Þjóðviljinn - 17.11.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.11.1950, Blaðsíða 3
Föstudagur t 17. nóv. 1950. Þ JO Ð VI LJ'INN 3 Kfvvvyvvvvvvvvnjvvwvvvvvnrfvwwvvvvv,vvvvvvvv'vvvwjw»vi vvvvvvvwvvvvvnjvvwvwvvvvvv ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl: FRtMANN HELGASON J'iAVWWU'AVVWWWVWVAftVVWUVJWWWW^AWVVVWWWWVVAVWV ,Er ánægðnr með fyrsta starfsáriðu segir Halldór Sigurðsson form. Þróttar Þann 21. október s. 1. hélt knattspymufélagið Þróttar að- alfund sinn. Lauk þar fyrsta starfsári þessa unga félags, sem var stofnað formlega 5. ágúst í fyrra. I tilefni af þessu sneri Iþrótta síðan sér til hins nýendurkjöma formanns Þróttar, Halldórs Sig urðssonar og bað hann að seg ja svolitið frá fyrsta starfsári óskabams síns sem þegar hefur stigið fyrstu sporin. — Satt að segja er ég mjög ánægður með þetta fyrsta ár, segir Halldór. Við tókum þátt í íslandsmótinu í I., n. og in. fl. í I. fl., sem var útsláttar- keppni töpuðum við með aðeins 1 gegn 0; í HI. fl. töpuðum við með 5:0 fyrir KR. Fjórði fl. Noromenn töpuðu í Zagreb 4:1 Á síðustu íþróttasíðu, var frá þvi .sagt að Norðmenn hefðu keppt við Júgóslava. — Þeir kepptu einnig við borgar- liðið í Zagreb og töpuðu 4:1, höfðu Júgóslavar sett 2 mörk er 4 mín. voru af leiknum. Leik ar stóðu 3:0 í hlálfleik. Norð- mcnn cóttu sig er 4 leið leikinn og áttu mikið í síðari hálfleik, en tókst þó ekki að gera nema eitt mark. Norðmeim náðu mun betri leik en við landsliðið j Belgrad en létu J.úgósiavana rugla sig með hraðanum í byrj- un leiks. stóð sig samt bezt, þvi hann tók þátt bæði í vor- og haust- móti og varð 2. í báðum. Var í úrslitum við Fram og erum við ánægðir með þá frammi- stöðu dreogjanna og vonum að þeir haldi áfram á sömu bmut. Félagsmönmun fjölgar jafnt og þétt og eru nú orðnir 'á fjórða hundrað. Þá vil ég geta þess, að samstarfið við hin knatt- spymufélögin hefur verið mjög gott, og hyggjum við gott til þess í framtíðinni. Háðum við marga skemmtilega æfingaleiki við þau í sumar. Sérstaklega vorum við tíðlr gestir á Vals- vellinum hjá Valsmönnum. — Hvað með vetrarstarfið ? — Handknattleiksflokkur æf- ir í fimleikasal Háskólans og höfum við líka fengið tíma í húsi I.B.R. við Hálogaland, og vonum að fá þar einnig tima eftir nýár til knattspymuæf- inga. Höfum við í hyggju að senda flokk í I. flokksmótið í vetur. Auk þess höfum við á- kveðið að efna tii spila- og tafl- kvölda tvisvar í viku og skemmti- og fræðslukvölda einu sinni í viku þar sem sýndar verða kvikmyndir og fleira til fróðleiks og skemmtunar. — Svo verður við og við efnt til dansleikja fyrir hina eldri. Við höfum reynt að fá svæði undir völl fyrir félagið. Höfum við fengið góð orð hjá form. I.B.R., Gísla Halldórssyni um að fá til að byrja með æf- ingasvæði, en völl langar okkur til að eignast, segir Halldór að lokum. Það er ástæða til að óska Þrótti til liamingju með þetta fyrsta starfsár sitt, og ég full- yrði að ekkert starfandi félag hér getur sagt svo glæsilega sögu um sitt fyrsta tilveruár, og hafa þó ýmis félög byrjað vel. Á aðalfundinum var öll st jóm Þróttar endurkosin. Stjómina skipa þessir: For- maður: Halldór Sigurðsson; varaform.: Þorvaldur Helga*- son; ritari: Jón' Guðmundsson; gjaldkeri: Ari Jónsson; féhirð- ir: Eyjólfur Jónsson: með1- stjómendur: Emil Emilsson og Haraldur Snorrason. Enn ráðist á atvinnubílstjóra Malmö hefur leikið 40 leiki án taps Fyrri hluti knattspymu- keppni í aðaldeild sænsku keppninnar „Allsvenskan" eins og þeir nefna það. og er fyrir nokki*u lokið. Malmö FF er þar efst með 22 st. éftir 12 leiki. Hefur Malmö sett nýtt met með þvá að leika 40 leiki í röð án þess að tapa nokkmm leik. Næsta fé- lagið heitir Ráá og hefur 18 stig, er það frá smábæ í Suð- ur-Svíþjóð og kom upp í All- svenskan í fyrra. Gerðu þessi tvö félög jafntefli síðast þegar þau hittust, 0:0. 1 deildinni em 12 félög og er röðin þessi: 1. Malmö FF 32:12 22 st. 2. Ráá 27:12 18 3. Degerfors 23:15 16 — 4. Hálsingborg 24:16 15 — 5. Elfsborg 22:20 13 — 6. Noirkoping 16:15 13 — 7. Djurgárden 23:21 12 — 8. Jönkmajr 9. A.J.K. 16:19 9 — 10. G.A.I.S. 14:22 8 — 11. Örebro- 14:31 4 — 12. KolmarFF 10:33 3 — Argentína heims- meistari í körfu- Vetrarstarisemi Giímufélagsins Ármanns hóíst i-sl.-. naápuði pg æfa 7 flokkar frtnleilea hjá félaginu i vetur. — Rlyudin er af úr- valsflokki Irarla 6r Armanni. Urtdenfarið héfur .staðið yfir hc.imsmeistarakeppni í körfu- knattleik í Suður-Ameríkm — Urðu úrálit Um að Argentína rvahn Bandarikih með 64 . st. i.égn 50. kötíi þetta injög á óvart j:.\á Bandaríkin hafa ávalt fVérið mjög sterk í körfuknatt- leik, én hann jnun nú vera þriðja mesf. áðkaða íþróttin. í. Baadarikjunum. — Leikurinn háfði verið jafn og tvjsýpn næst um til enda. I sambándi við ■ þessa frétt Atvinnubílstjórar þeir sem aka fólksflutningsbifreiðum hafa öðmm fremur orðið fyr- ir stórum höggum og þungum frá valdhöfum þessa lands, og er ekki langt síðan ráðmenn- imir fundu hvröt hjá sér til að níðast á þeirri stétt með þvrí að setja lög, sem þverbmtu lögreglusamþykktina og bif- reiðalögin og jafnframt sjálfa stjómarskrá landsins. Þetta voru lögin sem bönnuðu bíl- stjórum að aka sínum eigm bílum eftir kl. 23 að kvöldi, lögin sem sögðu svo fyrir að þær fáu bifreiðar sem nætur- vakt önnuðust hverja nótt til kl. 2 yrðu.að hafa stór pappa- spjöld á framrúðum með áletr- uninni „Næturakstur lejdður. Lögreglan'1. Þessi skjöld huldu mikinn hluta útsýnis og juku þar með mjög á slysahættu. Þegar lög em samin og sett til að skerða mannréttindi einn- ar stéttar er sjálfsagt ekki ver- ið að hugsa. um það tjón sem af því hlýzt, ef aðeins er hægt að hneppa fómarlambið í á- nauð þrælalaganna er allt feng- ið. Þannig líta gjörðir þessar út í augum þeirra manna sem fyrir svívirðingunni verða. Allur almenningur hefur nú orðið undrandi í annað sinn. Nú hafa tveir alþingismenn, þeir Björn Ólafsson og Pétur Ottesen, borið fram á Alþingi svonefnda breytingu á áfengis- lögmium, svohljóðandi: „Stjóraandi bifreiðai', sem not uð er til mannflutninga gegn borgun, er bannað að flytja eða geyma í bifreíðinni áfengi, sem er hans eign eða eiganda bif- reiðarinnar. Bannað er einnig að flytja eða geyma í bifreið- inni áfengi fyrir aðra, nema um sé að ræða ’áfengi, sem far- þsgi hefur keypt í áfengisvrerzl- un og flytur með sér til heimilis síns eða dvalarstaðar, eða áfengissendingar frá Áfengisverzlun rikisins eða út- sölustöðvum hennar, enda skulu færðar sannanir fjTir þvi, ef krafizt er, að svo standi á áfengisflutningnum. ’ Menn með lögregluvaldi hafa hver í sinu umdæmi, vald til þess að rannsaka samkvræmt ákvæðum 16. gr., hvort bifmið- ar hafi ólöglega áfengi með- ferðis. Brot gegn þessu varða sekt- um, er hema í fyrsta sinn fimmföldu og í annað sinn tí- földu söluverði þess áfengis, sem flutt er eða geymt ólög- lega. Brjóti nokkur oftar á- kvæði þessarar greinar eða geri sér að atvinnu að flytja áfengi eða geyma ólöglega í bifreið, varðar það, auk sektar, fang- elsi allt að 3 mánuðum. Itrek- að brot varðar að auki missi réttar til að stjóma bifreið \un má líka segja frá því að körfu- ■knattleikur er að ryoja sér til rúms á Norðurlöndum og fór nýlega fram keppni milli Stokk- hólms og Kaupmanuah af nar. Sigruðu Stokkhólmsbúar með 45 gegn 33 þrátt fyrir að þeir eru nýir í „fagiim" en körfu- knattleikur hefur verið iðkað- ut í Khöfn aíðan 1946. stundarsakir, þó eigi skemur en 3 mánuði, eða fyrir fullt og állt, ef miklar sakir era eða- brot er margítrekað. Áfengi, sem flutt er eða. geymt ólöglega í bifreið, skal gert upptækt". Það er ekki að furða þó margir séu hissa. Það vita all- ir að það em fyrst og fremst utanstöðvarbifreiðar sem selja. áfengi og ýmsan annan svarta- markaðsvaming. Enda eru þau lög fyrir hjá samvinnufélaginu Hreyfill, að sá sem verður upp- vís að slíku er burtrækur úr atvinnunni. Kannski er þetta fmmvarp- þeirra Péturs Ottesen og Björns Ólafssonar borið fram í þeim tilgangi að koma í veg fyrir ó- löglega áfengissölu, en þá eru. flutningsmennirnir í meira lagi einfaldir. Það er augljóst mál að þeir fáu bifreiðarstjórar, ef nokkrir em, sem hafa vín í bif- reiðum sínum til að selja, gætu alveg eins haft vínið annars staðar en í bifreiðinni. Nú er ekki minnzt á aðrar bifreiðar eu atvinnufólksbifreiðar í þessu fmmvarpi. En það vita flestir bæjarbiiar að þessar vínbúðir þeirra Péturs Ottesen og Björns. Ólafssonar eru ekki atrinnu- bifreiðar, heldur lúxusvagnar einhverra „fírnia" manna. * Menn spvrja því og ekki að ástæðulausu, hvers vegna er þessi beina árás gerð á at- vúnnubílstjóra. Hvei's vegna ráðast þessir menn af slíkii. heift á þessa stétt sérstaklega? Er það gert til að plokka aC-’ einhverjum peninga eða til að ■ sverta mannorð þeirra? Keypti atvinnubílstjóri’ t. d. vín fyrir • sjálfan sig eða aðra og væri einn í bifreiðinni, þá er hægt samkvæmt þessu^jxumvarpi að taka liann fastan, sekta hann og' - jafnvel taka af honum ökuleyf- ið og þar með svipta hann at- vinnu og jafnvel sjálfsforræði. Ef ökumaður ætti einhvem ó- vin (t. d. pólitískan óvin) gæti . sá sinn sami náð sér niðri á ökumanni með því að offra. flösku af áfengi, láta hana í bifreið tíans og kæra hann síð- an. Hér nefni ég lítið dæmi af því sem þetta frumvarp gæti. falið í sér, því það er á marg- an hátt hægt að svívirða þá sem ekki hafa lengur fullkomiu mannréttindi. Samkvæmt stjómarskrá ís- lands eiga allir þegnar, háir sem lágir, sama rétt að vera, frjálsii- menn, þeir eiga samá rétt til hvers og eins. En það hefur sjTit sig með þessu frv. eins og nokkmm sinnum 'áður að ýmsir herrar reyna að skeiða þennan rétt, og fara til þess hinar furðulegustu leiðir. Þetta fmmvaxp þeirra Péturs Ottc- sen og Bjöms Ölafssonar kem- ur ekki að neinu haldi gagn- vart leynivínsölum, enda bei’ það ekki með sér að það sé fram komið til að stemma stigu viö slíku. En á meðan vín fæst í þessu landi og vínbúðir eru ekki opn- ar nema tiL 6, verða alltaf ein- hverjir til að selja áfengi á Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.