Þjóðviljinn - 25.11.1950, Page 4
*
HÖÐVILIINN
Laugardagnr 25. nóv. 1950.
HIÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Kitstjórar: Ídagnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
I Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár linur).
Ájflcrlftarverð: kr. 14.00 á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Stefnuyfirlýsing Helga Hannessonar
Fimmtudaginn 16. nóv. birti Alþýðublaðiö forsíðu-
íregn um Alþýðusambandsþingiö. Fyrirsögn hennar nam
yfir fjcra dálka og hljóðaði svo:
„Hraðvaxandi dýrtíð og minnkandi atvinna aðalmál
22. þings Alþýðusambands íslands.“
Réttri viku síðar, fimmtudaginn 23. nóv., birti Al-
þýðublaðið nýja forsíðufrsgn um Alþýðusambandsþingið.
Fyrirsögn hennar nam einnig yfir fjóra dálka, en hljóð-
an hennar var þessi:
„Það hefur tekizt að varðveita kaupmátt launa á kjör
tímabili núverandi sambandsstjórnaí.“
Og í inngangi var haldið áfram á þessa leið:
„Síðasta Alþýðusambandsþing fól Alþýðusambands-
stjórn að koma í veg fyrir það, að kaupmáttur launa
rýrnaði, og það hefur tekizt, miðað við árið 1948 þegar
núverandi sambandsstjórn tók við, þrátt fyrir gengislækk
unina. sagði Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambands-
ins, í framhaldsumræðum um skýrslu sambandsstjórn-
ar á Alþýðusambandsþinginu í gær.“
Hvernig stóð nú á þessum algeru sinnaskiptum á
einni viku? Hvernig stóð á því að það Alþýðusambands-
þing, sem að sögn forseta átti að hafa það hlutverk að
fjalla um „hraðvaxandi dýrtíð og- minnkandi atvinnu“ og
hinar geigvœnlegu afleiðingar þeirrar ömurlegu þróunar,
hafði allt í einu fengið það hlutverk hjá s'ama forseta
að fagna óbnoyttum lífskjörum, óskertum kaupmætti
launa, að hrósa sigri yfir því að tekizt hefði að vega
upp allar afleiðingar gengislækkunar, „hraðvaxandi dýr-
tíðar og minnkandi atvinnu"?
Ástæðan var sú að sameiningarmcnn höfðu haldið
uppi skeleggri og markvissri sókn gegn sambandsstjórn
á öllu þinginu og rakið svikastefnu hennar á svo ótvíræð-
an hátt að jafnvel fylgismenn sambandsstjórnarinnar
urðu allir að einu eyra. Helgi Hannesson og félagar hans
ókyrrðust æ mieir undir þessari réttmætu og höröu gagn-
rýni, og að lokum missti Helgi stjórn á vitsmunum sínum
og kyrjaði boðskap sinn umbúðalausan:
Verkamenn þurfa ekki að kvarta. Þeir hafa jafngóö
kjör og 1948. Gengislækkun og atvinnuleysi cr aðeins
kommúnistískur áróður, sem enginn skyldi mark á taka.
Þessi boðskapur vakti óneitanlega mikla undrun á
Alþýðusambandsþinginu. Allir fulltrúar þess vissu hversu
sárlega hefur sorfið að alþýöubeimilunum á undanförn-
um tveimur árum, flestir munu þeir hafa reynt á sjálf-
um sér hraðversnandi kjör á þessu tímabili, þegar frá
em skildir Helgi Hannesson bæjarstjóri meö húsaleigu-
styrkinn sinn, Sæmundur Ólafsson kexverksmiðjufor-
stjóri og fáeinir aðrir eftirlætisþjónar atvinnur;kenda.
En svo undrandi sem stuðningsmenn sambandsins urðu
á hinum nýja boðskap, munu þeir hafa huggað sig meö
því að þetta væri aöeins misheppnaður og heimskulegur
áróður, og gætu slík mistök komið fyrir flesta.
En ummæli Helga Hannessonar em ekki misheppn-
aður áróður, heldur stefnuyfirlýsing. Alþýðusambands-
stjórnin, sem nú hefur verið endurkjörin illu heilli, telur
verkamenn fullsæmda af kjörum sínum og er hin á-
nægðasta með þróun undanfarinna ára. Hún mun hegða
sér í samræmi við þaö næsta kjörtímabil. Yfirlýsing Helga
Hannessonar er boðskapur til ríkisstjórnarinnar og auð-
mannastéttarinnar: við erum ánægðir; haldið þið áfram
é sömu braut.
Handahlaup.
Hrafn skrifar: /'
1 Þjóðviljanum í fyrradag er
frá því sagt að Ármann hafi
byrjað á vetraræfingum og þær
taldar hverjar séu. Ég fór þá
að hugsa um eina forna ís-
lenzka íþrótt sem nú er dauð,
en áður var iðkuð, en líklega
ekki af öðrum en allra snjöll-
. .. , Eimskip
ustu monnum. Þessi iþrott er Brúarfoss er , Hambor<, fer
handahlaupin svonefndu. Eins þagan Gautaborgar og Kaup-
og nafnið bendir til, voru hönd mannanafnar. Dettifoss fór fra
urnar við hlaup þessi notuð Rvík 20. þ. m. til N. Y. Fjallfoss
jafnt fótunum, og náðist þann- ,iom t*1 Gautaborgar 22. þ. m. frá
ig meiri hraði en á vanalegu Álabor&- Goðafoss fór frá N. Y.
, , .( . - . 20. þ. m. til Rvíkur. Gullfoss fór
hlaupl Margar sagmr fyrn frá Bordeaux 22 þ m tj, Casa.
tima tala um handahlaup, en blanca. Lagarfoss er væntanl. í
sjaldan virðist hafa verið til Hamborg. Selfoss fór frá Rvík 23.
þeirra gripið fyrr en í síðustu
lög.
þ. m. til, Austur- og Norður-
landsins og útlanda. Tröllafoss er
í Reykjavík. Laura þan er vænt-
anleg til Halifax í byrjun desem-
ber, lestar vörur til Rvíkur. Heika
kom til Rvíkur 18. þ. m. frá Rott-
erdam.
Vakningar þörf.
Á niðurlægingartímum þjóð-
arinnar glataðist margt sem
mörgum vöskum og góðum ís- Skipadeild SIS
lending mundi nú á dögurnþy.kja Arnarfell ^fer væntanlpga frá
sómi og frægð í að geta end- Piraeus í kvöid áieiðis til Ibiza.
sinnt og
Hvassafell fer i kvöld frá Hafnar-
urvakið með þjóð ________
handahlaupin mun óhætt mega fllSl tl] Sv,W°ðar-
telja eitt af því sem forfeður
vorir kunnu. Um alllangt tíma-
bil virðist sundíþróttin hafa að
mestu legið í dvala, en ver-
menn og Skólapiltar virðast
hafa séð um að viðhalda okkar
fögru og merku íþrótt, íslenzku
Flugferðir Loft
leiða h. f. — Inn-
anlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga
til Akureyrar kl.
10, til Isafjarðar
kl. 10.30 og til Vestmannaeyja kl.
. 14. — Á morgun er áætlað að
glimunm, og þökk se þeirn, en fijúga til Vestmannaeyja kl. 14. —
handahlaupin hlutu þau örlög Flugfélag Islands: 1 dag er áætl-
sem að framan greinir. að að fljúga til Akureyrar, Vest-
Fram undir aldamótin síð- mannaeyja, Isafjarðar, Blönduóss
ustu lifðu enn á landi * hér og Sauðárkrohrs. Frá Akureyri
yerður flugferð til Siglufjarðar. —
Á morgun eru ráðgerðar flugferð-
skil á handahlaupum, Og voru jr til Akureyrar og Vestmanna-
að einhverju leyti við þau riðn eyja.
ir á æskudögum sínum. -
Hrafn. .EU*.. >
m I ri,v-r'S Heimilisposturlnn
/fjr * nóv. des. hefti er
Gott skemmtiatriði komið út og fiyt-
á íþróttamótum. ur margar sögur,
kvæði o. fl. til
Já, víst væri það æskilegt fróðleiks og skemmtunar. Af lestr
að Finnbjörn, Ásmundur, Clau- arefni kvenna má nefna viðtal
senbræður og aðrir afburða- við Hjördísi Einarsdóttur skips
hlauparar íslenzkir reyndu að Þernu a Guiifossi og forsiðumynd
endurvekja þessa ,þjóðaríþrótt‘, af henni; kvœi5iS’ Ein> sinn svan'
, , . r r ’ ur fagur.... eftir Gest, græn-
ekki væri nema sem ]enzk þjóðsa(ía; sogurnar Hælið
skemmtiatriði a lþrottamotum. fy,*jJ- fallnar stúlkur; Þetta var
En erfitt held ég * reynist að það, v sem kom fyrir mig. — Af
sannfæra þá um að þeir geti lestrarefni karla er helzt: viðtal
orðið fljótari á handahlaupum við Sverri Þór skipstjóra á Arn-
„„ ____• , , , . , . arfelli og forsíðumynd af hon-
en venjulegu hlaupi, og bezt ,
... 7 , . , _ um; kvæðið Formannsvisur, eftir
gæti eg truað að þessi handa- jonas Hallgrímsson; sögurnar
hlaup í fornum sögum sé þar Eitt par fram fyrir ekkjumann,
aðeins til að punta upp á hetj- eftir Kaj Munk; Áll í karrý, eftir
urnar en hafi aldrei verið „þjóð Arthur Omre; Þvottamaðurinn;
aríþrótt". Svo mun og véra um Likanið- Þá er mikið af lausavis-
í dag verða
gefin saman í
hjónaband af
sr. Jóni Thór-
arensen ungfrú.
___ Hrefna óiafs-
dóttir, Eystra-Geldingaholti, Gnúp-
verjahreppi, og Guðmundur Sigur-
dórsson, Akurgerði, Hrunamanna-
hreppi. — Heimili þeirra verðui’
Akurgerði, Hrunamannahreppi. —•
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Þorsteini Björnssyni
ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir,
Hverfisgötu 26 og Hannes Guð-
mundsson, Blönduhlíð 6. — Heim-
ili þeirra verður að Blönduhlíð 6.
Ennfremur verða gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini Bjömsr-
syni, Vigdís Jónsdóttir frá Gjögri
og Jón Ásmundsson, Þinghoitsstr.
18. Heimili þeirra verður i Þing-
holtsstræti 18.
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 20.30
Leikrit; „Margrét'*
eftir Dagfinn
bónda. Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Step-
hensen. — Leikendur: Valur Gísla
son, Emilía Jónasdóttir, Anna Guð
mundsdóttir, Þóra Borg, Brynjólf-
ur Jóhannesson, Nina Sveinsdótt-
ir, Valdimar Helgason, Þorsteinn
Ö. Stephensgn, Guðbjörg Þorbjarn
ardóttir og Þorgrimur Einarsson.
21.50 Danslög (plötur) til 24.00.
Erá Þjóðleikhúsinu
Leikritið Jón biskup Arason hef
ur nú verið sýnt níu sinnum og
verður tíunda sýning á morgun.
Sýningum fer sénn að ljúka og
ættu þeir sem ekki vilja missa af
þessu umdeiida leikriti að tryggja
sér miða í tíma, því að reynslan
hefur sýnt að oft er erfitt að
ná í miða á síðustu sýningar Jeik-
rita.
Messur á morgun.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta.
kl. 10.15. Sr. Magn-
ús Runólfsson. —
Barnaguðsþjónusta.
í Kópavogsskóla kl. 10.30. Laug-
arneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr.
Þorsteinn L. Jónsson frá Söðul-
holti prédikar. Að guðsþjónustu
lokinni kl. 3 verður safnaðarfund-
ur i kirkjunni. Til umræðú verða.
bréf biskups um frv. það sem' nú
liggur fyrir alþingi um hreytingar
á lögum um veitingu prestakaiia.
Nesprestakall. Messað í Fossvogs-
kirkju kl. 2 e. h. Sr. Jón Thorar-
ensen. — Fríkirkjan. Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.
h. Sr. Þorsteinn Björnsson. —
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f, h-
Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni:
Heimsendir. Kl. 1,30 Barnaguðs-
þjónusta. Kl. 5 messa, sr. Sigur-
ján Þ. Árnason.
um, skrítlum, krossgáta, bridge og
loks kvikmyndaopna.
flest þau íþróttaafrek sem ís-
lendingasögurnar segja frá,
enda þótt enn sé sagt frá þeim 75 ára er í dag Magnfríður ívars-
skólabókum sem sögulegum dóttir ekkja í Gröf á Rauðasandi.
staðreyndum. Óhætt mun að 1898 fór hún úr foreidrahúsum, nn
fullyrða að aldréi hafi verið kom aftur 5 hérað sitt 1904- Hún
stokkið lonsra eða hærra eða Val' giít Halldóri Bjarnasyni úr
stokKio íengra eöa hærra eða Tálknafirði og eignuðust þau 10
synt knalegar og þolnar af Is- börn, og eru 9 þeirra á lífi. Vafa-
lenciingum en nu þessi slðustu Íaust verður mannmargt á heimili
ár. Rannsóknir á beinum forn- hennar í dag á þessum tíma-
manna benda mjög til þess að mofum æf> hennar.
ieir hafi verið upp til hópa
oralangt fra þeim „hetjum“ að „. .. ,
, .. ”, ,,, .. Gjafir og aheit: fra G. P. kr.
likamsatgerfi sem skaldsogurn- 25# fr4 Ing# s kr 100> frá v E
ar um þá gera þá að. kr. 100. — Innilegar þakkir. Þ. Bj.
Hjónunum Mar-
gréti Bjarnadóttur
og Atla Ólafssyni
forstjóra, fæddist
16 marka dóttir
29. fyrra mánaðar.
— Hjónunum Sigurvéigu Jóns-
dóttur og Braga. Stefánssyni húsa-
smið, fæddist 14 marka sonur 19.
þessa mánaðar.
MyKdlistarsýning
Framh. af 8. síðu
«»
tómstundum, reikað um sali,
þar sem augað gæti glatt sig
við hið bezta, sem íslénzk
myndlist hefur framleitt. Þetta
er svo mikið menningaratriði,
að nærri stappar ósóma, ef
mörg ár líða enn svo, að beztu
listaverk þjóðarinnar, á þess-
um sviðum, séu geymd hingað
og þangað, í kytrum og komp-
um. ,