Þjóðviljinn - 14.11.1950, Side 8

Þjóðviljinn - 14.11.1950, Side 8
dagana Sundunum er aieins smásíld Ágætur síldarafli hefur vei'Ö um lielgina í Faxaflóa, mest hefur síldin verið i Miðnessjó. S.l. laugardag var söltunin hér syðra orðin 93 575 tunnur. f gær komu til Sandgerðis 24 bátar með 1500 tunnur, mestur afll á fcát 200 tn. 20 til Kefia- 'víkur með samtals 2100 tunnur, imteá.ur afli 150 tunnur. 13 bát- —rX------—-—:—-----—:——--- Maður slasast á Laugavegi I fyrrinótt varð maður fyrir bifreið á Laugavegi og slasað- ist talsvert. Maður þessi er: Sveinn Kristinsson, sjómaður, j til heiinilis að Kárastíg 12 liér í bænum. Slys þetta vildi til kl. 1 e.m. og mun Sveinn hafa verið að koma af dansleik í Mjólkurstöð inni. Varð hann fyrir bifreið- inni R-5580, sem var á leið niður Laugaveg. Ekki sá bif- reiðarstjórinn til ferða Sveins fýrr en áreksturinn hafði átt sér stað, lá hann um 9 metra frá slysstaðnum er að var kom- ið og var meðvitundarlaus. Sveinn var fluttur i Landspítal ann og liggur þar nú. Ekki hlaut hann meiðsli á höfði, en mun liafa viðbeinsbrotnað og rifbrotnað. Bifreiðin skemmdist nokkuð við áreksturinn og þykir undar- legt að skemmdimar eru ekki framan á bifreiðinni heldur á þaki hennar. ar kcmu til Akraness með 1400 tunnur, 10—20 til Grindavíkur með 800—1000 tunnur cg 7 til Hafnarfjarðar með 500 tunnur. Fjórir bátar veiddu smásíld í gær á Sundunum. Tveir sem voru saman um nót fengu 300 tunnur af smásíld. Síldina veiddu þeir á örgrunnu vatni í loðnunót. Fyrir þrem dögum leitaði bát ur síldar í Hvalfirði, en fann oL'itert nema það sem hann taldi kræðu. Leitað mun síldar í Hvalfirði aftur næstu daga. iir vasa launþega heidur Framfærsluvísitalan fyrir októberniánuð hefur nú verið reiknuð út og reyndist 122 stig. Kaupg jahlsvisi talan var 118 stig, en launþegar fá liins vegar enga kaUpliækk- un hve há sem vísitalan kynni að verða fram að ára 'mótum, ]>ar sem 1 ö g b o ð- i n uppbót til áramóta er 15,75. Ránið úr vasa launþega heldur enn áfram. Hjólbörðom stolið Átta bifreiðahjólbörðum hef- ur verið stolið úr bifreiða- geymslu Sambands ísl, sam- vinnufélaga við Grandaveg. Ekki er vitað með vissu live- nær hjólbarðar þessir hafa horf ið úr geymslunni, er talið að það hafi verið nýlega, Allir voru hjóbarðar þessir nýir og af stærðinni 600/16. I stað felgu var hringur innan í þeim. 156 millj. kr Vöruskiptajöfnuðurinn var óhagstæður um 200 þús. kr. í okt. s.l. Fyrstu 10 mánúði ársins er viðskiptajöfnuðurinn við út- lcnd hinsvegar óhagstæðiu1 um 156 millj. kr. Annai irindii af sjálfsævisögu Gorkis kemni út á morguiL Á morgun kemur út annað bindi af sjálfs- ævisögu rússneska stór skáldsins Maxim Gorki, og nefnist það bindi „Hjá vandalausum." Bókaútgáfan Reykholt gefur bókina út, en að- alafgreiðsla er hjá bókabúð Máls ogmenn ingar, Laugaveg 19. Kjartan Ólafsson hef- ur þýtt bókina úr rúss- nesku. Fyrsta bindi sjálfs- ævisögunnar kom út í hitteðfyrra og nefndist hún „Barnæska mín“ en þriðja bindið er væntanlegt á næsta' ári. Sjálfsævisaga Gorkis er eitt mesta afrek heimsbókmennt- anna og hefur orðið flestum öðrum ritum vinsælli af alþýðú manna um allan heim. Er ó- metanlegur fengur að hún er nú að verða aðgengileg Islend- ingurn. Stjórn SÍF Á aðalfundi SÍF, Sölusam- bands ísl. fiskfi-amleiðenda, j sem lauk s. 1. laugardag var stjórn þess endúrkjörin, en í’ henni eru Richard Thors fram- kvæmdastjóri, Jóhann Þ. Jósefs son alþm., Jón Mariasson banka stjóri, Vilhjálmur Þór forstj. og Ólafur Jónsson Sandgerði. Verkalýðsíálag Tálknafjarðar lýsir esndregnu fylgi vif Stokkhélmsávarpið Á fundi í Verkalýösfélagi Tálknafjaröar, sem haldinn var 10. október var eftirfarandi fundarálit samþykkt: „Fundur haldinn í Verkalýðsfélagi Tálkna- f jarðar þann 10. olrt. 1950, lítur svo á að samþykkf heimsfriðarnefndarinnar í Stokkliólmi, 19.3. 1950, um skilyrðislaust bann við kjarnorkuvopnum, sé mjög göfug og nytsöm og lýsir sig heuni mjög fylgjandi.“ 1500 sóttn sýnirigu Náttúrulækninga félagsins fyrsta daginn aiikil aðsókn var að niatvæla sýningu Náttúrulækningafé- lagsins s.l. sunnudag, eða 1500 og í gær komu á sýuluguna um 700 manns. Síðasti dagur snýingarinnar er í dag f rá kl. 2—10. Á sýningunni eru 10 tegund- ir af hrásalötum, flestar úr káli. Nú heitir réttir iir káli, Franih. á' T. síðu Fagorfræðierindi dr. Símonar Jóh. Ágústssonar Prófessor dr. Símon Jóh. Agústsson flytur erindafloklí fyrir ahnenning á þriðjudögum kl. 6.15 í I. kennslustoiu há- skólans. .Erindi þessi fjalla um ýmis helztu viðfangsefni fagurfræð- innar, svo sem list og tækni, list og eftirlíking, list og skemmtun, form og efni, nátt- úrufegurð og listfegurð. Þá verður rætt um, hvort fegurð er hluteigind eða skyneigind og hugeigind, þ. e. hvort hún er Framh. á 7. síðu þlÓÐVIUINtl •» V \ Alþýðublaösraenn upplýsa frænáþjóSirnar: l i \ | Stjérn Alþýðiisaidbandsms | I áróðursmiðstöð kðnunúnista! i s % l segir Árbeiderblaáet í Osio eltir irétfaritara i i sínum í Reykjavík! i I I ; Norsku kratamir hafa ekki slorlega fréttcþjónustu Z * á Islandi. Aðalblað þeirra, Ai beiderbladet í Osló, birti í ? 25. oíkt. s.l. þá frétt frá fréttaritara sínum í Reykja- X s vík að kommíuiistar hefðu tapað mjög í kosningimum ? 5 til Alþýðusambaudsþingsins, en KOMMÚNISTAR HAFI $ í NÚ MEIRIHLUTA I STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS- J ; INS OG HAFI GERT ALÞÝÐUSAMBANDIÐ AÐ AÐ- ? í ALÁRÓÐURSMIÐSTÖÐ KOMMÚNISTA!!! \ X Orðrétt segir fréttaritari Arbeiderbladets í Reykja- | $ vík: | { „I landsorganisationens ledelse ná er flertallet > 5 kommunister, og de har atnyttet denne stillingen sMk J at LO íaktisk er blitt kommunisternes propaganda- s sentral". } Uppstillingar atvinnurekenda, sem stjómað var frá ^ skrifstofu Sjálfstæðisflokksins kallar þessi snillingur „den felles demokratifeike listen"!! og sérstaklega inn- blásin er frásö<gn hans af Iðjukosningunum, en Iðju j kallar hann „stærsta félag verksmiðjufólks í Reykja- | vik“!! („den störste fagforeningen av fabrikkárbeidere \ i Reykjavik“) | Hvaða fugl á Alþýðublaðinu skyldi hafa sent Norð- t mönnum þennan samsetning?! j Níunda þmgi Æsku- lýðsfylkingarinnar lokið Níunda þingi Æslculýðsfylkingarinnar lank í fyrrakvöld. Þir.gið tók til meðferðar ílest vandamál æskulýðsins, mark- aði stefnuna á kjöriímabili næstu stjórnar Æ.F. og kaus stjóm Stjóriunáiaávarp þingsins birtist í blaðinu í dag, eh síðar munu birtast ályktanir ]»ær, seni þingið gerði. Hina nýkjörnu stjórn Æ.F., sambands ungra sósíalista skipa: Ingi R. Helgason forseti, Guðlaugui’ Jónsson varaforseti og meðstjórnendur: Bjarni Benedilctsson frá Hofteigi, !Bjöm Júlíusscn, Jónas Árnason Sigurður Guðgeirsson og Stef- án Finnbogason. Varastjóm: Ragnar Gunnars- son, Svandís Skúladóttir, Isaík örn Hringsson og Böðvar Pét- mrsscn. Endurskoðendur: Erlendur Guðmundsson og Bolli Guð- mundsson. Varaendurskoðandi: Gísli ís- leifsson. r 1 otizt rnn vélskóflu í fyrrakvöld var brotizt inn i vélskóflu er vegagerð rikisins á og var í malargrj'fju slcanuní frá mótum No rðu r! and.swgar og Þing va 11 a vega r. Hafði vélskóflan verið skemmd, mælaborð liennar brot- ið og stolið amper-mæli cg verk færum. Kl. 6 til 7 í fyrrakvöld Fi'amhald á 4. síðu Á öðmm degi þingsins flutti Einar OlgeirssJon, formaður Sósíalistaflokksins, ávarp til þingsins frá miðstjóm Sósíal- istaflokksins. Ávarpið var í senn ítarlegt, hagnýtt fræðslu- erindi og hvatning. Hann sagði þingfulltrúum, hvemig þeir ættu með lestri íslenzkrar sögu og námi marxistiskra fræða að þjálfa sig fyrir þá baráttu, sem Framhald á 7. síðu. Á sunnúdag fóru fram þrír leikir á liandknattleiksmóti Reykjavíkur í meistaraflokki. Kepptu þá Valur og KR og vann Valur með 6 : 2. Fram vann ÍR með 5 : 1 og Ármami og Víkingur geiðu jafnfefli. Standa nú leikar svo að iirslit verða milli Fram. og Vals, og nægir Fram jafntefli til að vinna mótið, en Valur verðm’ að sigra Fram til að vinna. Leikur KR og Fram mun hafa .verið dæmdur ógildui' fyrir KR, þar Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.