Þjóðviljinn - 08.11.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.11.1950, Blaðsíða 2
'•v-'Ava-^.v.vavaw.w.v.v.v.w.v.v.v.'' va ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur S. nóv. 1950. I ------Tjarnarbíó--------- Alltaf er kveníólkið eins (Trouble with women) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gamanm>Tid. Aðalhlutverk: Rey Milland Teresa Wright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. -----Gamla Bíó---------- SANDERS (Sanders of the River) Stórfengleg kvikmynd frá Afriku, gerð samkvæmt skáldsögu Edgar Wallace, sem kom út í ísl. þýðingu fyr ir morgum árum. Aðalhlutverk: Söngvarinn heimsfrægi Paul Robeson Leslie Banks Nina Mae Mc Kinney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára ----Austurbæiarbíó — Champion Ákaflega spennandi ný amerísk hnefaleikamynd. Kirk Douglas, Marilyn Maxwell Ruth Roman. Bömmð börnum innan. 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Kalli og Palli Sprenghlægileg ný kvik- mynd með LITLA og (nýja) STÓRA Sýnd kl. 5. Herra Jórt Arasort eftir Cuðbrand Jónssott il|í|l ÆVISAGA — ALDARFARSLÝSING ínp.sigli Jóns Arasonar. Gefin út af tilefni 400. ártíðar Jóns biskups Arasonar. Hlaðbúð. 1. VINNINGUR í HAPPDRÆTTI || SÖSÍALISTAFLOKKSINS ER ji STOFUSETT AÐ VERDMÆTI ? KR. | 15,000,00 Hver hefur efni á að láta slíkt tækifæri •: fram hjá sér fara? — Kaupið miða strax! ------ Tripolibíó -------- Intermezzo Hrífandi og framúrskar- andi vel leikin amerísk mynd Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann, Lesiie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Tumi litli Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5. WÓÐLEIKHÚSIÐ Miðvikudagur kl. 20: I6N BISKUP &B&S0N 2. sýning. eftir Trygg\Ta Sveinbjörnsson Leikstjóri: Haraldur Bjömsson Fimmtudag kl. 20 I0N BISKUP ABASON 3. sýning. Föstudag kl. 20 IÓN BISKUP ARASON 4. sýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8 000 0 Fastir áskrifendur að 3. og 4. sýningu vitji aðgöngumiða sinna í dag cg á morgun. ------- Nýja Bíó--------- Líf ©g iist (A Double Iife) Mikilfengleg og ný ame- rísk verðlaunamynd. Ronald Colmann Signa Hasso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára Ríki maimaxma Hrífandi sænsk mynd, framhald myndarinnar Ket- ill í Engihiíð, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Ketili í Engihlíð eftir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í ís- lenzkrí þýðingu. Sýnd kl. 5. ------ Hafnarbíó -------- Næturiest til Miiuchen (Night Train to Municli) Spennandi ný ensk-ame- rísk kvikmynd frá 20th Cen- tury Fox, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Gor- don Wellesley. Aðalhlutverk: Rex Harrison Margaret Lockwood Paul Ilenreid. Sýnd kl. 5. 7 og 9. T Hér me’ð er vakin athygli á tilkynningLi Verðlagsstjórans frá 14. nóvember 1947, þar sem segiv m. a.: „rönaðarvönir skulu ávalt einkenndar meö nafni eöa vörumerki iðjufyrirtaekisins, þannig aö unnt sé aö sjá hvar varan er framleidd.“ Þá segir einnig í sömu tilkynningu: „Ennfremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur á boðstólum, ef þær eru ekki merktar, sem að framan greinir." Með því að-það er til mikilla hagsbóta fyrir neytendur aö geta séð, hver framleiöir hinar ýmsu vörutegundir, verður gengið ríkt eftir að áöur- nefndri tilkynningu verði fylgt og verður tafar- laust kært til verðlagsdóms, ef útaf er brugöið. Reykjavík. 7/11., 1950. Vecðgæzlustióiinn. SAMEIGINLEGAN Fræðslnfnnd halda Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur í húsi V.R. í Vonarstræti, miðrikudaginn 8. nóv. Í950 kl. 8,30 stundvíslega. FUNDAREFNI: Hr. Jón Sigurðsson borgarlæknir flytur erindi um: Heilbrigðiseftirlit á matvinnsíustöðvum og mataöi'uverzlunum. Frjálsar umræður Ieyfðar að loknu erindi borgarlæknis. Kjötkaupmönnum og afgreiðslufólki í kjötbúðum, svo og öllum kjötiðnaðarmönnum er sérstaklega boðið á fundinn. Stjórnir V.R og F.lJK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.