Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. október 1950. ÞJÖÐVIL71NN 70 aaru or íiá— Hvert orö í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura. Þetta er því langódýrasta auglýsingaformið. KENNSU Lítill járnrennibekkur ásaxnt smergelskífu óskast. Upplýsingar í síma 80708 eftir kl. 18. Linguphone-námskeið ^isænsk, til sölu. Upplýsingar í síma 6641. i: Miðstöðvarketill, kolakyntur, 2 lA—3 ferm, til sölu á Hofteig 40, sími 81593. Útvarpstæki til sölu. Gullsmíðavinnu- stofan Vitastíg 14. Frímerkjasaínarar Sendið mér 100 fsl. frí- merki og ég sendi ykkur 200 erlend í staðinn. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Reýkjavík. Húsgögnin írá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- íkápar, borðstofustólar og borð margskonar. Hásgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Munið Kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Dömur og herrar Daglega kemur fatnaður, nýr og notaður, ódýr og góður, í verzlunina á LAUGAVEG 12. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl ; mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 ; Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu allskonar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Sími 6682 Fasteignasölumiðstoðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur;: allskonar tryggingar o. fl. Ilj umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátrvggingarfélag fslands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkomu lagi. Dívanaviðgerðir. ;; Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. H A G A. Hreingerningar Upplýsingar í síma 80709 ogjl 81654. Húsmæður athugið Eldri kona vill taka að sér að sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsingar í síma 81593. Heitt og kalt permanent Hárgreiðslustofan Marcí Skólavörðustíg 1 Húsgagnaviðgerð Trésmíði. — Sími 2491. Látið smáauglýsingar j j Þjóðviljans leysa hin dag legu vandamál varðandi kaup, sölu, vinnu, hús- næði o. s. frv. Gerum við gúmmískófatnað fljótt og vel. Gúmmískó- vinnustofan Hrísateig 3, bíl- skúmum. Rússneskukennsla er að hefjast á vegum MfR, kennari verður Geir Kristjánsson. Upplýsingar í skrifstofunni, Lækjargötu 10 B, frá kl. 5—7.30 daglega. Kenni ensku, áherzia lögð á talæfingar og skrift. Dönskukennsla fyrirjj byrjendur. Les með skóla- fólki. Kristín Öladóttir Grettisgötu 16, sími 5699. Kominn heim Gunstar J. CorSes, læknir TIL liggur Þjóðleikhúsið Framhald af 8. síðu. fá efni í búninga, en allir bún- ingar eru nú saumaðir í sauma- stofu Þjóðleikhússins. Þegar Þjóðleikhússtjóri var í Svífcjóð nýlega keypti hann 303 gamla búninga af sænsku óperunni fyrir 1 kr. sænska stykkið. Eru þetta mjög góð efni er myndu kosta á annað hundrað þús. kr. — Enn mun e'iki úr því skorið hvort ríkio heimtir toll og innflutningsgjöld af búning- unum. Sltólasýningar. Þjóðleikhússtjóri hefur skrif- að öllum skólastjórum fram- haldsskólanna að nemendur geti fengið 248 sæti fyrir hálf- virði, á efri svölum, verð frá 6—15 kr. Þá hyggst þjóðleik- hússtjóri að hafa nckkrar sýn- ingar fyrir skólafólk eingöngu. Snædrottingin. Um eða eftir hátíðir er ætl- unin að sýna fcarnaleikrit: Snæ- drottningin, og er það sam- nefnt ævintýr eftir H. C. And- ersen, er Bretar hafa fært í leikform. Búningar verða lán- aðir frá Old Wick í London. Leikskólinn. Leikskóli Þjóðleikhússins byrjar með inntökuprófi 16. þ. m. Umsækjendur voru 30 en ekki er hægt að taka nema 8. Skólastjóri verður þjóðleikhús- stjóri, kennarar leikstjórarnir, þ. e. Haraldur Bjömsson, Lár- us Pálsson og Indriði Waage, ennfremur Ingvi Þorkelsson og Klemens Jónsson kennir skilm- ingar. Létt og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni Við guíuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. FiSurfireinsun Hverfisgötu 52. (iroi) Ragnar Ólafsson £ hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðim og fasteignasala. Vonarstrætí 12. — Sími 5999. Hreingemingarstöðin Flix sími 81091 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. púsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans b.f. Skólavörðust. 19—Sími 7500 1 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S Ý L G J A , Laufásveg 19. Sími 2656. HAUSTMARKAÐUR KRON opnar á mánudag Á boðstólum: Úrvals folalda- og tryppakjöt ' f Folaldakjöt \ Tryppakjöt V t K tl í 1/1 °S Ú2 skrokkum kr. 7,00 pr. kg. kr.6, 50. pr. kg. í frampörtum kr. 6,00 pr. kg. kr. 6,50 pr. kg. í lærum kr. 9,00 pr. kg. kr. 6,50 pr. kg. Heimsending kr. 5.00 á sendingu — Söltun kr. 0.50 á kílógið Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristjánj: Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Nýja gendibílastöðin, Aðalstræti 16. Sími 1395. Vanir menn salta fyrir yður og tryggja yður góða vöru, V2 tunnur og V4 tunnur geta menn fengið keyptar undir kjötið. Gerið pantanir yðar sem fyrst Haustmarkaður Langholtsveg 136, slssis 3 0 7 15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.