Þjóðviljinn - 30.09.1950, Blaðsíða 3
r
'•> J.
•arsafrii-sti-!.!
•Laugardagur 30. sept. 1950.
---------------7«------------
ÞJÓÐVILJIN N
——— — ;—; --------T
+**■*?*$>: "?*!!*»*****
Gamall sjómaður svarar Morgunbl
Bandamenn Alþýðuílokksins í yerkalýðsmálum 1
geía vottorð:
Sfefán Jóhann Stefánsson!
og 12 stunda hvildin
Bandamenn Alþýöuflokksins í Alþýðusambandskosn-
ingunum, Framsóknarbroddarnir, gefa Stefáni Jóhanni:
Stefánssyni þennan vitnisburö f fyrradag (til athugunar
fyrir sjómenn áöur en þeir kjósa fulltrúa Stsfáns Jóh,
og Framsóknar, en sá flokkur hjálpaöi eftir megni til að
vísa nýja vökulagafrumvarpinu frá).
Fimmtudaginn 28. sept. sl.
birtir Morgunblaðið á öftustu
síðu greinarkorn í sorgarramma
undir fyrirsögninni „Stríðsund-
irbúningsdjöflarnir og hags-
munir sjómanna."
Greinin virðist eiga að vera
athugasemd við grein, er ég
skrifaði og birtist í Þjóðviljan-
um 27. s.m.
Morgunblaðið reynir að láta
líta svo út sem það sé stór-
hneykslað á því orðbragði er
viðhaft var í grein minni og
telur að slíkt muni spilla „mál-
stað sjómanna“.
I þetta skipti rættist fullkom
lega málshátturinn „sannleikan
um verður hver sárreiðastur.“
Morgunblaðið byltist um í
sárri gremju yfir því að for-
ingjaliði afturhaldsins voru val-
in viðeigandi nöfn.. Morgunblað
ið skal þó fá að vita, að hversu
aumlega sem það veinar, mun
afturhaldinu ekki verða hlíft
við að heyra sannleikann. Og
hvað viðkemur „málstað sjó-
' mannanna" skora ég á Morgun-
blaðið og afturhaldshersinguna
alla að benda á, þó ekki sé
nema eitt dæmi þess, að þessir
aðilar hafi veitt honum lið. Það
mun mála sannast, að hvar sem
þessi óþokkasöfnuður hefur
komið nærri málstað sjómann-
anna hefur honum verið unnið
slíkt ógagn sém verða mátti
af þessum sama afturhaldslýð.
Hvað orðbragðinu viðvíkur vil
,ég aðeins segja þetta: Aldrei
líður sá dagur að ekki birtist
á flestum síðum Morgunblaðs-
ins orð eins og ,„landráðalýður“
,,glæpalýður“ „Moskvuagentar“
,,fimmtuherdeildarmenn“ og önn
ur svipuð og enn verri orð með
tilsvarandi kryddi, sem Morgun
blaðið notar um pólitíska and-
stæðinga afturhaldsins. En eng
um dettur í hug að stökkva upp
á nef sér vegna slíkra nafn-
gifta, og er það skiljanlegt þeg
ar það er athugað hvaðan þær
koma.
Mannorðsþjófar á borð við
leiguþý Mbl. ættu að hafa vit
á að minnast ekki á svona hluti
því það hittir þá verst sjálfa.
Um þá fullyrðingu Mbl. að
„kommúnistar vilji halda tog-
araverkfallinu sem lengst við“
er þetta að segja. I 1. lagi:
Utgerðarmenn hefðu aldrei
þurft að stöðva togarana, og í
öðru lagi hefðu þeir fyrir löngu
getað verið búnir að koma þeim
Eg þori framar að tala.
Það er ekki guði þægt og
gagnar ekki til hans dýrðar,
að menn alltíð gefi rétt
sinn eftir, því það gerir ó-
hlutvanda menn oftast þess
verri og ásæknari svo að
það má sýnast, að sá efli
illsku þeirra, sem lætur hlut
sinn fyrir þeim, ef hann má
ná honum með lögum og
rétti. Jón Vídalín.
Hvar sem maður hittir menn
út, hefðu þeir kært sig um
það. En atvinnuleysi, fátækt
og eymd verkalýðsins er „lífs-
elexir.“ afturhaldsins, og þess
vegna liggja togararnir bundn-
ir.
Allir vita að „kommúnistarn-
ir,“ sem Morgunblaðið talar um
eru þeir einu, sem krafizt hafa
þess að togaramir yrðu tafar-
laust sendir aftur á veiðar, og
að gengið yrði að hinum sann-
gjörnu og sjálfsögðu kröfum
sjómanna.
Tryllt ofstækis og reiðiöskur
Mbl. kæfa ekki þá staðreynd.
Afstaða stórútgerðarmanna
$jálfstæðisfl. og Alþýðufl. til
kjarabaráttu togarasjómanna
og . lausnar togaradeilunnar, er
framlag þeirra í ,,vandamáli,sem
veldur þjóðinni milljónatjóni
með hverri viku, sem líður,
skerðir afkomumöguleika þús-
unda manna og eykur skort og
almenn vandræði í landinu,“
(sbr. fyrrgreinda grein í Mbl.).
Gamall sjómaður.
að máli, hvort heldur það er í
heimahúsum eða úti á götu, þá
er ekki um annað talað en hina
sívaxandi dýrtíð og það ófremd
arástand, sem ríkjandi er í öll-
um verzlunarmálum og afkomu
almennings þar að lútandf.
Allir eru undrandi og segj-
ast aldrei hafa þekkt annað
eins, jafnvel hvað gamlir sem
þeir eru. Konurnar bölva bið-
raðafarganinu og því hvað kaff
ið sé óguðlega dýrt o. s. frv.
Og þetta er fólk eins og
gengur og gerist úr öllum stjórn
málaflokkum.
En þegar til þess kemur að
þetta fólk á að ganga að kjör-
borðinu og kjósa, þá virðist það
gleyma allri dýrtíð og atvinnu-
leysi, því það kýs mennina
samt sem áður, sem búa alla
þessa dýrtíð til, stjórnarsinna,
stjórnina með þursahöfuðin
þrjú: Ihald, Framsókn og krata.
Það kýs þá í bæjarstjórn, á
Alþýðusambandsþing og á Al-
þing-
Betur er ekki hægí að gera.
Það er sama og fólkið segi við
stjórnarliðið: „Það má einu
gilda, hvað mildð þið kúgið
okkur, þó þið seljið landið okk-
ar cg þjarmið að okkur með
marshallhjálp, svartamarkaði
•og. atvinnuleysi, við kjósum
ykkur samt sem áður“.
Er nú hægt að komast öllu
lengra í niðurlægingu ? Er þetta
ekki jafnvel lægra lotið, en á
mestu niðurlægingartímum þjóð
arinnar? — Svo hælast þessir
fínu um, með mörinn ög ístr-
una, sem stjórna þessum hlut-
um og segja: „Okkur er óhætt
að halda áfram að hækka vör-
urnar og skattana, svo við get-
um grætt meira, þvi fólkið veit-
ir okur umboð til þess að
halda áfram á sömu braut,
fyrst það kýs okkur enn á ný,
til þess að fara með völdin
framvegis“.
Og manni verður að spyrja:
Hvernig stendur á þessu, að
Tíminn segir í gær:
„Það er rétt, áð Stefán Jó-
hann Stefánsson hafði þá að
ferð til að svæfa frumvarp-
ið um að lengja hvíldartíma
á togurunum, að hann skip-
aði nefnd til að athuga mál-
ið. Nefnd þessi lá á málinu
árum saman og var því ber-
sýnilega ekki ætlað annað en
að svæfa það. I ríkisstjórn-
inni var málinu ekki hreyft
meðan Stefán var forsætis-
ráðherra eða a. m. k. var
aldréi minnzt á það við
Framsóknarflokkinn. I þing-
inu voru þingmenn Alþýðu-
flokksins sízt ófúsari til að
vísa frv. um lengingu hvíld-
artímans frá en þingmenn
Sjálfstæðisflokksins. Áhugi
þeirra fyrir málinu vaknaði
fyrst eftir að Stefán var far-
inn frá völdum.“
I sama blaði segir Tíminn
Það sem hefur mótað þær
kosningar sem nú fara fram til
Alþýðusambandsþings öðrum
íremur er hin opinskáa þátt-
taka atvinnurekenda í þeim. Og
l>eir hafa ekki aðeins tekið
|iátt í þeim, þeir hafa liaft
sameiginlega yfirstjórn yfir öll-
um aðgerðum þríflokkanna, I-
haldsílokksins, Alþýðuflokks-
ins og Framsóknarflokksins. Al-
þýðuflekkurinn hefur algerlega
\erið í skugga, hefur aðeins
fengið að vera með einn full-
trúa í ýmsum stærstu félög-
unum, en hefur fyrst og fremst
liaft það hlutverk að • draga
lokur frá liurðum og greiða at-
vinnurekendum götuna. — Hin
sameiginlega yfirstjórn hefur
haft aðsetur i bækistöðvum at-
vinnurekenda, Sjálfstæðishús-
inu, og þangað hafa Alþýðu-
flokksforsprakkarnir farið til
að taka við fyrirskipunum.
ýtf- Hámarki sínu nær þessi
ósvífna þátttaka atvinnurek-
enda í Sjómannafélagi Reykja-
\íkur. Sjómenn hafa nú verið
fólkið hagar sér svona? Eng-
inn vill að líkindum láta liafa
af sér fjármuni og atvinnu.
Allir mundu sennilega bregð-
ast öðru vísi við, ef þessir
inenn færu inn á hvert heimili
og tækju peninga af fólki, án
þess að spyrja það um leyfi,
sem svaraði upphæð þeirri er
Framh. á 7. síðu
þetta um bandamenn sína í Al-»
þýðuflokknum óg togaraverk-
fallið:
„Óhætt mun að segja, að
þeir af forystumönnum AI-
þýðuflokksins, sem mestu
ráða í sjómannafélögunum1
sunnan lands hafi stofnað til
samningsuppsagnar og verk-
falis á togurunum af fremur,
lítilli forsjá. Mun þar helzt
til miklu hafa ráðið lönguni
þeirra til að „slá sér upp“
á þessari deilu áður en kosn-
ingar til Alþýðusambands-
þings færi fram á þessu
hausti.“
Þessi vitnisburður er þeim
mun athyglisverðari sem hann,
er gefinn af samherjum Sigur-
jónsklíkunnar, sem einmitt nú
róa lífróður á sama bátiium
„eins og Sæmundur sagði,“ tii
að ná völdum í verkalýðssam-
tökunum.
í kaupdeilu í þrjá mánuði. ÖI1«
um sanngjörnum mönnum ber
saman um að kröfur þeirra séu
hófsamlegar og sjálfsagðar, en
fámenn bófaklíka atvinnurek-
enda tekur sér vaJd til þess
að neita þessum kröfum og
stöðva heldur mikilvirkustu
framleiðslutæki þjóðarinnar í
meira en þrjá mánuði. Aði
þrem mánuðum liðnum gerast
þessir sömu atvinnurekendur
síðan svo djarfir að skipta sér
af kosningu trúnaðarmanna í
hópi sjómanna! Og sjálf stjórn
Sjómannafélags Reykjavíkur er
á leynilegum viðræðufundum
\ið útgerðarauðvaldið um sam-
eiginlegar aðgerðir til að fá
kosna velþóknanlega menn!!
'fc Þjóðviljinn skýrði frá þess-
ari staðreynd í fyrradag, og í
gær reynir Alþýðublaðið að
malda í móinn með barnalegum
vífillengjum. En þær eru fil-
gangslausar. Hvert mannsbam
veit um hið nána samband AI-
þýðuflokk^ins og atvinnurek-
endaflokksins í Alþýðusam-
bandskosningunum, og hvert
mannsbam veit að það eru at-
vinnurekendur sem stjóriia
hinni sameiginlegu baráttu. —
Samvinnan er hvergi eins auð-
veld og í sjómannafélaginu, þar
sem atvinnurekandinn Sæmund-
ur Ólafsson fer enn með • illa
fengin völd. Og það er hægur-
inn hjá fyrir hann að taka dag-
lega við fyrirskipimum hjá Egg
erti Kristjánssyni heildsala.
S j ómannaf élagsstj órnin
í þjónustu útgerðar-
auðvaldsins
Frásögnin á forsíðu Þjóð-
viljans í gær hefur að vonum
vakið geysilega athygli. Þar
er sannað á óvéfeugjanlegan
hátt hverjir það ern sem
bera ábyrgð á stöðvun 28
nýsköpunartogara í 92 daga
og hafa með c'r'n höndum
kastað á giæ m 70 milljón-
‘um króna.
Þessir menn eru útgerðar-
milijónararnir í Reykjavík
og Hafnarfirði, helztu ráöa-
menn íhaldsflokksins og AI-
þýðufloklisins. Þessir menn
hafa að bakhjarli banka þjóo
arinnar og ríkisstjórnina og
í krafti þess helzt þeim uppi
þessi glæpsamlega afstaía.
Þegar útgerðarmenn á
Norðfirði og Akureyri vilja
semja við sjómenn um kjörin
við ís- og saltfiskveiðar á
sama hátt og þeir sömdu áð-
ur um karfakjörin er þeim
bannað það af þessum fá-
menna bófaflokki, sem hótar
að sekta hvert skip um 150
þús. kr. sem leyfir sér að
semja við sjómenn og gfet-
ur jafnframt hótað opinber-
um fjandskap bankanna.
Þetta cr stigameirnska sem
þjóðin á ekki að þola Iengur.
En stigamennirnir eiga sér
bandamerin í samtökum sjó-
manna, sjálfa stjórn Sjó-
mannafélags Reykjavíkur. —
Þessir ágentar úígerðarauð-
valdsins hafa aðeins átt þaö
eitt áhugamál þá þrjá mán-
uði sem togaraflotinn hefur
verið stöðvaður að svívirða
sjónienn á Norðfirði og Ak- •
'ureyri. — Tilgangurinn með
þessari fádæma rógsherferð
hefur verið sá eim: að koma
í veg fyrir að þar yrði hægt
að gangá að hinum sjáif-
Sögðu kröfum sjómannasam
takanna um 12 stunda hvUd
og sómasamlegt kaup og
sundra þannig röðum útgerð
armanna. Skrif Sæmundar
Ólafssonar og félaga hans
hafa þannig ekki aðeins ver-
ið sprottin af pólitísk'um
tryllingi heldur verið bein
flugumennska í þágu útgerð-
arauðvaldsins og samkvæmt
fyrirskipunum þess.
Grýlurnar glepja
Þátttaka atvinnurekenda í sjó-
mannafélagskosningunum