Þjóðviljinn - 05.10.1950, Síða 2

Þjóðviljinn - 05.10.1950, Síða 2
ÞJÓÐV7LJIN N Fimmtudagur 5. október ' 1950. ------ Tjarnarbíó ------- Kristófer Kólumbus Heimsfræg brezk stór- mynd í eðlilegum lit- um er fjallar um fund Ame- ríku og lif og starf Kólum- busar. Aðalhlutverk leikur Fredric March af frábærri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----Gamla Bíó---------- San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwin Mayer-stórmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Clark Gable Janette MacDonald Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnnuð innan 12 ára Móttökufagnaður fyrir íslenzku íþróttamennina, sem tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í Briissel, verður haldinn í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 8. þ. m. og hefst með boröhaldi kl. 6.30 síðd. —- Aðgöngumiðar seld ir í Bókaverzlun ísafoldar og óskast þeir sóttir fyr- ir fyrir hádegi á föstudag. (Klæðnaður: Dökk föt eða smoking og stuttir kjólar) • Briisselnefndin. ÞjóSviíjann vantar ungiinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverf.ujji: Lauganes Krlztgkmýrl TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA SEM FYRST. MÚBVimm. sími 7500. -— Austurbæjarbíó — SVIKARINN (Stikkeren) Spennandi ensk kvikmynd byggð á hinni heimsfrægu sakamálasögu eftir Edgar Wallace. Sagan, hefur kom- ið út i ísl. þýðingu. — Dansk ur texti. Edmund Lowe, Ann Todd. AUKAMYND: Landskeppni fslendinga og Dana. í frjálsum íþróttum í sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 11» ím TIL iiggur ieiðin ----- Tripolibíó ------ Simi 1182 REBEKKA Amerísk stórmynd, gerð eftir einni frægustu skáld- sögu vorra tíma, sem kom út á íslenzku og varð met- sölubók. Myndin fékk „Aka- demi Award“ verðlaunin fyrir beztan leik og leik- stjórn. Sýnd kl. 9. „Rocky“ Skemmtileg og hugnæm ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Koddy McDowall Sýnd kl. 5, 7 Haínarbíó ÞJOÐLEIKHUSID Fimmtudag kl. 20.00: ÓVÆNT HEIMSÓKN Föstudag ENGIN SYNING Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Sími 80000. Helene Willfiier Efnisrík og vel gerð frönsk kvikmynd byggð á samnefndri skáldscgu eftir Vicki Baum. Aðalhlutverk: Madeleine Renaud Constant Remy Sýnd kl. 5, 7 og 9. .<•; r ✓ - ------- Nýja Bíó---------- I skugga moEðingjans („The Dark Comer“) Hin sérkennilega og spenn- andi leynilögreglumynd, með hinum óviðjafnanlega Clifton Webb, (úr myndinni „Alt í þessu fína“) ásamt Lucille Ball og Mark Stevens. Sýnd kl. 5—7 og 9. Svaita örin (The Black Arrow) Efnismikil og mjög spenn- andi mynd frá Columbia, byggð á hinni ódauðlegu sögu R. L. Stevensons frá Englandi. Aðalhlutverk: Louis Hayward Janet Blair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V A N T A R IB Ú Ð helzt tveggja herbergja. — Er til viðtals í síma 7 5 0 0 eca 8 D 8 5 9. Magnós T. Ólafsson, blaoamaður. Lcsið smáauglýsingarnar á 7. síðu LISTAR herði ans. Þeir sem enn haía ekki tekið miða til sölu eiu beðnir að koma í skriístoíu Sósíalistaíélagsins, Þórsgötu 1, og taka miða þar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.