Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 4
3 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1950. Sumi Þjóðviliinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. RltBtjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7600 (þrjár línur). Ájikriftarverð: kr. 14.00 á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Ageniarnir kasta grímunni Síðasta AlþýÖusambandsþing samþykktí þessa mikilvægu ályktun um hin sívaxandi afskipti at- vinnurekenda af málefnum verkalýðsfélaganna: „22. þing ASÍ mótmælir harðlega hverskyns af- skiptum atvinnurekenda af innri málefnum verklýðs- samtakanna, svo sem afslciptum af kosningum í verk- lýðsfélögunum. Sérstaklega fordæmir þingið tilraunir einstakra atvinnurekenda og verkstjóra til þess að nota at- vinnuleg völd sín til að hafa áhrif á atkvæðagreiðslur verkafólks, m. a. með stofnun pólitískra félaga innan samtakanna í þeim tilgangi að tryggja ákveðnum hópi sambandsmeðlima atvinnuleg sérréttindi. Þingið skorar á öll verklýðsfélög að vera vel á verði gcgn öllum tilraunum í þessa átt og standa saman sem einn maöur um þá meðlimi samtakanna sem kunna að verða beittir atvinnu- og skoðana- kúgun af hálfu atvinnurekenda eða fulltrúa þeirra.“ Aö óreyndu hefði maður mátt ætla aö slík til- laga hefði verið samþykkt einróma, en svo varö ekki. ÁkveÖinn hópur manna missti alla sjálfstjórn þegar tillagan .kom fram, og er fulltrúunum sérstaklega minnisstæð framkoma FriÖleifs Friðrikssonar, en hann lék óvart einkennilegan skopþátt af æsingi og tryllingi. Og málaiok uröu þau að um 70 fulltrúar greiddu atkvæöi gegn tillögunni. Munu þaö hafa verið allir þeir fulltrúar sem íhaldsflckkurinn eign- aöi sér á þinginu, flestir þeirra fulltrúar sem Fram- sókn eignaöi sér og nokkrir fulltrúar sem telja sig til AlþýÖuflokksins. Þessir fulltrúar hafa m ::ð afstööu sinni gefið mjög sérstæöa og eftirminnilega yfirlýsingu: Þcir lýsa yfir stuðningi sínum við hverskyns af- skipti atvinnurekenda af málefnum verklýðsfélag- anna, svo sem afskiptum af kosningum innan þeirra. Þeir lýsa yfir stuðningi sínum við að - atvinnu- rekendur stofni félög sérréttindamanna innan verk- lýðsfélaganna til að beita atvinnukúgun og neyða verkafólk til undirgefni. Þeir lýsa yfir fullum fjandskap við þá emstakl- inga sem beittir Iuyina að verða atvinnu- og skoð- anakúgun af hálfu atvinnurekenda og hafna aliri samheldni verklýðsfélaganna um sjálfstjórn sína. Þaö er vissulega geigvænlegt aö slíkar skoðanir skuli koma fram á þingí heildarsamtaka verkalýðsins og ennþá geigvænlegra er hitt aö 'fjórðungur fulltrú- anna skuli lýsa yfir fylgi sínu við þá afstööu. Sú staö- reynd sýnir glöggt hversu brýn þau vamaðarcvö ei-u sem fram komu í hinni upphaflegu'till., og þou e’u óvéfengjanleg sönnun þess hverjum áhriíum atvinnu- rekendur hafa nú þegar náö meö íhlutun siri rekar íhaldsflckksins í verklýðshrsyfíngunn þessa talið sig stéttvísa verkamenn sem be: fyrir hag samtakanna, en nú hafa þeir kas1 unni og sýnt hug sihn allan. Og þaö kom eir.nig í ljós aö sumir fulltrúar Alþýöufl. voru sarna sinms, Þessar staðreyndir eru alvarlegasta vi.ör:-,ng".ofnj alþýðusamtakanna í dag. Allur stjórnmálaá vgcining- ur stéttvísra verkamanna veröur aö þoka til hliöar fyrir því mikilvæga verkefni áö hrinda sókn atvinnu- rekenda og agenta þein-a. Um þaö verkefni ber öllum verklýössinnum að sameinast. Kleinc Nachtmusik) eftir Mozart. b) Tilbrigði op. 56a eftir Brams um stef eftir Haydn. c) Sinfónía í f.-moll nr. 4 eftir Tschaikowsky. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. Veit Helga eklii um skortinu? „Húsmóðir" skrifar: ,,Ég tek undir það, að húsmæðraþáttur Helgu Sigurðardóttur í útvarp- inu er liin ágætasta nýbreytni. Hins vegar er það galli, að Helgu virðist ekki kunnugt um þann mikla skort á nauðsynjum sem rikir í landinu. Hún er að ráðleggja húsmæðrum að nota hitt og annað sem alls ekki fæst. T. d. gekk einn þátturinn mik- ið út á edik, en allar húsmæð- ur vita að sá vökvi hefur verið ófáanlegur mánuðum saman. gerðar varðandi ætt og uppruna einstaklinganna." — Er nú þess að vænta að hlutaðeigandi aðil- ar taki þessar tillögur til vin- samlegrar athugunar ' fyrir næsta meiriháttar manntal. Matreiðslubók skortsins „Þessu vildi ég sem sagt skjóta að Helgu. Og af því að hún hefur ætíð verið atkvæða- söm um útgáfu matreiðslubók- mennta, þá vildi ég beina til hennar þeirri uppástungu að hún semji nú matreiðslubók í samræmi við ríkjandi ástand. Gæti sú bók heitið Matreiðslu- bók Skortsins. — Húsmóðir". Ekki bregzt nú liðsemd Gamall vinur Bæjarpóstsins hefur látið hann fá eftirfarandi vísu til birtingar. Vísan, sem ekki þarfnast neinnar skýring- ar, hljóðar svo: Flokkar standa hlið við hlið heilagt land að svíkja. Ennþá fjandinn leggur lið leppum Bandaríkja. * ★ * Útvarpið á morgrim Pastir liðir eins og venjulega. 20.20 Utvarpshijómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: a) Sænsk alþýðulög. b) „Ossian-for- leikurinn" eftir Gade. 20.45 Um daginn og veginn (frú Lára Sigur björnsdóttir). 2105 Einsöngur: Georges Thill syngur (plötur). 21.20 Málfundur í útvarpssal: Um geðvernd. Fundarstjóri: Vilhjálm- ur Þ. Gíslason. 22.10 Létt lög. 22.30 Dagskrárlok. ^ Það er nú augljóst TOml n,íl1 að kariinn ú kassanum er vin- 1 sælii ræðumaður en Bjarni Bene- diktsson. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka mánu- daginn 4. des. og þriðjudaginn 5. das. n.k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Húsmæðrafélág Beykjavíkur minnir á að bazar félagsins er opnaður kl. 2 í dag í Borgartúni 7. Margt ágætra muna. Helgidagsiæknir: Stefán Ólafs son, Laugaveg 144. — Sími 81211. Brot á heilbrigðis- samþj'kktinni? N. N. skrifar: „Ég hef tekið eftir því að afgreiðslustúlkur í einni ákveðinni búð hella skólpi í ræsið fyrir framan búðina. Ég hef haft orð á þessu við stúlkurnar og haldið því fram að það sé brot á heilbrigðis- samþykkt Reykjavíkur. Stúlk- urnar gefa ekkert út á það, en segjast liins vegar ekki hafa í annan stað að fara með skolp- ið. . . . En hvað um það, er ekki sú skoðun mín rétt, að þetta sé brot á heilbrigð- issamþykktinni ? — N. N.“ — Við væntum svars frá þeim sem kunnugir eru reglugerðinni. Elmskip Brúarfoss fór væntanlega frá Khöfn i gær til Rvíkur. Dettifoss kom til N. Y. 28. þ. m„ fer það>- an væntanlega 8. þ. m. til Rvik- ur. Fjallfoss fór frá Vaag í. Fær- eyjum 1. þ. m. til Rvikur. Goða- foss er í Keflavik. Lagarfoss fór frá Rotterdam 1. þ. m. til Hull og Rvikur. Selfoss er á Raufar- höfn. Tröllafoss fór frá Rvík 27. f. m. tii Nýfundnalands og N. Y. Laura Dan er væntanleg til Hali- fax i byrjun desember, lestar vör- ur til Reykjavíkur. Foldin er í Leith, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Vatnajökull lestar vörur í Gdynia í byi'jun næstu viku til Rvikur. I gær voru gef- hjónaband af sr. Jóni Thórar ensen, ungfrú Ragnhildur Hall grimsdóttir og Guðmundur Rósinkars^pn, — Heimili þeirra er að Steinnesi á Seltjarnarnesi. — í gær voru gef- in saman í hjónaband af sr. Þor- steini Björnssyni, ungfrú Betty Jónsdóttir og Bragi Einarsson prentari. Heimili ungu hjónanna verður að Njálsgötu 40 B, TiIIögur varðandi manntal i. Erind- hafa til ast vilji Æítfræðingur einn hefur beð- ið Bæjarpóstinn fyrir athuga- semdir í sambandi við manntal það hið mikla sem framkvæmt er á 10 ára fresti. Athuga- se.mdir þessar áttu reyndar að hafa birzt fyrir nýafstaðið manntal, en fyrir mistök varð ekki svo. Ættfræðingurinn segir að upplýsingar þær, sem veitt- ar eru við þetta manntal séu allsendis ófullnægjandi, ef vel ætti áð vera, þyrfti að j.áta t. d. hvern þann sem fæddur er í Reykjavík tilgreina í hvaða hú:;i foreidrarnir áttu lieima þegar hann fæddist. Og væri auðvitað hægt að frainfylgja þeirri reglu að því er snertir þá, sem fæddir eru á spítala, ekki síður en heima. Ríkisskip Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Ákureyrar. Esja var á Isa- firði siðdegis í gær á nörðurleið. Herðubreið er í Rvik. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var á Eyjafirði í gær. Straumey er á Austfjörðum á norðurleið. Loftleiðir h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til: Vestm.- eyja kl. 14.00. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akur, eyrar kí. 10 til Isa fjarðar, Flateyrar, Bíldudals og Þingeyrar -ki. 10.30 og til Vestm,- eyja kl. 14.00. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. — Sími 1760. Sltipadeild SÍS Arnarfell er í Ibiza. Hvassafell er i Gautaborg. II- Til hægðarauka ættfræðirannsóknuni „Þetta fyrirkomulag mundi verúa tíl að auðvelda mjög all- ar rannsóknir í ættfræði. Eins og stendur mun látið nægja að menn tilgreini stutt og lag- gott Reykjavík sem fæðingar- stað sinn, en slíkt torveldar ó- trúlega mikið allar rannsóknir sem ef til vill yrðu seinna meir Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plötur). 14.00 Messa í kapeilu Háskólans (séra Hermann Gunnarsson, prestur á Skútustöðum, prédikar). 15.30 Mið- degistónleikar: a) Lúðrasveitin Svanur leikur; Karl O. Runólfs- son stjórnar. b). Nclson Eddy syng ur (plötur). c) „Slaraffenland“, hljómsveitarsvíta eftir Riisager (plötur). 18.30 Barnatími (Þorst. ö. Stephensen): a) Upplestur: „Flandrara-Gvendur" eftir Hendiilc Ottóson (höfundur les). b) Upp- lestur: -Úr „Litla dýravininum" eftir Þorstein Erlingsson (Svan- hildur Þorsteinsdóttir les). c) Tón- leikar. d) Framhaldssagan: „Sjó- mannalíf" eftir R. 'Kipling (Þ.Ö. St.). 19.30 Tónleikar: Píanóiög eftir Chopin (plötur). 20.20 Upp- lestur: Ný ljóð eftir Tómas Guð- mundsson (Lárus Pálsson leikari). 20.40 Erá. sinfóníutónleikunum í Þjóðleikhúsinu (útvarpað af seg- ulbandi: Sinfóníuhljómsveitin leik- ur; Hermann Hildebrandt stjórn- ar: a) „Lítið næturljóð" (Eine B É T T U R. Nýjasta heftið af Rétti er eitt af þcim merkustu, sem út hafa komið. Réttur kem- ur út fjórum sinnum á ári, en kostar þó ekki nema 25 krónur árgangurinn. Afgreiðsla er á Skólavörðustíg 19. til Snæfellsneshafna, Breiða- fjarðar og Flateyjar hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag. «Esja” austur um land til Sigluf jarðar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna á þriðju dag og miðvikudag. Pantaðir farseðlar seldir á fimmtudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.