Þjóðviljinn - 21.09.1950, Page 7
Fimmtudagur 21. sept. 1950.
ÞJÓÐVILJINS
70
ctvurci qp
fí/ rí...
Hvert orö í smáauglýsingum kostar aöeins 70 aura.
Þetta er því langódýrasta auglýsingaformiö.
Húsgögnin fcá okkur:
Armstólar, rúmfataskápar,
[ dívanar, kommóður, bóka-
»5kápar, borðstofustólar og
íborð margskonar.
Húsga gnaskálinn,
ÍNjálsgötu 112. Sími 81570
VÍNNAI
t Einhleypingac |athugið: Vil taka að mér aðj; Jgera við hreinan karlmannaj; j fatnað, stoppa í sokka o.þ.«; |h. Sendið tilboð til afgreiðslu;! j Þjóðviljans, merkt „Laugar-t |nes — 101“
| Hceingecningac | ? Tökum hreingerningar i!; >Rejdíjavik og nágrenni.J; jVönduð vinna. Símar 2355' íog 2904. , ;!
1 Tek hceinlegan j | karlmannafatnað til viðgerða |og breytinga. ;! | GUNNAR SÆMUNDSSON Þórsgötu 26 a. !|
|A!Iskonac smáprentunj | ennfremur blaða og bóka-Í! í prentun. !; ÍPrentsmiðja Þjóðviljans h.f.!| | Skólavörðust. 19—Sími 7500!;
; Hagnac Úlafsson 1 hæstaréttarlögmaður og lög-<! >giltur endurskoðandi. Lög- !| í fræðistörf, endurskoðun, !; i fasteignasala. ? ÍVonarstræti 12 — Sími 5999;;
\ Húsgagnaviðgecðic íViðgerðir á allskonar stopp-l! ? uðum húsgögnum. t HúsgagnaverksmiðjanJ |Bergþórug. 11. -- Sími 81830.
í;SaumavéIaviðgerðir — Skcifstofuvélaviðgecðic \ ; S y 1 g j a , ;! Laufásveg 19. Sími 2656. !;
Skóvinnustofan \ ; ■ Njálsgötu 80, ;! annast hverskonar viðgerð- ■!ir á skófatnaði og smíðarj !: sandala af flestum stærðum. J;
Lögfcæðistörf Áki Jakobsson og Kristján * l! Eiríksson, Laugáveg 27, 1. s !;hæð. — Sími 1453. ^
iívanaviðgecðic. \ ;;Vönduð vinna. Sanngjai'nt? ;! verð. > ;! H a g a ?
Nýja sendibílastöðir., \ ;! Aðalstræti 16. Sími 1395. J
5
HeímabakaSaE kekur
Við seljum heimabakaðar
kökur út í bæ. Rejmið „Mið-
garðs-kökur“
Miðgarður,
Þórsgötu 1 — Simi 7513
Kaupum hreinar
uHactuskuc.
Baldursgötu 30.
$
IM u n i ð
Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Kaupum tuskuc
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Daglega
Ný egg
soðin og hrá
í Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Kaupum
Jhúsgögn, heimilisvélar, karl
: mannaföt, útvarpstæki, sjón
íauka, myndavélar, veiði-
Jstangir o. m. fl.
Vöruveltan
[ Hverfisgötu 59.—Sími 6922
Fasteignasölumið-
stöSin
JLækjargötu 10 B, simi 6530,
[annast sólu fasteigna, skipa,
; bifreiða o. fl. Ennfremur
; allskonar tryggingar o'. fl. í
• umboði Jóns Finnbogasonar
| fyrir Sjóvátryggingarfélag
! fslands ,h. f. — Viðtalstími
; alla virka daga kl. 10—5 á
löðrum timum eftir samkomu
I lagi.
I Kaupum — seljum og tökum
umboðssölu
íallskonar gagnlega. muni.
Goðaborg,
Freyjugötu 1. Sími 6682
Tíl sölu
> í Meðalholti 4, i saumastof- <
> unni: Stigin saumavél, einn- <
ig sem nýr brúnn dömu-!
; frairki á háa og granna og!
; dragt úr ensku herraefni, ]
; svipuð stærð.
Samúðackoct
Slysavarnafélags íslands!
caupa flestir. Þau fást hjá J
ilvsavarnadeildum um allt;
Jland. I Reykjavik afgreidd;
í síma 4897.
Látið smáauglýsingar;
Þjóðviljans leysa hin dag;
> Iegu vandamál varðandi <
> kaup, sölu, vinnu, hús-!
> nkði o. s. frv.
‘ Kaupi notuö iiímeiki
Sendið merkin í ábyrgðar-
bréfi og þér fið andvirðið!
sent um hæl. — Jónsteinn;
HaraJdsson, Gullteig 4,
Reykjavík. *
Ef þér þurfið að kaupa j
eða sel ja bíl — þá aug-!
lýsið hér.
brjác ungac
reglusamar stúlkur í fastri!
atvinnu óska eftir 2 litlum!
herbergjum (eða einu stóru)
og eidhúsi, í austur- eða mið-
bænum. Upplýsingar í símaj
7500.
m
S a m s æ t i
verður að Jaðri annað kvöld,
föstudag kl. 8.30 i tilefni 50
ára afmælis Sigurðar Guð-
mundssonar, ljósmyndara.
Þess er vænzt að samherjar,
vinir og félagar afmælis-
barnsins, innan G.T.-reglunn
ar og utan, fjölsæki.
Ferðir frá Ferðaskrif-
stofu ríkisins kl. 8 á föstu-
dagskvöld.
Þingstuka Reykjavíkur
Bæjarpósturinn
Framhald af 4 síðu.
um svo áríðandi umferð að ræða
að það þyrfti að vera til mikils
baga, en hins vegar væri það
til mikils hagræðis fyrir sjúkl-
ingana, og getur í mörgiim til-
fellum haft bein áhrif á heilsu-
far þeirra. J. F.“
Bæjarpósturinn vill gjarnan
koma þessum tilmælum áfram
til þeirra sem þau heyra undir.
Það er ekki nema sjálfsagt að
reynt sé að stuðla að því, að
sjúklingar geti fengið sem bezt
næði, og umferðinni sé hagað
í samræmi við það, eftir því
sem föng eru á.
DANSL4GASAMKEPPNI
kemmtiklábbur Tempiara
auglýsir hérmeð eftir nýjum danslögum og vill verð
launa þau með
1. verðlaun 500 kr.
2. verðlaun 300 kr.
3. verðlaun 200 kr.
Hljómsveit Góðtemplarahússins spilar lögin á dans-
skemmtun þar í húsinu um aðra helgi og áhreyrendur
greiða atkvæði um bezta lagið. Verður þá umslag er
inniheldur nafn höfundar opnað og verðlaun veitt. Þátt-
takendur sendi verk sín merkt gervimerki í Pósthólf 501
fyrir næsta miðvikudagskvöld. Hverju danslagi skal
fylgja umslag merkt gervimerkinu, en hafi inni að halda
hið rétta. nafn höfundar.
Danssfjórn S.K.T.
^.V-.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.W.W.V.W.VV.V.W.VAW
M,s. Dronmng
Alexandríne
fer frá Kaupmannahöfn 23.
sept. Tilkynningar um flutning
óskast sendar skrifstofu Sam-
einaöa i Kaupmannahöfn.
30. sept. fer skipið frá Reykja
vík til Færeyja og Kaupmanna
hafnar. Farþegar sæki farseðla
í dag, fimmtudaginn 21. þ.m.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
AUGLÝSIÐ
H É R
heldur fund föstudaginn 22. þ.m. kl. 8.30 í AJþýSu
húsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
Félagsmál.
Kosning fulltrúa á 22. þing Alþýðusambands
íslands.
Rætt um dýrtíðarmálin.
Konur fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini
eða kvittun viö innganginn
Stjórnin.
TILK YNNING
til síldariítvegsmanna
Að fyrirlági sjávarútvegsmálaráðuneytisins
vill Skilanefnd- vekja athygli þeirra síldarútvegs
manna er hafa sótt eöa ætla að sækja um eftir-
gjöf aöstoöarlána, eöa aðra aöstoö samkvæmt II.
kafla laga nr. 100/1948, á því, aö nauösyn þykir
bera til aö gefa út innköllun í Lögbirtingablaði
til skuldheimtumanna hvers umsækjanda, aöur
en mál hans er til lykta leitt hjá Skilanefnd. Um-
sækjendum, bæöi þeim er þegar hafa sótt og þeim
er ætla aö sækja um fyrrnefnda aöstoö er því bent
á, aö snúa sér til nefndarinnar með viötali eöa
símskeyti fyrir 28. þ. m., þar sem þeir aö öörum
kosti geta átt á hættu, aö beiðnum þeirra veröi
ekki sinnt. Skrifstofa skilanefndarinnar er aö
Klapparstíg 26, Reykjavík, sími 1553. Viötalstími
10—12 f. h. og 2—6 e. h.
Reykjavík, 20. september 1950,
SKILANEFNÐ
JVW^VUVWVWWtfVWVWVtfWWWWWUWtfVVVVWtfVVWW
I
SLÁTURSALA
;
I
AryvwwwwnAvwvvwvwvvwwwwvwwvwwwtfWtfwwvw
okkar á Skúlagötu 12 hefur á boöstólum:
Ærhausa, ósviöna á kr. 6,00 stykkið.
Ærhausa, sviðna á kr. 7.50 stykkið.
Ódýrustu og beztu matarkaupin i slátur-
tíöinni.
Samband ísL samvmnuféíaga,
sími 7080.