Þjóðviljinn - 01.10.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.10.1950, Blaðsíða 3
ÆQJ' •t-.sáölfc . i>; nsf: Surmudagur 1.' október 1950. n V: ix.,lív 1« ÞJÖÐVILJINN ',!".""" T-TT’" ttt TTT 'sZ — uv. HANS SCHERFIG: 1 Móskvu er opið safn þeirra i gjafa sem Stalín hafa borizt á ýmsum tímum. Það er mjög eftirtektarvert og hið einkenni- legasta safn sem ég hef nokk- um tíma séð. Þúsundir fag- urra, hrífandi, sérkennilegra og ósmekklegra gfipa sýndi betur listauð sovétþjóðarinnar heldur en nokkur sýning lærðra lista- manná. Þessi heimagerðu lista- verk frá öllum hlutum hins víð- áttumikla ríkis voru dýrmætari vottur um auðæfi, fjölbreytni og þjóðlegan mátt, heldur en troðnar fjárhirzlur zaranna í Kreml. Þau vom þirungin sak- leysi, lífsgleði og bjartsýni. Smekkurinn fær ekki skapað listaverk; hispursleysið, sköp- unargleðin, tengslin við nátt- úruna gera það. Einfaldleikinn á ekki upp á pallborðið í borg- aralega heiminum, þar sem á- gæti manna er dæmt eftir leikni þeirra í viðskiptaprettum. 1 Sovétríkjunum geta mehn „hlegið og grátið af grunni hjartans“. Menn geta glaðzt í einlægni af mynd án tillits til fínleika myndarinnar. — Menn hengja litprentaðar myndir á veggina innan um blúndur og pappírsblóm án aðstoðar lærðra húsameistara. Saklaus mynd- gleðin snýst ekki upp í óeðli vegna iðnaðarbrasks. Það eru engin litmynduð vikublöð, eng- ar kynæsandi framhaldsmyndir. Menn verða að komast af án þess að hafa Saturday Even- ing Post og Sunnudags-B.T. Heimagerðu pappírsblómin em gerð af miklu hugmynda- flugi. Þau -eru ekki eftirlíking- ar lifandi blóma heldur hug- myndablóm sem eiga rætur sín- ar að rekja til gamallar, þjóð- legrar listar. Sterkjuð blúndu- tjöldin fyrir gluggunum eru lögð í feilingar sem eiga upp- tök sín að rekja til byzantiskr- ar skreytingar. Tjöldin eru ekki aðeins fyrir gluggum. Þau eru einnig hengd á miðja veggi. Minnisstæð eru mér neon-ljósin í Kíeff. Þau vom ekki auglýs- ing um neitt sérstakt, heldur Ekki verður annað sagt en aðeins til skrauts. Stór gul að allur almenningur væri stolt körfublóm og rauðir valmúar ur af frammistöðu ísl. skák- settu hátíðarsvip á strætið. mannanna á norræna skákmót- Það er engin ástæða til að _ inu (í sumar. Það var heldur óttast hið algenga. Sú list sem ég hef séð síðar SÍÐARI HIA TI LISTIN í Sovétríkjunum mestu þrotnir, muni endurfæð- ast í Sovétríkjunum — ef ekki með þessari kynslóð þá með þeirri næstu eða þan næstu. Ég er sannfærður um að Salto hef- ur á réttu að standa, og ég held ekki að við þurfum að bíða heila kynslóð. Skilyrði mikillar þjóðlegrar listar eru fyrir hendi, listþráin er rík, , ánægjan og einfaldleikinn. I Sovétríkjunum er listin á byrjunarskeiði, en hjá okkur er hún að syngja síðasta, fagra Versið. I Sovétríkjunum er list- in eign allrar þjóðarinnar. Hjá okkur er lokaskeið íburðarmik- illar listarinnar eign örfárra, og enn færri ef uppskafning- amir væru dregnir frá. Málarar þeir rússneskir og safnverðir sem ég átti langar viðræður við, voru ekki frá því að fallast á þessa ályktun mína. Þeir höfðu ekki trú á því að rússneskir listamenn gætu lært neitt af hinum vest- ræna formalisma. Sú list sem þegar hefur runnið skeið sitt á enda getur ekki oi"ðið upphaf endumýjunar. Það er ekki hægt að byrja öfugu megin. Sú list sem vex upp í Sovétríkjunum verður eign allrar þjóðarinnar á þann hátt sem ekki hefur Hví fá venjulegir safngestir ekki að sjá myndimar, láta í ljós álit sitt á þeim? Almenningur hefur þegar lagt dóm sinn á þær. Það er fólkið sem ekki vill sjá mynd- imar; þegar þær eru hengdar upp fyllist kvartanabókin mót- mælum. Fólkið vill ekki hafa myndimar til sýnis. Ég vildi gjarna hafa myndirnar uppi við, en safnið er .eign fólksins, og það verður að ráða. Það er ánægjulegt að hitta fyrir sér safnvörð sem lítur ekki á safnið sem einkaeign sína. Mér var skýrt frá fjárhags- ástæðum listamannanna. Það gegnir svipuðu máli um þá og rithöfundana. — Stéttarfélög þeirra gegna líku hlutverki og stéttarfélög rithöfunda um stjórn og stofnanir og hafa miklu fé yfir að ráða. Auk ríkisins, safnanna og opinberra stofnana, em fagfélögin bezti viðskiptavinur listamannanna. Þúsundir fagfélaga sem hafa á sínum snærum hvíldarheimili, heilsuhæli, barnagarða, bóka- söfn, klúbba og menningarhall- ir,. þurfa á miklum skreyting- um að halda, og það svo að eftirspurninni er ekki fullnægt. Teiknilistin sem svo mikið bar á þegar á byltingartímanum, stendur enn á mjög háu stigi. En listin er ekki eingöngu í höndum listamannanna. Hún er almennings í svo ríkum mæli, að menn í öðrum löndum fá það ekki skilið. Leikhús áhuga- manna eru ekki einungis til gamans. í þeim er rekin listræn starfsemi af eldmóði og í alvöru undir stjórn lærðra leikstjóra. f klúbb sérhverrar verksmiðju og stofnunar er leiksvið, þar þekkzt síðan á miðöldum, og þekkist hvergi nú á dögum nema meðal frumstæðra þjóða. Ég spurði yfirmann Tretja- koff-safnsins, hvers vegna abs- trakta listin frá þriðja tug aldarinnar væri ekki til sýnis. Formkvæða listin er engum hugleikin, svaraði hann, við teljum hana tilheyra liðnum tíma sem við erum vaxnir uþp úr. Það væri engu að síður hægt að hafa myndirnar til sýnis. Þær hafa sögulegt gildi, enda þótt menn séu hættir að láta hrífast af konstrúktívisma og ímagínisma. Auðvitað geta allir sem þess óska fengið aðgang að mynd- unum og kynnt sér þær í geymslunum. En hvers vegna eru þær ekki hafðar almenningi til sýnis? 3em áhugamenn hafa myndað listrænan stíl sem minnir á leik- hús fornaldarinnar. Mörg þús- und leikhús \ið verksmiðjur, skrifstofur og samyrkjubú, eru eins sjálfsögð og íþróttafélög. Á cllum vinnustöðvum er hljóm sveit og kór, og öllum þjóðum Sovétríkjanna er dansinn í blóð borinn. Hinir ágætu grúsísku dansmenn, sem komu til Kaup- mannahafnar fyrir fáum árum iðkuðu dansinn í tómstundumí sínum. 1 sambandi við klúbbana eru einnig vinnustofur fyrir málara og myndhöggvara, en. þar geta verkamenn, bændur og aðrir starfsmenn lags stund á listir i tómstundum sínum sér til ánægju án þess að þurfa að taka tillit til óska viðskipta- vinanna. lausir við öfund nagg og nag. Úr röðum þessara manna koma listamennimir. Þetta gerist meðal almennings. Það sem vekur mesta ánægju við athugun sovétlistarinnar er það, að hún er eign alþjóðar. Fersk og ófullkomin, fjölbreytt og frumleg. Hún vex með þjóð- inni og nær lífrænum þroska. Enginn ræður yfir henni nema þjóðin sjálf. Engir alvitrir fag- urkerar þurfa að brjóta odd af oflæti sínu til þess að kenna fólkinu að skilja list, eða rækta uppskafningsaðdáun á því, sem er svo offágað að fáir einir kunna að meta. Smekkurinn er látinn í friðú Það er óþarfi að spyrja sér- fræðinginn hvort mönnum megii þykja þetta fallegt eða hitt. Pappirsblóm, glansmjmdir og blúndur ber ekki að lasta, ef menn hafa gleði af þessum hlutum. Allt er komið undir ánægjur.ni, án lítillátra afskipta fagurfræðinganna. Hvergi á listin sér betri! gróðrarreit en í þessu eðlilega og einlæga andrúmslofti, þar sem vingjamleg gleði ríkir en, spjátrungsháttur þrífst ekkL Ilvergi er listin frjálsari. Og að þaki Sovétríkjanna eru önn- ur víðáttumikil og voldug lönd, sem alþýðan ræður. Vestrænir fagurkerar þurfa engar áh-yggj- ur að hafa um framtíð listar- innar. S K Á K Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON á ævinni hefur ekki varpað skugga á steinprentaðar lit- myndii’, olíuprent og glans- myndir sem ég dáðist að á æskuárunum. Óbrotinn unaður við að horfa á mynd er senni- lega fyrsta skilyrði þess að gefa sig að listrænum viðfangs- efnum. — Brúðuleikhúsið og skreýtiffgar þess, starfrófskrer- ið með glansmyndunum fram- an á, gömlu dregnu g’ugga tjöldin með myndum af Frið- arhöllinni og Kristskirkjunni, borðbúnaðurinn með landslags myndunum, körlum og konum á botni grautarskálarinnar, allt þetta hefur veitt mér meiri listunað heldur en það sem ég hef síðar séð í söfnum. Axel Salto lét það álit eitt sinn í ljós í útvarpserindi, að myndlistin, sem í Vestur-Evr- ópu er komin á það stig að möguleikar formsins eru að ekki að ástæðuiausu, því að þar gekk okkur allt í haginn í jafn- vel í enn ríkara mæli en hinir bjartsýnustu höfðu leyft sér að dreyma um. Annað mál er svo það, að ekki dugir að láta þennan sig- ur miklast sér um of í augum. Það landið sem heima teflir stendur vitaskuld bezt að vígi á móti sem þessu, og þess menn vinna að jafnaði bróðurhlutann af verðlaununum. Þetta á ekki sízt við þegar mótið fer fram á Islandi, ferðalögin hingað og liéðan taka langan tíma og kosta ærið fé, og því sitja ýms- ir heima sem annars gætu orð- ið skeinuhættir. Við megum ekki gleyma því, að útkoman hefði getað orðið öll önnur, ef hinar Norðurlandaþjóðirnar hefðu sent alla sína beztu og efnilegustu menn. Það sem mér þótti gieðileg- ast við þetta mót var einkum það hve margt. var imgra og, mannvæniegra taflmanna í 1. og meistarafl., sigur Friðriks Ólafs sonar og frammistaða Guðjóns M. Sigurðssonar í landsliði. Eg nefni Baldur ekki í þessu sam- bandi, því að samanburður á fyrri afrekum landsliðsmanna sýndi ijóslega að hann átti mest ar sigurvonir þar, svo að ekki er unnt að segja að sigur hans kæmi á óvart. Guðjón M. ér næstyngstur þeirra sem keppa í landsliði og framraisíaða hans var með á- gætum, liveraig sem á hana er litið. Guðjón vakti fyrst at- hygli sem harðvítugur sóknar skákmaður er kunni bezt við sig í gruggugum taflstöðum, en í sumar sást að hann liefur vax ið að þroska og þolinmæði. Hann kann nú að bíða og mjaka stöðunni hægt og hægt í það horf sem vakir honum fyrir sjónum. Áður vissu menn að hann var slyngur og hættuleg- ur í þeim taflstöðum sem eru erfiðar vegna þess að þær eru fullar af tækifærum, nú hefur hann bætt við sig þeim sem era erfiðar sökum þess hve fá- tækar þær. eru að tækifærum. Guðjón M. Sigurðsson Þetta kemur greinilega í ljós í skákinni, sem hér fer á eftir. Spænskur Ieikur. 4. ágúst 1950. Guðjón M. 1. e2—e4 2. Rgl—fS 3. Bfl—b5 Nielsen. e7—ea Rb8—c6 a7—a6 4. Bb5—a4 d7—dCi 5. c2—c3 Bc8—d7 6. d2—d3 Dd8—e7 Venjulegra er 6. d4, en það er vafasamt hvort d3 er nokkru, síðri, hann ljær skákinni ann- an blæ. 7. Rbl—d2 g7—g6 8. Rd2—fl Rg8—f6 9. Bcl—g5 h7—h6 10. Bg5—d2 Bf8—g7 11. Ddl—cl Nú getur svartur ekki hrók-* að stutt. i 11. --- d6—dS 12. Rfl—g3 d5xe4' 13. d3xe4 Ha8—dS 14. 0—0 Bd7—g4 Gefur hvítum færi á að sundra' peðunum á drottningarvæng, en) hvítur hafnar því og sennilega með réttu. 15. Ba4—dl Rf6—d7 16. h2—h3 Bg4—efi 17. Bdl—c2 Rd7—b6 Hér og síðar kom til greina! fyrir svartan að rýma til og’ leysa hrókinn af verði meS Ke8—f8—g8—h7. 18. b2—b3 h6—hfF 19. Hfl—el h5—h4: 20. Rg3—fl Bg7—f®’, 21. Bd2—g5 Hh8—hó 22. Bg5—d2 Hið rökrétta framhald væií Framh. á 7.. síðfl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.