Þjóðviljinn - 20.08.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.08.1950, Blaðsíða 5
• Sunnudagur 20. ágúst 1950. ÞJÖÐVILJIÍIN mur veg fyrir hagnýtingu kjarnorku tli friar|arfa nokkru öðru landi í stórum stíl, a. m. k. ekki meðan haldið verð'ur áfrani á sömu braut. NÆGILEGT I.IAGN Hugir fólks eru orðnir svo bundnir við þær hræðilegu af- leiðingar sem kjamorkuhernað- ur niuhdi hafa í för með sér, að því hættir til að gleyma þeim mikla hag, sem hægt yrði að hafa af friðsamlegri notk- im kjamorkunnar. En þegar öllu er, á botninn hvolft, er beizlun kjarnork- unnar í þágu iðnaðarins mann- kyninú miklu mikilvægari. Fjórða atþjóðaráðstefnan um orkumál, sem haldin var ný- lega í London, var sótt af 1500 örkufræðingum og vísindamönn- um frá 52 löndum. Á þeim fundi yáðstefnunn- ar, sem fjallaði um horfur á notkun kjamorkunnar í þágu iðnaðarins, var mpst að græða á erindum þeim, sem þeir sir 'John Cockroft, forstjóri brezku kjarnorkustöðvarinnar í Har- well og Ward Davidson, verk- fræðingur frá New York fluttu. VANDAMÁL r ' Það eru nú liðin nærri átta ár síðan kjamorkan var beizl- uð í fyrsta skipti í Chicago, notiið til framleiðslu hita inn- ■an ákvéðiiuia takmarka. Grund- vallarvandamál kjamorkufram- léiðslu vár leyst. Eii þó er það svo, að enn í dag, ,er ekkert eina,sta kjam- orkuver starfrækt, jafnvel ekki á tilraunastigi. Samkvæmt sir John Cockroft, munu enn líða þrjú til fimm ár áður en hægt verður að kóma slíku tilrauna- veri upp. Maður rekur sig á djúpar andstæður, ef borin er saman hin litla framfor, sem orðið hefur í lausn þeirra minni hátt- ar, en að vísu erfiðu tæknilegu vandamála í sambandi við framleiðslu kjarnorku til frið- arþarfa og sú öra þróun, sem orðið hefur í lausn þeirra engu minni erfiðleika, sem fram- leiðsla kjarnorkusprengjunnar ér bundin. Það er ekki erfitt að skilja -orsakirnar til þessa misræmis. Kjarnorkumálanefnd Bandaríkj- anna hefur einbeitt öllum kröft- um sínum að framleiðslu kjarn- orkusprengna. Eftir dr. E. H. S. Biirhop, form. samb. brezkra kjarnorkuvísmdamaiina Bandarikin nota til kjamorku- framleiðslu er varið til frið- samlegra þarfa iðnaðarins. Því meiri áherzla er lögð á fram- leiðslu kjamorkusprengjunnar. Það er erfiðara að gera sér grein fyrir, hvemig málum er háttað í Bretlandi, vegna þess að minni vitneskja er handbær um fjárveitingar til kjamorku- framleiðslu yfirleitt. En það er engin ástæða til að ætla, að þar sé mun minni áherzla lögð á framleiðsluna til styrjaldar- þarfa en í Bandaríkjunum. TENINGURINN Tæki það, sem notað verður við framleiðslu kjarnorkunnar verður líkt teningi í lögun. Framleiðslan mun reynast ódýr- ust og haganlegust, ef ten- ingur þessi er hafður um 10 metra á hyem veg. Hann mun samanstanda af úraníumstöngum greyptum í grafít. Hann mun framleiða ofsalégan hita. Sem dæmi má nefna, að eyði hann einu pundi af úraníum á dag, mim hann geta framleitt næga hitaorku til þess að reka 100,00Q .kjló- vatta rafstöð, sem að líkind- um mundi nægja borg með nokkruin hundruðum þúsunda íbúa. Koma verður 5 veg fyrir það, að teningurinn verðj heitari en 800 stig á Fahrenheit, og þvi verður að leiða hitann burtu mjög ört. Hvemig fara á að því er eitt þeirra vandamála, sem erfitt mun verða að leysa. Upp á því hefur verið stung- ið, áð leiða einhvem hentug an vökva eftir lokuðum leiðsl- um um teninginn. Vökvinn yrði látinn renna útúr teningnum og dælt gegnum hitamiðlara (heat interchanger), sem nota mun hitamagn hans til að mynda vatnsgufu. GERÐIN Gufan yrði notuð til þcss að reka áfram túrbínu, sem síðan mundi reka rafala alveg á sama hátt og á sér stað í venjulegum rafstöðvum. Vclrv- inn yrði síðan kældur og lát- inn renna aftur um lokaðai' leiðslur í teningnum. Einn erfiðasti hjallinn sem sigrast verður á, er að finna heppileg efni í uppistöður sjálfs teningsins, í leg úraniumstang- anna, í kælivökvann og rörin, sem hann á að renna um. Sameiginlegur eigihléiki þeirra allra verour að vera að. þau þoli mikinn hita. Þvi mei.ri sem hitinn í teningnum vcrður,- því hagkvæmari verður rekstur túrbínunnar. En eitt af höfuð- atriCunum. í allri orkuvinnslu er ltomið undir hópum örsroárra agna, sem ncfndar eru neptrón- ur. Efni þau sem notuð verða í teninginn verða að hafa þann eiginleika að innbyrða sem alli'a minnst af þeim. Ef of margar þeirra innbyrtust mundi orku- vinnslan stöðvaet og teningm • inn kólna. GEISLAVIRKUN Það hefur verið stungið .upp á kalíum, natrium, kadmium eða blýi, sem heppilegum efn- um í kælivökvann. Kælivökv- jnn og dæian mundu verða mjög geislavirk, það ei', þau mundu gefa frá. sér skaðlega. geisla á sama. hátt og radíum. Varúðarráðstafanir yrði að gera til þess ao vemda starfs- roenn.. orkuveranna frá afleið- ingum þessara geislana, en það verður hægt með þvi að byggja varoaryeggj úr blýi og stein- steypu. Að npkkrum tíma liðn- um munu eíhisleífar þær, sem efnaþreytingarnar ei- vaida hit- anujn gefa af sér, sjálfar inn- byrða neutrónuraar og koma þannig í veg fyrir fiekari orku- vinnslu. > LAUSNIN ,"v Það verður þá að taka úraní- unoEtángiraar út cg eyða efn- isleífunuro roeð kemiskum að- ferðum, En það skapar aftur nýtt vancamál, þvi að þær era mjög geislavirkar. En geisla- virkunin mun dofna með ár- unum. Lausn þessa vandamáls virðist þvi munu verða sú, að komn vcrði þcssum geislavirku efnum fyrir í steinsteyptum klefum roeö tvcggja til þriggja metra þykkum múruro um ára- bil, þar til geislavirkunin er hætt. Eftir útreikningum Cockrofts mjustíi heildarroagn það af úr- aníum, sem nauðsynlegí væri til að fr&mlejða alia þá raf- oiku-, sem Bretland þarf á að halda, nemá 600 lesta, sem er allmikiil, hluti þess magns, sem fyrir. - hendi .er nú í heimin- um í hrágrýtj roeð miklu úraní- •uminnihaldi. En þar aero nær öil úraníuro- fraxi'ciðgla Vesturálfu er flutt til . Bandarikjanna til fram- leiðslu kjainorkusprengjunnar, eru engar líkur til að hægt væri að framleiða kjarnorku til friðarþarfa í Bretlandi eða Það er til nægilegt magn úr- aniums í jarðskorpunni, en mestan hluta þess er að fiuna í hrágrýti með litlu úraníum- innihaldi. Beste úraníumgrýtinu er só- að vegna þess ofboðslega æðis, sem gripið hefur Bandaríkja- menn í að hlaða upp kjarn- orkuspi’engjum. * Lítið hefur kveðið að rannsóknum á hag- nýtingu hins úraníumrýra grýt- is. Þetta hefur leitt til tölu- verðrar bölsýni um hvort fram- leiðsla kjarnorku muni verða arðbær. En talcist að leysa vandamálið við framleiðslu úr- aníurns úr lakara grýtinu á hagkvæman hátt og í ríkum mæli, mundi framleiðsla raf- magns með kjarnorku sem orku. gjafa vera mun arðbærri en ef kol væru notuð. Davidson var annars glöggt j-dæmi þess hve litlu margir ■vísindamenn og verltfræðingar láta sig þae skipta, að höfuð- ■áherzlan er lögð á framleiðslu kjai-ncrlnisprengjunnai í dag. Að hans áliti var arðbær kjam- orkuyinnsia aðeins hugsanleg eem hjáframleiðsla við fram- leiðslu sprengjunnar. Það var prófessor Golubts- off, foringja sovétsendinefndar_ innar, til mikils heiðurs, að hann einn allra mótmælti því sjónarmiði, að kjarnorkuvinnsla gæti aðeins átt sér stað í sam- bandi við framleiðslu kjarn- ozkuvopna. Kjaraorkan virðist enn gefa fyrirheit um að geta orðið mann inum óþrjótandi orkugjafi, a. ro. k. jafnarðbær og kol. En á roeðan ekki er horfið frá þeirri glæpsaroiegu einbeitingu að framleiðslu kjarnorkusprengj- unnar, sem á sér stað í dag, virðist vera lítil von til þess að okkar kynslóð muni geta notið efndanna af því fyrir- heiti. 2% HANDA FRIÐNUM Davidson gat skýrt frá því, að aðeins væri unnið að bygg- ingu fjögurra kjarnorkuvera í Bandaríkjunum til friðarþarfa. Þegar þeim hefur verið kom- ið upp eftir þrjú til fjögur ár mun kostnaðurinn við byggingu þeirra hafa numið alls um 80 milljónum dollara. En Bandaríkin hafa þegar varið 4,000 milljónum dollara til kjarnorkuframleiðslu. Með öðrum orðum, töluvért minna en tveim hundraðs- hlutum áf öllu þvi. fé, 4 sem Kjarnorkustsðin í Pasco i Washington í Bandaríkjunum, þar sem .uimið cr að framleiðslu kjarnorkusprengns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.