Þjóðviljinn - 04.10.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.10.1950, Qupperneq 8
Listi starfandi sjómaima í Ilafnarfiiði við fulltrúa- liosningarnar i Sjómannafélagi Hafnarfjarðar er skipað- ur þessum mönnum: Markús B. Þorgeirsson, Vitastíg 6, sjómaöur á Tryggva gamla. Guðni Jónsson, Kirkjuteig 10, sjómaður á Hvalfelli. Krisján Eyfjörð, Merkurgötu 13. Varamenn þcirra eru Benedikt Viggó Jónsson, Vest- urgötu 7, sjómaður á Ilafbjörgu; Magnús Þórðarson, Skúlaskeiði 36, sjómaður á Eggerti Ólafssyni og Andrés Guðbrandsson, sjómaður á Bjarna riddara. jaliorg kýs íulltróa á Alþýðu- sþiiig I dag og á morgun Tveir lisiar í kjöri: A-!it.., borinn fram af stjérií sg trúiiaðarmannaráði féðagsins, og á Alafossi o.fl. atvinnurekendum Kosning I félaginu Skjaldborg á tveim aðalfulltrú- um og tveim varafulltrúum á 22. þing Alþýðusambands- íslands fer fram I dag og á morgun í skrifstofu félags- ins að Hverfisgötu 21 og stend'ur yfir frá kl. 2—10 e. h. báða dagana. Listi stjórnar- og trúnaðarmannaráðs félagsms er A-LISTI og skipa hann: Helgi Þorkelsson, formaður fé- lagsins og Gunnheiður Guðjónsdóttir. Til vara: Mar- grét Sigurðardóttir og Hrefna Dagbjartsdóttir. Allt þetta fólk hefur staðið fremst í hagsmunabaráttu fé- lagsins árum saman og reynzt hið tra'ustasta í hví- vetna. Helgi Þorkelsson hefur t.d. verið formaður Skjald borgar um nærfellt 30 ára skeið og notið í því starfi óskipts fylgis allra stéttarþroskaðra meðlima félagsins. Atvinnurekendur hafa mikinn hug á að lama Skjald borg og sundra félaginu i því trausti að þá verði áuð- veldara að lækka kaupið og rýra kjörin, sem félagið hefur fært meðlimum sínum, oftast í strangri og erfiðri baráttu við atvinnurekendur, sem jafnan vilja hafa káupið sem lægst. Til þess að freista að koma þessari hugsjón sinni í framkvæmd hafa atvinnurekendur, UND IR FORUSTU SIGURJÓNS A ÁLAFOSSI, komið sam- an kauplækkunarlista í Skjaldborg nú við fulltrúakosn- ingarnar, skipaðan þægustu þjónum þeirra, Guðgeiri Þórarinssyni og Reinhardt Reinhardtsyni — og til vara Helgu Karlsdóttur og Ottó Guðjónssyni. Ekkert þess- ara atvinnurekendaþjóna hefur átt nokkurn þátt í að byggja upp félagið, nc lagt fram nokkurt starf í rétt- inda- og hagsmunabaráttu félagsmeðlimanna. Eitt þeirra hefur aldrei komið á fund í félaginu!! Atvináurekendurnir og flokksþý Stefáns Jóhans hafa nokkrum sinnum áður farið á stúfana í Skjald- borg, en jafnan farið hinar mestu hrakfarir. Svo mun einnig verða nú. Félagar Skjaldborgar eru áreiðanlega ráðnir í að reka atvinnurekendalistann svo ærlega af höndum sér í þessum kosningum að káupi þeirra og kjörum sé borg- ið og félag þeirra skipi áfram þann heiðurssess sem það lengi liefur skipað í verkalýðssamtökunum. Skjaldborgarfólk fjölmennir því á kjör- stað STMX 1 DAG. kýs A-listann og vinnnr síðan ótrauðlega að glæsilegum sigri hans. Á lista afturhaldsins í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar eru þeir Pálmi Jónsson, Borgþór Sigfússon og Pétur Óskarsson, — tveir þeir fyrrnefndu frægir að endemum fyrir að ganga beint gegn samþ. síns eigin fé- lags og hagsmunum sjóm. á Nýtt lyfvið magasari Fyrst reynt af syni Guðmundar Grímssonar dómara I síðasta .Fréttabréfi um heil brigðismál* er frá því skýrt að ungur læknir í Bandaríkjunum, Keith S. að nafni, sonur Guð- mundar Grímssonar dómara, sem hér var á ferð í fyrra, hafi gert tilraunir með nýtt lyf við magasári og hafi það reynzt ágætlega. ’ Segir þar að byrjað hafi ver- ið að gefa fyrstu sjúklingunum lyf þetta, sem nefnist Banthine, á timabilinu maí til febrúar 1950, en að lengri tíma þurfi til þess að fullnaðarreynsla fáist. Af 100 sjúklingum er höfðu opin magasár hefði eftir vana- legum reglum um meðferð magasárs þurft að gera upp- skurð á helmingi þeirra en 95 batnaði meira og minna og eft- ir röntgenmyndum að dæma gréru sárin á þeim öllum nema þremur. Uppskurð þurfti því ekki að gera nema á 5. I frétta bréfinu segir svo orðrétt: ,,Mörg lyf hafa komið fram til iækninga á magasári og þótt ágæt fyrst, en hafi síðan rým- að og visnað fyrir köldum gusti reynslunnar. En hér virðist svo sem eitthvað merkilegt sé á ferðinni." síðasta Alþýðusambandsþingi, en eins og sjómenn muna sam- þykkti Sjómannafélag Hafna- arfjarðar kröfu um 12 stunda hvíld á togurunum, en Pálmi og Borgþór greiddu báðir at- kvæði GEGN því að Alþýðu- sambandsþingið tæki þá kröfu upp. 1 gær ætluðu fulltrúar sjónxannalistans að fá kjör- skrá Sjómannafélags Hafn- arfjarðar, en meirihluti kjör stjórnarinnar, þeir Pálmi Jónsson og Þórarinn Guð- mundsson (eitt sinn formað ur félagsins, nú gjaldkeri) neitaði harðlega að láta kjör skrána af hendi við starf- andi sjómenn. Sá þriðji í kjörstjórninni, Jóhann Tómasson, sagði hins- vegar að sjómannalistinn ætti rétt á kjörskránni og hefði li% kjörsókn í Von á Hnsavck I fyrrakvöld voru talin at- kvæði í verkakvennafélaginu Von á Húsavík. Frambjóðendur sameiningarmanna, þær Þor- gerður Þórðardóttir og Guðrún Pétursdóttir, voru kosnar af A-lista með 67 atkvæðum. Vara fulltrúar þeirra eru Katrín Sig urðardóttir og Sigríður Arnórs dóttir. Listi afturhaldsfylkingarinn- ar fékk 52 atkvæði. Kjörsókn var 100%, þ. e. all- ar félagskonur sem voru heima á Húsavík þegar atkvæða- greiðsla fór fram grciddu at- kvæði, — nema tvær, en þær lágu báðar á sæng. heimild til að fara með hana hvert sem hann óskaði. Þeir Pálmi og Þórarinn þver tóku fyrir að kjcTskráin væri hreyfð út úr herberginu, en kváðu sjómenn mega taka af- rit af henni!! Sjómenn sneru sér þá til Jóns Sigurðssonar frahxkvæmda stjóra Alþýðusambandsins og ltvað liann þeim heimilt að fá kjörskrána, cn í gærkvöldi sat afturhaldsmeirihlutinn enn fast við sinn keip og heítaði að láta kjörskrána af hendi. Fulltrúakjör til Alþýðusam- bandsþings hefst í Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar á fimmtu- daginn kemur kl. 1 e.h. og Framhald á 7. síðu. Tvö umíerðaslys: Gamall maður og barn slasasf I fyrradag urðu tvö umferðar slys hér í bænum. Maður á átt ræðisaldri, Jón Guðmundsson, til heimilis að Nökkvavogi 4, varð fyrir jeppabifreið á Kleppsmýrarvegi. Bifreiðar- stjórinn skýrir svo frá, að Jón hafi snúið sér til hliðar á veg- inum og um leið hafi hann lent á bifreiðinni og fallið á andlitið í götuna. Hlaut Jón talsvert mikla áverka á höfði. Var hann fluttur í Landsspít- alann til læknisskoðunar, en síðan heim til sín. Hitt slysið varð á Skúlagötu er 7 ára drengur, Helgi Vil- hjálmsson, Lindargötu 11, hljóp yfir götuna og lenti á bifreið er ók þar um. Drengur- inn var fyrst fluttur heim til sín en síðan í Landsspítalann, og kom þar I Ijós að hann hafði fótbrotnað. Smálandabúar vilja fa gotu- lýsingu og strætis vagnaferðir fbúar í Smálöndum, bústaða- hverfi fyrir innan Eiliðaár, skrifuðu bæjarráði i byrjun septembermánaðar og óskuðu eftir strætisvagnaferðum og götuljósum í hverfið. 1 hverfi þessu er nú búið allt árið en þar er engin götulýsing og ekki aðrar strætisvagnaferð- ir en Mosfellssveitarvagninn, enda þótt íbúarnir séu Reyk- víkingar. Erindi Smálandabúa var vís- að til Jóhanns Ólafssonar stræt isvagnaforstjóra og rafmagns- stjóra til umsagnar — á bæj- arráðsfundinum 29. sept. eða þrem vikum eftir að Smálanda- búar sendu bæjarstjóm mála- leitan sína. Ingólfskaffi endurskreyft Ingólfskaffi hefur verið mál- að og skreytt að nýju og í til- efni af því var blaðamönnum boðið að líta á endurbætumar í gær. Nýr forstöðumaður hefur tek ið við stjórn þar, Steingrímur Jóhannsson, en hann hefur starfað 28 ár í faginu, hjá Ros- enberg, Hótel Island og síðast á Kaffi Höll. Veitingar, kaffi og heitur matur, verða seldar frá kl. 9.30 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Máltíðin á að kosta kr. 9,75. Knattspyrnumóti Suðurnesja lokið Knattspyrnumót Suðurnesja fór fram í Keflavík dagana 16.—22. september, og var keppt í 1. 2. 3. og 4. flokki. Þessi félög tóku þátt í mótinu: Ungmennafélagið „Garðar", Ungmennafélag Keflavíkur og Knattspyrnufélag Keflavíkur. Úrslit urðu sem hér segir: U.M.F.K. — K.F.K. 2:1, II. fl. U.M.F.K. K.F.K. 1:0, K.F.K. — U.M.F. Garðar 2:1, U.M.F.K. — UMF Garðar 3:1. III. fl. UMF Garðar — KFK 1:0. VI. fl. KFK — UMFK 6:0. 1 ræðu þeirri sem Björn Ólafsson, viðskiptamálaráð- herra hélt áður en hann fór til útlanda (í gjaldeyris- sparnaðarskyni) skýrði haim frá þvi að vísitalan myndi komast upp í 121 stig fyrir október. Hinn „mikli slgur Alþýðusambandsstjórnar“ er hins vegar fólginn í því að menn fá kaup greitt sam- kvæmt vísitölunni 115. Það er sem sé stolið af öllum Iaunþegum 6 stigum, miðað við hina margfölsuðu gengis lækkunarvísitölu. Fyrir mann með 2000 kr. grunn- laun á mánuði nemur þessi þjófnaður 120 kr. á mánuði eða sem svarar kr. 1440 á ári. „Sigurinn mikli“ var sem kunnugt er túkall á dag!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.