Þjóðviljinn - 20.08.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.08.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. ágúst 1950. ..'itíOÍ í .05 5öSA‘:>«t:n«tf Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs íngar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fýrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þuríið að selja eitthvað eða kaupa, taka & leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaup-SalaM Vittna Húsgögnin frá okkui: j Armstólar, rúmfataskápar, { dívanar, kommóður, bóka- j skápar, borðstofustólar og { borð margskonar. Ilúsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 i I Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. M u n i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. 1 Lokað til 31. ágúst SYLGJA { Laufásvegi 16 — Sími 2656 Úða kartöflugarða Pantið í síma 80930. Dívanaviðgerðir | Vönduð vinna, sanngjarnt verð. HAGA (Útbygging) Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. i Daglega Hý egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. i Samúðarkert Slysavarnafélags fslands { caupa flestir. Þau fást hjá { ilysavarnadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. * Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Fasteignasölu- miðstöðin. Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag Islands h.f. Viðtalstími { alla virka daga kl. 10—5, á j öðrum tímum eftir samkomu I lagi. ! Skóvinnustofan NÍÁLSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Kagnar Ólafsscn hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnavinnustofan |3ergþórug. 11 — Simi 8183C ÞJÖÐVILJ9NN SÍLDIÍN Framh. af 1. síðu strönd 1168, á Þórshöfn 4479, á Hjalteyri 1069. Um hádegi í gær höfðu Síld- arverksmiðjum ríkisins borizt samtals 113,705 mál síldar í bræðslu. Á Siglufirði 12731, á Raufarhöfn 99.392 og á Húsa- vik 1581. Verksmiðjunum hafa einnig borizt 6881 mál af úr- gangssíld og rusli, og 5938 mál af ufsa. Rauðka á Siglufirði hefur fengið 10108 mál af síld og 2500 mál af úrgangssíld. Aflahæstu skip hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins eru Helga, Reykjavík með 5804 mál, Stíg- andi, Ólafsfirði 2747 mál, Skaft- fellingur, Vestm. 2644 mál og Fanneý, Reykjavík með 2459 mál. Hjá Rauðku eru þessi skip aflahæst: Andvari, Reykjavik 1791 mál, Helgi Helgason, Vest- mannaeyjum 1353, Sigurður, Siglufirði 1327 mál. Fanney hætti veiðum í fyrra- dag. Hún á að fara að leita sildái" í Faxaflóa. Verkið lofar meistarannl T Fatapressa O Grettisgötu 3. Ögnarsfiórn Framhald af 1. siðu. sem Japanir komu á landbúnað inn og hún hafi jafnan, haldið gósseigendunum undir vemd- væng sínum. „Og allt til þess arar stundar voru bændur neyddir til þess að afhenda allt að því 80% af uppskeru sinni í leigugjöld, skatta og dular- fulla álögu, sem nefnd var „skerfur til uppihalds meðlima bandarísku hernaðamefndar- innar.“ Fréttamachirinn skrifar ennfremur, að ógnarstjórn Syngman Rhee „hafi ekki reynt að fara leynt með það hversu margir, sem grunað- ir voru um samúð með kommúnistum, hafi verið teknir af Iífi, síðan stríðið hófst“. „Eg sá ckki aðeins vöru- bíl fullan af þcssum da'uða- dæmdu mönnum, sem var verið að færa á aftökustað- 'inn við hryllileg skilyrði, ég varð einnig hér í Fusan vitni að tiltölulega saklausum at- burði, sem gefur þó engu að síður hugmynd um ástand- ið. Það var um að ræða frakka, sem stolið hafði verið af bandaríska vararæðismanninum og kóresku yfirvöldin lögðu á- iherzlu á að finna aftur. Nokkrum dögum eftir að hvarf frakkans hafði verið til- 'kynnt, kom sjálfur lögreglu- stjórinn í heimsókn til ræðis- mannsins til þess að fullvissa hann um að „allt væri í stak- asta lagi, þar sem að lögreglu- stjórinn léti stöðugt pynda tvo menn, sem grunaðir væru um þjófnaðinn“, — þetta voru orð lögreglustjórans.“ Fréttamaðurinn segir, að allt þetta hafi leitt til þess, að fólk ið í hinum ,,óhernumdu“ hér- uðum láti hernaðarátökin af- skiptalaus, en styðji alþýðu- herinn með ráðum og dáð í hinum „hernumdu“ héruðum. En hin vaxandi og sískaðlegri skæruliðahreyfing mundi ekki þrífast án hjálpar fólksins, seg- ir hann að lokum. Helgi Láruss. 1 •, " L » • , .-v j,- ;*» , > í X -j . 4 i; ;• * r * ■ *■". « -v« • '•'- . f Framhald af 3. síðu. syo aðkallandi máli, en nú er þjóðinni að verða ljóst, að hér þarf skjótar og atorkumiklar framkvæmdir. Það þarf að finna kommúnistana, hvar sem þeir eru. Þó þeir reyni að hylja sig undir rupluðu nafni „soci- alismans", eins og sálufélagar þeirra, nazistarnir, sem Hitler lét kalla „national-socialista'* (þjóðlega jafnaðarmenn), þá. ber þess að gæta, að úlfurinn, sem hulinn er sauðargærunni, er sízt betri eða hættu minni, en sá, sem blasir við augum. Það gáleysi má ekki lengur rikja hér, að kommúnistar vaði uppi í trúnaðarstöðum hjá ríki, bæjum og einstaklingum. Frjáls ar þjóðir eiga ekki að ala inn- an sinna vébanda eyðingaröfl, sem eru heltekin af glæpatrú kommúnismans, sem vill kúga. allt og alla undir ok einræðis og ófrelsis. Nú verður þegar að ganga. hreint að verki, svo hinir sí- nagandi og grafandi skemmd- arvargar erlends kúgunarvalds, verði ekki lengur friðhelgir á Islandi. Það verður að byrja á að víkja kommúnistum úr öllum kennarastöðum, hvar sem þcir eru. Skólarnir eiga heldur að vera lokaðir heldur en að rotnun kommúnismans fái að* grafa þar um sig. Loftskeytastöðvar, útvarpst stöðvar og veðurathugunar- stofnanir mega ekkj hafa starís lið, sem sýkt er af könimím- isma og því albúið, hvenær sem er, að gefa íslandi Júdasar- kossinn. Opinberar stofnanir og ein- staklingsfyrirtæki verða að finna moldvörpurnar og sýna. þeim dagsljósið. Hin snuðrandí skemmdaröfl kommúnismans verður að fjarlægja án tafa.. Kommúnistarnir eiga að spreyta. sig á að lifa á kommúnisma. sínum. Þeir hafa gott af því að læra svolítið af reynslu lífs- ins, hætta að heimta allt af' öðrum, heldur bjarga sér sjálf- ir. Helgi Lárusson“. Varahlutir Kaupum — Seljum j og tökum í umboðssölu alls- { konar gagnlega muni. GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 6682 AHur úfbúnaður til ferðalaga. Verzlunin Stígandi. Laugaveg 53. Strengir og I| skrúfur fyrirl| guitara'og í mandolin. í | Stémmi- í í flautur, Fiðlubogar o. fl. i Allskonar viðgerðir á 'j kontraböss- s um, cellóum,Ji fiðlum, bog- )■ um, guitur- ',j um cg j* mandolinum ■) OSIÖ & wpm/v/\á1 HAf/VAR alla Iaugar- daga Laugaveg 68 II. hæðlj Opið kl. 2—6. Hjartanlega þakka ég öllum. vinum mínum og vandamönnum nær og £jmr, sem glöddu mig. á margvíslegan og eftirminnilegan hátt á nítíu. ára afmælinu mínu 12. ágúst s.l. Guö blessi.'ykkur öll. ; , Þorgils Friðriksson OT * frá Knarrarhöfn Útför mannsins míns og fööur okkar, Sigbjörns Ármann kaupmanns, fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 22. ágúst og hefst kl. 1.30 e.h. Þeir, sem kynnu að vilja minnast hins látna, láti andviröiö renna til einhverra líknarstofn- anna. Athöfninni yeröur útvarpað. Pálína, Sigríður og Magnús Ármann AWuwMVuwywwvviwM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.