Þjóðviljinn - 01.12.1950, Blaðsíða 8
YerSur reist þaraverksmiðja við
? ' :r
Mætti fá árlega 10 þús. af þara.—
Álginsýra úr 1 tonni er 1000 kr. virði
Rannsóknarráð ríkisins hefnr undanfarin ár unnið að því
að afla '.ipplýsinga um JiaraRTÓður við strendur landsins. Mæl-
insar oíí athuganir er.Marteinn Björnsson verkfræðingur fram-
kvæmdi í sumar á Breiðafirði liafa leitt í Ijós að þar mætti
skera uj>p 10000 tonn.af þara á ári. í hverju tonni af ])ara er
þúsund kr. virði aí' alginsýru.
Margvísleg efni unnin úr þara.' dal, sem safnaði skýrslum um
Ýmis efni hafa verið unnin þararek við Faxaflóa og Breiða
úr sjávargróðri auk þess sem fjörð og lét efnagreina algeng-
hann hefur verið og er notað- ustu þaratégundirnar.
ur sem fóður og sem fóður- Athuganir Jóns Vestdal gáfu
áburður. Sódi til sápugerðar til kynna, að alginsýruinnihald
var fyrst unninn úr þara, en hrossaþara og beltisþara sé á-
því er nú löngu hætt. Kalium líka mikið hér við land eins og
til púðurgerðar var unnið úr í nágrannalöndunum eða 20—
þara í Bandaríkjunum í fyrri 30% af þurrefninu. Einnig
heimsstyrjöldinni og einnig var( sýndú þær, að rekaþarinn er
þá unnin úr þaranum ediks- alls staðar of stopull til þess
sýra. Joð hefur löngum verið ( að hægt sé að reisa verksmiðju,
uunið úr þara, en því er nú sem eingöngu noti rekaþara.
að mestu hætt eftir að ódýrara
joð hefur komið á markaðinn Þaraverksmiðja á Reykliólum?
Rannsóknir, sem rannsóknar
ráð lét framkvæma á Breiða-
firði í sumar leiddu hins vegar
í ljós, að þar er mikið magn
af auðteknum þara og virðast
landi, Bandaríkjunum og víðar', aðstæður til verksmiðjureksturs
verið gerðar umfangsmiklar a$ Reykhólum á Reykjanesi
rannsóknir á hinum lífrænu vera mjög ákjósanlegar. Mikið
unnið úr Chilesaltpétri.
Má vænta fjölþætts efna-
iðnaðar.
Síðustu árin hafa í Bret-
•efnasamböndum í sæþörungum,
einkum með hagnýta notkun
þessara efna fyrir augum. í
Noregi er nýbúið að setja á fót
stofnun, sem einnig gegnir
þessu hlutverki. Það má því bú-
ast við, að í náinni framtíð rísi
upp fjölþættur efnaiðnaður,
sem notar sæþörunga sem hrá-
efni. Úr sæþörungum eru nú
einkum unnin þessi efni: Agar,
carrageen og algin. Þetta eru
hlaupefni, sem notuð eru við
bakteríurannsóknir, matartil-
búning, í ýmiskonar krem og
áburð, í lökk og málningu og
margt fleira,
Rekaþarinn of stopull.
Yfirlitsrannsóknir varðandi
þaragróður voru einkum fram-
kvæmdar af dr. Jóni E. Vest-
er
n
Einar Olgeirsson hefur lagt
fram á þingi svofellda fyrir-
spum:
,,Hvaða reglur eru nú í gildi
um hvíidartíma áhafna ís-
lenzkra flugvéla, og hvernig
hefur þeim ákvæðum verið
framfylgt?“
þaragrunn er þar skammt und
an og nægur jarðhiti á staðn-
um. Á þessum slóðum er eink-
um hrossaþari og beltisþari
en þessar tegundir eru notaðar
til alginvinnslu.
Mælingar þessar og athugan-
ir á þaragróðrinum voru aðal-
lega framkvæmdar af Marteini
Framh. á 6. síðu
troi
Það slys varð á Patreks-
firði sl. þriðjudagskvöld, að
Hjörtur Kristjánsson verkamað
ur, til heimilis að Urðum á
Patreksi'irði féll í höfnlna þar
og drukknaði, Lífgunartilraur-
ir reyndust árangursla'usar.
Hjörtur ætlaði um borð i vél
bátinn Islending fiá^Reykjavík
er lá í ný.'ju höfninni, en féll
niður á milli skips og hafnar-
bakkans. Skipsverjar á íslend-
ingi urðu strax- vavir við slys-
ið og náðu Hirti fáum mínútum
eftir að hann féll í sjóinn. Lífg
imartilraunir voru þegar háfn-
ar, en báru engaii árangur.
Hjörtur heitinn var 51 árs að
aldri, kvæntur maður> og átti
einn uppkominn son og aldraða
móður á lífi.
Æ.F.S. ' ÆJÆ
Skiladagar á dag Sytiar happdísttið!
Skrifstofan er opin frá 4—6 og frá 8,30—9,30.
Hú er m|ög áríSaRái að hver félági -geFÍ
emhver skiil
Stjórnin.
859 teljarar
Léttið starf þeirra
1 dag fer fram allsherjar-
manntal í Reykjavík. Að
skýrslusöfnun vinna um 850
teljarar. Húsráðendur eru vin-
samlega heðnir að greiða á all
an hátt fyrir teljurum og vera
heiiua, .þeir sem geta því við
komið, þangað til teljarar liafa
lokið störfum, en þeir sem at-
vinnu sinnar vegna geta ekki
verið heima fyrr en eftir vinnU-
tíma eru beðnir að láta liggja
fjrrir skilaboð um hvenær þá
er að hitta, ef aðrir geta ekki
gefið þær upplýsingár sem fceð-
ið er um. Sama gildir um leigj-
endur í ibúðum. — Hagstcfan
liefur óskað eftir því að telj-
arar fari varlega með eyðu-
blöðin þar sem upplag var
mjög takmaikað vegna pappirs
skorts og skili aftur þeim eyðu
blöðum er þeir liafa fengið til
vara, ef þeir þurfa ekki á þeim
að halda.
Skráning fólks miðast við
það hvar það hefur dvalið að-
faranótt 1. des, þar á það að
skrást, :þótt það séu gestir, og
þá með viðeigandi athugasemd-
um. Sama gildir um þá sem
eru fjarverandi um stundar-
sakir.
VÍN eða VIT ?
Láfið ekki áfengið spilla
heimiiistnöi og lolagieöi!
Hvatning frá Afengisvarnanefnd Reykjavíkur
Desember er mesti ofdrykkjumánuður ársins. .4 fjölda lieim-
itum er heimilisfriði og jóiagleði spillt með ofnautu áfengis.
Áfengisvamarnefnd Reykjavíkur hefur afráðið að hefja áróð-
ursherferð í þ\í skyni að minnka áfengisnejrziuiia í desember,
með áminningum i blöðum, útvarpi og kvikmyiulahúsum.
Áfeugisvarnanefnd Rej’kja-1
víkur boðaði f réttamenn á i
fúnd iSinn að Hótel Bórg í gær
og skýrði þar frá þessari á-
kvörðun. Var fréttamönnum
afhent ávarp frá nefndinni og
segir þar m.a.:.
„Jólamánuðurinn fer í hönd
með mestu stórhátíð ársins. í
þessum mánuði liefur venju-
lega borið eiirna mest á því,
að menn séu fúsir til að leggja
á sig hiim óþarfa og ólieil-
brigða skatt áfengisneyziunuar.
Að þessu sinni ættu meiu: að
skjóta sér undan þ\í að greiða
hann. Hér þarf engrar frekari
útiistunar. íslendingar eru svo
greindir, að þeir skilja þetta
vel.
Eu vér viljum sérstaklega
ijörn Guðfinnsson prófessor
lótinn
Bjöm Guðfinnsson prófessor lézt 27. þ. m. eftir lang\ar-
andi vanheilsu, hálffimmtugur að aldri. Bálför hans fór fram
í gærmorgun.
‘Bjöm var fæddur á Staðar- dósent og prófessor í nútíma-
felli á Fellsströnd 21. júni 1905. íslenzku.
Afengisvarnanefnd
REYKJAVÍKUR
Hann varð stúdent 1930 cg tók
embættispróf í íslenzkum fræð-
um við Háskóla íslands finnn
Björn Guðfinnsson \oar braut
ryðjandi á sviði íslenzkra mál-
lýskurramsókna og liljóðkaim
árum síðar'. Varð hann fyrst a ferðrnn sínum um tíu þú
kennari við ■ Menntaskólarin í Jnoanns, en það mun einsdæmi
Reykjavík og samdi þá kennslu 5 slíkum rannsóknum. Um þær
bækur sínar í málfræði og setn- Kannsóknir samdi hann ritið
mgarfræði, sem náð hafa vin- Mállýskur fyrsta bindi og gagn
sældum og cru nú kenndar urn
land allt. Árið 1941 varó Björn
lektor við Háskólann en síðar
BREZKA ÞINGIÐ
Framhald af 1. síðn.
lýsti yfir, að hann væri búinn
að akrffa Tnunan og biðja um
fund með honmn i Bandaríkj-
unum. Ef jákvætt svar . baérist
iegði hann strax af stað. I
umræðunum i gær hafði íh.alds'
þingmaður lagt tfi, að Attlee
færi til Washington til að .sjá.
urn, að Bandaríkjamenn gerðu
elcki fleiri vitieysur í Kóreu-
stríðinu. Attlee l>"sti \-fir, að
hr-ezka stjómin áliti aá jBanda-
ríicjamonn hcfðu enga heimild
til að beita kjarnorkusprengj-
um í Kóreu að Hretima og öðr-
úm fcrspm'ðum*.
TRUMAN
Framhaíd af 1. síðu.
raðleggingar um, livenær veður
skílyrði scu liagstæð til
varpa þeim. .
ro
merkan bækling, „Breytingar í
framburði og stafsetningu.“
Þar eru samandregin aðalatrið-
in um íslenzkar mállýskur
ásamt tillögum höfundar um
samræmdan framburð, en þær
eru í aðalatriðum þær sömu
sem Stefán Einarsson prófessor
hofur gert í íslenzkukennslubók
sinni.
Islenzkum málvísindum ej ó-
hærilegt tjón að fráfaili þessa
uriga og gíifaða menntamaims.
mimiist
dags Fiuna
Fi'nnlandsvinafélagið Suomi
heldur kvöldfagnað í Breiðfirð
ingabúð miðvikudaginn 6. des.
næst komandi kl. 8,30 sifidegis.
6. des. er þjóðhátíðardagur
Finna. Þeir fengu sjálfstæði
þann dag 1917. Stjóm fclags-
ins 'hefur vandað mjdg til þos?
arar skemmtúnar. Er þess að'
vænta að fjölmenni verði á
fagnaðinum.
beina máíi voru til samborgara
vorra i Reykjavík og skora á
þá að sýna nú í Jiessum nián-
úði «g um koinai ili stórhátíð-
ir hverjum manmlómi og.
sjálfsvirSingu þeir feru gseddir
Því verður e’.Lki í nióti mælt,
að á undanförniuu árum hafa
jólin ekki verið' haldin s\ú há-
tíðleg og itýja árinu ekki fagn
að sem skyldi í Reykjavík. Lát-
uin það nú ásannast að Reyk-
víkingar séu batnandí menn,
sem bæði þora óskelfdir uð
liorfast í augu við erfiðieika og
kunna að halda hátíðir feins
og siðmenntuðum mönnum
sæmir. Þeir hafa áður sýut á
fagnaðarstuEilum að þeir geta
verið fyrlrmyiul annarra um
liófsemi og reglu.
Gangi þeir .iUÚ á undan öCr-
uin landslýð í reglusemi og
prúðmenusku.
Hrimlið af yður þeim þunga
skatti sem ölluin verður til ó-
fagnaðar. Látið ekki áfengið
koma inn fyrir yðar dyr í þess-
nm már.uði".
Starfi áfengisvamanefnda í
þjóðfélagi sem hefur áfengis-
sölu að einni helztu tekjulind
rikisins er að sjálfsögöu mjög
þröngur stakkur skorinn ciki
sízt þar sem ekki er gert láð
fyrir öðru en þetta sé ólaun-
að lijáverkastarf. Stjómarvöld-
in og Alþingi sýna áfengismál-
unum tómlæti, og það helzta
iSem áfengisvamamefndir konm
í verk er persónulegt starf \ið
injög óhæg sMlyrði til bjargar
Framli. á 6. síðu
/■
1
Hátíðahöld stúde.nta 1. des.
hefjast með guðsþúónustu í kap
e’lu háskólans kl. 11 f.h. séra
Emil Björnsson prédikar. Kl.
13.30 heíst hópgangá stúdenta
frá Háskólanum ac Alþingiá-
Framh. ú 6. síðu
*