Þjóðviljinn - 05.10.1950, Qupperneq 7
Fimmtudagur 5. október 1950.
ÞJÖÐVJL7JNN
70
cau'ci or
olo—i
Hvert orð í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura.
Þetta er því langódýrasta auglýsingaformið.
Húsmæður athugið
Eldri kona vill taka að
sér að sitja hjá börnum á
kvöldin. Upplýsingar í síma
81593.
Tek hreinlegan
! karlmannafatnað til viðgerða j
! og breytinga. Gunnar Sæ-
! mundsson, Þórsgötu 26a.
Frímerkjasafnarar
Sendið mér 100 ísl. frí- J
' merki og ég sendi ykkur 200 ;
erlend í staðinn. Jónsteinn <
\ Haraldsson, Gullteig 4,
5 Reykjavík.
íHúsgögnin frá okkur:
5 Armstólar, rúmfataskápar,
! dívanar, kommóður, bóka- ?
! jkápar, borðstofustólar og <
J borð margskonar. ?
Húsgagnaskálinn, £
[ N'jálsgötu 112. Sími 81570 j
Til sölu á
Frakkastíg 13:
Fermingarkjólar, drengja-!
[ smokingar, kápur, kjólar,!
[ bókahillur, útvarp og ýmsar J
! prjónavörur. Keyptir og J
í téknir í umboðssölu góðir
! munir.
; .Vf u a i ð
Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Kaupum tuskur
i Orentsmiðja Þjóðtiljans h.f.
ÍDömur og herrar
Daglega kemur fatnaður,?
^ nýr cg notaður, ódýr og ?
^ góður, í verzlunina á
? LAUGAVEG 12.
Daglega
Ný egg
soðin og hrá
í Kaffisalan Hafnarstrseti 16.
Kaupum
! húsgögn, heimilisvélar, kar)!
J mannaföt, útvarpstæki, sjón J
; tuka, myndavélar, veiði-;
; stangir o. m. fl. ;
Vöruveltau
ÍHverfisgötu 59.--Sími 6922!
[ Kaupum, seljum og tökum í;
umboðssölu
[ allskonar gagnlega muni.
Goðaborg,
Preyjugötu 1. Sími 6682 j!
[Fasteignasölumiðstöðin j
! Lækjargötu 10 B, sími 6530,
!annast sólu fasteigna, skipa,;
[bifreiða o. fl. Ennfremurj
• allskonar tryggingar o. fl. íj
[umboði Jóns Finnbogasonarj
! fyrir S jóvátryggingarf élag j
ílslands h. f. — Viðtalstími;
[ alla virka daga. kl. 10-—5 é J
[ öðrum tímum eftir samkcmu
flagi.
Minningarspjöld
Sambands ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum stöð-
um: Skrifstofu sambands-
ins, Austurstræti 9, Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Lækjargötu 2, Hirti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
stíg 1, Máli og menningu,
Laugavegi 19, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta-
sundi 28, Bókabúð Þorvald-
ar Bjarnasonar, Hafnarfirði,
Verzl. Halldóru Ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Blómabúð-
inni Lofn, Skólavörðustíg 5
og hjá trúnaðarmönnum
sambandsins um allt land.
Til sölu ódýrt:
Vaskur, handlaug, háskol-
; andi vatnskassi, vegghilla
; og barnarúm. Ennfremur
kjóll nr. 44. Upplýsingar í
sima 80829, eftir kl. 1.
Lítill járnrennibekkur
?til sölu. — Upplýsingar i!
!síma 5868.
Kaupum hreinar
ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Kaupi notaða dívana
II A G A.
‘ Upplýsingar í síma 80709 og!
! 81654.
? Héigreíðslttkcna
Jóskast, hálfan eðg, allanj
Jdaginn. Upplýsingar í símaj;
J 4172.________________
; Húsgagnaviðgerð
Trésmíði.
Sími 2491.
Dívanaviðgerðir.
vinna. Sanngjarnt
; Vönduð
? verð.
H A G A.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum.
Ilúsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. Sími 81830
Allskonar smáprentun,
ennfremur blaða og bóka-
prentun.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Skólavörðust. 19—Sími 7500
Lögfræðistörí
Áki Jakobsson og Kristján;
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.;
hæð. — Sími 1453.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16. Sími 1395.
KENNSLA
l Látið smáauglýsingar-j
; Þjóðviljans leysa hin dagj
? Iegu vandamál varðandi J
; kaup, sölu, vinnu, hús- J
næði o. s. frv.
Gerum við ‘
qúmmískófatnað \
fljótt og vel. Gúmmiskó- >
vinnustofan Hrísateig 3, bíl-^
skúrnum. ?
Ragnar Ólafsson
j!hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög- J
fræðistörf. endurskoðun og j
fasteignasala.
Vonarstræti 12. — Sími 5999.
HreingepiiigastöSin \
FIix \
símj 81091 J
Saumaklúbbur I.O.G.T.
tekur til starfa í dag kl. 5
í* Góðtemplarahúsinu og
starfar framvegis í vetur á
fimmtudögum, svo sem verið
hefur undanfarin ár. Þess er
vænst að systurnar fjöisækij;
saumafundina.
Nefndin
Rússneskukennsla
jer að hefjast á vegumj
;MÍR, kennari verður GeirJ
; Kristjánsson. Upplýsingar íj
; skrifstofunni, Lækjargötuj
j 10 B, frá kl. 5—7.30 daglega.
KENNI ENSKU, ?
! áherzla lögð á talaéfingar og!
; skrift. Dönskukennsla fyrir J
jbyrjendur. Les einnig með;
ískólafólki.
Kristín Óladóttir,
Grettisgötu 16, sími 5699.
? Esjjeianíúkeimsla ?
; hefst á fimmtudaginn. J
; Upplýsingar í síma 5325 \
Saumavélaviðgerðir —?
Skrif stofuvélaviðgerðir j
S Y L G J A , i
Laufásveg 19. Simi 2656.
Iþróttaæfingar í kvöld í
íþróttahúsinu. Stóri salurinn:
kl. 7—8 1. fl. kvenna, 8—9 2.
fl. kvenna, 9—10 glímuæfing.
Minni salurinn: kl. 9—10 hnefa
leikar. Munið að mæía strax
á fyrstu æfinguna. Skrifstofan
er opin kl. 8-—10 sími 3356.
Handknattleiksflokkur kvenna
og karla. Áríðandi æfing að Há
logalandi i kvöld. Kvenfólk kl.
9—10, karlar kl. 10—11. Fjöl-
mennið. — Síjórn Ármanns.
Skemmtifundur
verður haldiim
fyrir 3. og 4. fl.
í kvöld kl. 8
stundvíslega í Oddfellow, uppi.
Sýnd verður kvikmynd o. fl.
Víkingar fjölmenni. —Stjórnin
SKIPAUTGCRB
RIKISINS
Ilekla
vestur um land til Akureyrar
hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutn
ingi til áætlunarhafna í dag og-
á morgun. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
-Esja-
austur um land til Siglufjarðar
hinn 11. þ. m. Tekið á mótL
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,.
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur á.
morgun og laugardag. Farseðl.
ar seldir á mánudag.
Skjaldbreið
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna lúnn 11. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Sauðárkróks,
Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs-
fjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar
á morgun. Farseðlar seldir á.
þriðjudag.
Armann
Tekið á móti flutningi dag-
lega til Vestmannaeyja.
HUSEIGENDUR
! Tvö eða þrjú herbergi í!
! sama húsi óskast til leigu. J
! Tilboðum sé skilað til Þjóð-
; viljans fyrir hádegi á laug-
; ardag merkt HERBERGI.
\ ST0FA, <
\ með tveimur innbyggðúm j
ískápum, er til leigu á Lang-»
j holtsveg 151. Upplýsingar á j
? staðnum.
BÆKUR TIL S0LU
| Rit Gunnars Gumiarsson,;
? ar. Orðabók Sigfúsar Blön- j
?dal og margar f.leiri bækur.;
|Upplýsingar í síma 80057. j
Á 4 ára aímæii
Framhald af 1. síSu.
um skrefum að komast á sama
eymdarstig og á kreppuárunum
fyrir stríð.
Á eftir marsjallsamningi kom
Atlanzhafsbandalag, enn eitt
stórskrefið á landaráðabraut
þeirri sem sveigt var inn á 5.
október 1946. Með honum var
Island gert að beinum aðila að
árásarstyrjöld þeirri sem banda
ríska auðvaldið undirbýr, ís-
lendingum gert að leggja fram
land sitt og líf sitt í þágu hel-
sprengjuframleiðendanna banda
rísku. Sá samningur var gerð-
ur af 37 alþingismönnum 30.
mars 1949 og þann dag fékk
þjóðin í fyrstá sinn að kynnast
nýfasismanum ógrímubúnum,
kylfubarsmið, gásárásum og síð-
ar fasisíískum dómum þess
réttarkerfis sem hefur verið
endurskipuiagt í þágu landráða-
stefnunnar af Bjarna Béne-
diktssyni.
Og nú á eftir Atlanzhafs-
bandalagi er komið að næsta
áfanga, næstu afleiðingunni af
landráðunum 5. október fyrir
fjórum árum. Nú á að full-
komn-a opinskátt hinar illa dul-
búnu herstöðvar bandaríska
auðvaldsins. Nú á að koma upp
nýjum stöðvum, svo að enginn
efi verði á örlögum íslands ef
til styrjaldar kemur. Nú er rætt
um nýja hersetu á Islandi, auð-
mýkjandi návist eriendra
manna sem eiga að brjóta nið-
ur siðferðisþrek þjóðarinnar og
Létt og hlý sænguríöt
eru skilyrði fyrir
góðri livíld
°g
værum svefni
Við gufuhreinsum og
þyrlum fiður og dún
úr sængurfötum.
Fiðurhreinsun
Hverfísgötu 52.
afmá síðasta snefilinn af sjálf
stæði hennar. Og nú á að not;
eina stórsjóðinn á Islandi, f<
sem íslendingar hafa borgai
með marsjallkartöflur og gjafa
korn, sem framlag til styrjald
arundirbúnings hins vestræn:
auðvalds.