Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.07.1950, Blaðsíða 4
1 þjQðviljihn Sunnudagur 16. júlí 1950. PIÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Hneykslismál sem á að svæfa Það var á miðvikudaginn að IV^prgunblaöið birti, til- neytt, frásögn af einu mesta hneykslismáli sem uppvíst hefur orðið um stjórn afturhaldsins á útflutningsmálum íslendinga. Stjórn Sölumiöstöðvar harðfrystihúsanna lagði nokkur plögg á borðið og sannaði svo ekki veiður móti mælt að stjórnarvöld íslands, fjárhagsráð og þá um leið ríkisstjórnin, hefðu hindrað á s.l. ári sölu ís- lénzkra sjávarafurða til Póllands að verðmæti 2 400 000 kr. Orðrétt segir stjórn Sölumiðstöðvarinnar, eftir lýs- ingu á samningsumleitunum við pólsk stjórnarvöld: „Vegna þess, hvernig fjárhagsráð tók á þessu máli, tapaðist sala í Póllandi á 250 smál. af þorsk- flökum og 200 smál. af steinbítsflökum og nemur það 51 750 sterlingspundum miðað við cif.-verð, eða með núverandi gengi ísl. kr. ca. 2,4 millj. Þessi fiskur liggur enn óseldur í landinu og ef hann selst ennþá, þá aðeins fyrir miklum mun lægra verð en verðið í Póllandi var, þar sem þessi fiskur er frá árinu 1949.” Og enn segir stjóm Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna: „Það er tilgangslaust fyrir fjárhagsráð að reyna að þvo hendur sínar í þessu máli. Það ber ábyrgð á því að sala þessi var aldrei framkvæmd og að þessi fiskur þess vegna liggur enn óseldur í landinu. Og það er ekki í fyrsta sinn, sem fjár- hagsráð hefur torveldað eða komið í veg fyrir hag- kvæmar sölur á frystum fiski í vöruskiptum.” Það sem stjórn Sölumiðstöövar hraöfrystihúsanna leggur fram í ýtarlegri greinargerð er skjalleg sönnun á því sem Þjóðviljinn og sósíalistar hafa sýnt fram á, að stjórnarvöld landsins vinni beinlínis aö því að hindra útflutning íslenzkra sjávarafuröa til vissra landa, alveg án tillits til þjóöarhags, þaö er áreiðanlega ekki of fast að orði kveðiö um framkomu fjárhagsráös í því máli sem i þarna hefur verið lýst áð nefna hana skemmdarverk. Og enginn mun væna stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna um .,kommúnistaáróður“, „sök“ hennar er einungis sú aö hafa viljaö selja afurðir hraðfrystihúsanna hag- kvæmum sölum fyrir íslendinga, hver sem kaupandinn væri. Mál þetta sýnir ljóslega hve mikil nauösyn væri á að losað yrði tafarlaust um einokunarhöftin á útflutn- ingi og innflutningi íslendinga, eins og Einar Olgeirsson lágði til á Alþingi s.l. vetur. Sýnilegt er aö aíturhaldsblöðin hafa fengið fyrir- skipun um aö þegja þetta hneykslismál í hel. Morgun- blaöið varö' áð birta skýrsluna, en birti um leið vífilengju- svar formanns fjárhagsráösj sem var ekkert svar, og lýsti svo yfir að meira yröi ekki um málið ræt.t í því góöa blaði! Og Alþýöubíaðiö, Tíminn og Vísir hafa ekki vitaö af því að neitt hneyksli hafi gerzt, og er fróölegt að bera það saman við broslegt sjálfshól Tímamanna um vandlætingasemi og siðferöisstyrk i sílkum málum. Það er gaman til samanburðar aö hugsa sér hvernig þessi blöð hefðu sungið ef skjallegar sannanir hþföu fengizt fyrir sliku reginhneyksli af hálfu einhvers sósíalista. En nú á sýnilega aö þegja hneyksliö í hel, reyna að breiöa yfir hin augljósu skemmdarverk, reyna að tala um eitt- hvað annáð svo hægt sé áð halda áfram skemmdarverk- unum án þess aö þjóðin rísi upp og dragi hina seku menn til ábyrgðar. En það mun ekki takast. Póllandshneyksli fjárhagsráðs og ríkisstjómar hefur rúið Bjarna Ben. & Co., blekkingarspjörunum, svo ekkert skýlir þeim framár. Ekki heldur skömmustuleg þögn marsjallblaðanna. Bandaríkjaleppana svíður Kári skrifar bæjarpóstinum: „Ummæli Halldórs Kiljan Lax- ness í Þjóðviljanum á sunnu- daginn var virðast hafa komið óþægilega við kaun bandarísku áróðurspennanna við Alþýðu- blaðið og Morgunblaðið. Það er löngum svo ef Halldór lætur álit sitt í ljós um heimsviðburði eða annað að það sem hann seg- ir hittir beint í mark. Það er ekki nýtt heldur viðurkennd sannindi að Evrópubúar hafa löngum borið litla virðingu fyr- ir stjórnmálaþroska Bandaríkja manna eða réttar sagt ráðandi stéttar í Bandaríkjunum. Þetta eru engir sleggjudómar. Is- lendinear hafa t. d. aflað sér því að sjá Alþýðublaðið sökkva í það fen að verða gagnrýnis- laust áróðursblað fyrir Banda- ríkjaauðvaldið, menningarleysi þess og hryðjuverk. Einmitt Alþýðublaðið flutti hér fyrr á árum ýmsá fræðslu um stjórn- arfarið í Bandaríkjunum og menningarstig bandaríska auð- valdsins sem enn er í fullu gildi. Ég rifja þetta upp vegna þess að mér finnst atburðir þríggja síðustu vikna stað- festa þá mynd af Bandaríkja- auðvaldinu sem Islendingar hafa fengið — ekki af komm- únistaáróðri heldur af ritum og kvæðum mestu og beztu skálda sinni og rithöfunda. Aðfarim- ar gegn óvopnuðum borgurum Skjaldbreið kom til Reykjavilcur í gærkvöld frá Húnaflóa. Þyrill er norðanlands. Ármann er í R- vík. Dómkirkjan. kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. Frí- kirkjan. Messað kl, 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björns- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. -— Séra Garðar Svavars- son. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (sr. Jón Auðuns). 15.15 Mið degistónl. (plötur). 16.15 Útvarp til.ls- lendinga erlendis: Fréttir. — Erindi (Margrét Indriða dóttir fréttamaður). 18.30 Barnah (tími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Etudes eftir Deb- ussy (plötur). 20.20 gamleikur á fiðlu og pianó (Rut Hermanns og dr. Victor Urbantschitsch). 20.40 Erindi: Frá Italíu — Osteria Ro- mana (Eggert Stefánsson). 21.05 Kórsöngur: Frá landsmóti Sam- bands íslenzkra karlakóra. 21.35 Upplestur: Kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson (höfundur les). 22.05 mikillar þekkingar á Banda- ríkjunum, mestu skáld og rit- höfundar þjóðarínnar hafa lagt sig fram að kynna þetta mikla land og þjóð þess, Matthí- as Jochumsson, Einar H. Kvar- an, Stephan G. Stephansson, Þorsteinn Erlingsson, Guðm. Kambnn og Halldór Kiljan Laxness hafa allir lagt þar fram mikilvægan skerf. Áróðurinn strandar á þehldngu íslendinga Allt frá því að bók Upton Sinclairs „Á refilstigum" kom út á íslenzku 1912 hefur fjöldi íslendinga lesið bækur hans, bæði skáldsögur og ádeilubæk- ur um bandarískt þjóðlíf, eins er með bækur Jack London; yngra fólkið þekkir Sinclair, Lewis, Faulkner, Caldwell, Wolfe, Steinbeck, Howard Fast og John Gunther, svo nokkrir séu nefndir. Einmitt vegna víð- tækrar þekkingar á þjóðlífi Bandaríkjanna, sem m. a. er þekking á siðleysi og menning- arleysi Bandaríkjaauðvaldsins, á Bandaríkjaáróður íslenzku blaðanna svo ógreiðan gang að hugum Islendinga, sem raun ber vitni. Engum manni sem hef- ur aflað sér víðtækrar þekking- ar um þjóðiælagsástandið í Bandaríkjunum kemur til hug- ar að halda því fram við Evr- ópuþjóðir sem fyrirmynd lýð- ræðis, skoðanafrelsis og menn- ingar í stjórnarháttum eða stjórnmálalifi. — Sþillingin í stjórnmálalífi Bandaríkjanna er ekki neinn kommúnistaáróður frá Moskva, heldur staðreynd, öllum heimi ljós. Það er skilj- anlegt að Truman forseta, manni sem á pólitískan frama sinn að þakka PrendergaSt- flokknum í Kansas City sé hug- túkið bófaflokkur tungutamt, en kannski orðtakið að ekki Kóreu, hinar hryllilegu morð- árásir bandaríska flugflotans á smábæi þar, vekja fyrirlitningu heiðarlegra Islendinga. Flesta Reykvíkinga brestur þekkingu til að ímynda sér hvernig hafn- arbærinn Reykjavík liti út eftir að fimmtiu risaflugvirki hefðu ráðizt á hana varnarlausa og hellt yfir hana 50 000 kg. sprengiefnis. En þetta flytja boðberar hins bandaríska auð- valds Kóreubúum, og morðárás- imar úr lofti verða því hrylli- legrí sem landherinn banda- ríski vinnur sér meiri frægð fyrir „rösklegt“ undanhald. Víst er um það að hugsandi Islendingar hugsa ekki með neinni aðdáun og virðingu til ofbeldisaðgerða Bandaríkja,- manna gegn Asíuþjóðunum, og það duga engar nýjar dollara- veitingar til íslenzku marsjall- blaðanna til að hagga þeirri raunhæfu þekkingu sem Islend- ingar hafa á eðli og aðförum auðvaldsins í Bandaríkjunum“. ★ Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 12.7. til Irlands, Rotterdam og Kiel. Dettifoss er í Rottcrdam, fer þaðan 15.7. til Antwerpen. Fjallfoss fór frá Uddcvalla i Sví- þjóð, 13.7. til Húsavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 15.7. til Sviþjóðar og íslands. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12.00 í gær, 15.7. til Leith og Kaupmannáhafn- ar. Lagarfoss kom til N. Y. 7. 7. frá Reykjavík. Selfoss er á Siglu- firði. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Reykjavík 7.7. til N.Y. Skipadeild SIS Arnarfell er í Kotka. Hvassafell er í Bremen. Danslög (plötur) tii kl. 23.30. Mánudagur 17 júlí 19.30 Tónleikar: Lög úr, kvikmynd um (plötur). 20.20 Tónleikar: „Francesca da Rimini", hljómsveit arverk eftir Tschaikowsky (plöt- ur). 20.45 Um daginn og veginn (Valtýr Stefánsson ritstjóri). 21.05 Einsöngur (frú Svava Þorbjarnar- dóttir)„ 21.20. Upplestur: „Á Ieik- vellinum", smásaga eftir Böðvar Guðlaugsson (höfundur les). 21.40 Tónleikar: Triptych fyrir hljóm- sveit eftir Alexandre Tansman (plötur). 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskráriok. Flugfélag Isiands ráðgerir að fljúga í dag til Akureyr- ar og Vestmanna- eyja. — Millilanda- flug: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar kí. 8,30 í gær- morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 1 dag. . Ungbarnavernd Líknar, 'í'emplara- sundi 3, verður opin í sumar á flmmtudögum kl. 1.30—2.30, en ekki á föstudögum eins og und- anfarið. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl, 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafn- ið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. —- Listasafn Einars Jónssonar ki. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Bólusetning gegn barnavelki. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 f. h. fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar. Fólk er ff- minnt um að láta bólusetja börn sín. * \ j' Minningarspjökl dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftir- töldum stöðum í Reykjavík, á skrifstofu FuIItrúaráðs sjómanna- dagsins í Edduhúsinu við Skugga- sund, opið kl. 11—12 og 16—17, sími 80788, og í bókaverzlunum Helgafells í Aðalstræti og Lauga- veg 100. 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. megi tala um snöru í hengds Næturvörður er í Laugavegs- manns húsi sé ekki til í banda- Ríkisskip apóteki, sími 1616. Hekla er í Reykjavík og fer það m atí n. k. miðvikudagskvöld til Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer Glasgow. Esja er væntanleg til skemmtiferð mánudaginn 17. júlí. Fyrirlitning á Reykjavíkur fyrir hádegi í dag Ekið verður upp Hreppa að Gull- morðárásarmönnunum vestan °K norðan. Herðubreið fossi og um Þingvelli til baka. , , . , , . fer frá Rvík annað kvöld til Upplýsingar í simum 5972, 4190, Mer þykir personulega fynr Breiðafjarðar og Vestfjarðai 81449 og 4442. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.