemi sína krafðist óameríska nefndin þess nú að fá í hendur öll skjöl Þverskurður csf Stormi María Stúart og nafna henn- ar Antoinetta voru meðal þeirra bóka sem maður las í æsku sinni. Það var ljúfur lestur, ennþá ,ge^ur gtaður heyrt óm- ínn af þessum breiða og þunga hátíðastíl. sdm' maður sóttist þá sjálfur eftir' í skólastilpm; sínum. Meðál ^þeirra/skólasýstp ,{.kiija„mjnna- á Akureyri. sem a annað borð höfðu auga fyrir bókum var mjög litið upp til þýðanda þessara bóka. Rit Stefáns Zweigs voru í tizku; og þýðandi,. hans var einhvers staðar á næstu grösum við skólameistara í kunnáttusam- legrj meðferð ísÍenzkraV tungu. Síðan hafa árin liðið eins og þeirra er vandi, og nú liggur hér á borðinu frumsamin bók eftir þýðanda Stefáns Zweigs. Og nú er bezt að leyfa höf- undinum að grípa fram í. Hann segir í Eftirmála: „Ætlunin með bók þessari, sem nú kemur fyrir almenningssjónir og hlot- ið hefur nafnið: Setið lief ég að sumbli, var fyrst og fremst sú, að sýna í henni einskonar þverskurðarmynd af „Stormi“ hennar og heimildir. Nefndin (þ.e. JAFRC) hafnaði þessu á þeirri forsendu að afhending nafnalistanna og annarra slíkra skjala væri svik við skjólstæð- inga nefndarinnar, og gæti leitt til ofsókna af Frankós hálfu á hendur ættingjum þeirra sem verið var að hjálpa. Þess vegna fékk hr. Parnell Thomas, þáverandi formaður óamerísku nefndarinnar, ekki mitt .nafjL Hann fær það hér- með, en þar sem hinn „æru- .verði“ herra Thomas situr nú í tugthúsi fyrir þjófnað gefst honum ekki um sinn tækifæri til að saurga það. En nefnd hans heldur áfram störfum, hefur góðan tíma og nóga pen- inga. Það var ekki fyrr' en á miðvikudaginn var að hún gat komið í kring fangelsun and- fasísku flóttamannanefndar- innar — það voru þrjár konur og sjö karlmenn: tvær ungar mæður, skurðlæknirinn, tveir aðrir læknar, tveir verklýðs- leiðtogar, tveir lögfræðingar einn prófessor við háskólann í New York og — svo var How- ard Fast. Hvaða glæpi hafa þau drýgt? Glæpir þeirra eru ástin til. mannkynsins, óeigingjörn viðleitni til að lina þjáningar, aðstoð við illa stadda samborg- ara, drengskapur, heiðarleikur, hugrekki, almennt siðferði, Eða var það „óvenjulegt sið- ferði?“, spyr Howard Fast. „Við sem gerðum einfaldlega hið sama og hver siðugur Ame- ríkumaður með sjálfsvirðingu mimdi hafa gert.“ Ég minnist orða annars ungs Gyðings, þau voru sögð fyrir löngu síðan: Sannieikurinn mun gjöra yður frjálsa. Þetta er sannleikurinn. Út- breiðið hann! Hrópið hann af húsþökunum! Eigum við ~að þegja þegar beztu og heiðarleg ustu menn Ameríku eru settir bak við lás og slá? Þetta. er landið okkar, landið þar sem Framhald á 7; stðu. þennan aldarf jórðung, sem hann hefur lifað. Allt, sem í henni er, hefur birzt í blað- inu, og allt héfur ritstjðri þess skrifað“. Hér tökum við orðið af höfundi og skýrum frá því að fi!tp^i|E>var iljljnð jeiða' tíma- rit sem Magnús .gaf út, eða gefur enn út. Ég'- héf “aldrei haft nein kyniii af Stormi, en Jón á Hvanná fékk hann og þótti hann leiðinlegur. Eri hvað um það, umrædd bók skipt- ist í eftirgreinda kafla: Æsku- og skólaminningar, Palladóma, Ferðasögur, Á. víð og dreif, en það eru greinar um ýmisleg efni, og síðast eru örstuttir þýðingakaflar úr bókum Zweigs. Það er sagt að í ævisögum manna taki bernsku- og æsku- minningar jafnan hlutfallslega mest rúm. Þessi bók er engin ævisaga, og skiptir lengd fyrsta kaflans engu máli í þessu sam- ban|di. En hann er læsileg- asti hluti bókarinnar, bæði skemmtilegastur og fróðleg- astur, líklega af því að höf- undurinn fól honum ékkert sér- stakt hlutverk á hendur fyrir íhaldið. Ferðasögu er ekki held- ur ætlaður neinn slíkur hlutur, og næstbezt þótti mér að lesa hana, enda er maður sumum hnútum kunnugur á ferðasvæð- inu; en í henni ber allmikið á blæbrigðalausri og misheppn- aðri fyndni, og í heild má raun- ar segja um bókina að höfund- ur virðist leggja meira upp úr húmor og fyndni en hann hef- ur gáfu til að uppfylla þegar á reynir. Mikið af fyndni hans felst í því að gera lítið úr sjálf- um sér, en sú er frumstæðusfi fyndni, enda ganga hinir leið-. inlegustu menn á það lag þegar; þeir vilja vera skemmtilegir* —- Palladómar eru sálar- og' líkamslýsingar íslenzkra. alþingn ismann^. árið .1925; ásamt við- bót 1930. Margt er þar vel sagt og hnittilégt,- jafnvel sann- fyndið. T/ d. er síðasta setn- ingin um Gunnar á SelaÍæK meistaraleg, hvort sem hún á nú við hann eða ekki. Hún hæfi ir því betur í annarra mannal mark, að breyttu breytanda, En orsökin til þess að yfirleitti er ekki mjög gaman að þess-i um dómum, hún er sá að þeiii eru hlutdrægir. Höfundur böðli I ast á sumum þingmönnum* miskunnar öðrum, svo að á því má enginn villast. — Enginl grein í flokknum Á víð og dreif er mikils virði, sumt I honum svo mikið bull að engu tali tekur, t. d. ræðurnar fyrip minni Jónasar og fleira. Þan eru einnig nokkur Jeremíasar-. bréf, einskonar pólitískir leið- arar Storms, og er það allti heldur slælega í pottinn búið„ Auðvitað kann þýðandíi Zweigs góða og skipulega ís- lenzku, þótt það sjáist nú að alvöruþungi Zweigs átti máskej jafnmikinn þátt í henni og Magnús sjálfur. Og engin dýrði eða ljómi leikur um stíl þess-i arar frumsömdu bókar hina snjalla þýðanda, I heild sinrií er hún ekki minnisstæð né ýkja! merkileg, enda þannig til herrn-i ar stofnað, eins og að ofan! segir. Það kemur fram feyra! í þverskurðinum. B. Kyrrliggursærinn Fdgurt er kvöldið, °g kyrr liggur sœr. Ljóma aftansólar á ládeyðuna sher. En undir — en nndir kvika öldur. Kyrrt liggur hafið, og hjarta minu er rótt. Dreymdi mig f>ó válega drauma í nótt. Dg undir — og undir kvika óldur. Þótti mér af Stekkahnaus steypast mikið fló'ð. Féll það ofan Viðakinn — fagurrautt, sem blóS. Og þungur— og þungur var sá þytur. HeyrSi ég í loftinu helþungangný. • Skalf viS Dalur allur, og œddust þrumuský. Og þyngri — og þyngri gerSist þytuz* „ i í Fanrist mér þá sem herör j flygi yfir sveit. - Sá ég hv'ax aS bróSur mins brjósti hún hneit. Og þyngdiit — og þyngdist allur þytulU Kyrrt liggur hafiS, og hugur minn er rór. Má þó henda aS verSi ■ d morgttn annar sjór. Því undir — ‘l þvi undir kvika öldui., 9,—10. júlí 1950. f - . Ók. höf. ‘jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.