Þjóðviljinn - 28.09.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 28.09.1950, Page 7
Fimmtudagur 28. sept. 1950. ÞJÖÐVILJINN tt i', n i r’. B 70 aurci oroi Hvert orð í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura. Þetta er því langódýrasta auglýsingaformið. Frímerkjasaínarar Sendið mér 100 íisl. frí- j merki og ég sendi ykkur 200 > erlend í staðinn. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Reykjavík. ÍHúsgögnin írá okkur: * i Armstólar, rúmfataskápar, | dívanar, kommóður, bóka- j skápar, borðstofustólar og Iborð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. íMunið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur ; Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Látið smáauglýsingar Þjóðviljans Ieysa hin dag'; legu vandamál varðandi kaup, sölu, vinnu, hús- nkði o. s. frv. Gólíteppi 12,50x2,20 m til sölu. Lauga- íteig 38. Græn kápa [á unglingstelpu til sölu í • Meðalholti 2, sími 81614. Kaupi notaða dívana H A G A. Dömur og herrar Daglega kemur fatnaður, ; nýr og notaður, ódýr og ; góður, í verzlunina á Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræíi 16. Kaupum •jhúsgögn, heimilisvélar, karl ímannaföt, útvarpstæki, sjón s auka, myndavélar, veiði- ^stangir o. m. fl. 2 Vöruveltan \ Hverfisgötu 59,- -Sími 6922 ! Kaupum, seljum og tökum i umboðssölu jallskonar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Simi 6682 [Fasteignasölumiðstöðin ; Lækjargötu 10 B, sími 6530, ! annast sólu fasteigna, skipa, ! bifreiða o. fl. Ennfremur ! allskonar tryggingar o. fl. í Iumboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag tslands h. f. — Viðtalstimi Ialla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkomu lagi. f##<############################4 Samúðarkort Slysavarnafélags Islands taupa flestir. Þau fást hjá ilysavarnadeildum um allt ^tand. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Daglega nýtt dilkakjöt í heilum skrokk- um, svið, mör, lifur, hjörtu, nýru, slög. Við brytjum kjötið og sendum það heim. Kjötverzl. Hjatla Lýðssonar, 1; Hofsvallagötu 16, sími 2373.; i VINNA Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Skólavörðust. 19—Simi 7500 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A , Laufásveg 19. Sími 2656. Skóvinnustofan Njálsgötu 80, annast hverskonar viðgerð- ir á skófatnaði og smíðar sandala af flestum stærðum. Tek hreinlegan karlmannafatnað til viðgerða og breytinga. Gunnar Sæ- mundsson, Þórsgötu 26a. Lögfræðistörf _ Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Dívanaviðgerðir. Vömduð vinna. Sanngjarnt j verð. H A G A. Nýja senclibílastöðin, Aðalstræti 16. Sími 1395. Hreingerningar Upplýsingar í.síma 80709 ogj 81654. f Til sölu f ; Dodge Wcapon, ógangfær. j Upplýsingaf í. síma 6322 kl.! j 6—7 í dag. f############################### Tveggja herbergja íbúð með öllum þægindum óskast til leigu. Upplýsingar í síma 80526. KENNSLA Kenni ensku, áherzla lögð á talæfingar og skrift. Dönsku-kennsla fyrir byrjendur. Les með skóla- fólki. Ivristín Óladóttir, Grettisgötu 16, sími 5699. Rússneskukennsla byrjar í október á vegum MlR, kennari verður Geir!; Kristjánsson. Upplýsingar i skrifstofunni, Lækjargötu 10 B, frá kl. 5—7.30 daglega. ÍÍÍAGSLJf Aðalfundur H.R.R. !rerður haldinn sunnudaginn ,8. okt. n.k. kl. 2 e.h. Nánar ; auglýst síðar. H.R.R. Þar við liggur ... Framh. af 5. síðu ég neyti réttinda minna þar á engan þann hátt sem orðið gæti sjómönnum, hinum eiginlegu eigendum þessa félags, til miska. Fyrir því tel ég það skyldu mína að neyta þess rétt ar sem ég hefi í Sjómannafélag inu til að hjálpa sjómönnum til að losa sig við þá forystu sem leiðst hefur yfir í herbúðir and stæðinganna. Þess vegna mun ég við fulltrúakjör á sambands þing í Sjómannafélagi Reykja- víkur kjósa með sjómönnum en móti núverandi stjórn félags- ins og klíku hennar. Sú von andstæðinganna, að við land menn í S. R. látum æsingamenn og grýlutrúða þeirra blekkja okkur til að vinna gegn sjó- mönnum í fclagi þeirra og okk ar við þessar fulltrúakosningar skal verða sér til skammar. Tryggjum það að sjómenn verði nú loks sendir á sambands þing frá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Maíarappskrift Framhald af 3. síðu. 4. Gulrætur — laukur. Gul- ræturnar eru hreinsaðar með stífum bursta og rifnar fínt. Dálitlu af hökkuðum lauk bland að saman við og súrri salat- sósu, súrum rjóma eða súr- mjólk. þ (Úr Heilsuvernd). Maður biður bana Framhald af 8. síðu. var klukkan þá 2,25 um nótt- ina. Virtist hann sofa djúp- um svefni og sökum þess að við athugun sáust engir áverk- ar á honum, en áfengisþef lagði frá vitum hans, var talið að hann væri ofurölvi. Síðan var hann borinn í varðhaldsklefa í kjallara lögreglustöðvarinnar, lagður þar á svefnbekkinn, föt- um hans hagrætt og teppi breidd ofan á hann. Um nótt- ina og morguninn litu lögreglu- þjónar við og við inn til manns- ins. Svaf hann stöðugt og virt- ist ekkert óeðlilegt við það eins A.S.B. Framh. af 1. síðu sundra samtökum þeirra, til þess aö hægt sé á eftir aö lækka kaupið og svipta þær unnum rétt- indum. Þetta hlutverk er frambjcöendum B-listans ætlaö aö vinna, hvort sem þær gera sér þaö ljóst sjálfar eöa ekki. Þó mætti það vera þeim nokkur vísbending, aö höfuðmálgagn atvinnu- rekenda í landinu, Morg- unbl., tekur þær upp á arma sína og styður lista þeirra af ákefð, en Mbl. er þekkt að því allt frá upphafi þess, að hafa litið á þaö sem höfuð- hlutverk sitt að berjast á móti sérhverri kaup- gjaldshækkun, kjarabót- um, og yfirleitt öllum þeim auknu réttindum, sem alþýðan hefur sótt í greipar yfirstéttarinnar meö tilstyrk samtaka sinna á liönum árum. En hvort sem þeim ógæfu- sömu stúlkum, sem Iáta at- vinn'urekendur og kauplækk- unaröflin i'Ola sig til sundr- ungarstarfs í A.S.B. er hlut- verk sitt ljóst eða ekki, þá mun yfirgnæfandi meirihluti félagskvenna standa vörð um félag sitt og unna sigra með því að kjósa Á-listann í Alþýðusambandskosmnguii ‘um í dag og fela Guðrúnu Finnsdóttur og Hólmfríði Helgadóttur umboð sitt á sambandsþingi eins og áður. Sundrungaröflin þurfa að fá eftirminnilega ráðningu og þessvegr a vinna allar stétt- vísar og félagsþroskacar A.S.B.-stúlkur að því í dag ao gera sigur A-listans sem allra glæsilegastan. Komið allar á kjörstað. Vinnið að sigri A-listans. Sig'ur A-Iist- ans er sigur A.S.B. Sfldarsaltendur Snðurlandi Smíða eins og aö undanförnu merkiplötur til merkiiigar á sh.dartunnum. — Gjörið svo vel að panta tímanlega þau merki, sem þér þurfið aö nota, svo aö ekki þurfi að standa á þeim. Ásgrímur Albertsson, gullsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri. og á stóð. Um kl. 9 um mörg- uninn var árangurslaust reynt að vekja manninn, en þar sem hann hafði verið færður í varð- haldið svo áliðið nætur sem áður segir var talið rétt að lofa honum að sofa lengur. Þegar komið var fram undir hádegi án þess að hann vaknaði var lækn- is leitað og kom hann nokkru síðar. Lagði hann svo fyrir að maðurinn yrði fluttur í sjúkra- hús og var hann fluttur í Landakotsspítala kl. 13.30. Var þá sem hann svæfi djúpum svefni og var andardráttur reglulegur. Var hann síðan í sjúkrahúsinu án þess að koma til meðvitundar og andaðist mánudaginn 18. þ. m. kl.‘ 6 síðdegis. Réttarkrufning fór fram á líkinu og kom þá í ljós að bana meinið var brot á höfuðkúpunni og mikið mar neðanvert á heil- anum hægra megin. Töluvert mar fannst í höfuðsverðinum yfir hvirflinum, einkum vinstra megin. Maðurinn var Karl Guðmunds son, myndskeri, Sigtúni 37. — Upplýst er að hann neytti 'víns kvöldið 14. þ. m. og ferðaðist nokkuð hér um bæinn. Han:i sást einn síns liðs um kl. 11.30 um kvöldið við Laufásveg 18, þar sem hann hafði myndskurð- arstofu, en engar upplýsingar hafa fengizt um feril hans frá þeim tíma og þar til hann faflnst framan við Eimskipa- félagshúsið svo sem áður segir. Mikil leit hefur verið garð að manni, þeim, sem bifreiðar- stjórinn sá í anddyri Eimskipa- félagshússins og telur sig þekkja, því að líldegt er að hann muni geta veitt milcilvægar upp lýsingar í málinu, en sú leit hef ur ekki enn borið árangur. Rannsóknariögreglan væntir þess að allir þeir, sem upp- lýsingar geta veitt um feril Karls heitins eftir Jd. 11.30 að kvöldi hins 14. þ. m., gefi sig fram á skrifstofu hennar og þá alveg sérstaklega menn þeir, sem voru í anddyri Eimskipafé- lagshússins á tímabilinu kl. ca. 2.00—2.25 aðfaranótt 15. þ. m.“ „Esjaf' vestur um land til Akureyrar hinn 3. n.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun cg árdegis á laugar- dag. — Farseðlar seldir á mánudag. „Herðabreið" austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 3. n.m. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsví’nir, Stcðvarfjarðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun. — Farseðlar seldir á mánudaginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.