Þjóðviljinn - 21.10.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.10.1950, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 21. október 1950' — Austurbæiarbíó — MANON Ákaflega spennandi og djörf frönsk kvikmynd. Ceeile Aubry. Sýud kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Draugarnir í Leynidal Buster Crabbe og grínleikarinn A1 „Fuzzy" St. John. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h.. Gamla Bíó Hin fræga verðlaunamynd Þriðji maðurinn (The Third Man) Joseph Cotten Valli Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára Faldi fjársjóðurinn Hin bráðskemmtilega gam anmynd með Jack Haley Anne Jeffreys Sýnd kl. 3 og 5. S.G.T. Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Jan Morávek leikur lögin úr danslagakeppninni Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. VERÐLAUNAUPPBÓT: Bráðsmellinn gamanleik- ur. Klemenz Jónsson, leikari, leikur þar 4 persónur Nú verður líf og fjör í Iðnó! Aðgöngurniðasala frá kl. 5. — Sími 3191. — Borð tekin frá samkvæmt pöntununj. Kvikmyndasýning Læknafélag Reykjavíkur býður læknum, læknanemum, hjúkrunarkonum og hjúkrunamemum að sjá kvikmynd um læknis fræðileg efni, sem sýnd verður í Tjarnarbíó sunnu daginn þ. 22. október kl. 13 stundvíslega. STJÓRNIN Tilkynning Nr. 45/1950 Ákveðið hefur verið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts Smásöluverð með söluskatti Niðurgreitt Óniðurgreitt kr. 4.76 kr. 10.58 Ikr. 5.08 kr. 10.90 kr. 5.64 kr. 11.47 kr. 5.75 kr. 11.70 Reykjavík, 20. olctóber 1950, FJÁRHAGSRÁÐ Nemendasamband Kemiaiaskélans SKEMMTUN verður í samkomusalnum á Laugaveg 162 sunnu- daginn 22. okt. klukkan 9 e. h. Skemmtiatriði: Upplestur, einsöngur, leikþáttur, dans. (gömlu og nýju dansamir) Aðgöngumiðar fást við innganginn eftir kl. 8. Verð kr. 15.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin* -— Tjarnarbíó fslenzkar k\ikmyndir í eðlilegum litum, eftir Ósvald Knudsen Tjöld í Skógi byggð á samnefndri sögu eftir Aðalstein Sigmundsson Aðalhlutverk leika Bjöm Stefánsson Guðjón Ingi Sigurðs- son. Hrognkelsaveiðar í Skerjafirði Myndin sýnir hrognkelsa- veiðar, sjávargróður og fugla líf í margbreytilegri mynd. I»etta er hljómmynd með töluðum textum Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. -----Tripolibíó -— Simi 1182 INTERMEZZ0 Aðalhlutverk Ingrid Bergmann Leslie Howard Sýnd kl. 7 og 9. Tumi litli Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 3 og 5 ........ Nýja Bíó Konungur í útlegð (The Exile) Ný amerísk æfintýramynd skemmtileg og spennandi. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr. Paule Croset Áhrifarík og snilldarvel- gerð sænsk mynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Haínarbíó í st; * ÞJODLEIKHUSID Laugardag kl. 20: ÖVÆNT HEIMSÖKN Sunnudag kl. 15.00 Húsið leigt Sinfóníuhljóm- sveitinni Kl. 20: ÖVÆNT HEIMSÖKN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. SINGOALLA Ný sænsk-frönsk stór- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Viktor Ryd- berg. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Aíf Kjellin (lék í „Glitra daggir, grær fold“) La'uritz Falk Bönnnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Maiía í Myllngezði AðalhlutverQc: Vera Lindfor Edvin Adolfson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kalii prakkari Sýnd kl. 3. Aucrlvsið í Þióðvilianum Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Hljómsveit óskars Cortes Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6. — Sími 3355. Alltaf er Gúttó vinsælast fWW^ft^WW^nA/V^^WWWW^V gvVVWWVWUWWVWVWWWVWVVWVW%AAAJVV%AAn/VWV^ Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu liggur leiðin ivvwwwvwwwwwwwwvv Siglingin mikla eftir Jóhannes úr Kötlum. ( * Fyrsta skáldverkið um eitt örlagaríkasta tímabil Islands sögunnar — vesturfarir Is- iendinga á 19. öld. Bókabúð Máls og menningar Dagnr Bamavemdarfélags Reykjavikur. Barnavemdarfélagið gengst fyrir almennri fjársöfmm laugardag, fyrsta vetrardag, til ágóða fyrir bamarvemdarstarfið 1 bænum. 1. Merkjasala. Merki félagsins verða seld á götum bæjarins Foreldrar em hvattir til að leyfa bömum sínum að selja merkin, sem verða afhent í Listamannaskálanum frá kl. 9 árdegis. 2. Kvilunyndasýningar fyrir böm verða í öll- kvikmyndahúsum bæjarins laugardag kl. 3. 3. Almenn kvöldskemmtun fyi’ir fulloröna verður haldin í Listamannaskálanum og hefst kl. 8,30, laugardagskvöld. Skemmtiatriði: Ávarp, séra Jakob Jónsson. Upplestm’, hr. Lái’us Pálsson, leikari. Tvísöngnr, frú Þiiríð- ur Pálsdóttir og ungfrú Guðrún Tóniasdótt- ir. Dans. Aðgöngumiðar að kvöldskemmtuninni verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 1 síð- degis. Þar sem biýn þörf er á auknu barnaverndar starfi í bænum og verkefnin eni mörg, heitir Barnaverndarfélagið á bæjarbúa að styöja mál- efni þess með því að kaupa merkin og sækja skemmtanirnai’. STJÓRNIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.