Þjóðviljinn - 28.09.1950, Side 8
Maður með brot á höfuðkúpn og mar á heila látinn
liggja 11 klst í lögreglnkjallarniium - og bíður bana
Hvenœr œtlar lögregiustj. oð sinna þeirri
kröfu oð láta fara fram lœknisskoÖun á
mönnum sem hent er i kjallaraholurnar
Þjóðviljannm bazsí í gæi eiliiíazandi skýrsia
irá rannsóknarlögreglimni:
Listi Þróttarhilsfjóra er B-listi
Kosningar um fulltrúa til Alþýðusambandsþings fara fram
í vörubílstjórafélaginu Þrótti næstk. la'ugardag og sunnudag.
Listi Þróttarbílstjóra við þessar kosningar er B-listi og
skipa hann Einar Ögmundsson, Sveinbjörn Guðlaugsson og
Tómas Sigvaldason, allt menn sem vörubílstjórar þekkja af
áralangri r.eynslu sem traustustu menn í hagsm'unabaráttu
félagsmanna.
„Klukkan að ganga þrjú að-
faranótt föstudagsins 15. þ. m.
var bifreiðarstjóri einn hér í
bænum á ferð i bifreið sinni um
miðbæinn til að svipast að
manjni, sem hann taldi sig
hgfa séð undir stýri bifreiðar,
sem stolið hafði verið þá um
nóttina. I því ferðalagi ók
hann norður Pósthússtræti og
ætlaði að ná í lögregluþjón á
lögreglustöðinni sér til aðstoð-
ar, en gat þá eigi, vegna ann-
arra bifreiða, numið staðar þar
í strætinu. Hann ók því norð-
ur í Tryggvagötu og austur
Skólinn hefur undanfarin
þrjú ár verið til húsa á tveim
stöðum, Barmahlíð 13 og Rann
sóknarstofu Háskólans við Bar-
fKexverksmiðjiH
|l stjórí í fjall- j|
göngu
<! Sjómönnum gekk frelcar
lerfiðlega að finna kjörstjcrn:
ý Sjómannafélags Keykjavíkur !
;' í gær er þeir ætluðu að;
■i | 4
; leggja fram lista sinn til j;
fulltrúakjörs á sambands-;;
;! þing. 1 þessari leit sinni;|
'lspurðu þeir m.a. eftir Sæ- !
Ijmundi Ölafssyni, en fengu j!
þær upplýsingar að hann!!
!;:hefði brugðið sér austur í !
!;sveitir. Er þetta ekki undr-!;
;| unarefni þeim sem það vita !;
;!að í Sjómannafélagi Reykja-;;
;!víkur eiga atkvæðisrétt;!
!;menn úr ýms'um þjóðfélags-;!
! stéttum. Er sanni næst að;!
;; Sæmundur geri sér Ijóst, að!!
!;von um kjósendur eigi hannl!
;; og sálufélagar hans því ;
;! minni sem nær dregur sjón-!;
;! um og sé hann því farinn í;|
uppsveitir til að smala at-;
!; kvæðum, í von um að geta;!
! platað sveitamanninn. Það
er þó álit manna að fjall-!;
í; ganga sú reynist kexverk-!!
;; smiðjustjóranum ekki feng-!;
'í:sæl. ' !;
hana og hringinn um Lækjar-
torg, Austurstræti og Pósthús-
stræti og nam staðar staðar í
Hafnarstræti við hornið á lög-
reglustöðinni. Þegar hann ók
norður Pósthússtræti í fyrra
skiptið og framhjá Eimskipa-
félagshúsinu, " tók hann eftir
þremur mönnum í anddyri þess
húss óg virtist honum þeir all-
ir vera drukknir. Einn þeirra
gekk fram á tröppurnar og veif
aði til bifreiðarstjórans, sem
ekki sinnti því. Þegar bifreiðar-
stjórinn hafði numið staðar í
Hafnarstræti eftir að hafa ek-
ónsstíg, en þar voru húsakynni
ekki sniðin sérstaklega við þá
kennsluaðferð sem skólinn not-
ar. í Túngötu 5 hefur málaskól-
inn nú þrjár kennslustofur til
umráða, og getur því hvort-
tveggja í senn, tekið fleiri nem-
endur og náð betri árangri,
eða sú er að minnsta kosti von
forráðamanna hans. Húsbúnað-
ur skólans, myndavélar, mynda-
val, einangrun veggja er nú
betri en áður.
Kennaralið skólans verður
hið sama og áður, að viðbætt-
um kennurum í hinum nýju
námsgreinum. Kennarar verða:
Enska: Einar Pálsson, leikari
og Thorolf Smith blaðamaður;
þýzka: Halldór P. Dungal, sem
einnig er skólastjóri Mímis;
franska: frú dr. Urbantsehit-
sch; spænska og ítalska: Hall-
dór Þorsteinsson, A.B.; danska;
frú Martin Larsen; íslenzka:
Pétur Sigurðsson, háskólarit-
ari. Er íslenzkukennslan að
sjálfsögðu ætluð útlendingum
sem hér dveljast, eða eru bú-
settir hér, og getur farið fram
með sama hætti fyrir t. d.
Engilsaxa, Þjóðverja og Norð-
urlandamenn.
Kennsluaðferð málaskólans
Mímis hefur þegar gefið góða
raun. Er þar leitazt við að
kenna byrjendum málið strax
eins og það er talað í viðkom-
andi landi, og umfram allt að
kenna nemendum að tala og
skilja málið eftir einföldum
grundvallarreglum, sem henta
bæði ungum og gömlum, og ekki
síður þeim sem lengra eru
komnir en byrjendur.
ið hringinn hraðaði hann sér
inn á • lögreglustöð og tók þá
ekki eftir áðurnefndum mönn-
um. Á lögreglustöðinni fékk
hann strax lögregluþjón með
sér út til að reyna að hafa
hendur í hári þess, sem stolið
hafði bifreiðinni og þegar þeir
komu að bifreiðinni, sem bif-
reiðarstjórinn var með, sáu þeir
mann liggja á gangstéttinni
framan við Eimskipafélagshús-
ið og telur bifreiðarstjórinn að
þessi maður hafi verið einn
þeirra þriggja, sem hann sá í
anddyrinu rétt áður. Þeir at-
•huguðu manninn og virtist hann
vera meðvitundarlaus. Þar sem
lögregluþjónninn var að fara
út annarra ærinda en að sinna
þessu hljóp hann inn í lögreglu
stöðina, sem er þama skáhalt
hinumegin götunnar og fékk tvo
lögregluþjóna til að sinna hin-
um meðvitundarlausa manni.
Að því búnu fóru þessi lög-
regluþjónn og bifreiðárstjórinn
að leita manns þess, sem þeir
samkvæmt áðursögðu ætluðu að
leita, og einnig manna þeirra,
sem bifreiðarstjórinn sá í and-
dyri Eimskipafélagshússins, en
hann telur sig örugglega munu
þekkja annan þeirra sem horfn-
ir voru aftur, því að hann hafi
oft séð þann mann drukkinn í
miðbænum. Engan árangur bar
þó þessi leit. Lögregluþjónarn-
ir, sem fóru að sinna hinum
meðvitundarlausa manni, báru
hann inn í lögreglustöðina og
'- /
Framhald á 7. síðu.
A.S.B. féiagar,
svarið í dag árás-
um atvinnurek-
enda eg gengfs-
lækkunar-
flokkanna
I gærkvöldi höfðu 102 kos-
ið í A.S.B., félagi afgreiðslu-
stúlkna í brauða- og mjólk-
ursöiubúðum. — Á kjörskrá
eru 186.
Kosning hefst aftur kl. 2
í dag og stendur til kl. 10
Páll Scheving féll
I Vélstjórafélagi Vestmanna-
eyja var Friðþór Guðlaugsson
fulltrúaefni sameiningarmanna
kosinn með 17 atkv. Páll Schev
ing frambjóðandi atvinnurek-
enda fékk 14 atkv. — Páll
Scheving er átrúnaðargoð og
eftirlætisþjónn afturhaldsins í
Eyjum.
Atvinnurekendur bjóða einn-
ig fram í félagi vörubílstjóra
og er listi þeirra skipaður Frið-
leifi hinum úrskurðaða Friðriks
syni, Jóni Guðlaugssyni og
Stefáni Hannessyni. I þessu
félagi sem öðrum sætir Alþýðu
flokkurinn því hlutverki að
þjóna undir Ihaldið, flokk at-
vinnurekenda, á þarna einri
mann af þrem. Hinir tveir
eru íhaldsmenn tilnefndir
af skrifstofu íhaldsins í
Holstein. Hjá Alþýðusaxn-
bandsstjórninni, sem ber á-
Þakkir
Ingimundar
Á flugdaginn þyrptist veru
legur hluti Keykvíkinga suð-
ur á flugvöil, og bifreiða-
stjórar höfðu gert sér vonir
®m góðan vinnudag, en at-
vinna þeirra hefur sem kunn-
ugt er verið mjög rýr und-
anfarið. Þessi von brást þó
gersamlega. — Ingimundur
Gestsson atvinnurekandi
beitti aðstöðu sinni til að
fá leyfi til að nota rútubíla
sína til fólksflutninga á flug-
völlinn og tók þannig at-
vinnuna frá leigubílstjórun-
um. Munu þetta vera þakk-
ir Ingimundar fyrir kosning-
una á Alþýðusambandsþing,
og eru þær vissulega eiris og
efni standa til.
Fulltraar Brynju
sjálfkjörnir
í verkakvennafélaginu Brynju
á Siglufirði voru eftirtaldar
konur sjálfkjömir fulltrúar fé-
lagsins á næsta Alþýðusam-
bandsþing:
Ásta Ólafsdóttir, Sigríður
Þorleifsdóttir og Kristín Guð-
mundsdóttir.
Fulltrúar Hlífar
Frestur til að skila fram-
boðslistum til fulltrúakjörs í
Hlíf í Hafnarfirði rann út kl.
10 í gærkvöldi og kom aðeins
fram einn listi er stjórn og
trúnaðarmannaráð félágsins
stóð að og eru því eftirtaldir
fulltrúar Hlífar á Alþýðusam-
bandsþing sjálfkjörnir:
Hermann Guðmundsson,
Bjarni Erlendsson, Ólafur Jcns-
son, Sigurður T. Sigurðsson, Jón
Helgi Jónsson og Jens Runólfs-
son.
byrgð á þeim „úrskurðaða",
liggja tvær kærur á hann frá
félagsmönnum fyrir ofbeldi á
félagsfundum, að svipta menn
þar málfrelsi og tillögurétti, en
sú samkunda hefur um annað
að hugsa þessa dagana en óf-
beldi, lögleysur og yfirtroðslur
Ihaldsins.
Það sést bezt á framboðinu
í Þrótti hvað Alþýðuflokkurinn
hefur meint með öllum kjaft-
hættinum um gengislækkunina,
því þar gerir hánn bandalag
við, og skipar í efsta sæti, þann
manninn sem gengið hefur
einna lengst allra til að mæla
gengislækkuninni bót. Heiðar-
legir Alþýðuflokksmenn sem fá
að bera afleiðingar gengislækk-
unarinnar munu því áreiðan-
lega ekki kjósa þenna gengis-
lækkimarlista — þótt Jón Guð-
laugsson fái að lafa með sem
svefngengill í heiðnaberginu.
íslendingar í
stjórn Evrópu-
hers?
Utanrikisráðherrar A-banda-
lagsrikjanna tilkynntu í gær
að loknum fundi sínum í New
York, að þeir hefðu ákveðið að
xoina upp hið bráðasta sam-
felldum A-bandalagsher undir
einni stjórn. Yfirhershöfðingi
verður skipaður og er vitað, að
hann á að verða bandarískur.
Honum til aðstoðar verður her-
ráð skipað fulltrúum allra tólf
A-bandalagsríkjanna, en í
þeirra tölu er Island. Hernað-
aráætlanir eiCTa herstjórnir
Bretlands, Frakklands og
Bandaríkjanna að semja. Her-
málaráðherrar A-baridalagsríkj-
anna eiga að ákveða framlag
Vestur-Þýzkalands til A-banda-
lagsins.
Þriðjungur Seoul
enn á valdi
alþýðuhersins
Tveim dögum eftir að Mac
Arthur tilkynntii töku Seoui
játaði bandaríska herstjórnin
í gær, að þriðjungur borgarinn-
ar væri enn á valdi alþýðuhers-
ins. Fréttaritarar segja, að
„sameining“ bandarísku herj-
anna í norðri og suðri hafi nán-
ast aðeins táknræna þýðingu,
skriðdrekar frá báðum herjum
hafi liitzt, en ekki sé hægt að
tala um að alþýðuherinn í suð-
vesturhorni Kóreu sé einangr-
aður meðan hann eigi greiðan
Framhald á 2. síðu.
Málaskólinn Mímir (Berlitz-skólinn)
flytur í ný húsakynni
Sjö tungumál kenitd í skólanum í vetur
Málaskólinn Mímir, sem áður var nefndur Berlitz-skólinn,
tekur til starfa 2. okt. Skólinn flytur nú í ný og hentugri húsa-
ikynni áð Túngötu 5, og getur því tekið upp kennslu í fleiri
tungumálum en áður. Auk ensku, frönsku og þýzku, sem áður
voru kennd, bætist nú við italska, spænska, danska og íslenzka.