Þjóðviljinn - 14.11.1950, Blaðsíða 2
Þ JÓÐ VILJINN
3?riðjudagur 14. nóv/ I95Ö.
...—. Gamla Bíó----------
Hlar tungur
Framúrskarandi vel leikin
og áhrifamikil ný amerísk
kvikmynd gerð eftir metsölu
skáldsögu A. S. M. Hutchin-
sons. ,
Walter Pidgeon
Deborah Kerr
Angela Lansbury
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tvífari bófans
Hin skemmtilega cg spenn
andi cowboymynd með Carry
Coper.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 16 ára
—- Austurbæiarbíó —-
Óveður í Suðurhöfum
Ákaflega spennandi amerísk
kvikmynd.
Dorothy Lamour,
Jon Hall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
...---Tjarnarbíó
Gerist kaupendur
ÞJÓÐVIUANS
í
MuniS happdrætti sjáklinga á
Vífilstöðum
ATHUCalÐ:
Freistið gæfunnar!
Allur ágóði rennur til þess
að gera sjúklingum dvöl-
ina á hælinu léttari.
Styrkið gott málefni.
TAKIÐ EFTIR:
Nýja efnaiaugln iekur aftur
tii starfa
Frá 7. október hcfum vér teki'ð við rekstri
efnalaugar þeirrar og litunar, sem Þvottamiðstöö-
in hefur rekið undanfariö.
Áfgreiösla okkar veröur sem fyrr á Laugaveg
20 B, en jafnframt veröur fyrst um sinn tekið á
móti fatnaði í hreinsun og litun í afgreiðslu Þvotta
miðstöövarinnar, Borgartúni 3
Við kappkostum 1. flokks vinnu og fljóta af-
greiðslu.
Kemisk hreinsun á allskonar fatnaði.
Gufupressun og dömpun.
Höfum erlendan sérfræðing í kjólahreinsun.
Kjólarnir strauaðir eftir máli.
Litun á notuðum fatnaði, efnum, ullarvör-
um o. fl»
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin!
NÝJA EFNALAUGIN H. F.
Ágúst Sæmundsson.
Borgartún 3, sími 7263 og 7260.
Samkvæmt ofanrituðu höfum vér hætt starf-
rækslu á efnalaug og litun, en munum fyrst um
sinn taka á móti fatnaöi fyrir Nýju efnalaugina.
Þvottamiðstööin, Borgartúni 3
Lesið stnáaoglýsingar á 7. síðo.
TILKYNNING
Nr. 49/1950.
Ákveöö hefur veriö, aö hvorki fornverzlunum
né öörum verzlunum sé heimilt að selja notaöar
vörur og muni hærra veröi en samskonar hlutir
mættu kosta nýir, nema meö sérstöku leyfi verö-
lagsyfirvalda.
Beykjáýik, 13. nóvember 1950,
FIÁHHAGSRÁÐ
Ekki ei sopið kálið ...
(Bulldog Drummond Strikes
Back)
Ný amerísk leynilögreglu-
mynd.
Aðalhlutverk:
Ron Randell,
Gloria Henry.
Aukamynd
eftir Óskar Gíslason:
Fegurðarsamkeppnin í
Tívolí og Flugdagurinr. 1950
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára
------Tripolibíó
í
)j
Hveríisgötu 8—10.
Bækur og iitföng.
Sími 5325.
Kassakvittun fyrir
hverri sölu.
Sölamaður
óskast til að taka að sér
sölu á seljanlegum bókuzn.
GÓÐ UMBOÐSLAUN.
Tilboð sendist afgreiðslu
Þjóðviljans fyrir n.k, fimmtu
dagskvöld, merkt „Sölu-
maður“.
Scotland Yard skerst
í leikinn
(„Wanted for Murder“)
Spennandi og vel leikin
ensk leynilögi-eglumynd.
Eric Portman
Derek Farr
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
------ Nýja Bíó----------
Klækjakvendi
(The Woman in the Hall)
Tilkomumikil og mjög vel
leikin mynd. Aðalhlutverk:
Jean Simmons
Ursula Jeans
Cecil Parker.
Aukainynd:
Truman Bandaríkjaforseti
flytur ræðu í San Francisco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■Ií;
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Þriðjudag
Engin sýning
Miðvikudagur kl. 20:
I0N BISKUP ARASON
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Fimmtudag kl. 20
ISLANDSKLUKKAN
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13.15—20 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 8 0 0 0 0
Normau Krasna:
Elsku Ruth
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
Sýning í Iðnó miðvikudag
ídukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá 'kl. 4—7. — Sími 3191.
Þegar kötturinn er ekki
heima
Síðasta tækifærið að sjá
þessa skemmtilegu gaman-
mynd áður en hún verður
endursend.
Sýnd kl. 7 og 9 í dag
Idaho Kid
Mjög viðburðarík og spenn-
andi amerísk coy/boymynd.
Rex Bell
Marion Shilling.
Sýnd kl. 5.
liggur leiðin
------ Hafnarbíó --------
Konan með örið
(En kvinnas Ansikte)
Efnisrík og hrífandi sænsk
stórmynd.
Aðalhlutverk:
INGRID BERGMAN
Tore Svennberg
Anders Henrekson
Georg Rydeberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
TILKYNNING
frá Meimtamálaráði íslands
Umsókn um „námsstyrki samkvæmt ákvörð-
un Menntamálaráðs”, sem væntanlega verða veitt-
ir á fjárlögum 1951, veröa aö vera komnar til skrif-
stpfu ráösins að Hverfisgötu 21 eöa í pósthólf
1043, Reykjavík, fyrir 1. janúar n k.
Um úthlutun námsstyrkja vill Menntamála-
ráö sérstaklega taka þetta fram:
1. Námsstyrkirnir verða eingöngu veittir ís-
lenzku fólki til náms erlendis.
2. Framhaldsstyrkir verða alls ekki veittir, nema
umsókn fylgi vottorö frá menntastofnun
þejm, sem umsækjendur stunda nám viö.
3. Styrkimir verða ekki veittir til þess náms,
sem hægt er aö stunda hér á landi.
4 Tílgangslaust er fyrir þá aö senda umsóknir,
sem þegar hafa hlotiö styrk 4 sinnum frá
Menntamálaráði eða lokið kandidatsprófi.
5. Umsóknirnar verða áð vera á sérstökum eyöu
blööum, sem fást í skrifstofu Menntam álaráös
og hjá sendiráöum íslands erlendis Prófskír-
teini og’ önnur fylkislcjöl meö umsóknum
þurfa að vera staðfest eftirrit, þar sem þau
verða geymd í skjalasafni Menntamálaráös,
en ekki endursend.