Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.10.1950, Blaðsíða 8
ÞIÖÐLEIKHðSID: l«ta ieikrif |ess er Pgfsbi Jón Asasón sýaáias 7. névembe? Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhvisstjóri skýrði blaffa mönnum í gœr frá næstu verkefnum og fyrirætlunum Þjóðleikhússins, en næsta leikrit verður Pabbi, samið eftir sögu Clarence Day og verður það frumsýnt á mið- vikudaginn. Þá er í ráði að sýna Jón Arason 7. nóv. riæstkomandi, en þá eru liðin 400 ár frá afíöku Jóns biskups Arasonar. þlÓÐVILJINN Pétur Friðrik SigUrðsson: Frá Mývatni stræti. Hún ver’ar opin til 15. október kl. 9—6 og 8—10 dag- Leikurinn Pabbi cr eaminn fyrir leiksvið efcir sögu Banda- ríkjamannsins Clarence Day og gerðu það tveir acrir Banda ríkjamenn Iioward Linsey og Russell Cruse. Leikur þessi var leikinn á Broadway í New Yor,k i samtals 7 ár. ..Pabbi“ er mið- punktur alls leiksins, ráðríkur isparsamur og hagsýnn karl er vill einn öllu ráða, en ,mamma‘ kemur oftast sínu fram með hinni alkunnu lagni og klók- indum kvenna. Alfreð Andrés- son leikur „Pabba“ og Inga Þórðardóttir leikur konu hans. Þjóðleikhússtjóri samdi um afslátt á höfundarlaunum, þeir fá greidd 4% af brúttótekjum fyrir leikinn, en venjan er 8— 10%. Þeir kváðust mjög fús- lega vilja veita þessa ívilnun, þar sem þeir hefðu báðir á ís- landi verið á stríðsárunum. Leikurinn gerist í Bandaríkj unum fyrir aldamót — og er öll fjölskyldan rauðhærð. Stein dór Hjörleifsson leikur elzta soninn, Herdís Þorvaldsdóttir kærustu hans, Valur Gústavs- son, Halldór Jónsson og Poul Smith leika litlu strákana. Anna Guðmundsd. leikur ráðs- konu og Þóra Borg vinkonu fjölskyldunnar. Þjóðviljinn hafði í gær til af Halldóri Sigurjónssyni er var fulltrúi Loftleiða í ferða- laginu. Leiðangurinn lagði af Ungur sjómaður drukknar i fiskiroðn Það sviplega slys varð í fyrri nótt, að Ólafur lí. Ólafsson, Bræðraborgarstíg 4 liér í bæn- um féll útbyrðis af mótorbátn- um Hcrmóði og drukknaði. Hermóður var á veiðum í Faxaflóa er slysið varð og mun Ólafur hafa verið einn á bauju- vakt. Um orsakir slyssins var ekki vitað í gær, en strax og vitað var um hvarf mannsins var leit hafin og stóð hún yf- ir í 5 klst., en bar engan árang- ur. — Ólafur var maður á bezta aldri, aðeins 24. ára gam all. — Faðir hans fórst með gamla Gullfossi. Lárus Pálsson er leikstjóri, en þýðandi er Sigurður Grims- son. Jón Arason. Þá er í ráði að hafa frum- sýningu á Jóni Arasyni þann 7. nóv. Valur Gíslason leikur Jón Arason, Arndís iBjörns- dóttir Helgu, Inga Þórðardótt- ir Þórunni, Haukur Óskarsson Ara bónda, Róbert Arnfinnsson Björn, Baldvin Halldórsson Sig urð, Brynjólfur Jóhannesson Dag og Jón Aðils Kristján skrifara. Haraldur Björnsson er leikstjóri og leikur auk þess Arnfinn bónda. Konu ofaukið. Þá mun einnig verða sýndur leikurinn Konu ofaukið, eftir Knud Sonderby, nútímaleikur sem fjallar um viðhorf barn- anna til foreldranna. Leikstjóri verður Indriði Waage. Þjóðleikhússtjóri kvað vænt anlega verða sýnd 9—10 leik- rit á næsta leikári. Þjóðleikhússtjóri snjall kaupsýslumaður. Þjóðleikhússtjóri skýrði frá því að erfitt væri nú mjög að Framh. á 7. síðu stað 25. f. m. og fór þann dag að Tungnaá. Daginn eftir var farið að Kölduhvíslarbotnum og tjaldað þar og höfðu leið- angursmenn þar aðalbækistöðv- ar sínar við heitar laugar. Dag- inn eftir fór að snjóa, en á laugardagsmorguninn fóru þeir upp á jckulinn í ágætu veðri. Þegar þeir ikomu á þær slóðir sem vélarflakið átti að verða var farið að skyggja og komin hrímþoka svo þeir tjölduðu. Morguninn eftir var hríð og skyggni því mjög slæmt. Samt leituðu þeir flaksins í tvær stundir en fundu ekki sökum dimmviðris, sneru niður af jcklinum og urðu að ganga cft ir áttavita í hríðinni. Á þriðjudaginn fóru þeir aft ur upp á jökulinn í sæmilegu veðri, en þegar upp var komið kom þoka svo frekari leit var árangurslaus, og tjölduðu þeir því á sama stað og áður og biðu morguns. Á miðvikudagsmorguninn kl. télali rarjsaga Alþýðublaðið hætti sem kunnugt er að koma út í 1; júní í sumar. Þjóðviljinn skýrði þá frá hinum alvar- legu fjárhagskröggum blaðs ins og tilraunum Alþýðu- “ flokksbroddanna til að kló- !| festa fé. Þegar Alþýðublað-!; ið kom út á nýjan leik sagði það f járhagskröggumar tóm an þvætting: „Hlé varð á? útkomu Alþýðublaðsins allat vikuna vegna pappírs-!; skorts.“ !; Um sama leyti sendu Al- ]; þýðuflokksbroddarnir hins ;j vegar út hið fræga f járkúg- ;j unarbréf sitt, þar sem þeir <! komust m.a. þannig að orði:!; „stöðvaðist útkoma blaðsins!; fyrir nokkm í viku vegnal; f járskorts.“ ; j Mánuði síðar voru þessi;j mál enn gerð að umtals- jj efni og sagði Alþýðublaðið!; þá að allt umtal um f járhags!; kröggur væri „rógur og ; lýgi.“ Það hefði ekkert gerzt;j annað en að Alþýðublaðið ;j „hætti að koma út vikutímajj í sumar vegna pappírs-jj skorts!“ jl Alþýðublaðið er þannig ; uppvíst að margendurtekn-;; um lygum. Þær stafa af því; j að það þurfti að dylja stað- j j reyndirnar, þær staðreynd-; j ir sem raktar voru hér í j! blaðinu í fyrradag. Ef Al-j; þýðublaðið hefði fengið fé!; á heiðarlegan hátt frá;; flokksmönnum sínum, hefði; j það að sjálfsögðu skýrt frá j j því með stolti. En flokks- j! .broddamir seldu sig íhald- j! inu fyrir peninga; þessl; vegna er blaðið margsaga. !; 5 var komið skínandi veður og eftir eins og hálftima leit fundu þeir flakið. Var þá haf- izt handa um að moka frá því og hreinsa úr því snjóinn, Um kl. 1 var skollin á hríð og höfðu þá leiðangursmenn hlað ið miklu af hinum dýrmæta vamingi á sleða sína og líkinu sem vélinn flutti og í flakinu fundu þeir einnig hundinn er varð eftir þegar mcnnunum var bjargað. Leiðangursmenn héldu því næst af stað niður af jöklinum í Stórhríð og eftir 4 stunda göngu var ekki hægt að halda lengra áfram. Grófu þeir fyrir tjaidinú niður í jökulinn, tjÖ.ld ucu og létu þar fyrirberast um nóttina. Um morguninn var komið sæmilegt veður og þeg- ar þeir komu niður af jöklinum um hádegið var komið blíðskap arveður. I fyrramorgun lögðu þeir af stað heimleiðis og gekk ferðin ágætlega, en erfitt var þó að komast yfir ýmsar ár vegna þess að þær voru uppbólgnar af krapi eftir snjókomuna. I fyrrakvöld komu leiðangurs- menn niður að Galtalæk, voru þar um nóttina og komu til bæjarins síðdegis í gær. Pétur Friðrik opnar sýningu 1 gær opnaði Pétur Friðrik Sigurðsson sýningu á vatnslita myndum í húsakynnum verzl- unarinnar Málarans við Banka- allir sýknaðir. Forsendur dómsins staðfesta, að rétt hefur verið skýrt frá máli þcssu hér í blaðinu í tveim ur greinum sem um það hafa verið birtar. Skipstjórinn hefur verið mesti hrotti til orðis og æðis, kokkurinn sóði, háseta- klefi afleitur, björgunartæki nauðaómerkileg o. s. frv. Það er talið óverjandi að láta ekki fara fram botnskoðun á skipinu eftir að það strandaði, einkum þar eð hægt var að láta hana fara fram í Færey- ingahöfn með lítilli fyrirhöfn og sárlitlum tilkostnaði. Þá kom það einnig í ljós, að skipið hafði farið frá Færeyjum án þess að lögboðin skoðun færi fram á því. Við skipaskoðun sem fram fór að tilefni máls þessa, reyndist ekki færri en 19 atriði sem skipaskoðunin krafðist lagfæringar á. Það er alltaf leiðinlegt þegar atburðir sem þessir gerast, og stundum mun vera erfitt fyrir erlenda háseta að standa í málaferlum við yfirboðara sína, en það ber að virða, að fær- eyski dómstóllinn hefur litið með fullri sanngirni á málstað íslenzku sjómannanna. Hitt er svo annað mál, hvort þeim 100% í Reykjavík Fulltrúakosning á Alþýðu- sambandsþing fór fram í Bak- arasveinafélagi Islands í gær. Hér í Reykjavik kusu allir sem gátu kosið. Atkvæðagreiðslan átti að standa í 2 daga. Beðið er eftir atkvæðum utan af landi og verður talið á mánu- dag. lega. Á sýningunni eru 48 vatns- litamyndir, flestar af lands- lagi, verð frá 500 upp í 1350 lcr. — Margar myndir höfðu selzt þegar í gær. tekst að fá nokkurt kaup fyrir þann tíma sem þeir voru á Söivaskeri. AllsherjarþiiigiS samþykkir brezku Kóreutillögiuia Ný Kóreunefnd skipuð að meirihluta fulltrúum fasiztískra ríkisstjórna Var þessi tillaga samþykkt með 47 atkv. gegn 5, en 7 sátu hjá. Tillaga Sovétríkjanna um tafarlausan brottflutning er- lendra herja frá Kóreu var felld með 52:5 atkv., 3 sátu hjá. Var Kóreunefndin kosin og eiga sæti í henni fulltrúar Ástralíu, Chile, Hollands, Pak- istan, Filippseyja, Thailands og Tyrklands. Var opinberlega til- kynnt í gær að Indland hefði neitað að taka sæti í nefnd þess ari, en hún er skipuð að meiri- hluta fulltrúum fasistiskra og hálffasistískra ríkisstjórna. Ilarðir bardagar voru háðir á austurströnd Norður-Kóreu í gær. Bandaríkjamenn segjast hafa dregið saman mikið lið við 38. breiddarbauginn. Allsherjarþing sameinu þjóð- anna hefur samþykkt tillögu Breta og sjö' annarra ríkja í Kóreumálinu, en þar er gert ráð fyrir að Kórea verði her- numin öll af innrásarhernum, stofnað „sjálfstætt lýðveldi" o kosningar fari fram undir eftir liti nýrrar Kóreunefndar. Leiðangur Árna Stefánssonar kom heim heilu og höldnu í gær Leiðangur Árna Stefánssonar, er fór til að bjarga úr flakinu af Geysi kom til bæjarins aftur í gær heilu og höldnu eftir nær hálfsmánaðar útivist. Leiðangrinum tókst það ætlunarverk sitt að bjarga allmiklu af verð- mætum varningi úr Geysi, að ógleymdu hundinum og líkinu. SÖLVASKERSMÁLIÐ Þjóðviljimi hefur lofað lesendum sínum að fylgjast með máli, sem íslenzk'r sjómenn hafa átt í, við færeyslc- an dómstól, ákærðir fyrir uppreisn á fiskiskipinu Sölva- sker. Karli Guðmtmdssyni, sem einkum hefur haft orð fyrir íslendingunum í máli þessu, hefur nú borizt dómur- inn, og er niðurstaða hans, að íslenzku sjómenninrir eru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.