Þjóðviljinn - 07.10.1950, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.10.1950, Síða 5
Laugardagur 7. október 1950. ÞJOÐVILJIN N 8 Messugjörð í Stjörnubíói. ðháði fríkirkjusöfniaðurinn undirbýr kirkjubyggingu Víðtæk sSacísemi saínaðarins Stjórn Óháða fríkirkjusafnaðarins ræddi við blaðamenn í fyrradag og skýrði formaður safnaðarins, Andrés Andrésson þar frá starfi og fyrirætlunum safnaðarins, en honum hefur verið gefin lóð undir kirkju á ágætum stað og er þegar farið að safna fé til kirkjubyggingar. M.a. verða gefnar út í því skyni ræður sr. Emils Björnssonar, er munu nefnast Morgun- ræður í Stjömubíói. S.l. vor hafði tcluvert á annað hundrað manns gengið í söfnuðinn, en meðal stofnenda hans voru 3 af stofnendum gamla frikirkjusafnaðarins og fjöldi af elztu safnaðarmeðlim- nnum. Formaður safnaðarins, Andrés Andrésson skýrði frá því að fjöldi manna hefði á- kveðið að láta skrá sig í Óháða fríkirkjusöfnuðinn við næsta manntal. Vék hann þvínæst að þvi furðulega háttarlagi meiri- hluta fríkirkjustjórnarinnar að neita að lána Óháða fríkirkju- söfnuðinum Fi'ikirkjuna til guðsþjónustuhalds, gegn fullu gjaldi, þótt kirkjan hafi verið lánuð öðrum söfnuðum til af- nota. Varð þá að ráði að messa í Stjörnubíói. Andstæðingar safnaðarstofn- unarinnar reyn'du að telja það hneyksli, að messa í kvikmynda húsi, en margir voru aftur á móti minnugir þess fordæmis, að gamli fríkirkjusöfnuðurinn hélt sinar guðsþjónustur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík í 3 ár og hinn fjölmenni ný- istofnaði Hallgrímssöfnuður í Reykjavík hélt sínar guðsþjón- ustur í íkvikmyndasal Austur- bæjarskólans í mörg ár. Svo mun vera að messur h?.fi hvergi verið betur sóttai en í Stjörnubíói, en sæti eru þar fyrir 500 manns, en fæst hafa verið við messu yfir há- sumarið 350 manns, venjulega hefur ailmargt kirkjugesta orð- ið að standa og stundum fjöldi frá að hverfa. Söfnuðinum stendur góðfúslega til boða að hafa Stjömubíó áfram í vetur til guðsþjónustuhalds en auk þess hafa honum boðizt fleiri hús. Kirkjulóð og kirkju- byggingasjóður. Söfnuðinum hefur þegar verið gefin kirkjulóð, og er hún g. hinum. fegursta stað yestiir í bæ, horn'lóð við Efringbraut og Kaplaskjólsveg. Hinir 'veg- lyndu gefendur eru frú Ingi- björg Isaksdóttir, Vesturvalla- götu 6, ekkja Jóns Magnús- sonar yfirfiskimatsmanns, og dætur þeirra hjóna Guðlín og Margrét, svo og Ingimundur Jónsson verkstjóri Holtsgötu 1, og Helga Jónsdóttir ikona hans. Gjöf þessi er gefin til minn- ingar um Jón Magnússon fiski- matsmann. Þótt ekki blási byrlega nú um byggingarleyfi er nú verið að stofna kirkjubyggingarsjóð og hafa þegar nokkur þúsund krónur borizt í hann í frjálsum framlögum einstakra manna, þannig hefur t.d. kona sem ekki er í söfnuðinum gefið 1000 kr. sem þakklætisvott fyrir að hlýða þar messu. Ræðurnar í Stjörnubió gefnar út. Eitt hefur þegar verið ákveð- ið til eflingar Kirkjubyggingar- sjóðnum, og það er útgáfa á ræðum þeim sem séra Emil Björnsson hefur haldið í Stjórnubíói á þessu ári. Er ætl- unin að ræðurnar komi út fyrir jól. Allur ágóði af útgáfunni rennur í Kirkjubyggingarsjóð- inn. Hefur séra Emil gefið leyfi til að prenta ræðurnar í þessu skyni og vill taka fram í því sambandi að ef þær prédik- anir, sem orðið hefur að flytja í óvígðu húsi gætu stuðlað að því að komið yrði upp guðs- húsi, þá sæti sízt á honum að neita um leyfi til útgáfunnar, þótt hann hefði síður kosið að gefa út fyrstu ræður sínar. Gjafir og áheit. Söfnuðinum hafa þegar borizt mörg þúsund krónur í gjöfum og eru þær sþcðugt ^ð berast, meðaP þéirra í stórgjáfir, þótt aldrer Vérði raimar melsð til fulls hver gjöfin er stærst. T.d. (Gfe Þvingun eða k EYKJ AVIKURBREF Morgunblaðsins 24. sept. s. 1. endar á þessum línum: „Jóharines úr Kötlum er meðal skemmtilegustu fífla sem halda á penna fyrir kommúnista hér á landi. Hann er m. a. ákaflega opin- skár. Skýrir kenningar kom- múnista afdráttarlaust, svo almenningur getur kynnzt hverskonar hugarins hrær- ingar eiga sér stað í heila- búi komma fjær og nær. Myndi Jóhannes ekki vera fáanlegur til að gera les- endum Þjóðviljans kunnugan mismuninn á skoðanaþving- un austan og vestan Járn- tjalds? Hann er ekki vanur að vera feiminn við að verða sér til minnkunnar.“ Alveg sjálfsagt. Og meira að segja alveg sjálfsagt að leyfa Morgunblaðinu endur- prentun þessarar greinar, „svo almenningur geti kynnst“ henni sem bezt, einnig þeir sem það blað lesa. Því hvað gerir til þó ég sé fífl og verði mér til minnkunnar, ef hinar opin- akáui skýringar mínar skyldu veifia til þess að opna augu einhvers heiðarlegs lesanda sem metur meir hreinskilni þá sem frá hjartanu kemur en hina fjólubláu heimspeki dollarans og atómsprengj- unnar. H IVERNIG stendur nú a því að Valtýr Stefánsson biður mig allt í einu um útskýringar á skoðanaþving- un? Það er ofur auðskilið mál. Maðurinn er í kiípu. Árum saman er hann búinn að fordæma rússnesku ,,skoð- anakúgunina" í krafti hins „vestræna skoðanafrelsis". En allt í einu dettur drusl- an frá: síðustu leifar skoð- anafrelsisins afnumdar í nú- verandi föðurlandi hans, Bandaríkjunum — og Valtýr stendur gapandi. Því öllum skepnum má ofbjóða. Og í fátinu leitar liann til mín „fíflsins," því mig veit hann manna opinskáastan og fróð- astan um hugarins hræring- ar. Þetta er mjög mannlegt viðbragð og getur vel orðið heillaríkt. Jæja, nú vita allir þeir sem ræða vilja málið af alvöru og hreinskilni að frá því saga mannlegs samfé- lags hófst hefur einhvers- konar skoðánaþvingun verið beitt og mun svo verða þar til að því kann að koma að dagur hins algera stjórnleys- is renni upp í einhverri mynd. Allt siðferðilegt mat er einmitt mótað af félags- legri þörf og lilýtur að leiða af sér einhvern vísi til skoð- anaþvingunar, hversu frjáls- legt sem það annars er. Öll stjórnskipun, öll lagasetn- ing felur í sér meiri eða minni skoðanaþvingun fyrir einhverja af þegnum sam- félagsins. Hjá þessu verður ekki komizt eins og lög- málum mannlegrar tilveru nú er háttað. Vandi stjórnvitringsins verður þá sá að meta jafn- óðum hina félagslegu þörf í samræmi við þróunarhraða ytri aðstæðna og skapa þannig samfélaginu siðferði- legan mælikvarða. Þær hömlur á einkaskoðunum manna sem af slíku mati leiða, má í vissum skilningi kalla skoðanaþvingun, og get ur sú þvingun orðið harla yf- irgripsmikil að afstaðinni bvltingu eða á öðrum tímum harðvítugrar baráttu. En hún er jákvæð, framvísandi, hún stefnir til vaxtar og um leið minnkandi þvingun- ar — aukins frelsis. Svíkist hinsvegar þeir sem þjóðum ráða um þetta lifs- nauðsynlega mat, vegna persónulegra eða stéttar- legra hagsmuna, og láti þró- un ytri aðstæína ganga í berhögg við hina félagslegu þörf, þá brotna siðferðilegir hornsteinar samfélagsins og þar með er uppiausnin vís og hrunið framundan. Þær hömlur á þjóðfélagsskoðun- um einstaklinga og flokka sem valdhafarnir þá grípa til í varnarskyni verða því hrein og bein skoðanakúgun, nei- kvæð, afturvirk, enda helzt í hendur við vaxandi kreppu, vígbúnað, styrjöld og ef til vill gereyðingu að lokum. ARNA hefur maður þá „mismuninn á skoðanaþving- un austan og vestan Járn- tjalds". Sú skoðanaþvingun sem á sér stað í hinum sósialíska heimi er með öcrum orðum það siðferðilega átak sem afnám rangsnúinna og úr- eltra samfélagshátta krefst. Þegnunum er þar meinað- ur sá lúxus að prédika evangelíim kapitalismans: arðrán og einokun einstakl- inga á auðlindum og fram- leiðsiutækjum, nýiendukúg- un og hvað hann nú heitir allur þessi þrifnaður sem leiðir til ótrúlegrar auðsöfn- unar á annan bóginn og ótrúlegrar örbirgðar á hinn og dregur þannig mannlífið niður í hyldýpi spillingar og glæpa. Það er sem sé ná- kvæmlega samskonar þving- un og beitt hefur verið við einkaþjófa og einkamorð- ingja í hinu borgaraiega þjóðfélagi —- hér er aðeins skorið fyrir meinið niður við hina félagslegu rót. Hinsveg- ar er eitt helzta undirstöðu- atriði hins nýja samvirka þjóðfélags einmitt það- skoð- anafrelsi sem leiðir til heil- brigðrar og vakandi gagn- íýni á því sjálfu. Sú skoðanakúgun sem nú er hafin gegn sósíalistum um allan liinn vestræna heim er aftur á móti her- ferð stcinrunnins afturhalds gegn þróun mannkynsiris, rekln undir forustu páfans í Róm, auðkónganna i Vol- strít og annarra kristinna tíndála sem lögfesta himna- för Mcríu meyjar í sama mund og þeir hóta öllum þeim helvíti á himni og jörðu sem ekki beygja sig fyrir bullunni og dollaranum. Það er sem sagt skoðanakúgun sem afneitar mannlegri skyn- semi og reynir að helga til- gang ató nsprengjunnar með krossinum. AÐ leiðir af sjálfu sér. að þ-í miður' er ekki liægt a5 veita Valtý Stefánssyni tæmandi svar við áhyggju- efni hans innan þess þrönga ramma sem hcr er markað- ur. En ef honum og öcrum álíka bágstöddum yrði ein- hver líkn að þessari við- ieitiii minni er tilganginum náð. Einu sinni enn vil ég brýna fyrir almenningi nauð- syn þess að gera sér ljcst að þa5 er cðli og tilgangur sérhverrar þjóðfélagsstefnu sem sker úr um siðferðilegí gildi hcnnar og þar raeð lífsþrött Iiennar og framtíð- . arvon. Ekki munu allir þeir sem til mín segja herra, herra, koma í himnaríki, stendur þar. Ekki mun held- ur allt hið hoigóma skraf atómpressunnar um einstakl- ingsfrelsi, félagafrelsi, skoð- anafrelsi, riíálfrelsi, ritfreisi og guð veit hvað, bjarga kapítalismanum frá yfirvof- andi liruni ef hann samtímis skrumi sínu afnemur þetta allt. Nú talar Vaitýr um skoð- anaþvingun en ekki skoöana- kúgun — það sýnir að þrátt fyrir allt glórir enn í sam- vizku í gegnum alla þessa þykku dansk-brezk-þýzku am crísku árganga Morgunblaðs- ins. En því miður: það er skoðanakúgun sem þeir hafa lögleitt hjá sér þarna vestur í Amcríku. Og nú vil ég ráða Ir.'ium uggandi ritstjóra til c ó pumpa samvizkuna fyrst h.v.n á annað borð lét á sér kr-Am Af tvennu illu er fíflið þó r'-ávra en fanturinn. hafa margir, sem ekki eru í söfnuðinum en hafa sótt guðs- þjónustur hans, sent gjafir sem þakklætisvott. Hitt er þó ekki síður athyglisvert, hve mörgum virðist hafa' reynzt vel að heita á söínuoinn, þvi að áheit eru alltaf að berast. Safnaðargjöld. Það hefur ranglega verið breitt út, að safnaðargjöld í Óháða fríkirkjusöfnuðinum væru miklu hærri en í garnla Fríkirkjusöfnucinum cg Þióð- kirkjunni. En sannleikurinn cr sá ac> þau eru jafn há, eð? 18 krónur fyrir hvern gjalds’.syld- an safnaðarmeðlim, en gjald- skyldir eru 15 ára og eldri (eins og í gamla Fríkirkjusöfn- uðiniun). Formaðurinn kvað það segja sig sjálft, að það Væri vel þegið af söfnuði, sem er að vaxa. upp, ef einhverjir vildu af frjálsum vilja greiða meira V' ' "'2-, en safnaðarlögin mæla N Ir, cg hafa margir gert það rt rausn, t.d. má nefna, að þrcnn hión hafa greitt til sr.m- rus 2500.00 krónur ociri safn- alargjald, e'a 2332.00 krónur.i me'.ra en lögboðið cr, cg þannig mætti lengi telja. Safnaðargjöldum er veitt viðtaka að Laugavegi 3, bakhús inu, hvert miðvikudagskvöld kl. 8—10, og kl. 2—5 á laugar- Fram.hald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.