Þjóðviljinn - 01.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudag'ur 1. desember 1950
ÞJÓÐVILJINN
70
CLUPCL OP
(íiff---
Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga
með því að auglýsa hér.
##############################################################J
Keflavíkursamningnrinn
Tek hreinlegan
karlmannafatnað til viðgerða
;*og breytinga. Gunnar Sæ-
mundsson, klæðskeri, Þórs-
götu 28 a.
Allskonar smáprentun,
ennfremur blaða- og bóka-
;;prentun. Prentsmiðja Þjóð-
iiviljans h.f., Skólavörðustíg
19. sími 7500.
Lögíræðistörí
^Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27. 1.
hæð, — Sími 1453.
Sendibílastöðin h.í.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar'stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. sími 81830.
Nýja sendibílastöðin
A ðalstræti 16. — Sími 1395.
Ragnar ölafsson,
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12 sími 5999.
Verðj
Stíg-
Laupum — öei]um
og tökum í umboðssölu alls-
knr.ar gagnlega rouni
Goðaborg, Frevjugötu 1.
Daglega ný egg,
soðin„,og hrá. KuJfisalan,
Hafnarstræti. 18.
Umboðssala:
Útvarpsfónar, klassískar
j' grammof ónplötm’, útvarps-
tæki, karlmannafatnaður,
gólfteppi o. fl.
Vcrzl. Grettisgötu 31,
sími 5807.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljmn ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. Sækjum, send-
um.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11. Sími 2926
Framhald af 1. síðu.
víkur til 99 ára og sátu með
her í landi. Þegar vitnaðist um
þessar Ikröfur, hóf allur fjÖldi
félagasamtaka í landinu, jafnt
menntamenn sem alþýða, ein-
dregin mótmæli, og ríkisstjóm
Islands sendi Bandaríkjastjóm
neitandi svar við orðsendingu
hennar, og var fallið frá opin-
berum herstöðvaumleitunum í
bili. Varð það til þess, að al-
þingiskosningarnar sumarið
1946 snérust ekki nema að litlu
leyti um þetta mál, heldur af-
stöðu til nýsköpunarstefnu
ríkisstjórnarinnar, endá hafoi
almenningur á Islandi þá ekki
ástæðu til að ætla annað eftir
yfirlýsingar stjórnmálaflokka
en að enginn þeirra mundi ljá
því liðssinni að veita nokkru
erlendu ríki landsréttindi eða
hernaðarítölk hér á landi. Eftir
kosningarnar, þegar samning-
urinn hafði verið lagður fram
ATHUGIÐ!
ATHUGIÐ!
Sönglög Fosters ern kom út
7 af fegurstu sönglögum Fosters eru nú komin út.
Meðal iþeirra em m.a. Jeanie with the light brown
hair, er Foster tileinkaði konu sinni, Old folks at home,
Oh Susanna, og Beautiful Dreamer.
Með lögunum eru íslenzkir og enskir textar, og þau
eru útsett fyrir eina rödd með píanói og gítargripum.
Allir er tónlist unna, verða að tryggja sér þetta hefti.
Sendum í póstkröfu um land allt.
DRANGEYJARtTGÁFAN,
Laugaveg 58.
ií
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19, sími 2656.
Ulíukyntur
miðstöðvarketill
til sölu með öllu tilheyrandi.
Til sýnis Langholtsveg 185,1
neðri hæð.____________
Samkvæmisklæðnaður
fyrir dömur og herra.
Laugaveg 12
íþróttamenn!
Spjótin eru komin.
kr. 6690. Verzlunin
ancU, Laugaveg 53.
T!LK YHMIHG
Nr. 50/1950.
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftírfarandi hámarks-
verð á brauðum:
An söluskatts Með söluSkatti
Kr. Kr.
Franskbrauð 500 gr .. 2.18 2.25
Heilhveitibrauð 500 gr. .. .. 2.18 2.25
Vínarbrauð pr. stk . . 0.58 0.60
Kringlur pr. kg . . 5.58 5.75
Tvibökur pr. kg .. 9.70' 10.00
Séu nefnd brauð bökuð með annari b>rogd en að of
an greinir, skulu þau verðlögð i hlutfalli við ofangreint
verð.
Á beirn stöðum, sem brauðgcrðir cru-jekki starfandi
má bæta sannanlegiun flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Kaupum |
húsgögn héimilisvélar, karl- v
maiináföt, sjónauka, mynda- ?
jjvélar, veiðistangir o. m. fl. |
YöruveHan, *
$Hverfisgötu 59, sími 6922. |
################### ########J#4 ##
Ef kringlúr 'eru seldar í stykkjatalí,:er óheimi'.t a
seijo. þær hævra vérði en sern svarar 6.00 kr. pr. kg.
•> - yi-r' •'Reykjavík; -30. nóv.. 1950,
ð
¥érS iagsstj éirifi n.
.WAVAW.V/rfViVA’AVAVWWAWJ'/dW.ViVy.W,
urðu hörð átök um hann á
Alþingi og ný mótmæli
streymdu að frá landslýðnum.
Á Alþingi samþykktvi hann að-
eins 32 þingmenn, en 19
greiddu atkvæði á móti og einn
sat hjá. Þessi samningsgerð
mætti þannig frá upphafi mik-
illi andstöðu, og fjöldi máls-
metandi Islendinga utan þings
og innan lét í ljós mikinn ugg
við samþykkt hans.
Öll íslenzk, lög brotin
Reynslan af framkvæmd
Keflavíkursamningsins hefur
mjög farið eftir því, sem and-
mælendur hans sögðu fyrir.
Þau sérréttindi og undanþágur
frá íslenzkum lögum, sem
Bandaríkjastjórn og starfslið
hennar nýtur eftir samVingn
um, hafa reynzt óeðlileg og
óheppileg. I öðru lagi hafa ís-
lenzk stjórnarvöld rejrozt ó-
megnug eða óviljug að halda
á rétti íslands gagnvart hinum
steríka mótaðila. Samningurinn
heimilar t. d. Bandaríkjunum
að flytja tollfrjálsar til vall-
arins þær vörur einar, sem
nauðsynlegar eru til afnota
vegna flugsamgangna við her-
námssvæði Bandaríkjanna í
Þýzkalandi, en þær samgöngur
eru aðeins brot af umferðinni
um völlinn. Innflutningur til
flugvallarins umfram tollfrjáls-
ar vörur eftir samningnum hef-
ur eflaust numið þessi ár tug-
um þúsunda tonna, en íslenzka
ríkið hefur engar tolltekjui'
haft af þeim innflutningi öllum
og ekki einu sinni verið eftir
þeim gengið af íslands hálfu,
svo að vitað sé. Enn fremur
hefur Bandaríkjastjóm eða um-
boðsmenn þennar starfslið og
athafnir á flugvellinum umfram
það, sem nauðsynlegt er til
þess að fullnægja starfrækslu
þar samkvæmt tilgangi samn-
ingsins, tekur vinnuafl frá Ts-
lendingum, en geldur af starf-
semi á flugvellinum enga
skatta. Framkv. samningsins
hefur auk heldur í ýmsum at-
riðum verið slík, að teljast má
móðgun við íslendinga. I skjóli
samningsins fer án minnsta
vafa fram frá Keflavíkurflug-
velli stórvægilegt smygl og
svartamarkaðsbrask, sem engar
skorður eru við reistar. Reynsl-
an af framkvæmd samnings-
. ins hefur í stuttu máli orðið
sú, að flugvöllurinn hefur orð-
ið bandarískt umráðasvæði, þar
sem íslenzk lög og réttur ná
ekki til. Islendingar hafa 'þar
í eigin landi nýlendu erlends
stórveldis, þar sem gilda önnur
lög en annarsstaðar á Islandi
Rlík erlend yfirráð yfirhluta ar
íslenzku landi hafa jafnfmrot
hrevtt aðstöðu tslands. skcrl
rjálfstæði þe?s og sjéUMæði~-
vitund Islendingn.
Geiavænlcg hætta á
ófriðartímum
Þar sero reyr.slan af Kefla-
vikursamningnum er orðin slii'
cltir aðeins fjögur ár, má vitn
ryrir fraro. hver hætta er á.
ferðum, ekki nðeins fyrir sjálf-
stæði og hagsmuni, heldur
einnig þjóðemi og tungu Is-
lendinga, ef ■samningurinn yrði
endurnýjaður, hluti islenzks
lands framvegis undir erlendum
yfirráðum og erlent lið ætti
enn aö fá að dveljast lang-
dvölum á íslandi. Þau ár, sera
samningurinn .hefur gilt, liafa
verið hér í álfu friðartímar, en
hversu miklu geigvænlegri er
þó hættan af samningnum fyrir
íslenzku þjóðina, líf hennar og
tilveru í landinu, ef til styrjald-
ar dregur með þeim ægivopn-
um, sem þá gæti orðið beitt.
Öll rök mæla með
uppsögn
Öll rök, samningurinn í sjálf-
um sér, eg ekki síður rejroslan
af framkvæmd hans, liníga að
því, að óskað verði af Islands
hálfu eftir endurskoðun samn-
ingsins eins fljótt og heimilt
er, og- honum verði síðan sagt
upp og ekiki endumýjaður, held-
ur taki íslendingar að fullu
og öllu við rekstri hans, eins
og þeir eru fyllilega færir um,
og flugvöllurinn í Keflavík
verði síðan frjáls öllum þjóðiun
til friðsanúegra afnota cinna.
Er óhætt að fullyröa, að aðrar
þjóðir, sem þyrftu að hafa slík
afnct af vellinum, mundu taka
þátt í greiðslu kostnaðar við
rekstur hans og viðhald, enda
er beinlínis gert ráð fyrir slíkii
þátttöku í kostnaði í alþjóða-
flugmálasamþykktum, sem Is-
land gerðist aðili að 1947, cnda
taka önnur ríki nú þegar veru-
legan þátt í kostnaði við loft-
skeytaþjónustu vegna flugferða
um Isiand.
í samræmi við óskir
íslendinga
Ekki getur leikið vafi á, að
það er í samrærni við cskir
meginþorra íslendinga, að
Keflavíkursamningnum verði
sagt upp. Fyrir tveim ámm, á
Alþingi 1948, var flutt tillaga
til þingsályktunar af þeim Her-
manni Jónassyni, Gylfa Þ.
Gíslasyni, Hannibal Valdimars-
syni, Skúla Guðmundssyni og
Páli Zóphóníassyni mn endur-
skoðun samningsins, rojög sam-
hljóða þeirri, sem hér er bor-
in fram. I ýtarlegri greinargerð
með tillögunni rökstyðja þeir
lókt og hér hefur verið gert
endurskoðun og uppsögn sarnn-
ingsins, bæði með þeim óeðli-
legu sérréttindum og midan-
þágum frá íslenzf.nrm lögum,
sem Bandaríkjastjórn og starfs
menn hennar nióta samkvæmt
honum. og eins 2y2 árs reynslu,
sero bá var koroin í 'iós af
framkvæmd lians. Taka þeir
skýrt fram, að á því „verði
ekki ráðin hót, nema íslenzk
lög taki til alls og allra á
þessum stað Islands sem öllum
Öðrum stöðum þess“. og kveða
svo að orði, að „annað sé ekki
saroboðið þjóð, sem halda vilji
sjálfstæði sínu og algeru full-
veldi í fyllsta heiðri“.
. Ým.-. samtök landsmanna
hafa þegar krafizt uppsagnar
Keflaví'.cursamningsins jafn-
skjótt sem ákvæði hans levfa,
nú síðast þing Alþýðusambands
Islands með samhljóða at]:væð-
um.