Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 2
ð
ÞJÓÐVlL.71N N
Sunnudagur 8. október 1950.
------ Tjamarbíó -------
Kristófer Kólumbus
Heimsfræg brezk stór-
mynd í eðlilegum lit-
um er fjallar um fund Ame-
ríku og líf og starf Kólum-
busar.
Aðalhlutverk leikur
Fredric March
af frábærri snilld.
Sýnd kl. 9
Braufryðjandinn
(Pacefic Adventure)
Ný amerísk mynd byggð á
ævisögu flugkappans Sir
Charles Kingsford Smith.
Aðalhlutverk:
RON RANDELL.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
------Gamla Bíó----------
San Francisco
Hin fræga sígilda Metro
Goldwin Mayer-stórmynd, og
einhver vinsælasta mynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Clark Gable
Janette MacDonald
Spencer Tracy
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnnuð innan 12 ára
Þrjár röskar dæfur
<Three Daring Daughters)
Hin bráðskemmtilega söngva
og gamanmynd með:
Jane Powell,
Janette MacDonald,
Jose Iturbi.
Sýnd kl. 3 og 5.
!„C.
Eldri dansarnir
í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
FLJOGIÐ í DAG
Krakkar komið í Lækjargötu 10 B í dag og seljið’
flugvéla happdrætti L. B. K. — Þeir, sem kaupa
15 miða eða fleiri fá ókeypis flugferð yfir bæinn.
Há sölulaun og söluverðlaun!
Kvennadeild Siysavarnafélagsins í Reykjavík
H E l d u R
F u n d
mánudaginn 9. október kl. 8.30 í Tjamarcafé.
Til skemmtunar:
Sýnd kvikmynd, upplestur og dans.
Fjölmennið!
Stjómin
tfVVWWMWWWWWWUVVWWAAArVUWWVwWtfVVVVVV1
KOMINN HEIM I
Jónas Sveinsson, 5
!; læknir. !;
tíww//Awnjv1f/Av.-.vAWAn//w/j’AVj,.vvw.v/
Þjóðviljann vantar nnglinga
til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverfum:
Voga
Kringlumýri
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUKA SEM FYRST.
ÞJðÐVILflHN. sími 7500.
-— Austurbæjarbíó -—
SVIKARINN
Spennandi ensk kvikmynd
byggð á hinni heimsfrægu
sakamálasögu eftir Edgar
Wallace. Sagan hefur lcom-
ið út í ísl. þýðingu. — Dansk
ur texti.
AUKAMYND:
Landskeppni Islendinga og
Dana í frjálsum íþróttum í
sumar.
Sýnd kl. 9.
NÓTT í NEVADA
Ákaflega spennandi ný
amerísk kúrekamynd í lit-
um.
Roy Rogers,
grínleikarinn, Andy Devine.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Öskar Gíslason:
Jjóra .So.rg f inaraion » Jon- fioils'
'0.iiu£'ö.SsIáfssorv» fripi’íbba 6cirsdii!!:r
* OSKflR GiSLfiSOM uvKMVNsr.'c r
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn
SJH
WÓDLEIKHIÍSID
Sunnudag kl. 20:
ÖVÆNT HEIMSÖKN
Mánudag
ENGIN SÝMNG
Aðgöngumiðasalan opin
daglega frá kl. 13,15 til
20,00, sími 80000.
Miðvikudag 11. okt.
P A B R I
(Life with Father)
Howard Lindsey }
og Russell Cruse,
þýðandi Sigurður Grímsson,
leikstjóri LárUs Pálsson.
Frumsýning
miðvikudaginn 11. okt. kl. 20
Áðgöngumiðar seldir kl.
13,15—20,00 daginn fyrir
sýningardag og sýningar-
dag.
Áskrifendur að tveim
fyrstu sýningum vitji að-
göngumiða sinna fyrir kl.
18 á þriðjudag.
SÉ
----- Tripolibíó ------
Sími 1182
REBEKKA
Amerísk stórmynd, gerð
eftir einni frægustu skáld-
sögu vorra tíma, sem kom
út á íslenzku og varð met-
sölubók.
Sýnd kl. 5 og 9.
UMTðlUÐ 10NA
BráðskemrtVtileg og fjörug
amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jinx Faíkenburg
Forrest Trucker
Stan Kenton og
hljómsveit lians.
Sýnd kl. 3
------ Hafnarbíó ----------
— Þegar „Hesperus"
sfrandaði —
The Wreck of the Hesperus.
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Willard Parker,
Patricia White,
Edgar Buchanan.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
------ Nýja Bíó---------
Hetjudáðir
blaðamannsius
(Call Northside 777)
Ný amerísk stórmynd og
afarspennandi, byggð á sönn
um viðburðum frá 1933. Að-
alhlutverk: James Stewart,
Helen Walker, Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Undralæknirinn
Mjög skemmtileg og vel leik
in sænsk skemmtimynd.
Aðalhlutverk:
Sigurd Wallén,
Oscar Tornhlom.
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarta örin
Aðalhlutverk:
Louis Hayward
Janet Blair.
Sýnd kl. 3 og 5
VANTAR
tveggja eða þriggja herbergja
IBÚÐ
Má vera utan við bæinn. Upplýsingar í síma
2 2 7 0
DANSLAGAKEPPNI
DANSLEIKUR
í Góðtemplarahúsinu
í kvöld kl. 9.
Síðastliðið sunnudagskvöld var keppt um helm-
ing hinna nýju danslaga, er keppninni höfðu bor-
izt.
Kl. 10 í kvöld leikur hljómsveitin, undir stjórn
Jan Morávek, síðari 8 danslögin.
Dansgestir dæma milli danslaganna meö atkvæö-
um sínum, eins og síðast og verðlaun verða veitt.
Hvaða danslag verffur nú sigursælast?
Affgöngumiffar frá kl 6.30 Sími 3355
Sýningarsalur Málarans
Pétur Friðrik Sigurðsson
sýnir vatnslitamyndir í sýningarsal Málarans í
Bankastræti. Opið í dag kl. 10 til 23.
0RÐSENDING til umboðsmanna
Happdrættis Þjóðviljans
om allt land
Gerir þegar ráðstafanir til að dreifa mið-
unum til sölu, þar sem það hefur ekki þegar
verið gert að fullu. — Látið happdrættis-
nefndina vita ef þið getið tekið miða til
viðbótar. — Semlið vinsamlegast skil fyrir
þeim miðum sem þið hafið selt. — Hefjum
öflugt starf. í þágu liappdrættisins og
tryggjum þar með tilætlaðan árangur þess.
IIAPPDRÆTTISNEFNDIN.
CVVUWWUWUVW1UWWWVW,WWW-,rfWVWWWWr- . «*uwuw