Þjóðviljinn - 20.08.1950, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.08.1950, Síða 3
• Sunnudagur 20. ágúst 1950. ÞTÓÐVTLJIN N Shák Ritstjóri: GUBMDNDUR ARNLAUGSS0N • - ’ ■ . ■ ; ; - ’ _ . . ; Skákir frá Norræna skákmótinu Jóhann Lárus 32. e5xd6 g5—g4 Snorrason. Jobnsen. 33. Hel—e7!! og svartur gafst 1. d2—d4 d7—d5 upp. 33. — RxH 34. Bxföf og 2* c2—c4 e7—e6 mátar í næsta leik). 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4. e2—e3 Rb8—d7 Sturla Hugo 5. Rbl—c3 a7—a6 Pétursson. Nihlén. 6. Ddl—c2 d5xc4 1. e2—e4 e7—e5 7. Bflxc4 b7—b5 2. Bfl—c4 Rg8—-f6 8. Bc4—d3 c7—c5 3. d2—d3 c7—c6 9. 0—0 Bc8—b7 4. Rbl—c3 d7—d5 1. Hfl—el Bf8—e7 5. e4xd5 cGxd.l 11. Dc2—e2 0—0 6. Bc4—b5f Rb8—c6 12. a2—a4 b5—b4 7. Ddl—e2 Bf8—d6 13. Rc3—bl Dd8—c7 8. Bcl—g5 0—0 14. b2—b3 Rf6—g4 9. 0—0—0 Rc6—d4 Hótar auðvitað Bxf3 og,Dxh2f 10. De2—d2 Bc8—e6 en því verst hvítur auðveldlega. 11. Bb5—a4 b7—b5 ! Hið eina sem svartur hefur upp úr þessu, er að einangra d-peð Svartur býður peð fyrir opnar línur. Ef til vill er bezt fyrir 15. Rbl—d2 c5xd4 hvítan að taka hvað setur. peðið og sjá 16. e3xd4 Rg4—f6 17. Bcl—b2 Rf6—d5 12. Ba4—b3 Bd6—b4 18. Hal—cl Dc7—f4 13. f2—f4 Rd4xb3 19. Rd2—e4 Df4—g4 14. c2xb3 d5—d4 Nú kemst svarta drottningin í 15. f4xe5 d4xc3 vanda. 16. Dd2—e2 c3xb2f 20. h2—h3 Dg4—h5 17. Kcl—bl Dd8—a5 21. De2—d2! f7—f6 (17. Kxb2 Dd4 og Rd5, eða 22. Re4—g3 Dh5—f7 Dxb2,Da5). 23. Bd3—bl *' Be7—d6 18. Bg5xf6 Be6xb3! 24. Dd2—d3 g7—g5? 19. De2xb2 Bb3xel g7—g6 var mildu betra. 20. Rgl—f3 Bb4—a3 25. Helxe6! Bd6—b8 20. — Bc3 21. Df2 Db4 22. 26. Rg3—f5! Kcl Ba4 og Hc8 hefði verið bet- Með nýjum hótunum, svartur ur í stíl við það. sem af er skák hefði betur leikið 25. — BxRg3 inni, leikurinn, sem svartur vel- 26. Kg8—h8 ur, leiðir til unninna taflloka. 27. Rf5—d6 Bb8xd6 21. Db2—d4 BdlxfS 28. He6xd6 Ha8—d8 22. g2xf3 Da5—b4t 29. Hcl—el Hf8—g8 23. Dd4xb4 Ba3xb4 30. Rf3—e5 Rd7xe5 24. Hbl—gl g7—g6 31. d4xe5 Hd8xd6 og svartur vann í fáum leikjum. Ákaíasti stuðningsmaður stjórnarinnar íærist í aukana Krefst þess að skóluoi verði lokað og fimiti iver Islendingur sviptnr atvinnu Þjóðviljinn hefur undanfarið gefið lesendum sínum tækifæri til að fylgjast nokkuð m§ð jskrifum Helga Lárussonar heild sala í iandráðablaðinu Land- vörn. Eru skrif hans táknræn. um hugsjónir og áform þeirr- ar auðmannaklíku í Reykjavík sem nátengdust er ríkisstjórn- inni þótt hreinskilnina bresti enn lijá flestum nema Helga, sem ekki hefur nema takmark- að vald á skapofsa sínum. — Landráðablaðið Landvörn sem Helgi stjórnar ásamt Hriflu- jónasi er gefið út á kostnað stórheildsalanna í Réykjavík. Ýmsum hættir við að taka skrifum Helga með því um- fourðarlynda spotti sem hæfir geðbiluðu fólki, en slíkt er. skammsýni. Helgi er málsvari voldugrar klíku, enda birtast sjónármið hans oft í Vísi í ör- lítið mildara formi. Þau áform sem hann kveður upp úr með eru mikið rædd innan ríkis- stjómarinnar, eins og glöggt kom í ljós af skrifum Bjöms Ólafssonar menntamálaráðherra um stofnun íslenzks herliðs til að ráða niðurlögum hins iml- lenda „skemmdarverkalýðs“. I síðasta tölublaði Landvarn- ar er ný grein eftir Helga á forsíðu og nefnist hún „Kom- múnistahættan“. Þar er lagt til að öllum skólum verði lokað þar sem kennarastéttin sé gagn sýrð af kommúnisma og jafn- framt séu hafnit viðtækir .brott- Islendingar eru miklir af- reksmenn á flestum sviðum sem betur fer, ekki sízt ef miðað er við fólksfjölda. Við eigum úrvalsnienn í skák, af- bragðsmenn í brits, fyrir- taksmenn í íþróttum og þannig mætti lengi telja, og auk þess á þjóðin vestur- evrópumet í heimsku, að sögn Morgunblaðsins, að efla svo mjög gengi kommúnista sem dæmin sanna. En síð- ast en ekki sízt á þjóðin stjómmálamenn og í hópi þeirra einn sem öllum er fremri, mikilmenni Islands, Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra. ★ Islendingar leitast að sjálf- sögðu við að auka hróður þjóðar sinnar sem mest með því að senda úrvals- menn sína útum lönd og láta þá þreyta kapp við skæðustu afreksmenn annarra þjóða. Hafa bæði skákmenn, brits- menn og íþróttamenn getið sér hinn bezta orðstír í út- löndum og lyft með því sóma þjóðar sinnar. Og stjóm- málamennirnir eru einnig sendir til annarra landa, en oftast allra Stefán Jóhann Stefánsson, eins og vera ber. Hefur ekkert ár liðið svo undanfarið að hann færi ekki að minnsta kosti þrí- vegis til útlanda, oftast til frændþjóðanna á Norður- löndum sem mest eru sam- skiptin við, en stundum þó til fjarlægari landa; t. d. dvaldist hann í Sviss við 1 mikla virðingu um mánaðar- skeið í fyrra. ★ Á síðasta ári fengu Is- lendingar boð að senda lið á ólympíumót stjómmála- manna, sem nú stendur sem hæst í Strassbúrg. Var boði þessu að sjálfsögðu tekið og í þinglok í fyrra skyldi liðið valið. Bar ríkisstj fyrst fram tillögu sem var þannig úr garði gerð að aðeins stjórnarliðar hefðu getað mætt á mótinu, en hún sá að sjálf§ögðu að sér í tíma. Hver hefði orðið hlutur Is- lands ef gengið hefði verið fram hjá afreksmanninum mesta ? Síðan var Stefán Jóhann Stefánsson kjörinn til fararinnar ásamt tveim fylgdarmönnum. Var jafn- framt ákveðið að farareyrir þeirra félaga skyldi vera á annað hundrað þúsunda kr. í erlendum gjaldeyri, svo að sýnt væri að Islendingar kynnu vel að búa að beztu sonum sínum, jafnvel þótt almenningur yrði að neita sér um flest. Bjó Stefán Jó- hann Stefánsson sig hið bezta undir mótið að vanda og fór m. a. á æfingarför til Danmerkur og Noregs í vor, en þar á hann marga vini og góða dúsbræður. ★ Mótið í Strassbúrg hófst fyrir skömmu og síðan hefur þjóðin setið við útvarpstæki sín og beðið með ofvæni fregna um afrek hins ís- ' lenzka liðs. Var lengi vel aðeins minnzt á útlendinga sem hafa fjölmennið sem helztu stoð sína. En þar kom að Islands var getið á ein- stæðan hátt. Útvarpið skýrði þannig fiá að Bretar hefðu sent fram frægasta mann sinn, hinn pólitíska íþrótta- garp Winston Churchill. Háfði hann borizt mikið á, lagt til að stofnaður yrði her allra Evrópuþjóða sem hann hefði forustu fyrir og leik- ið á alla strengi mælsku sinnar. Höfðu aðrir pólitík- usar setið sem agndofa og verið sammála um að þarna væri mestur áfreksmaður sinnar tegundar á mótinu. En þegar veldi hans stóð sem hæst og landar hans ruddust fram til að sam- fagna honum, tóku frétta- menn eftir því að fulltrúi Is- lands, Stefán Jóhann Stef- ánsson, fór að ókyrrast í sæti sinu. Loks reis hann upp seint og virðulega, lagði hnefann á borðið og mælti: Ef þessar umræður éiga að halda áfram þá er ég far- inn! Við þessi ummæli sló mikilli felmtran á alla þátt- takendur, þeim var Ijóst að fjarvera Stefáns Jóhanns Stefánssonar myndi svipta mótið öllu gildi. Og mála- lok urðu þau að fylgismenn Churchills lyppuðust niður. í sæti sín, en hann flaug sjálfur hið bráðasta heim til Bretlands að gegna hvers- dagsskyldum sínum, von- svikinn maður. Tveir mestu afreksmenn vestrænnar menningar á sviði stjórn- mála höfðu átzt við, og kepp- andi Islands hafði sigrað! ★ Útvarpið skýrði ýtarlega frá þessum atburðum á mið- vikudagskvöldið var í báðum fréttatímum, og stoltið i rödd þulanna leyndi sér ekki. Hér hafði Island eign- azt pólitískan Huseby svo um munaði. Og á fimmtu- dagsmorgun keypti fólk blöð- in með mikilli eftirvæntingu og bjóst við ýtarlegum frá- sögnum, myndum og lýsing- arorðum í hástigi. E!n mikil undur og býsn. Þótt leitað væri með stækkunargleri fannst ekkj orð í Morgun- blaðinu og ekki stafur í sjálfu Alþýðublaðinu, mál- ; gagni Stefáns Jóhanns Ste- fánssonar. Og þau hafa ekki heldur ymprað á þessum stór tíðindum síðan. Menn hafa velt fyrir sér hverju þetta ! sætti, og rifjað upp mörg dæmi um furðulegt tómlæti 1 þessara blaða þegar Stefán Jóhann Stefánsson átti í hlut. En ef til vill telja þessi blöð sig svo eindregin málgögn Churchills að þau þola ekki að minnzt sé á sig- ur hins íslenzka • afreks- manns. ★ Þetta dónalega tómlæti verður þó eftir öllum horf- um að dæma bætt þegar af- reksmaðurinn kemur heim. Verður eflaust tekið á móti honum með mikilli viðhöfn, ræðuhöldum og lúðrablæstri, og nú herma fregnir að fyr- irmenn landsins hafi ákveð- ið að bera Stefán Jóhann í gullstóli upp í stjómarráð þar sem honum verði falin sín fyrri iðja, að stjóma landinu. Veldur því ekki að- eins frægð hans erlendis, sem ein saman væri ærið tilefni, heldur hin ágæta reynsla sem fengin er af stjórnvizku hans. Telja þeir menn sem mestu ráða í ís- lenzku þjóðlífi að síðasta valdatímabil hans sé mesta gullöld og gleðitíð sem yfir þá hafi gengið. Er ekki að efa að Stefán Jóhann muni á ný taka á sig ábyrgð land- stjómarinnar, enda mun að sjálfsögðu fyrir því séð að annir hans verði ekki svo miklar að honum gefist ekki tími til að auka hróður lands- ins með framandi þjóðum oft og lengi á hverju ári. ''TTVUó % (| í rekstrar frá loftskeytastöðv- um, úvarpsstöðvum og veður- athugunarstofnunum! I lok- greinarinnar er síðan enn hert á og lagt til að allir „komimún- istar“ landsins, þ. e. allir kjós- endur Sósíalistaflokksins, fimmti hver Islendingur, verði sviptir atvinnu sinni og látnir „lifa á kommúnisma sínum“. Ef sú hugsjón kæmist til fram- kvæmda ér næsta hætt við að það . saxaðist einnig á gróða þeirra snýkjudýra sem lifa á striti annarra, jafnvel þótt þau séu skattfrjáls eins og Helgi Lámsson. —I þessari nýjustu grein Helga Lárttssonar segir annars svo: • „Kóreumálið sannar einnig hversu áríðandi er fyrir allar frjálsar þjóðir að láta það aldrei henda framar, að nokkur þjóð skoði kommúnista sem menn heldur hitt, það sem þeir, eru, stórglæpamenn allra landa, — Þeim þjóðum fjölgar því óðum, sem víkja kommúnistum hvar vetna úr störfum. Hin. miklu stórveldi, -Bandaríkin og Bretland, telja sér þetta nauð- synlegt af öryggisástæðum, en hvað er þá um hinar smáu, fátæku, varnarvana þjóðír ? HVað segja og gera Islending- ar ? Fram að þessu hefur lítið verið gert hér í þessu mjög Pramhald & 7. alðvu J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.