Þjóðviljinn - 28.09.1950, Page 1
15. árgangur.
Fimmtudagur 28. sept. 1950.
215. töiublað.
Æ. F. R.
-• J
-íl
. '£.* '
Mjög áríðandi fundur á
Þórsgötu 1 í kvöld
kl. 8.30.
'rJ
DIÐ SJOMONNUM TOGARANA!
Ge//ð framleiBendum og
neytendum frelsi til oð selja
og kaupa nauSsynjar
þjóðarinnar!
Setjið lágmarksverð á út-
flutningsvörurnar og há-
marksverð á innfluttu vör-
urnar - og sjáið um að
það sé hgldið.
Togarar þeir, sem sameinað afturhaldið ræður yfir,
hafa nú legið bundnir i 3 mánuði. Tap þjóðarinnar
skiptir nær sjö tugum milljóna og kemur fram í' vaxandi
atvinnuleysi og vöruskorti.
Þessi stöðvun er einvörðungu á ábyrgð hinnar
svörtu samfylkingar, sem nú ræður landinu. Ríkisstjórn,
togaraeigendur, Alþýðuflokkurinn eru samsekir um sam-
særi gegn þjóðinni, samsæri, sem miöar að því að
brjóta samtök sjómanna á bak aftur og eyðileggja efna-
hag íslendinga, svo ísland verði auðveldari bráð fyrir
það ameríska auðvald, sem mútar þessari samfylkingu,
og segir henni fyrir verkum.
Nýsköpunartogararnir voru keyptir fyrir það fe, sem
sjómenn og verkamenn íslands unnu fyrir á stríðsárun-
um. Þaö eru sjómennirnir og íslenzk verkalýðshreyfing,
sem eiga siðferðilega réttinn til þessara togara. Það var
íslenzka verkalýðshreyfingin undir forustu Sósíalista-
flokksins, sem knúði fram kaup nýsköpunartogaranna
og kom fram þeim lánskjörum, þrátt fyrir mótspyrnu aft
urhaldsins, sem gerði það kleift aö kaupa þá.
Nú hafa togaraeigendur og Marshallflokkarnir þrír
sýnt það og sannað að þeir hafa hvorki vit né vilja til
þess að reka nýsköpunartogarana og afla þjóðinni gjald-
eyris og nauðsynja. Reynslan hefur dæmt þessa herra
úr leik. Þeim er bezt að gefa upp taílið, svo þokkalega sem
þeir hafa staðið sig, þegar þjóöin hefur treyst þeim til
að reka dýrmætustu tæki sín.
JUhendið sjémömtununi togaiana! Þa5 eru þeir,
sem hafa unnið fyrir þeim. Þao eru þeir, sem vinna
á þeim. Það eru þeir, sem hafa áhættuna af hvemig
þeir ganga.
Það er deilt um hvað togar-
arnir beri mikið kaup. Fæst
ekki bezt úr því skorið með því
að láta sjómennina sjálfa reka
þá á sína ábyrgð ? Þá þarf ekki
að deila um kaupið.
Islenzk sjómannastétt er ó-
hrædd við að reka þá togara,
sem nuðmannastéttin nú gcfst
upp við að reka.
Afturhaldið hefur verið að
eyðile"gja markaðina fyrir
fiskinn. Það eru síðust'u forvöð
að, gripið sé í taumana, ef
bjarga á íslenzkum sjávarút-
vegi.
Sjómannastéttin íslenzka
myndi geta selt allan þann fisk,
sem hún getur framleitt, ef
hún aðeins fær að gera það •
og ríkisstjórnin kemur þar
hvergi nærri með einokunar-
klær sinar.
íslenzku þjóð'na vantar flest
ar vörur. Sá vörtiskortur er á
ábyrgð stjórnarvaidanna einna
saman. Þau hindra þjóðina í
því að framieiða útfiutnings-
vörurnar og banna henni að
kauna inn nauðsynjar sínar.
Islenzka sjómannastéttin,
sem framleiðir útflutningsvör-
urnar, ef hún fær að gera það,
og getur selt þær allar líka, ef
hún fær að gera það, gæti í
samstarfi við neytendur og alla
þá, sem áhnga hafa fyrir fram-
Framhald á 6. síðu.
Þannig hafa mikilvirkustu framleiðslutæki þjóðarinnar legið bundin í 90 daga og
þjóðin hefur verið svipt gjaldeyri sem nemur tæpum 70 milljónum króna.
1 dag svara málimir A. S.B. rógi AlþbL og MbL um
fálagið og forystu bess og tryggja sigur A-listansj
Kosningunni lýkur kl. Ið í kvöld
AtvinDarekendablöðin Mbl.
og Alþýðubl. birtu bæði í
gær myndir af frambjóðsnd-
um kauplækkunarlistans í
A.S.B., félagi afgreiðsiu-
stúlkna í mjólkur- og brauð-
sölubúðum. Myndunum
fylgdu óvenjulega rætnar
svívirðlngar um félagið og
stjórn þess og þó alveg sér-
staklega um G'uðrúnu Finns-
dóttnr formann félagsins,
sem nýtur óveujulegra vin-
sælda og virðingar allra fé-
Iagskvenna, hvað sem stjórn
málaskoðunum þcirra annars
líður. Guðrún hefur gegnt
formennsku í A.S.B. Um
fjölda ára, og hel'ur ásamt
meðstjórnendum sínum, sem
skipa A-listann, lista stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs
félagsins í Alþýðusambands-
kosningunum, haft alla for-
ystu um hækkun káupgjalds
og bætt kjör félagskvenna,
með þeim árangri, að A.S.B.-
stúlkur búa nú við betri
samninga en nokkurt sam-
bærilegt stéttarfélag. Þetta
vita meðlimir A.S.B. og þess
vegna er gjörsamlega til-
gangsiaust að reyna að teija
þeim trú um að Guðrún
Finnsdóttir hafi „svikið hug-
sjón verkalýðshreyfingarinn-
ar“ og að atvinnurekenda-
fulitrúarnir á B-listanum
eigi að hefja „baráttu fyrir
bættum kjörum hinna ilia
launuðu starfsstúlkna“ eins
og Alþbl. kemst að orði í
rógsgrein siuni í gær.
Það má segja að hræsni
Alþýf ublaðsins séu lítil tak-
mörk sett. Þeir sem til
þekkja vita hvað á bak við
býr. Aiþýðaflokksbroddurinn
G'uðm. R. Oddsson, forstjóri
Alþýðubrauðgerðarinnar h.f.
er einn helzti samningsaðilji
af hálfu atvinnurekenda við
A.S.B. Þessum kratabroddi
hefur því gefizt margt tæki-
færið til jiess að sýna hug
sinn til stéttarsamtaka af-
greiðslustúlknanna. Og
hvernig hefur hann reynzt?
Forstjóri þessa einkafyrir-
tækis bitlingabrodda Alþ.fl.
hefur jafnan sýnt A.S.B.
l'ulikominn fjaldskap í öllum
samningum og gengið sýnu
lengra en aðrir atvinnurek-
endur í því að halda kacpi
og kjörum afgreiðsluslúlk-'-
anna niðri.
Óskadraumur Gr‘v—
R. Oddssonar og anr.ar^
atvinnurekenda er r ð
lama stéttarfélag r'-
greiðslustúlknanna rg
Framhald á 7. síðu