Þjóðviljinn - 05.10.1950, Qupperneq 1
Sauma-
15. árgangur.
Fimmtudagur 5. október 1950.
221. tölublað.
er einn af 15 vinningum í
HAPPDRÆTTI
ÞJÓÐVIUANS
k fjögörra ára afmæli Keflavíkursamningsins undir-
búa valdamenn afturhaldsflokkanna ný landráð
Þríflokkarnir sifja nú é stöðugum leynifundum til að rœða skýrslur
Bjarna Benediktssonar um nýjustu kröfur Bandaríkjanna
Undanfarið hafa ráðamenn þríflokkanna setið á þrá-
látum leynifundum til að ræða skýrslu þá sem Bjarni
Benediktsson hafði heim meö sér af Atlanzhafsbandalags-
fundinum. Hefur Alþýðuflokknum að sjálfsögðu veriö
sýndur sami trúnaður og hinum afturhaldsflokkunum
og sátu þingmenn hans á fundum í Alþingishúsinu allan
síðari hluta mánudagsins, enda líður nú brátt aö því að
Alþýðuflokkurinn taki sæti í ríkisstjórn á ný eftir unnin
afrek í „stjórnarandstööu“.
Að sjálfsögðu er farið með skýrslu Bjarna Benedikts-
ronar af hinni mestu leynd, en fullvíst er að í henní fel-
ast sömu kröfurnar sem Bandaríkin lögöu fram þegar
í maí, en þær eru í' meginatriðum þessar:
1. Stöðvamar á Keílavíkurílugvelli og í Hval-
íirði verði stækkaðar og íullkomnaðar taíarlaust
i samræmi við þá reynslu sem fengizt hefur í
sumar af komu þrýstiloftsflugvéla á Keflavíkur-
flugvöll og herskipa í Hvalfjörð. Keflavíkurflug-
völlur verði formlega afhentur Atlanzhafsbanda-
laginu þegar Keflavíkursamningurinn gengur úr
gildi eða fyrr.
2. Komið verði upp víðtæku hlustunarkerfi á
íslandi til hemaðamota í sambandi við styrjaldar-
fyrirætlanir Bandaríkjanna á Norðuratlanzhafi.
. Komið verði á hersetu á fslandi, annað-
hvort innlendri eða erlendri. Hefur sérstaklega
verið um það rætt að hingað kæmi norðurlanda-
her, enda væri það vel viðeigandi að hér væri
dönsk herseta á næsta afmæli íslenzka lýðveldisins.
4. Framlag fslands til hins sameiginlega
styrjaldarundirbúnings verði tekið úr mótvirðis-
sjóði þeim sem íslenzk alþýða hefur greitt í fé fyrir
hinar bandarísku „gjafir".
Má telja líklegast að samkomulag þríflokkanna um
þessi atriði verði lagt fyrir Alþingi þegar í upphafi þings.
\
Þeir feingn ekki samið
af oss réttimi til að berj-
ast meðan vér lifum
„Atgerðir þeirra ömurlegu
manna sem ætla að svíkja
ísland með jáyrði sínu í dag
eða á morgun bindur enda á
þann vorhug íslensku þjóð-
arinnar og þann bjartsýnis-
fulla vilja til bræðralags og
samvinnu innanlands sem
honum fylgdi á þessu stutta
tímabili frá 17. júní 1914.
Eftir stendur íslenska þjóðin
einsog ker sem ómar ekki
leingur við áslátt, af því
það stendur ekki leingur cin-
samalt, heldur hefur ókunn
hönd verið lögð á barm þess.
Hin frjóa gleði yfir því að
vera sjálfstætt fólk hefur
verið tekin frá okkur af
nokkrum landráðamönnum,
einsog á 13. öld. Dimmir
dagar eru frammundan, von-
brigði og sorg munu þýngja
hreyfíngar okkar um sinn.
Aðeins fáeinir innlendir ag-
entar útlends ríkis munu
hlakka, og þó ekki heils hug-
ar; en örðugleikar, óró og|
stríðlyndi einkenna þetta
únga riki sem nú er reynt
að myrða í reifum.
Eingu að síður munum vér
samkvæmt lögmáli lífsins
halda baráttu vorri áfram;
þó landráðamönnum takist
að semja rétt vorn í hendur
erlends herveldis munu þeir
ekki fá samið af oss réttinn
til að berjast meðan vér lif-
um. Ný íslensk sjálfstæðis-
barátta er frammundan — .
einsog sú sem raunverulega»
hófst með undirskrift Gamla
sáttmála 1262 og lauk með
þeirri viðurkenningu full-
veldis vors sem gefin var af
nálægum höfuðríkjum 1944
— og nú hefur sem sagt
verið tekin aftur í verki,
svikin.“
Halldór Kiljan Laxness i
Þjóðviljanum fyrir f jórum !!
árum.
Glæpaílokkar bannáranna
þrífast enn vel í USA
Velta árlega 15000 railljónum dollara í ólöglegum
veðmálum og f járhættuspilum
Sömu glæpaflokkarnir og myrtu og rændu víðsveg-
ar um Bandaríkin á bannárunum raka þar enn. saman,
þúsundum milljóna meö lögbrotum. Rannsóknarnefnd
skipuð af Bandaríkjaþingi hefur komizt að þessari nið-
22 eru eftir
<! Það voru 32 alþingismenn:;
!! sem þvert ofan í svarna eiða;;
!;frömdu landráðin 5. október;!
]; 1946. Af þeim eiga þessir ■!
!; enn sæti á þingi: !!
;; Ásgeir Ásgeirsson !:
; Bjarni Benediktsson
; Eiríkur Einarsson
<! Emil Jónsson
!: Eysteinn Jónsson
!: Finnur Jónsson ;|
!; Gísli Jónsson
i; Gunnar Thoroddsen !:
; Halldór Ásgrímsson !
;| Ingóifur Jónsson !;
Jóhann Hafstein !;
!: Jóhann Þ. Jósefsson j;
!: Jón Sigurðsson jj
! Jón Pálmason j:
!; Jörundur Brynjólfsson j!
;; Lárus Jóhannesson
; | Ólafur Thórs
j Pétur Ottesen
!: Sigurður Bjarnason
!; Stefán Jóhann Stefáns-j;
!: son
ij Steingrímur Steinþórs- i
i: son j|
Þorstcinn Þorsteinsson
Bandaríkjamenn
jála árás á Kína
Bandaríska herstjómin hefur
játað ákæru kínversku alþýðu-
stjórnarinnar um árás banda-
rískra flugvéla á borgina Ant-
ung í Mansjúríu. Er þetta
þriðja árás Bandaríkjamanna á
Antung síðan Kóreustyrjöldin
hófst. Bandaríkjastjóm játar,
að tvær flugvélar hafi varpað
sprengjum á Antung úr mikilli
hæð og segir, að um mistök
hafi verið að ræða.
Sjóliðar notaðir
Eil verkfallsbrota
Brezka stjómin tilkynnti í
gær, að hún liefði skipað flot-
anum að taka á sitt vald í dag
gasstöðvar í norðurhverfum
London, þar sem starfsmenn
hafa verið í verkfalli í þrjár
vikur.
f dag eru liðin fimm ár frá
samþykkt Keflavíkursamnings-
ins og á þessum afmælisdegi
eru enn frekari landráð þannig
efst í huga valdamanna þjóð-
Alltaf stækkar
Atlaizkafið, nær
nn tiE Tyrklands
Tyrklandsstjórn hefur að
boði Acheson utamikisráð-
herra Bandaríkjanna ákveðið
að hefja samstarf við Miðjarð-
arhafsdeild Atlanzhafsbanda-
lagsins, ítalíu, Bretland og
Frakkland. Það þótti á sínum
tíma nýstárleg Jandafræði, að
Italía væri í tölu Atlanzhafs-
ríkja, en nú er Tyrkland sem
sagt orðið það líka!
arinnar. Það skref sem stig-
ið var fyrir fjórum árum hef-
ur reynzt afdrifaríkt. Til þess
má raunverulega rekja ófarn-
að fslendinga á síðustu árum,
beint og óbeint. Andstyggð
Keflavíkurvallarins, lögbrotin,
smyglið og ólifnaðurinn eru nú
að verða smáræði hjá þeim
sjúkdómum sem gagnsýra alla
stjórn landsins.
Á eftir Keflavíkursamningi
kom marsjallsamningur sem
bein og rökrétt afleiðing, en
með honum hefur Bandaríkj-
unum tekizt að tryggja sér yf-
irráð yfir öllu efnahagslífi lands
ins. Sjálfstæður islenzkur at-
vinnurekstur er nú varla lengur
til, allt er háð bandarísku sam-
þykki, bandarísku eftirliti og
bandarískum „gjöfum“. Tvenn-
ar gengislækkanir hafa fylgt í
kjölfar þessa samnings og lífs-
kjör almennings eru nú hröð-
Framh. á 7. síðu
urstööu.
Ncfndin hefur ekki enn skil-
að áliti en Estes Kefauver öld-
ungadeildarmaður, formaður
hennar, hefur skýrt frá því i
ræðu á fundi bandarísks lög-
fræðingafélags, að glæpaflokk-
arnir leggi nú einkum fyrir sig
rekstur ólöglegra veðbanka og
fjárhættuspila og velta þessi
fyrirtæki hvorki meira né minna
en 15.000 milljónum dollara ár-
lega.
Kefauver sagði, að rannsókn
arnefndin hefði ekki enn komizt
til botns í þvi, hvort samstarf
á landsmælikvarða væri millí
glæpaflokkanna, en hann stað-
hæfði að „það er engum cfa
bundið, að glæpastarfscini cr
Framhald á 6. ríðn