Þjóðviljinn - 05.10.1950, Blaðsíða 5
ÞJOÐVILJIN N
Fimmtudagur 5. október 1950.
B
Berhent stétt
VETTLIN G ALAU S AE
HETJUE HAFSINS
Það er hálf ltuldálegt að
hugsa til ]x'ss að okkur er nú
ætlað að fara vettlingálausum
á Halann næst; Nú er útvarp-
ið búið að skýra frá því, að ekki
muni í náinni framtið fást
vettlingar. Fréttamenn útvarps-
ins hefðu þó ekki þurft að sofa
svona lengi á verðinum, en það
liafa þeir gert úr því að þetta
teljast fréttir. Mig rekur sem
sé ekki minni til þess að ég
hafi fengið nothæfa vettlinga
alla síðustu vertíð, nema í tvo
túra, og þá í gegnum þessi leiðu
klíkunnar göng, sem eru illfær
fyrir okkur, sem ekki stönz-
um nema einn dag í landi. Þess
utan ekki nema eitthvert rusl,
sem varð ónýtt eftir vaktina,
bæði vegna þess að efnið var
ónýtt, og svo voru þeir það
litlir að þeir sprungu frá öllum
saumum.
Nú mættu sæmundarnir í
Mogganum taka sér blað og
blýant og reikna . hvað fer
í vettlinga hjá þeim sem starfs-
ins vegna verða að nota striga-
vettlinga, en það er helftin af
hetjunum. Það er ósköp fljót-
reiknað. Ef við teljum vaktina
sex tíma, standa hetjurnar 36
tima á tveimur sólarhringum,
en það kostar sex pör á átta
krónur parið, en það finnst
mér vera kr. 24,00 á sólar-
hring. Svo skulum við með
þessu vettlingasliti klára túr-
inn á tíu dögum, og útkoman
verður ljót. Ég held það sé
bezt að vera hlutlaus og klára
ekki dæmið.
En það verður ekki hjá því
komizt að sárhentar hljóta
„hetjurnar*1 að verða, þegar
farið verður úr höfn með þær
berhentar eftir alla hvíldina.
SLYSAMÁLIÐ
Væri ekki þjóðráð, af því
svona lítið er nú að gera og
löggjafinn í þann veginn að
setjast á rökstóla, að rifja lit-
ið eitt upp fyrir alþingi slys-
faramálið. Ég hefði viljað
stinga upp á þvi að Alþýðu-
sambandsþing léti safna gögn-
um viðvíkjandi þessu máli og
lýti þau koma fyrir almenn-
ingssjónir. Þjóðviljinn væri vís
til að taka af okkur klausu
um þetta efni, því ekki sakaði
fyrir alþingismenn að hafa
svona lauslegt yfirlit yfir það,
hvað líf og limir þessara ber-
hentu kappa er metið af út-
gerðinni og hennar umboðs-
mönnum. Það gæti verkað líkt
og amfetamín þegar þeir koma
úr heyskapnum blessaðir og
fara gegn betri vitund að sam-
þykkja gerðardómslög ihalds-.
sæmundanna, sem ákveða að
þessi lægstvirta stétt þjóðfé-
lagsins skuli vinna fyrir þau
smánarkjör sem Mogginn dró
myndina upp af um daginn og
kexsæmundarnir gátu ekkert
áttað sig á fyrr en þeir berhentu
voru búnir að taka sína al-
kunnu einróma afstöðu.
Það gæti verið styrkur fyrir
þá sem málið flytja á þingi að
hafa skýrslu um nokkur dæmi,
því af nægu er að taka. Þá
kæmi líka i ljós hvort til eru
skýrslur gefnar af ráðamönn-
um skipanna til þess opinbera
um slysfarir um borð eða út-
dráttur úr réttarbókum viðvíkj-
andi dauðaslysum, því ekki trúi
ég því að ekki séu haldin sjó-
próf þegar meiri háttar slys
ber að höndum; en þetta full-
yrti nú einn við mig, en hann
var líka ískyggilega ákveðinn í
því að kjósa ekki sæmundana.
Nú, sem sagt gott; þið skiljið
mína meiningu og ég hlýt að
hafa tillögurétt í þessu máli,
því ég gekk í sjómannaféiagið
1926 og hef alltaf fylgt fjöl-
unum síðan, ekki unnið einn
dag í landi annað en mín skyldu
störf viðvíkjandi skipinu. — Þó
þori ég ekki að segja til nafns
míns! Sjómaður.
Vetrarvegirnir
á HellisheiSi
Frá því á haustin að fyrsti
snjór fellur á Hellisheiði og
það langt fram á vor að snjór
er að mestu horfinn, verður að
aka svokallaða vetrarvegi, sem
lagðir. hafa verið mjög fljót-
færnislega tii að komast fram
hjá snjóþyngstu slcöflunum á
þjóðvegunum, en þeir verða
fljótt ófærir. Fönnin liggur
þykk og saman -barin á vegin-
um, ófær öllum bílum, þó snjó-
lítið eða jafnvel snjólaust sé
á hæðunum meðfram honum,
enda lítið kapp. lagt á að halda
þeim köflum opnum, sem eðli-
legt er, þegar vet.rarvegirnir
i eru að mestu .auðir. : - \ . .
;• -xtí-sumar var borið ofaní þjóð-
veginn á Hellisheiði og má
segja að ekki hafi verið van-
þörf á. En það gleymdist eins
og undanfarin sumur, eða var
talinn óþarfi, að búa til nokkur
útskot á vetrarvegina, sem þó
eru oftast farnir allan veturinn
þegar Hellisheiði er að öðru
leyti fær bílum.
Til þess að bílar geti mætzt
á þessum vegarspottum verður
alltaf annar bíllinn eða báðir
að fara á kaf í snjó i holóttu og
ósléttu hrauninu og brjótast
þar um vegleysu, sem endar
oft með því að bílarnir sitja
fastir þangað til einhver kemur
sem getur dregið þá upp. Það
FramhaJd á 6. síðu
I MOKAVA í Tékkóslóvakíu haía verið grafnar upp margar beinagrindur af mann-
útum, loðnu risafilunum, sem lifðu í Evrópu og Asíu á ísöldinni. Hér sést náttúru-
fræðingur með sköguitönn úr mammút.
Syngjandi mœffy Kéreubúar
dauðanum frammi fyrir
bandarískum böðlum
Bandarískt skjal sannar að bandarískii liðsíor-
ingjar stjórnuðu aítökum kóreskra frelsishetja
þegar árið 1949
Alþýðuherinn kóreski hefur fundið mlkinn fjölda
skjala cg ljósmynda á bandarískum foringjum, sem
fallið hafa eða verið teknir hcndum. Mikill hluti skjala
þessara og mynda fjallar um dýrslega strí 'isglæpi ame-
ríkana. Hér er blrt eitt slíkt skjai, sem íannsfc í Tar'jon.
Það er skýrsla um fjöldaaftökur, undirskrifuð af Arr.o
P. Mauzits yngra, herforingja, bandarískum ráðgjafa, v.iö
leppher Syngmans Ris, en hann stjórnaöi aftökum suö-
urkóreskra föðurlandsvina. Atburður þessi er ekki nýr
af nálinni, því að skjaliö hefur verið g:ymt síoan 27.
janúar 1949. Það hljóðar svo í' öllum sínum ægileik:
Aftökurnar elga að íara
fram samkvæmi
„reglugerð"
„971. sveit, gagnnjósnir. Tae-
jon varðnúmer 235. 27. janú-
ar 1949. Innihald: Aftaka har.d-
tekinna manna.
Upplýsingar í stuttu máli.
Þann 2. janúar 1949 átti að
skjóta nokkra handtekna menn
nærri Taejon-herbúðunum. Þeg'-
ar ég kom á aftökuataðir.n
veitti ég því athygli að undir-
búningurinn var ófullnægjandi.
Klukkan um 10.30 var komið
með 20 fanga með bundið fyrir
augun, þeir fiuttir að staurun-
um og bundnir. Enginn foringi
úr hjúkrunarliðinu var viS-
staddur, og þarna voru aðeins
10 riffilskyttur til að skjóta
20 fanga.
Ráðunauturinn við 2. her-
fylkið stöðvaði aftökurnar og
krafðist þess að foringi úr
hjúkrunarliðinu vær viðstadd-
ur á aftökustaðnum. Hann benti
einnig á,. að kveðja þyrfti 10
riffilskyttur til viðbótar á vett-
vang, og aðeins ætti að skjóta
10 fanga í einu.
VaipeJ Silaud! í
Klukkan um 11,30 var undir-
búningi lokíð og byrjað að
skjcta. Siðan yo.ra acrir tíu
ftingsr bun
hermönnun
fanga hver
ir hermenni:
mörgum skotum
mælt, á fanga f
að rkjóta á. V:
hríð var notað eitt
í hvem M-1 riffil.
Kon Ki Dai liðsforingi, sem
sá um aftökurnar, gekk þvinæst
út úr röðinni og skaut einu til
þremur skotum á þá sem voru
voru líkin borin í gryfju
skammt frá aftökustaðnum.
Þar var skotið hokkrum skot
um. Sennilega var verið að
skjóta þá sem enn voru með
lífsmarki.
A-Hs voru skotnar 69 mann-
eskjur, í fjórum hópmn. Elftir
að fyrsti hópurinn hafði verið
skotinn, fóru aftökumar fram
í röð og reglu, og ki. 12,15 var
þeim iokið.
i
. iioéais nakiii við !
siauiara
•
AHir þeir sem teknir voru af
Iifi voru frá Sunsjon, og með-
aialdur þeirra var 18 ár. Fang-
arair voru klæSlausir. Þeim var
ekið á vörubíl að staurunum,
og síðan voru þeir bundnir við
þá með kaðli. Ungur fangi sem
bundinn var við staur söng
kommúnistiskan baráttusöng.
Siðasti hópurinn söng iíka, þeg-
ar harin var fluttur sð staur-
un>ara.
Má ekbi birtast“.
Eian m'öíg ImiídmS
sínðsglæpa
Þetta er köld og hlutiæg
skýrsla banáarísks aftöku-liðs-
.’oringja við Isppherinn í Kór-
jeu. E:i þessi stutta skýrsla til
j yfirbcðlanna er átakanlegur
j vitnisburóur um dýrslega fram-
au Bandaríkjamanna í Suð-
ur-Kóreu, Ic.igu áður en hin
grimmúðuga iunrás þeirra gegn
kcresku þjóðinni hófst. Skýrsl-
cn er einnig vitni um hetju-
iuná og hugprýði Kóreubúa,
jafnvel andspænis dauðanum.
Þessi skýrsia Arno P. Mauz-
með lífsmarki. Stundum neydd- its afhjúpar aðeins einn af
ist hann ti! að skjóta aftur, svo
að hann skaut aiis þremur skot
um.
Þegar liðsforinginn frá
hjúkrunariiðinu hafði lýst
yfir því að allir væru dauðir,
hundruðum ógeðslegra glæpa
sem Ameríkumenn hafa drýgt í
Kóreu, en þeim hefur fjölgað
geysilega eftir að Bandaríkja-
menn hófu innrásarstríðið.
. .....r_, _ (Or Land og folk).
inir við staarana, og
um sagt á hvaoa
■^tti að skjóta. Aii-
rnir skutu eins
og fyrir var
þeir áttu ko
hverja skot-
skothylki