Þjóðviljinn - 17.11.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.11.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. nóv. 1959. ÞJÓÐVILJINN 7 70 cmrci or o/(f— Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. Bnaaiim Mælaviðgerðir |;I kjallaranum á Hverfisgötu; 94 er gert við allskonar raf- magnsmælitæki. Sími 6064.; lAllskonar smáprentun, ;;ennfremur blaða- og bóka- ;!prentun. Prentsmiðja Þjóð- iviljans h.f., Skólavörðustíg ;19, sími 7500. Lögíræðistörí |Aki Jakobsson og Kristján I Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ;hæð, — Simi 1453. Sendibílastöðin h.f. ; Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Húsgagnaviðgerðir ; Viðgerðir á allskonar stopp- I uðum húsgögnum. Húsgagna ; verksmið jan, Bergþórugötu :il, sími 81830. Nýja sendibílastöðin •; Aðalstræti 16. — Simi 1395. Ragnar Ólafsson, ; hæstaréttárlögmaður og lög- ; giltur endnrslcoðandi. Lög- ; fræðistörf, endurskoðun og ; fasteignasala. Vonarstræti; | ► 12, sími 5999. | Saumavélaviðgerðir — ; Skrifstof uvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Píanóstillingar ;og viðgerðir. — Ottó Ryel, Isími 5726 og 6583. í »#########»####################* lELAQSU'f VÍKINGARI Mimið aðalfvmd Knattspymu;; fél. Víkings í kvöld Ikl. 8.30 í V.R. Stjómin ^##########################^^^ S KIPA11TG6RÐ RIKISINS ármðnn til Vestmannaeyja í kvöld. Tek- ið á móti flutningi í dag. Daglega ný egg, ;| soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Látið smáauglýsingar Þjóðviljans leysa hin daglegu vandamál varð- andi kaup, sölu, hús- næði o. fl. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl- mannaföt, sjónauka, mynda- vélar, veiðistangir o. m. fl. Vöruvcltan, Hverfisgötu 59, sími 6922. Karlmannaföt-Húsgögn; | Kaupum og selýum ný og notuð húsgögn, karlmanna- ;; föt og margt fleira. Sækjum, sendum. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11, sími 2926. Málverk og vatnslitamyndir til tæki- færisgjafa. Mikið úrval. Hús gagnaverzlun G. Sigurðsson- ar, Skólavörðustíg 28, sími 80414. I##################*«^######### Herbergi ; óskast til leigu sem næst miðbæmun eða í vesturbæn- um. Upplýsingar í síma;1 80162. X *##############################« VKÐSKIPTI HÚS • ÍBÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP.BIFREIÐAR EINNIG: Vcrðbrcf Vátrygglngar Auglýslngastjrfscmi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargölu 10 B SÍMl 6530 Tækifærisgjafir ★ ★ ★ Listmunahúð Q Garðastræti 2 Kassakvittun fyrir hverri sölu Uppboð Opinber uppboð verður haldið hjá húsinu nr. 81 við Laugamesveg hér í bæn- um laugardaginn 18. þ.m. kl 11.30 f.h. og verður þar seld fólksbifreiðin R-439. (Stude- baker model 1937). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetiim í Reykjavík. Bæjarstjórnin Framhald af 8. síðu. Alvarleg lexía fyrir verka- menn. Borgarstjóri hélt þvi fram að flestir sem skráðir voru at- vinnulausir í byrjun mlánaðar- ins hefðu fengið vinnu, þvi 14. þ.m. hefðu aðeins 30 verið skráð ir atvinnulausir hjá Vinmnniðl- unarskrifstofunni og 87 hjá Ráðingai'stofunni, þ.a- 42 verka menn. Þeir atvinnuleysingjar sem ekki mæta til skráningar geta af þessu séð að borgar- stjórinn notar vanrækslu þeirra á að láta skrá sig, sem átyllu tii að fullyrða opinberlega að þeir séu ekki atvinnulausir. At\innan enn í sjónum. Einar Ögmundsson benti á að þótt slídveiði hæfist í stór- um stíl myndi það ekki auka atvinnu vörubílstjóra neitt veru lega, þar sem síldinni yrði land að beint í Hæring. \ Leiðrétting 1 grein Sigfúsar A. Sigur- hjartarsonar í blaðinu í gær, féll niður kafli neðarlega í 1. dálki en hann átti að vera svo- hljóðandi: Sagan þekkir fá dæmi þess, að ráðandi yfirstétt hafi látið valdið af hendi af fúsum og frjálsum vilja, samkvæmt ósk- um f jöldans, með öðrum orðum, á lýðræðisgrundvelli. Hafi slíkt komið fyrir í einstökum smá- ríkjum, hefur það byggzt á því, að yfirstéttir umheimsins hafa áður verið neyddar til að afsala sér völdum, m. ö. o. byltingum, þ. e. valdaafsal einnar stéttar í hendur annarri, hefur nær und antekningarlaust farið fram með beitingu vopnavalds, fróm- ar óskir og atkvæðaseðillinn hafa þar litlu orkað, þetta kennir sagan, hvort sem okkur líkar betur eða verr. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi að minnast þess hvernig hinar mörgu byltingar undir- stéttarinnar hafa verið metnar. Undantekningarlaust hefur samtíðin fordæmt þær af þeirri ofur einföldu ástæðu að sú yfir stétt sem byltingin svifti völd- um réði dómi samtíðarinnar, en jafn undantekningarlaust hefur fiamtíðin viðurkennt þær, og bundið heiðurssveig að höfði byltingarleiðtoganna. Þannig var þessu háttað með allar þær byltingar, sem hrundu valdi þrælaeigandanna, allar þœr byltingar, sem hrundu valdi lénsaðalsins, og nærtækustu og skýrustu dæmin eru rússneska- byltingin 1917 og byltingar þtór sem urðu í stríðslokin, í ATVINNUBlLSTJÓRAR. 'Framhald af 3. síðu. svörtum markaði á kvöldin, og sérstök, ómakleg árás á at- vinnubilstjóra verður til þess að hækka „dauðann“ eitthvað á „svörtum“. Því þeir sem svartamarkaðsbrask stunda eiga í því sammerkt við heild- sala og valdhafa eins og Bjöm Ólafsson, að þeir kunna að verðleggja hlutina. Ökuþór. Sigfús Sigurhjartarson benti á tvúskinnunginn í málflutningi borgarstjórans og kammerherr ans: borgarstjórinn vildi ekki viðurkenna að neitt atvinnu- leysi væri, kammerherrann við- urkenndi það en kallaði tillögu Guðmundar „sýndartillögur.“ Hann kvað alla vona að karfa- veiði yrði góð og síldveiðin í stórum stíl — en þessar at- vinnuvonir eru enn í sjómun. Fari svo að þær vonir bregðist þarf bæjarstjómin að gera sér grein fyrir á hvem hátt er hægt að bæta úr atvinnuleys- inu. Væri t.d. „sýndarmennska“ að bæjarstjóm gerði ráðstafan- ir til að vinna við hitaveituaukn inguna gæti hafizt í febr. ? Vísað frá. Hér er ekki rúm til að rekja umræðurnar eins og þörf væri en tillaga frá Gunnari borgar- stjóra um að visa tillögu Guð- mundar frá var að lokum sam- þykkt með 8 íhaldsatkvæðum gegn 6- (Þórður framsóknar- maður Bjömsson greiddi ekki atkvæði!) ýmsum löndum Mið-Evrópu og á Balkansskaga og síðast en ekki sízt kínverska býltingin. Auðstéttin sem svipt hefur ver ið völdum með þessum bylting- um, hjá nær helmingi alls mann kyns, hefur vissulega dæmt þær, sem hinn svívirðilegasta glæp, og í þeim löndum þar sem hún enn hefur völdin, er það hún sem mótar dóma meg- inþorra manna, dómur samtíð- arinnar er því dómur þeirra, sem eru að tapa. EININGIN Framhald af 8. síðu. hússins var þó lokið, gekk stúk an Verðandi nr. 9 í lið með Einingunni og húsið var full- gert og vígt 2. október 1887. Þetta Góðtemplarahús hefur gegnt margskonar hlutverki, — verið meðal annars nokkurs- konar Fríkirkja, áður en núver- andi fríkirkja var byggð, — verið líknarstofnun, — og í rúm 30 ár, frá 1903, nokkurs- konar ráðhús Reykjavíkur, því bæjarstjórn hélt þá fundi sína þav. Það var fyrir frumkvæði Ein- ingar, að Jón Ólafsson, félagi hennar og þáverandi stórtempl- ar, kom' fram á Alþingi 1888 fyrstu löggjöfinni hér á landi, um hömlur á sölu áfengis, er bannaði smásölu í sölubúðum, — bannaði að selja unglingum áfengi, — bannaði veitingu veitingaleyfis, án samþykkis kjósendanna o. s. frv. Fyrsta bannlaga-frumvarpið var einn- ig samið að tilhlutun Einingar- innar, og fyrir atbeina hennar flutt á Alþingi 1899. Leikfélag Reyikjavíkur var að lang mestu leyti stofnað (1897) af Einingarfélögum, er haldið höfðu uppi leikstarfsemi í Góðtemplarahúsinu- Einingarfélagar hafa átt þátt í að koma á fót elliheim- ilinu „Grund“ og „Dýraverndun arfélagi íslands“. Glímufélagið „Árrnann" á og upptck sín í Einingunni. Stúkan hefur stað ið fyrir margskonar liknarstarf semi, — matvælagjöfum handa bágstöddu fólki á erfiðum tím- um — og margskonar amiarri hjálp til sjúkra og bágstaddra, — mörgum drykkjumanninum hefur hún hjálpað til þess að endurheimta starfsþrótt sinn og lífsgleði. — Ríkan þátt hefur Einingin átt í að koma á fót sumarheimili Templara að „Jaðri“. Aðal áhugamál Einingarinn- ar er nú, eins og fyrstu ár henn ar, að koma upp nýju, full- ikomnu félagsheimili Templara hér í Reykjavík — Tcmplara- höllinni — og má segja. að stúkan hafi forgöngu í því máli nú, eins og þá, er Góðtemplara- húsið var byggt. Nú verandi æðstútemplarar stúkunnar eru Frejunóður Jó- hannsson, listmálari og Ólafur Hjartar, bókavörður. — Fram- kvæmdanefnd stúkunnar skipa nú: Freymóður Jóhannsson 1. æt, Halldór Kristjánsson fyr- verandi æt., Ingibjörg ísaks- dóttir varatemplar, Guðmundur Tryggvason ritari og Maríus Ólafsson, fjámiálaritari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.