Þjóðviljinn - 22.07.1950, Blaðsíða 8
Horræna skákmétið hald-
ið hér í fyrsta skipti
Stendur yfir frá 28. jiilí til 10. ágúst
40 þátttakendur, þar af 20 Islendingar
Hingað til iands konm með næstu ferð „Guilfoss“ góðir
gestir frá Norðurlöndunum. TJm 20 skákmenn frá Noregi, Sví-
J>jóð, Danmörku og' Finnlandi koma hingað tii að taka þátt í
íiorræna skákmótinu, sem haldið verður hér í Reykjavík frá
28. júlí til 10. ágúst. Það er í fyrsta skipti, sem slíkt mót er
haldið hér. Árni Snævarr, sem er íormaður Skáksambands Is-
lands og jafnframt formaður Norræna Skáksambandsins skýrði
fréttamönrium frá tilhögun mótsins í gær.
Mótið verður haldið í hinum
nýju húsakynnum Þjóðminja-
safnsins og hefst að kvöld 28.
júlí eins og áður er sagt. Teflt
verður á hverju kvöldi frá kl.
19.30 til 24.30.
Verður seldur aðgangur að
mótinu meðan húsrúm Jeyfir og
allt gert til þess að áhorfendur
geti fylgzt með skákunum, sem
verða vafalaust harðar og
skemmtilega margar hverjar,
því að þama eigast við margir
af slyngustu skákmönnum
Norðurlanda. Verður m. a. kom
ið fyrir stórum sýningarborðum
í anddyri hússins og þar sýnd-
ar skemmtilegustu skákirnar,
lltvarpstæki
stolið
Nú í vikunni var stolið út-
varpstæki úr kjallaraíbúð að
Xaugamesvegi 80.
Fjölskyldan sem þar býr
ihafði farið úr bænum í nokkra
•daga. Þjófurinn hefur farið inn
um illa lokaðan glugga. Tækið
ivar 4—5 lampa Marconi.
Ef einhverjir gætu gefið nokkr
ar upplýsingar í þessu máli,
eru þeir beðnir að snúa sér til
jrannsóknarlögreglunnar.
Rétt þykir að brýna fyrir
fólki að gæta þess vel að læsa
dyrum og gluggum þegar það
fer að heiman.
leik fyrir leik. Ungir skák-
menn munu leiðbeina áhorfend-
um, og veita þeim allar upplýs-
ingar. En Pétur Sigurðsson há-
skólaritari er mótstjóri. Að-
göngumiðar munu kosta 10 kr.
á kvöldi en ódýrari ef keyptir
eru fyrir allt mótið í einu.
KEPPT I ÞREM FLOKKUM
Keppt verður í þrem flokk-
um: Landsliðsflokki, meistara-
flokki og 1. flokki, sem verður
tvískipt. Eins og áður er sagt,
koma 20 keppendur frá hinum
Norðurlöndunum, en íslending-
amir munu einnig verða um 20
að tölu, þó er það ekki fullráð-
ið. Fara nöfn keppenda hér á
á eftir.
Landslið:
Age Vestöl
Storm Herseth
Julius Nielsen
Gösta Stoltz
Bertil Sundberg
Eero E. Böök
Baldur Möller
N
N
D
Sv
Sv
F
f
Framhald á 7. síðu.
Símaskráin 1950
komin út
Það er nú hægt að hressa
menn með þeim gleðitiðindum
að hin langþráða nýja síma-
skrá er nú komin út og verður
borin út í næstu vik'u.
Símskráin nýja er allstór
bók, eða 356 blaðsíður. Fyrir-
komulag hennar er með nokkr-
um öðrum hætti en undanfarið,
þannig að símastöðvar úti á
landi eru á undan skránni fyrir
Reykjavík, en eftir henni kemur
Hafnarfjörður og þvinæst skrd
yfir símnotendur í Reykjavík
raðað eftir númerum. Aftast er
svo atvinnu og viðskiptaskrá.
Símskráin nýja er í bandi en
ekki heft inn í þunn pappa-
spjöld eins og síðast, en hún
er öll prentuð á samlitan (hvít-
an) pappir, en ekki tjáir að
sakast við símamálastjórnina
um það, þvi pappír í mismun-
andi litum fyrir hina ýmsu inni-
haldsflokka fékkst ekki. Sama
máli gegnir um ef einhverjum
kynni að finnast liturinn á
spjöldunum heldur ljós, dekkri
pappír fékkst ekki. Við fljóta
yfirsýn virðist vera um fram-
för frá fyrri símaskrám að
ræða.
þlðÐVIUINM
■ £
Þannig litu handknattleiksstúlkurnar út sem kepptu fyrir 25
árum. — Myndin er frá fyrstu handknattleikskeppninni í
Hafnarfirði 1925.
Aidarijórðnngsafmæli handknattleika
Landsmó! í úiihandknattleik kvsnna
meistaraflokki
*
I
hefst í Engidal við Hafnarfjörð n. k. snnnndag
Á sunnudaginn kemur, kl. 4 e.h. hefst landsmót í útihand-
knattleik kvenna, meistaraflokki, í Engidal við Hafnarfjörð.
Mót þetta er raunverulega aldarfjórðungsafmæli íþróttar
þessarar hér á landi, því það var einmitt í Hafnarfirði fyrir 25
árum að fyrst var keppt í handknattleik krenna.
I landsmótinu taka þátt 7 íþróttabandaiög og félög.
Búizt við óeirðum. er Leo-
pold kemur heim til Belgíu
Búizt er við óeirðum í Belgíu í dag, er Leopold kon-
ungur snýr heim eftir sex ára útlegð.
Mikill viðbúnaður er í Brussel
og er því haldið vandlega
leyndu, hvaða leið konungur
fari til hallar sinnar. Vopnaður
Skriðdrekar í stað kádiljáka
Göring sálugi bauð Þjóðverjum á velmaktardögum
sínum fallbyssur fyrir smjör, en nú býður Truman Banda-
ríkjamönnum skriðdreka fyrir kádiljáka.
Yörusýning
Chicago
r
1
Á alþjóðavörusýningunni i
Chicago, sem haldin verður dag
ana 7. til 20. ágúst, verður sér-
stök deild fyrir íslenzkar af-
urðir. Verður þar til sýnis fryst
ur fiskur frá Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og Sambandi ísl.
samvinnufélaga og saltfiskur
og niðursuðuvörur frá Sölusam
'bandi ísl. fiskframleiðenda.
Fulltrúar þessara fyrirtækja í
New York, þeir Jón Gunnars-
son, Agnar Tryggvason og
Bjarni Guðjónsson sjá um und-
grbúning að sýningunni.
Fiskimálasjóður hefur sam-
jþykkt að veita 40.000 króna
tstyrk vegna þátttöku í þessari
isýningu, en að öðru leyti greiða
ifyrirtækin sjálf sýningarkostn-
aðinn.
(Frétt frá viðskiptamálaráðu
neytinu).
Bandaríska hermálaráðuneyt-
ið tilkynnti í gær, að sem þáttur
í hervæðingaráætlun Trumans
væru hafnir samningar milli
þess og General Motors, mestu
bílasmiðja Bandaríkjanna, um
fjöldaframleiðslu á skriðdrek-
um. Vill hermálaráðuneytið, að
verksmiðjan sem nú framleiðir
Cadillac-bíla verði tekin til
skriðdrekaframleiðslunnar.
Hermálanefnd öldungadeildar
Bandarikjaþings hefur einróma
mælt með frumvarpinu um að
afnema allar takmarkanir á
Fyrsta síldin til
Húsavikur
Húsavík í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Fyrsta síldin barst til Húsa-
vílcur í nótt. Voru saltaðar 262
tunnur af m.b. Pétri Jónssyni.
Verksmiðjan er ekki tilbúin
að taka á móti síld.
fjölda Bandaríkjamanna undir
vopnum og að framlengja her-
skyldu allra, sem nú eru í hern-
um, um eitt ár.
Kjarnorkunefnd Bandaríkja-
þings hélt leynifund í gær og
kallaði fyrir sig nefnd þá, sem
stjórnar kjarnorkui'ramleiðsl-
unni.
Fasistar einir fást
til að hjálpa inn-
rásarher Banda-
ríkjamanna
Songgram, einræðisherra í
Síam, hefur boðizt til að senda
4000 manna lið til Kóreu til að
hjálpa innrásarher Bandaríkj-
manna. Áður hafði einræðisherr
ann Somoza í Nicaragua einn
boðið Bandaríkjunum slíka að-
stoð.
vörður er við allar götur, sem
til hennar liggja. í gær kom
til átaka milli fylgismanna og
andstæðinga konimgs úti fyrir
dómkirkjunni í Brussel, er þar
var verið að flytja messu á
sjálfstæðisdegi Belgíu.
1 Vallóníu, þar sem andstæð-
ingar Leopolds eru fjölmenn-
astir, blöktu fánar í hálfa stöng
í gær. I Antwerpen í Flandern
voru hinsvegar haldnir fjölda-
fundir til að fagna afturkomu
konimgs. Leopold mun koma
flugleiðis frá Sviss með fylgd
orustuflugvéla.
Hamsturæði í
Bandaríkjunum
Hamsturæði blossaði upp í
Bandaríkjunum eftir hervæð-
ingarboðskap Trumans forseta
á miðvikudaginn. Fréttaritari
brezka útvarpsins í Washington
segir, að frá öllum landshom-
um berist frétir um að vörur,
sem búizt er við að skortur
verði 'á, séu rifnar út. Fólk
hamstrar krydd, sykur, nylon-
sokka, hjólbarða og jafnvel
bíla og þvottavélar. Á vöru-
lcauphöllinnni bjóða braskararn
ir hver í kapp við annan í baðm
ull, kaffi og gúmmí og stál og
olía hafa einnig hækkað í verði.
Þátttakendur í
íþróttabandalag
íþróttabandalag
íþróttabandalag
mótinu eru:
Akureyrar,
Akraness,
Vestmanna-
eyja, K.R., Ármaan, Fram (sem
nú eru íslandsmeistarar) og
Haukar Hafnarfirði.
Keppt verður i tveim riðlum
á sunnudaginn og keppa fyrst
Akureyri — K.R., Akranes —
Fram og í seinni riðli Ármann
— Vestmannæyingar. Mótið
heldur svo áfram næstu kvöld
og keppa þá til úrslita þau
lið er sigrað hafa í sínum riðli.
Hafnarfjörður vagga
handknattleiks-
íþróttarinnar.
Hafnarfjörður má teljast
vagga handknattleiksíþróttar-
innar hér á landi og Hafnfirð-
ingar oftast átt mjög góð hand-
knattleikslið kvenna, t.d. vann
kvenuaflokkur Hauka öll mót
ársins 1946 í meistaraflokki.
Fyrir 25 árum fór fyrst fram
keppni í handknattleik úti. Til-
drög þess voru þau að Knatt-
Framhald á 7. síðu.
i »m sjáif-
boðaliðar í Kóren
títvarpið í Pyongyang, höf-
uðborg alþýðustjórnarinnar,
hefur skýrt frá því, að frá því
innrás Bandaríkjamanna í Kór-
eu hófst hafi ein milijón og
þrjú hundruð þúsund ungra
nianna boðist til að ganga í her
inn til að hrekja innrásarmenn
ina á brott. Sjálfboðaliðar halda
stöðugt áfram að streyma í al-
þýðuherinn.