Þjóðviljinn - 14.11.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. nóv. 1950. ÞJÓÐVILJINN IÞRÖTTIR RITSTJÓRl: FRlMANN HELGASON Knattspyrnuþankar III. í þætti nr. II var nokkuð vikið að því í hvert óefni komið er hjá knattspyrnufélögunum í tilbeiðslu þeirra á hinum 11 beztu í hverjum flokki. Á það var bent að þar væri ef til vill ein aðalorsökin til mannfæðar- innar sem svo átakanlega ger- ir vart við sig i þeim flokkum sem komnir eru yfir 16 ára aldur og alþekkt fyrirbrigði í þriðja flokki. Það vii'ðist því ekki fara mikið fyrir höfuðtil gangi íþróttanna sem sé þcim að ná til sem flestra ungra manna með sín hollu og góðu uppeldisáhrif. En hvernig fer með þessi uppeldisáhrif ef hefja á þann sem náð hefur árangri, svo til skýjanna, að hann öðlist sérréttindi um marga hluti. Hann látinn lifa i þeirri trú og vissu að hann sé alltaf að gera félaginu greiða. Hann leggur það á sig að mæta til æfinga og leikja, fer í keppnisfeiðir o. s. frv. Allt gerir hann þetta fyrir fé- iagið, og þetta fær hljóm- grunn hjá ráðandi mönnum. Af taumlausri dýrkun eru þeir orðnir sofandi fyrir því, að þessir menn séu hluti af félag- inu, menn með sömu skyldur og aðrir, þeir hafa lokað aug- unum fyrir því að þeir eru komnir það sem þeir eru, fyrir atbeina féiagsins og standa í óencianlegri þakkarskuld við það fyrir að hafa fengið að vera þar félagar. Þannig hef- ur raimveruleikanum verið gjör samlega snúið við. Hætt er við að þegar búið er að snúa við grimdvallarhugsjón félags- starfsins, að lítSÖ fari fyrir appeldisáhrifunum. Hvernig á öðruvísi að vera, á meðan fé- iögin gera lítið sem ekkert til þess að láta unga fólkinu í té léiðtoga sem háfa. vit og vilja til þess að hlynna að félags- hneigð þess samhliða leíknum sem það þráir. Það er annað höfuðatriði, sem er lykill að aukinni þátttökú í leiknum-, sem sámtímis ætti að vera trygging fyrir því' að liin oft umræddu uppeldisáhrif ættu að geta orðið méira' en orðin tóm. Öllu þessu verður að breyta. Það verður að géfa dréngjum verkefni og þó kepþni geti farið út í öfgar þá er það nú staðreynd, að dréngir þrá að reyna sig við aðra drengi. Þáti verður að lofa þeim að komá fram fyrir félag sit't, í búningi þess, það er oft stór dagur’ Það verður að koma’á leikjum f>Tir þá og þvi fleiri sveitii', t. d. IV., IH. og II. fl. því betra. Það er von til, ef bjmjað verður á þeim yngstu, sem Vilja glaðir keppa þó það væri"’í þriðja eða fjórða liði, að hægt verði að breyta smátt og smátt hu’gsunarhætti léikma’nna uni útvalda 11, og forráð’amann- aima líka. Þetta hJýt'ur áð vera hægt hér eins og annars staðar. Fyrir nokkrum árum dvaldi íslenzkur knattgpyrnúmað'ur ár- langt \io nám í smábæ í Dan- Landmenn að verki mörk. I bænum voru tvö fé- lög og gekk hann i annað þeirra og æfði og keppti. Hann hefur sagt mér að félagið hafi átt 4 sveitir í I. aldursflokki, 5 í II. aldursfl. og enn fleiri í yngri flokkunum. Hver sveit Jiafði sína skipulögðu keppni, sem var með dreifðum leikjum á keppnistimabilið. Leiðsögn og þjálfun þessara hópa önnuðust gamlir leikmenn |sem hættit voru keppni. Drengimir fengu verkefni, sem samræmdust leikþörf þeirra, elcki aðeins 11 útvaldír heldur flestir þeir sem að staðaldri æfðu. Þjálfari KFUM Boldklub, sem hér var i sumar sagði mér að þeir hefðu orðið að loka félag- inu, því þeir hefðu ekki fleiri þjiifara og leiðbeinendur, en sem gætu sinnt þeim lióp, sem þegar væri kominn í féíagið, en sveitirnar taldi hann vera milli 10 og 20 í drengjafl. en þeir sem á biðlista væru mundu vera um 100. Þetta er mál sem KSÍ og KRR og önnur sérráð verða að taka til athugunar. Að sjálf- sögðu kostar þetta mikla vinnu, en það er ekki hægt að krefj- ast árangurs án fyrirhafnar, og það er tilgangslaust að velta vöngum yfir ástandinu og furða sig á því; það þarf starf sem vinnst létt af mörgum. Ég hef undanfarin ár haft einstaka tækifæri til þess að sækja fundi í Sjómannafélagi Reykjavíkur og nú síðast fund í Listamannaskálanum er stjórn félagsins hóaði saman til þess að ræða kjaradeilu þá sem sjómenn hafa að undan- förnu átt í. Svart liefur það stundum verið áður á fund- um Sjómannafélags Reykja- víkur en aldrei svo sem á þess- um fundi og blöskrar mér syo að ég tel rétt að koma hér nokkrum hugleiðingum minum á prent þó ég ha.fi aldrei orðið tii þess fyrr. Svo sem áður greinir var fundur þessi haldinn til þess að ræða togaradeilu þá sem þá stóð yfir og var ekki van- þörf á því þar sem búast mátti við að til úrslita drægi og þörf var á að togarasjómenn sam- stilltu krafta sína í baráttunni. Bjóst ég við að þarna yrðu að- eins rnættir togarasjómenn. En þegar ég kom þania niður eftir rakst ég fljótlega á menn sem mér vitanlega hafa aldrei á sjó komið og ekkert erindi höfðu í sambandi við kjaramál togarasjómanna, svo sem: Thoroif nokkurn Smith for- mann Blaðamannafélags Is- Noregur tapaoi fyrir Júgóslavíu 4:0 Nohegur keppti fyrir stuttu síðan við Júgóslavíu og fór jeikurinn fram í, Belgrad. Leikurinn Var ójafn, þar sem Júgóslavar voru leiknari, hrað- ari og liðið í heild jafnara en það norska, sem var ójafnt. Áhlaup Júgóslavanna komit hvað eftir amiað, og cftir gangi ieiksins hefðu þeir átt að gera mun fleiri mörk. Það voru þeir Þorbjörn Sveinssen og Thorg- ergen í markinu sem mest strandaði á. (Kepptu báðir hér 2 Reykjavík með norska lands- )iðinu.) Aðalfundur Ungmennafélags Reykjavíkur var haidinn i Listamannaskálahum 31.’ okt. s. 1. Fundurinn var mjög fjöl- mennur. Ungt fólk úr ' öllum deildum félagsins sótti iiind- inn, meðal annarra og ’sýndi mikinn áhuga fyrir félag.smál-- um. Formaður félagsins Stefán Runólfsson flutti skýrslu Íéíags stjómar er sýndi m. a. að giímuflokkurinn og frjálsíþrótta flolikurinn liafa tekið þátt í flestöllum kappmótum á starfs- árinu með góðum árángri.' — Glímumenn hafa verið sigur- sælir og auk þess haft .tólf sýningar fyrir erlendá og inn- lenda gesti. í frjálsum ’íþrótt- um vöru sett þrjú íslanasmet. Tvö met setti Ma’rgrél’ "Hall- «*.* - •• • • ■ ", grímsdóttir í langstökki og grindahlaupi, en IÓTlstíri ‘Árria- dóttir í spjótkasti.' Vikivaká- flokkur félagsins. hafði margar sýningar á starfsárinu. Kcnri- .’árar fé.lagsius vorú: 'Lárús Salomonsson, Guðmundur Þói’- arinsson og Júlía Iielgadóttir. Félagið tók á ieigu Listá- mannaskálann í fyrravetur og rísemi UMR. keypti í skálann alla stóla, borð og liljóðfæri o. m. fl. til þess að geta haldið þar fjölþætta útbreiðslu- og menningarstarf- semi bæði fyrir félagsmenn og aðra. Þetta hefur tekizt vel og mun félagið halda áfram með þesskonar starfsemi i skálan- um, og mælist það mjög vel fyrir. Éru vinsældir þessarar starf- semi ekki sízt því að þakka, að félagið leggur ríka áherzlu á að þar sé. ekki vín haft um horid, og fjarlægir aíla þá sem ekki liáida þessi skilyrði. Fólk getur treyst því að geta kom- ið þar og skemmt sér án þess að eiga á hættri að hafa ekki frið fyrir ölvuðúin mönnum. Með . þessu hefur félagið leit- ast við .að sanna að með sam- taka stjórn er hægt að halda uppi danssamkomum fyrir ungt fól.k án áfengis, og það sannar líka að æska Reykjavíkur kann að meta þessa riðleítni félaga- ins. Rætt hefur verið um ferða- lög flokkanna næsta ár, en eng in ákvörðún tékin enöþá. Austurríki vann Danmörk 5:1 Um fyrri helgi fór fram í fyrsta sinn landskeppni milli Danmerkur og Austurríkis í knattspymu og fór leikurinn fram í Wien, að viðstöddum 50 þús. áhorfendum. Leikurinn byrjaði vel lijá báðum liðum en Danir urðu fyrir þvi óhappi að markmað- ur þeirra Elting meiddist og varamaðurinn Kaj Jörgensen kom inn. — Austumkismenn vo’ru mikið betri, léku með stuttum samleik og nákvæm- um. Skipulag liðsins var óvenju legt að því leyti að hliðar- framverðir gættu útherja en innherjamir unnu á miðju vall- arins og undirbjuggu áhlaupin, miðframvörðurinn var óbund- inn sem þriðji bakvörður. — fyrsta mark Austurríkismanna kom eftir 5 mín.,. en Kuld Jensen jafnaði fyrir Danmöi'k 1:1. Á sícustu 20 mín. gerði Wagner miðherji Austurríkis 3 mörk, enda lá þá á Dönum. Eftir miðjan hálfleik kom svo 5. mark AusturríJds; sem hélft up|pi sókn allan ’ síðari híuta hálfleiksins. Ömvold mið- vörður og markvörður Dana vörðu þó oft mjög vel. Félagsstjórn skipa þessir: Stefán Runólfsson form., end- urkosinn; Hrönn Hilmarsdótt- ir; Stefán Ölafur Jónsson; Hall dór Hermannsson; Sveinn Krist jánsson; Gúnnar Ólafsson; Grímur S, Norðdahl; Erlingur Jónsson. lands, sem að vísu hefur siglt kringum hnöttinn á norsku far- þegaskipi en mér vitanlegá aldrei fengið inni 1 S.R.; og er fundarseta hans gott dæmi um hina nánu samvinnu stjóm- ar Sjómannafélags Reykjavík- ur og atvinnurekendablaðanna. Þá mætti og nefna Sigurð nokk urn Magnús.son bamalöggæzlu- mann sem staddur var þama á fundinum en mér vitanlega hef- ur aldrei í S.R. verið. Þá urðu fyrir mér menn sem ekki hafa komið á sjó í tugi ára né hafa liagsmuna sinna að gæta í öðrum verkalýðsfél. svo sem Guðbjöm Bjarnason, sem ver- ið hefur 20—30 ár á varðskip- um ríkisins ýmist sem stýri- maður eða skipstjóri og er með- limur í skipstjórasamtökunum, og greiddi atkvæði á þessuni fundi. Pétur Jónsson einnig stýrimaður hjá skipaútgerðinni í fjölda ára, greiddi atícvæði á þessum fundi en hefur aldr- ei á togara komið, Guðmund- ur Guðnason skipstjóri hefur ekki verið háseti síðastliðin 20—30 ár og auk þess með- limur i öðrum stéttarsamtökum, greiddi einnig atkvæði á þess- um fundi, Bjöm Guðmundsson verkstjóri hjá !Eimskip í nokk- ur ár, meðlimur í Stýrimanna- félagi Islands og Verkstjóra- félagi íslands mætir á flestum fundum S.R. og greiðir atkvæði í málefnum sjómanna, svo sem á þessum fundi, Þórarinn Sig- urjónsson verkstjóri hjá Eim- skip einnig meðlimur í Stýri- mannafélagi Islands og Verk- stjórafélagi íslands mætir á. flestum fundum S.R. og greið- ir atkvæði í málum sjómanna svo sem á þessum fundi, Guð- laugur Þorsteinsson verkstjóri hjá Eimskip er í Verkstjóra- félagi Islands mætir sömuleiðis á flestum fundum S.R. og greið ir atkvæði í málefnum sjómanna svo sem á þessum fundi, Odd- ur Sigurgeirsson hinn sterki af Skaganum sem greiddi atkvæði á þessum fundi, Guðmundur Magnússon veitingamaður í Verkamannaskýlinu síðastliðih 20—30 ár, greiddi atkvæði ó þessum fundi og að síöustu Þórður nokkur Þorsteinsson hreppstjóri í Kópavogshrepþi fyrrverandi fisk- og túlípaná- sali, mjög virkur í öllum at- kvæðagreiðslum sjómamia og' nú síðast á þessum fundi Ég lief liér að framan getið nokkurra af þeim mönnum, sem voru á þessum fundi og greiddu fiestir atkvæði um þau mál sem fjal-lað var um, svo að fólki gefist kostur á að kynn- ast því hverjir fjölluðu um kjaramál sjómanha ög þrá- faldlega bera þá ofurliði á. fundum félagsins Við sjómeriri höfúm þráfald- lega krafizt þess á fundum að þeir einir kæmu nálægt hágs- munamálum okkar sem þar hafa hagsmuna að gæta en þyí hefur ekki verið sinnt af stjóm féiagsins. í Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.