Þjóðviljinn - 28.09.1950, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.09.1950, Qupperneq 3
Vi V; % v; ,í V V Cv <) l c-£ .••• ,r-- g Fimmtudagur 28. sept. 1950. ” ÞJÓÐVlttlNN J • 5-- '3 i'.ta ;,rfí Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. HEIM UR SILDINNI Islenzk kvennasamtök verða að koma upp eftirlifsnefnd fyrir heimiiin í Hollandi stendur fyrir dyrum að koma á fót rá'ð- gjafanefnd neytenda og á hún að gera vísindalegar Reykvísk stúlka segir frá síldan ertíðinni á Siglufirði Þrátt fyrir það þótt síldin hafi brugðizt Siglfirðing- um illilega síðustu árin Iiggur ennþá bjarmi hinna góðu og gömlu daga yfir baénum, þegar Siglufjörður var á sumrum „Klondyke íslands“ og tungumálum allra þjóða ægði saman á götum bæjarins. En þó síldin hafi brugðizt í fyrra getur hiin komið í ár, segir unga fólkið, sem er náttúrlega alltaf bjartsýnt hverju sem á gengur, og imgu stúlkumar leggja sinn siðasta eyri í „síldargalla‘“ og halda af stað alveg örugg- ar um að koma ríkari heim að hausti — og svo koma fréttirnar — þoka og bræla fyrir Norðurlandi, engin síld og þeir sem heima sitja andvarpa og segja við kunnitigja sína: hvernig skyldi þetta lenda. Æ, segðu mér eitthvað úr síldinni, sagði ég við unga stúlku, sem ég hitti nýlega, ég vissi að hún var nýkomin frá Siglufirði, hafði verið ein af þeim, sem ætlaði að vinna sér inn aur til að geta haldið áfram að mennta sig eitthvað að vetr- inum. Segja, það er nú víst lítið að segja, maður kemur heim enn- þá fátækari en þegar farið var, sem sagt með tvær hendur tóm ar. En tryggingarnar, segi ég, munar ekki töluvert um þær? Jú, — þær eru óneitanlega betra en ekki neitt, sérstak- lega eftir að verkakvennafélag inu Brynju tókst í sumar að semja svo við atvinnurekendur að þær hækkuðu að mun. Trygg ingagjaldið hjá aðkomustúlk- um var áour eitthvað um' þús- und krónur, en í sumar fengum við 1260. og það komst upp' í 1310, það munar nú um minna en svona hækkun í dýr'íðinni. Stjórn Brynju á sárnarlega skilið þakkir fvrir Ir/eriiig hún hélt á öllum þessr/n málum og ég er farin að rjú það riúna, að það eru alltaf scscalistarnir, sem knýja fram kjarabætur fyr ir verkalýðinn — það væru líka ekki annars þessi æðisgengnu óp í íhaldinu að nú dugi ekk- ert meira né minna en að ná verkalýðssamtökunum úr hönd um kommúnista. Eg vona bara að ég upplifi aldi'ei þann dag að íhaldsflokkamir hætti að skamma sósíalista — á meðan getum við verkafólkið að minnsta kosti verið örugg mn að við eigum flokk sem berst fvr- ir kjörum okkar, finnst þér það ekki iklárt mál? Heyrðu, ég gleymdi að taka það fram að við fáum einnig 200 kr. í ferða- kostnað. En húsnæðið? AðkomustúUcur, sem ráða sig í síld til Siglufjarðar, búa yfirleitt allar í bröggum og greiCa hvorki húsaleigu né raf magn. Þær matreiða sjálfar og verða að leggja sér til áhöld, potta, pönnur og þess háttar, venjulega eru tvær í ,,holde“ og elda þá sinn daginn hvor. ílvcrnig eru svo þessi húsa- kynni? Þaú eru nú svona upp og ofan, sumir braggamir eru all vistlegir, en aðrir mestu rottu holur og varla mannabústaðir — en ég verð að segja að það er oft aðdáunarvert hvað mörgum stúlkunum tekst að gera þessi bráðabirgða ,,heimili‘ sín vistleg og aðlaðandi og margar hverjar vinna mikla handavinnu meðan beðið er eft ir að síldin komi að landi. En hvernig er svo á sjálfu síldarplaninu? Þar er allt í lagi, bara ef síldin lætur sjá sig. Stúlkur vaða nú ekki lengur slorið upp í hné, allt slóg er flutt í burtu < strax með þar til gerðum til- færingum, svo síldarsöltun er miklu þokkalegri vinna en áð- ur. Er ekki fólkið dapurt og úr- illt þegar síldin bregzt viku eft ir viku ? Ekki ber neitt sérstaklega á því, finnst manni, kannski er það af því að þarna er svo mik ið af ungu fólki saman komið, jafnvel þótt konur vinni í síld arsöltun þar til þær eru 70— 80 ára, -— nei fólk lyftir sér sannarlega upp hvernig sem allt veltist. Menn fara á ikvöld- in og fá sér kaffisopa á Hótel Hof og dansa á eftir og þar komast oftast færri að en vilja, svo eru bíóin cg allskonar sam kcmur. Og svo er nú oft stór- borgarbragur á bænum, þegar útlendu skipin liggja inni hundr iiðum saman, og fannst ' mér stundum bera mikið á Svíum, þótt þarna séu skip af ótal þjóðernum. Svo er einnig hægt ao komast í bíl jdjr Siglufjarð arskarð og inn í Fljót og njóta hinnar stórfenglegu náttúru, sem þar er. Þangað var líka farið í berjamó og voru ein- staka síldarsaltendur svo rausn rannsóknir á gæöum innlendrar vöru, sem seld er al- menningi. Hollendingar eru brautryöjendur í vísindalegri rannsókn á ýmsum svið’um heimilisreksturs og má td. geta þess að rannsókn þeirra á hæfilegum stæröum tilbúins fatnaðar til framleiöslu í stórum stíl, var ein fyrsta rann- sókn á slíkum hlutum sem gerð hefur verið. Til marks um gagnsemi ráðgjafanefndarinnar segja þeir frá því, að ef þeim takist að framleiða ketil, sem sjóöi lítra af vatni einni mínútu fljótar en aðrir katlar, og allar hús- mæður fengjust til að nota slíka katla mundi þjóðar- hagnaður af því nema fimm milljónum gyllina. Einnig má geta þess að bæði Svíþjóð og Danmörk hafa komiö á hjá sér ráðgjafanefndum, sem eru til mikils öryggís fyrir heimilin þar sem þær hafa beinlínis eftirlit með innlendri framleiöslu og einnig innflutningi erlends varnings fyrir heimilin. í Svíþjóð hefur rannsóknarstofn- un heimilanna (sænska skammstöfunin er H. F. í.) haft geysimikil áhrif í þessum efnum, þótt stofnun þessi hafi ekki starfað lengi, og má sjá greinileg merki þess á búsá- haldamarkaðinum. Sænskir framleiðendur keppast við að auglýsa búsáhöld „af H. F. í.-gerö“ eða „með meö- mælum frá H. F. í.“ og án efa koma nýjar geröir af alls- konar eldhúsáhöldum. Þakkað veri þessari starfsemi, til að útrýma öðrum lakari gerðum á fáum árum. Er hér ekki um svo merkilegt mál aö ræöa aö tilefni væri til að kvennasamtökin íslenzku færu að beita sér fyrir einhverju slíku hér á landi? Við heyrum oft kvartan- ir í blööum og útvarpi yfir skemmdri matvöru, én hve- nær fá íslenzkar konur tryggingu fyrir því, aö það sem flutt er inn af erlendum fataefnum og fatnaöi sé hentug og sterk vara og innlend vara ósvikin. Er ekki hægt að svíkja íslenzkar konur endalaust á óvönduðum vörum? Hvenær verða kröfur kvanna svo ákveðnar í þessum efn- um aö þeim verði ekki boöið lengur nema þaö allra bezta, en slíkum árangri verður aldrei náö nema komið veröi á stofn ráðgjafanefnd neytenda í líkingu við þáð sem konur hafa gert á Noröurlöndum og í Hollandi. arlegir að bjóða síldarstúlkum sínum í berjatúr, en annars var veðrio alltaí hundleiðiníégt í sumar, rigning og kalsi. Er. ekki nokkuð útgjalda- samt að búa sig úí á síld? Jú, það dregur sig sannar- lega saman það sem maður verður nauðsynlega að kaupa. Síldarpils kostar t.d. 60 ikr. Ekki er hægt að komast af með minna en 2 gallabuxur og þær kosta 70 kr. stykkið, gúmmí- stígvél 30 kr. svo eru peysur, hosur, hnífur, diskur við söltu ina, allt dregur þetta sig svo saman að þótt maður fái þessa tryggingu, kemur maður „blánk ur“ og vonsvikin heim, síldin hefur brugðizt í ár eins og i fyrra, það þýðir að dálítið af vonum manns og áætlunum fer út um þúfur, en æskan er eins og sósíalisminn, hún á framtíð ina, og þessvegna getur hún verið bjartsýn þótt syrti í bili. w. . 4 k. *. * tm 4 «í V Þ. V. Hrásalöt. 1. Grænkál-steinselja (pers- ille) — laukur. Saxa grænkálið og steinseljuná, gneiða laukinn og blanda öllu saman við súr- an rjóma eða súrmjólk. 2. Grænkál — hvítkál.— lauk’ ur. Saxa grænkálið, sneiða nið- ur hvítkálið eða rífa það á grófu rifjárni og sneiða niður laukinn. Blanda öllu saman við súran rjóma eða súrmjólk. 3. Hvítkál — grænkál. Hvíf- kálið rifið á grófu rifjárni. Á móti 1 bolla komi ein matskeið af hökkuðu grænkáli, og þessu er blandað saman við rjóma á- samt dálitlu af rifinni piparróf, eða í sítrónusafa eða einhverjsj súra saft. Karsa stráð yfir. Framhald á 7. síðu. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.