Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 5
ídagur 3. desember 1950. ÞJÓÐVILJINN íþróttir fórnmanna Þess hefur verið getið hér áður í Bókaíregnum að bók Björns Bjamasonar frá Við- firði, lþróttir fornmanna á Norðurlöndum, eins og hún heitir fullu nafni, væri komin út á vegum Bókfellsútgáfunn- ar, með Æviminningu höfund- ar eftir Halldór Halldórsson menntaskólakennara á Akur- eyri. Þar var þess einnig getið að „rit það sem nú birtist almenningi öðru sinni. ... er að sumu leyti þýðing, en að öðru leyti endursögn“ á doktorsrit- gerð Bjöms, en hún var rituð á dönsku. Fór doktorsvömin ' fram árið 1905, við Hafnar- ’ háskóla, en hin fyrri íslenzka ' útgáfa ritsins. birtist árið 1908, en kostnaðarmaður var Sigurð- ur Kristjansson. Segir svo í ' formála Halldórs að bókin hafi þegar orðið vinsæl af alþýðu manna, og mikið vérið lesin. Það var einmitt um þetta leyti sem íþróttaáhugi tók að vakna á nýjan leik hér á landi, og væri fróðlegt að vita hvort hægt væri að rekja upptök þess áhuga inn á blaðsíður þessarar bókar og til ðnda hennar. En hvað sem því líður sýnist ekki fjarri lagi að ætla að rit þetta verði enn vinsælt og lesið af alþýðu manna, slík- ur sem íþróttaáhuginn er í landinu nú um þessar mundir Kemur ekki bókin sem kölluð væri á fund íþróttaæskunnar í landinu? Það vita. allir að þessi bók er vel skrifuð, og hún er höf uðrit um það efni sem hún ræð- ir. Aðrir hafa ekki fetað í þau spor, a. m. k. ekki á leiðarenda stórrar bókar. Og af því ég er ,,hugsar“ sér knattleik, en „fullri vissu hef ég ekki getað komizt að í öllum greinum", segir hann. En jafnvíst er hitt að furðulegum fjölda stað- reynda hefur hann kómizt að með því að lesa vandlega og bera saman og gaumgæfa vor fornu rit, þar sem við venju- legir hraðlesendur sjáum ekk- ert nema nöfnin tóm. Er slíkt mikið eljuverk, eins og öil vís- indastörf. Björn Bjarnason féll fyrir aldur fram, frá óloknum verk- um, órættum draumum. Þótti öllum sem þekktu hann míkið skarð fyrir skildi að honum föllnum. Það er mikill kostur á hinni nýju útgáfu á Iþróttum fornmanna að þar birtist ævi- minning höfundar, svo sem áð- ur er getið. Það er alllöng rit- gerð, samin af hlýúð og vand- leik og nákvæmni. Dr. Bjöm sendi æskulýðnum íslenzka kveðju sína með „kver- inu“ er það kom fyrst út, og bað- hann þiggja það. Þess er að vænta að æskan taki enn undir þá kveðju og verði við þeirri bón. B. B. BRAUTRYÐJENDUR Sú bólf geymir sjálfsævisögu- þætti þriggja merkismanna is- lenzkra, þeirra Páls Melsteds sagnfræðings, Tryggva Gunn- arssonar bankastjóra og Jóns Ólafssonar ritstjóra. Bókfells- útgáfan gaf bókina út snemma á þessu ári, en Vilhjálm- ur Þ. Gíslason ritar um höfundana í formála. Um braut ryðjendastarf þeirra segir þar svo: „Páll Melsted ruddi braut nýjum anda i islenzkri blaða- útgáfu, hann var stofnandi stíll á þessum frásögnum, erf- iðislaus og eins og ekkert sé haft fyrir lionum. Mikill fróð- leikur um menn og málefni er þar saman kominn, og er þetta prýðileg lesning. Jón Ólafsson ritar aðeinr um barnæsku sína og skólaár, og fellur honum þar raunar penni úr liendi í miðjum klíðum — og var ekki tekinn upp aftur. Um það þarf ekki að spyrja að frá- sögn hans er gædd miklu lífi og þ jóðsagnakver Svo nefnist ný bók frá Hlað- manna á milli í Öræfum, ef búð, eftir Magnús Bjarnason þær voru ekki til í Þjóðsög- frá Hnappavöllum. Það er ný- unum, eða ef frásögnin var stárleg bók, ekki sízt vegna þar með öðrum atvikum." þess hve gömul hún er, eða Handritið virðist þrví nærri aid- handrit hennar. Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti á ísafirði, sem ann- azt hefur um útgáfuna ritar Formála um höfundinn. Segir 1 ar að liann fæddist 1839 á Hnappavöllum í Öræfum. í æsku veiktist hann af bein- kröm og varð krypplingur upp frá því. Hann byrjaði snemma „að fást vdð bókband, bóka- sölu og umboðsstörf fyrir blaða útgefendur“. Til Akureýrar fluttist hann árið 1887 og stundaði þar bókband um hríð. Þremur. árum síðar fiuttist hann til Vesturheims og hóf bóksölu í byggðarlagi sínu, Norður-Da.kota. Segir nú ekki argamalt. Bókin er um 200 bls. að stærð, og í henni eru samtals 110 þættir eða sögur, og eru ekki allt venjulegar þjóðsagn- ir, heldur eru hér fram bornar- skrítlur og skopmyndir héðan og handan, af mönnum frá ýmsum tímum. Suma þeirra þekkjum við vel, svo sem Sre- mund fróða sem enn lætur kölska þjóna sér, og Eirík í Vogsósum. Þættir eru hér af Jóni Vídalín, og eru þar birt tvö sálmaerindi kennd „þén- ara“ biskups. En það er nógu merkilegt, og þó einkum nógu skemmtilegt, að erindi þessi evu úr Passíusáimum Hallgríms meira af honum hér, fyrr en I Péturssonar, og er tilefni þeirra hann andast, 20. des. 1928.‘j vissulega annað en í Þjóðsagna- Tók þá Tómas nokkur Hall- jkveri stendur. Annars skulum dórsson bókaskápa hans i sína við lofa Magnúsi og sögnum vörzlu, en að honum látnum hans að tala sjálfum, og kemur voru þeir bornir út undir bert hér sögn af Eiriki í Vogsósum. loft og stóðu þar mánuðum j „Einu sinni komu skólapilt- saman. Fóru þar bækur hans á? til sera Eiriks í Vogsósum í glatkistuna, en öðrum var ’eitt laugardagskvöld. Morgun- brennt. Ragnar H. Ragnar fékk inn eftir voru þeir að tala um spurnir af þessum aðferðum jað fara til kirkju og heyra og gerði sér ferð á hendur að hvað gódur prestur hann væri. bjarga þeim bókum sem bjarg- að yrði. I þeirri leit fann hann handritið að Þjóðsagnakveri þessu sem Hiaébúð hefur nú gefið út. En um tilurð kvers- ins segir svo að er Þjóðsögur Jóns Árnasonar komu út árin 1862 og 1864 tók Magnús „sér fjöri og ríkulegri fyndni. Lýs-^ Þjóðólfs 1848. . . . Hann hóf, ing hans á kennurum hans sum- f.vrir hendur að skrásetja ým- nýja alþýðlega sagnritun um um er kostulegur samsetning- j konar þjóðsagnir, sem gengu mannkynssögu. Tryggvi Gunn-' ur, en lýsingin á föður hans i ’ arsson var harðfylginn og hug-' og heimili hans er va’falaust inu. — Undir lokin segir hann sjónaríkur brautryðjandi nýrra merkust, m. a. er hún kafli úr nokkuð 'frá afskiptum sínum úr honum. Er séra Eiríkur fór á stað, héidu hinir í hámóti á eftir, og er þeir voru komnir á miðja. leið, sat prestur þar hjá steini og var að leita sér lúsa. Stóðu piltarnir þar yfir hon- um lang.m tíma. Fór þsim að leiðast, hvað lengi hann var, og sagði þá annar, að þeir skyldu halda áfram. Væri þetta kannski ekki hann sjálfur, heldur einhverjar missýningar verzlunarhátta og verkfræða, einkum í brúarsmíði. Jón Ólafs- son var öndvegismaður í bók- menntum og stjórnmálum -og kom með nýjungar í blaða- mcnnsku og skólamálum“. Páll Melsted ritaði endur- fjarri allri ritstemningu í dag j minningar sínar um áttræðis- ætla ég að vinna mér verkið aldur. Það er lengsti þáttur létt og gera hér grein fyrir bókarinnar, um 100 bls., en þó efnisskiptingu verksins. Bókin skiptist í tvo höfuð- þætti. Nefnist sá fj'rri Rækt fornmanna við líkamsmenntir, og skiptist í þrjá kafla: Mark- mið uppeldisins, I æsku og Á fullorðinsárum. Er þessi fyrri þáttur um það bil fjórðungur bókar. Hinn þátturinn nefnist íþróttir og leikir, og skiptist í ellefu kafla: Vopnaburður, Dýraveiðar, Sund, Hlaup, Skrið, Stökk, Jafnvægisganga, Brattgengni, Fang(giima), Knattleikur, Aflraunir (Skinii- leikar). Þessi upptalning gefur hug- mynd um efnið. Það fylgir (: in heimildaskrá, En þær eru að sjálfsögðu fyrst og frenuít fornar sögur, íslendinga og Norðmanna, og má geta nærri að ekki er þar allsstaðar á föstu að byggja, þ. e. a. s. þótt getið sé leika er ekki endi- lega lýst hvernig þeir fóru fram, né hverjum reglum þeir hlíttu. T. d, lýsir höfundur því allnákvæmlega hvcmig hann aðeins ágrip af ævisögu, enda árin orðin mörg og frá ýmsum mcrkilegum hlutum að segja. Það er alveg sérstaklega lipur menmngarsögu. ( af högum Jóns forseta. Og ég En því er ekki að leyna að* 1 2 3 4 5 6 7 8 9 held að ég verði að ljúka þess Iangmest gaman hafði ég af um línum með niðurlagi ævisöguþáttum Tryggva Gunn- Tryggva á þáttum sinum. Það arssonar. Ég held því valdi er svona: myndarbragurinn á manninum j „Af því sem ég hef aðhafzt og geðslagið í frásögninni, um dagana er tvennt sem mér mannlundin sem skín þar í þykir vænzt um. Annað er af- gegn. Þótt hann legði hvorki j skipti þau af högum Jóns Sig- fyrir sig ritstörf að marki né urðssonar sem ég nú hef sagt skáldskap, hefur hann verið j frá. Hitt er það sem ég hef skyggnastur þessara manna á! skrifað og unnið fyrir dýrin.“ hin óunnu verk í landinu, verk-1 Þetta er sjálfur einfaldleikinn in sem þurfti að vinna fólk- uppmálaður. B. B. Fóru þeir svo leiðar sinnar. og er þeir komu til kirkjunnar. fór presturinn ofan úr stólnum. Sáu þeir þá, ’hversu prestur hafði villt sjónir fyrir þeim.“ Þessi saga er allskýrt ein- kennandi fyrir Þjóðsagnakver Magnúsar frá Hnappavöllum. Hún talar glöggu máli um blæ- inn á frásögnunum. Og hún lýsir því hve laglega þæi' ei u stílaðar og hve geð þeirra er glatt. B. B. Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSS0N AFMÆLI Árið 1950 er ár merkis- afmæla í félagslífi íslenzkra skákmanna. Á þessu ári er aldarfjórð- liði nd í. an er m sífían Skáksam- Í3 var stofnað, jafn- ii frá stofnun Tafl- ■ .arfja'.’ðar, en Tafl- iavikur l álfrar ald- E hefur neitt frétzt um hátíðahöld hjá Skáksamband- inu, en Taflfélag Hafnarfjarðar efndi til afmælishófs um þessa lielgi og ráðgerir að halda tafl- mót á næstunni. að halda taflmól með erlsndri þátttöku í haust, en það fórst fyrir um sinn af óviðráðanleg- um orsökum eins og kunnugt er. Mitt hefur ekki verið aug- lýst eunþá, að félagið gefur út veglegt minningarrit í tilofni afmælisins. Verfío þru’ aC tjá.l sögðu ýmsar greinar og rit- gerðir um félagio og störf þess, en auk þess yfirlit um þátttc u Islendinga á erlendum skák- mótum og valdar slcákir frá þessum móturn, um 60 að tölu. Þetta er fyrsta skákbókin á Islandi um áratuga bil, hún verður prentuð á vandaðan Taflfélag Reykjayíkur ætlaði pappír og prýdd fjölda mynda, syo a.ð þeir sem eigo skákmann í fjölskyldunni þurfa ekki að vera í vandiæðum með val á jólagjöf haiida honum. NORRÆNA SKÁKMÓTIÐ meistaraflokkur ' Áki Péturss, Jón Þorsteinss. 1. e2—oi 2. Bfl—c4 bræðranna Áka og Sturlu. Hvít ur á góða stöðu og hún batnar við þetta framhald svarts. Betri leikur var He8. 10. f4xe5! BfC—.17 11. Bcl—f f Dd8—e7 Bstra var Rxc4 12. dxe4 Bxí3 o. s. frv. 12. Bc4—d5 c7—c6 13. Bd5—b3 Ita5xb3 14. a2x1)3 Bg4xí3 15. Ddlxf3 Btl7x: 5 16. DfS—g3 Hf8—r8 Hv.’tur á greinilega betra, en hér (eða í 'næsta leik) var Í6 3. d2—-(13 4. Rbl—e3 5. f2—f4 6. Rgl—f3 7. Rc3—u4 8. Ra4xc5 9. 0—0 Byrjun hvíts e7—eí> Rr8—f6 Bf8—c5 bst-ri leið, sá leikur valdar Re5 Rb8—eo ?g cpnar leið til að valda g7. d?—fíOj 17. Hfl—Í2 BcS ' ] 18. Bf4—g5! 0—0 Nú er ekki díixcð Iríkr. 16. 19. Bg5—fG cr RcG—«5 einkavopn b7—1:6 De7—(‘6 lengur unnt að Reö—g6 Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.