Þjóðviljinn - 22.07.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJHNN
Laugardagur 22. júlí 1950. 5
TripoTIBío -----
Sími 1182
MJABÍÖ
m V. 11, .7 V %? ( t) T si
Maðurinn með
sfálhnefana
(The Knockout)
Afar spennandi, ný, ame-
rísk hnefaleikamynd, tekin
eftir sögu eftir Ham Fisher.
Aðalhlutverk:
Leon Errol
Joe Kirkwood
Elyse Knox
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Vönduð vinna
Fljót
afgreiðsla
Fatapressa
o
Grettisgötu 3
■
■
-
■k
Kaupið
miða
í bezta
happ-
drætti
r •
arsmsi
?
Síðasti áfanginn
(The Homestretch)
Þessi fagra og skemmti-
lega litmynd með:
Maureen O’Hara og
Cornei Wild
Sýnd kl. 7 og 9.
Ljúfir ómar
(Something in the Wind)
Hin bráðskemmtilega söngva
og gamanmynd með:
Deanna Durbin
Donald O’Connor og
John Dall
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
\
Síðasti stigamaðurinn
(The last bandit)
Mjög spennandi amerísk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
William Elliott
Adrian Booth
Forrest Tucker.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
TILKYNNING
frá Félagsmálaráðuneytinu
TIL
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Hekla
Farmiðar i Glasgowferð m.s.
Heklu frá Reykjavik 14./8.
verða seldir miðvikudaginn 26.
júlí. Farþegar þurfa að_ sýna
vegabréf þegar þeir sækjá far-
miðana.
í þessari ferð hefur skipið
viðkomu í Torshavn i Færeyjum
á leiðinni til Glasgow, en kemur
siðan aftur við i Thorshavn 4.
sept. á leið til Reykjavíkur frá
Glasgow. Þeir sem óska að taka
Aö gefnu tilefni skal athygli vakin á 5. gr.
laga nr. 56 1950 um breýting á lögúm nr. 39 1943
um húsaleigu en þar segir svo:
„Hárriark þeirrar húsaleigu, aö viðbættri vísi-
töluuppbót samkv. 6. gr., sem ákveða má fyrir
íbúðarhúsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir
hvern fermetra gólfflatar fbúðarinnar, séu húsin
byggð fyrir árslok 1944, en 8—9 krónur fyrir
hvern fermetra í húsum, sem byggó eru 1945 og
síðar. Nú er lofthæð íbúðar minni en 2,5 m, og
lækkar þá hámark þetta hlutfallslega sem því
nemur, er hæðin er minni en 2,5 m. Nú er greidd
hærri húsaleiga en ákvæði laga þessara heimila,
og skal leigan þá lækkuð samkv. íiámarksákvæö-
unum hér að framan.“
Það er sameiginlegt álit ráðuneytisins og
yfirhúsaleigunefndar að þessa grein beri að skilja
þannig að hækkun á húsaleiguvísitölunni heimili
ekki hækkun á húsaleigu upp fyrir þaö hámark,
sem í ofannefndri lagagrein segir, og ef húsaleiga
er reiknuð hærra sé það gagnstætt lögum og
refsivert.
liájgur lciðin
F élagsmálaráðuney tið,
20. júlí 1950.
sér far með Heklu til eða frá
Torshavn í þessum ferðum cg
ekki hafa pantað far ennþá eru
beðnir að hafa samband við
skrifstofu vora sem fyrst.
FERÐASKRIFSTOFAN efnir til eftirtaldra
ferða á sunnudaginn:
Sölubörn
SELJIÐ
Ferð til Gullfoss og Geysis. — Hringferð um
Kaldadal, Borgarfjörð og Hvalfjörð. — Ferð í
Þjórsárdal. — Ferð austur í Fljótshlíð. Nánari
upplýsingar í síma 1540.
Þjóðvilj
ann
Ferðaskrifstofan.
U^WU^WW-VUVVWWVVWUVVWNAWVVVUWW\JWUVVUW
<
o
Oi
tn
X*
Happdrœfti ÞjóSviljans
Dregið verður 1. desember 1950.
Stofusett .......... 15000.00
Stofuskápur........... 7000.00
ísskápur ............. 6000.00
Málverk .............. 5000.00
Þvottavél ............ 4000.00
Saumavél.............. 3000.00
Kaffistell 12 manna
(úrísl. leir)..... 2000.00
Gólfteppi ............ 2000.00
Rafhavél ............. 1000.00
1000
Ryksuga ............ 1000
Kaffistell 6 manna
(úr ísl. leir).... 1000
Matarstell ........
Heildarútg. af verk
um Kiljans ......
Hrærivél ..........
Hrærivél ..........
Samtals kr. 50000
*
Þú
átt
vinn
■
mgs-
yon:
?
^*** *** *" * *1 * — - - *■• • n —u*--- —y1-/ pii—ir - jh.~ n.vr .ru~inAui.jii