Þjóðviljinn - 14.11.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 14.11.1950, Síða 7
Þriðjudagur 14; nóv. 1950. ÞJÓÐVILJI'NN 70 oiÉ"~\ 13) cturct or Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. ittliMI < •: Límum karfahlífar !;á sjóstígvél. Gúmmíiðjan !;Grettisgötu 18, sími 80300. !; Mælaviðgerðir 51 kjallaranum á Hverfisgötu; 94 er gert við allskonar raf-!! magnsmælitæki. Sími 6064.! Allskonar smáprentun, i: ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóð-;! !;viljans h.f., Skólavörðustíg I; ;;19, sími 7500. ;| Lögfræðistörf \ ;!Áki Jakobsson og Kristján s !;Eiríksson-, Laugaveg 27, 1.!; ; hæð, — Sími 1453. ]; j! Gúmmíiðjan Grettis- jj jj götu 18, sími 80300 ij jj Viðgerðir á allskonar gúmmí; j; skófatnaði. j jj Sendibílastöðin h.f. jjlngólfsstræti 11. Sími 5113. j Húsgagnaviðgerðir j: !;Viðgerðir á allskonar stopp-:; ;juðum húsgögnum. Húsgagnajj í verhsmiðjan, Bergþórugötu!! ijll, sími 81830. jj Nýja sendibílastöðin : l Aðalstræti 16. — Sími 1395. j Ragnar Ólafsson, ;j hæstaréttarlögmaður og lög-: !| giltur endurskoðandi. Lög- j fræðistörf, endurskoðún og : j fasteignasala. Vonarstræti; j! 12, sími 5999. j ij Saumavélaviðgerðir —: j: Skrifstofuvélaviðgerðir j j! Sylgja, j jj Laufásveg 19, simi 2656. ; jj Tek hreinlegan ; jjkarlmannafatnað til viðgerða; !|og breytinga. Gunnar Sæ-j! ;;mundsson, klæðsikeri, Þórs-;; jjgötu 26 a. ;j !;Gerum við !; jj Gúmmískór jj j: á börn og fullorðna. Gúmmí-j! j iðjan, Grettisgötu 18, sími!; 80300. i: ;j Muniö Kaííisöiuna j; í Hafnarstræti 16. j! jj Látið smáauglýsíngar jj Þjóðviljans leysa li|n j! ;j daglegu vandamál varð- J; andi kaup, sölu, hús-j! !; næði o. fl. !; | Kaupum — Seljum ij ? og tökum í umboðssölu alls- j! konar gagnlega mimi. 1 Goðaborg, Freyjugötu 1. J; Daglega ný egg, soðin og hrá, Kaffisalau, Hafnarstræti 16. Heitt og kalt permanent ; Hárgreiðslustofan Marcí, Skólavörðustíg 1. Karlmannaf öt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum, sendum. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11, sími 2926. Fasteignasölumiðstöðin ;Lækjargötu 10 B, sími 6530, 'annast sölu fasteigna, skipa, ;bifreiða o. fl. Ennfremur ;alIskonar tryggingar í um- Iboði Jóns Finnbogasonar fyr- ;ir Sjóvátryggingarfélag Is- 'Iands h.f. Viðtalstími alla J; | virka daga kl. 10—5, á öðr- !;um tímum eftir samkomulagi. Bókaútgáfa Menningar sjóðs og Þjóðvina- félagsins Félagsbækurnar 1950 allar komnar út. Verð kr. 36 fyrir 5 bæfcur. — Félagsmenn geri svo vel að vitja bókdnna sem fyrst. Það borgar sig bezt að skipta við okkur Gúmmíiðjan Grettisgötu 18, sími 80300. Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl- mannaföt, sjónaulía, mynda- vélar, veiðistangir o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59, sími 6922. : ? Siglingin mikla \ leftir Jóhannes úr Köttum.s Ódýrar bækur, Þrátt fyrir dýrtíðina. Fimm nýjar bækur fyrir 36 kr. Enn eru einnig fáanlegar {45 eldri félagsbækur fyrir 190 kr. — Gerizt félagar! Þjóðvinafélagið og Menning- arsjótur. ÞING Æ.F Framhald af 8. síðu. nú stendur yfir fyrir frelsi Is- lands. Þingfulltr. munu nota sér vel hið dýrmæta veganesti sem ræða Einars var. Eggert Þcr- bjarnarson, framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, ávarpaði einnig þingið. Ræða hans var góð lexía fyrir þingfulltrúa. Hann sagði meðal annars, að á- hlaup æskunnar væru góð, en ekkert minna en þrotlaust starf dygði til að tryggja sigurinn. Milkið starf bíður alþýðu æsk unnár. Hún myndar kjarna þess baráttuliðs, sem á ao brjóta fyrirætlanir auðstéttarinnar um andlega og efnahagslega kúgun viimandi fólks. Níunda þingið hefur orðið til að styrkja leiðsögn framtíðar- baráttunnar með ákvcrðunum sínum. Fyrsta skáldvericið um eitt örlagaríkasta tímabil íslands sögunnar — vesturfarir ís- lendinga á 19. öld. Bókabúð Máls og menningar. landmenn Framh. af 3. síðu Við liöfum þrásinnis óskað eftir því við þessa menn að þeir skiptu sér ekki af hags- munamálum okkar, sumir hafa vinsamlega orðið við því og trúa okkar er sú að þeir að lokum skilji það allir, því ef- laust þætti þessum mönnum hart ef sjómenn færu að ryðj- ast inn á fundi í Stýrimanna- félögum, verkstjórafélögum og öðrum samtökum og skipta sér af hagsmunamálum þessara stétta. Þessi barátta okkar heldur áfram. Krafa okkar er: mál sjómanna í hemlur sjómanna sjálfra. Sjómaður' verksmiðjuíólks Dagana 15.—23. þ m. fer fram atvinnuleysis- skráning innan félagsins, Atvinnulausir félags- menn eru alvarlega áminntir um aö láta skrá sig. Skráningin fer fram í skrifstofu félagsins, Alþýöu- húsinu, daglega frá klukkan 4—6. STJÓRNIN Handknaltleiksmót Framhald af 8. síðu. sem það félag tefldi fram of mörgum úr II. fl. og fær Fram þar tvö stig. Stig standa þann- ig: Fram 8 stig, Valur 7, Ár- mann 4, ÍR 4, Víkingur 1 cg KR 0 stig. I gærkvöld fóru leikar þann- ig: I meistaraflokki kvenna gerðu Ármann og KR jafntefli, 1:1, í III. fl. karla urðu úrslit þessi: KR vann Víking með 5 : 2, Valur vann KR með 4 : 2 og Fram variii ÍR með S : 1. I II. fl. karla vann KR Val með 10 : 1 og Ármann vann IR með 4 : 3. I I. fl. karla vann Ármann SBR með 8:1 og Fram vann Val með 5 : 2. I Ikvöld keppa: I II. fl. KR— IR og Valur—Víkingur, í III. fl. lcarla Ármann—Víkingur, Valur—ÍR og KR—Ármann cg í I. fl. karla Ármann—Fram og SBR—Valur. — Hefst keppn in klukkan S e. h. Maivælasýning Framhald af S. síðu. kartöflum, sojabaunum og krúska. Þar eru ennfremur spír aðar grænar baunir og spíraðar rúgur, en þetta hvorttveggja telja náttúrulækningamenn mjög hollt þar sem c-fjörefni myndist við spírunina. Þar er ennfremur grasmjöl frá Sám- stöðum, er það þurrkaður smári, sem kemur í stað alfa- alfa, sem flutt hefur verið inn. Brauð éru þarna úr rúgi, soja- baunum og heilhveiti, fjalla- grös, ísl. tejurtir. Ennfremur er þarna svokallað Waerlands- fæði. Nýstárlegur og. góður drykk- ur er þarna til sýnis og neyzlu, búinn til úr mjólk, rúsínum, hráum kartöflum, gulrótum og lauk. Sýndar eru margar töflur um innflutning matvæla er sýna m. a. að 1870 var fluttur inn nær eingöngu rúgur, nú nær eingöngu rúgmjöl, en náttúru- lækningamenn vilja flytja kprn ið inn ómalað og mala það hér heima. Samkvæmt þessum töfl- um er þriðjungur a.f fæðu Is- lendinga hvítt hveiti og sykur. Sýningunni lýkur í kvöld kl. 10, svo þær húsmæður sem ætla að sjá sýninguna þurfa að fara þangað í dag. — Mjólkursam- salan og Sölufélag garðyrkju- manna gáfu hráefni í matinn á sýningunni en Húsmæðrafélag ið lánaði ókeypis liúsnæði. Fræðsluexindi Framhald af 8. síðu. „subjectiv“ eða ,,objectivfr Loks mun reynt að lýsa helztc. einkennum listrænnar tjáning- ar og fegurðarreynslu. I þess» um erindaflokki mun fyrirles- arinn aðallega styðjast við verk nútímafagurfræðinga, svo sem Croce, Lalo, Collingwoo^, Carritt, Dewey og Barnes. Fyrsta erindið verður flutt^? kvöld (þriðjudaginn 14. nóvJþ kl. 6.15. Matthews Framhald af 1. síðu. fyrstur bandarískra ráðlierra til að lcref jast þess, að 'Banda- rlkin hefji árásarstyrjöld, ef þess þurfi með til að knýja öim ur ríki til að láta að vilja Banda ríkjastjórnar um skipan rnála í lieiminiun. Bevin Evrópuher Plevens Bevin utanríkisráðherra Bret lands og Davis aðstoðarmaður hans lýstu því yfir á. þingi í gær, að elkki kæmi til mála að brezka stjórnin féllist á tillögu Pleven forsætisráðherra Frakk- lands um stofnun Vestur- Evrópuhers imdir stjórn her- málaráðherra f yrir V estur- Evrópu. Einnig sögðu þeir að Bretland gæti með engu móti gerzt aðili að stofnun sambands ríkja Vestur-Evrópu. Þingi BÆR lýkur í dag Þingi Bandalags æskulýðsfé- laga. Reýkjavíkur lýkur í dag, þriðjudag. — Fundur hefst kl. 4 e. h. í V. kennslustofu Há- skóla Islands. Þveitavél er einn af 15 vinningum í HAPPDRÆTTI SÓSÍALISAFLOKKSINS Þjóðvifiann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í Sogámýri HOÐVIUINN, sími 7500. Faðir okkar, GÍSLI GUÐMUNDSSON andaöist a'ö heimili sínu, Kringlumýrarbletti 14 A við' Seljalandsveg, 13. nóvember síöastliöinn. Svavar Gíslason, Sigmundur Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.