Þjóðviljinn - 10.12.1950, Blaðsíða 1
ÞjóðviJjinn er 16 síðnr
í áag j
15. árgangur.
1950.
3-78. tölublað.
Kínastjórn vill skjótan endi
vopnaviðskipta í Kóreu
Asíiiríkln niasilFMsa iMálssi&aiSlfiin-
artillögn á þiiagi
Alþýðustjórn Kína heíur að sögn Rau, íull-
trúa Indlands hjá SÞ, lýst yíir að hún vilji binda
skjótan endi á vopnaviðskipti í Kóreu.
Rau gaf þessa yfirlýsingu
eftir að hann iiafði farið frá
Lake Success til New York og
rætt við Vú, formann sendi-
nefndar alþýðustjórnarinnar
hjá SÞ. Iiann kvað Vú einnig
hafa skýrt sér frá því, að al-
þýðustjórnin hefði til alvar-
legrar yfirvegunar áskorun
þrettán Asíuríkja um að kín-
verskt lið í Kóreu sæki ekki
suðuryfir 38. breiddarbaug. —
Blaðamenn spurðu Rau, hvort
hann væri vongóður um lausn
Tassigny til
Ííiíió Kína
Franska stjórnin hefur skip-
að Jean Latti'e de Tassigny
laisdstjóra og yfirhershöfðingja
í Indó Kína. Tassigny verður
áfram að nafninu til yfirmaður
landhers Vesturblakkarirmar.
Kórudeilunnar og svaraði hann,
að hann væri ekki vonlaus.
Áður en Rau ræddi við blaða-
menn kallaði hann feaman full-
trúa Asíuríkjanna, sem ásamt
Indlandi stóðu að áskoruninni
til Peking, og ræddi síðan við
fulltrúa Bandaríkjanna og Bret-
lands. Vitað er, að Asíuríkin
eru að semja málamiðlunartil-
lögu um Kóreumalið, sem þau
ætla að leggja fyrir stjórnmála-
nefnd allsherjarþingsins. Bú-
izt er við, að fulltrúarnir gangi
frá henni á fundi á mánudag-
inn. Rau er sagður vilja, að
tillagan kveði á um vopnahlé
óg hlutlaust svæði milli lierj-
anna.
Orðrómur gengur um það í
Lake Success, að Vú hafi skýrt
frá því, að alþýðustjórnin sé
fús til að eiga ráðstefnu um
Austur-Asiumál með fulltrúum
Sovétríkjanna, Bretlands og
Bandaríkjanna.
Meginlier Bandaríkjanna
hörfar að 38. br.bausf
Herstióm Bandaríkjamanna í Tokyo hefur hætt að
skýra frá stöðu hers síns í Kóreu en þó bárust í gær
fregnir af stöðugu undanhaldi Bandaríkjahers.
Sögðu fréttaritarar, að átt-
undi her Bandaríkjanna, meg-
in herafli þeirra í Kóreu, hefði
hörfað allt að 65 km á vestur-
ströndinni í gær og er það lang-
barzt um það í gær, að liðin
hefðu náð saman en var síðan
borin til baka. fr^mvarðasveit-
ir höfðu hitzt en hringur al-
þýðuhersins lokazt strax á ný.
leiðin af því, sem hann átti Viðurkennt er, að Bandaríkja-
ófarið suður að 38. breiddar-
baug. 1 gær var skýrt frá því,
að alþýðuherinn hefði sótt á
hlið við báða arma áitunda
hersins. v -
• Tókst ekki að
ná saman
1 norðaustur-Ivóreu var bar-
izt ákaft í gær og revnir þ;:r
her hafi yfirgefið hafnarborg-
ina Wonsan á austurströndinni
en borgirnar Hamhung og
Hungnam allmiklu norðar eru
enu á hans valdi. Lýsti banda-
ríski hershöfðinginn Aimond
því yfir í gær, að umhverfis
þær hefðu tvær bandarískar
herdeildir nú brúarsporð og
byggjust til sóknaraðgerða
fimmtán til tuttugu þúsunu þaðan. Á höfninni í Hungnam
manna innikróað bandarískt og liggur nú mikill skipafloti, sem
brezkt ]ið að ná . samán við talið 'er að eigi að flytja á
bandaríska sveit, sem sækir á
móti því frá ströndinni, Fregn
brot't innikróaða liðið takizt því
al brjótast í gegn.
30 ára fangelsi
fynr njósmr
Dómari í Pittsburgh í Banda-
ríkjunum dæmdi í gær efna-
fræðinginn Harry Gold í 30 ára
fangelsi fyrir njósnir. Játaði
Gold, að hafa unnið með brezka
kjarnorkufræðingnum Klaus
Fuchs, sem dæmdur hefur ver-
ið í fjórtán ára fangelsi fyrir
að lát-a leyniþjónustu Sovétríkj-
anna í té hernaðarleyndarmál.
Sovéttillaga um brottför alls
eríends hers úr Kóreu
Á fundi stjórnmálanefndar
SÞ um Kóreu í gær flutti Vis-
hinski utanrikisráðherra Sovét-
ríkjanna ræðu og kvaðst myndi
greiða atkvæði gegn tillögunni
um brottför
kínverskra
sjálfboðaliða
frá Kóreu. í
staðinn lagði
Vishinski fram
aðra tillögu,
þar sem lagt
er til, að allur
erlendur her
skuli fara á
brott frá Kór-
Vishinski eu og þjóðin
kveða sjálf á
um framtíð sína. Sagði Vish-
inski, að samþykkt þessarar til-
lögu væri eina leiðin til að koma
á friði í Kóreu.
Vishinski benti á, að það var
ivropu
yfir ágreiaingi Vesturveldanna
Áhyggjur vcgna ágreiríingsins innan Vesturblakkar-
innar einkenna skrif borgaralégra og sósíaldemokratískra
blaöa á meginlandi Vestur-Evrópu um niöurstöðurnar á
fundi Attlee og Trumans.
íeppstjórn Bandaríkjanna í Suð-
ur-Kóreu, sem fyrir bandaríska
áeggjan hóf borgarastyrjöld-
ina i landinu. íhlutun Banda-
rikjamanna. var bein ógnun við
Kína. Sagði Vishinski, að kín-
verska þjóðin hefði nú af sjálfs
dáðum bægt þessari hættu frá.
Kóreumálið væri mál fyrir Kór-
ea sjálfa að leysa.
Vill íaiidgöiigo í
Siiðiir-Kína
Bandaríski öldungadeildar-
maðurinn Knovvland úr flokki
republikana lýsti í gær yi'ir
mikilli óánækju ineð niðurstöð-
ur i'uudar Attlee og Trumans.
Lagði hann til, að Bandaríkin
hjálpi Sjang Kaisék að flytja
nokkuð af liði hans, sem Knovv-
land segir að sé 600,000 manns,
frá Taivan til Suður-Kína og
myndi það knýja alþýðustjórn-
ina til að kalla nokkuð af liði
sínu frá Mansjúríu. Knovvland
heimsótti nýlega Sjang Kaisék
á .Taivan.
íim fiérveldafund
Tomas Cadet, fréttar. brezka
útvarpsins í París, sagði í gær
að frönsku blöðin hörmuðu og
væru kvíðafull yfir, að hvorki
skyldi hafa náðst samkomulag
um afstöðuna til framtíðar Ta-
ivan né fulltrúa Kína hjá SÞ.
Einnig létu þau í ljós von-
brigði yfir, að Truman skyldi
Tilkynnt var í París í gær,
að fulltrúar Bandaríkjanna,
ekki fást til að lýsa yfir, að Bretlands og Frakklands hefðu
kjarnorkusprengjunni verði orðið sammála um svar Vestur-
ekki beitt. veldanna við tillögu sovétstjórn
I blöðum Vestur-Þýzkalands arinnar um fjórveldafund um
eru svipaðar skoðanir settar h.alda Þýzkalandi afvopnuðu.
fram. „Sozialdemokrat" í Berl- Sagt er í París, að Vesturveld-
; dagar þangað til dregið
! verður í happdrætti ;
Sósíalistaflokksins. !
! „Ætli ég kaupi eldsi nokkrii;
miða í viðbót“.
ín segir, að tilkynning Attlee
og Trumans hafi síður en svo
verið- uppörvandi, þar sem ljóst
sé að í ágreiningsmálunum
sitji að mestu við það sama.
Attlee kom í gær til Ottawa
og ræddi þegar við St. Laurent
forsætisráðherra Kanada og
sat síðan fund allrar ríkisstjóm
arinnar, I dag fer hann flug-
leiðis heim til Bretlands. Á
fimmtudaginn verða umræður
um utanríkismál í brezka þing-
inu.
Lýsir Truman
Truman Bandaríkjaforseti
liefur nú til alvarlegrar yfir-
vegunar að lýsa yfir neyðar-
ástandi í Bandaríkjunum, en
það myndi gefa honum mjög
aukin völd. Marshall landvarna-
ráðherra skýrði herrhálanefnd
öldungadeildarinnar frá þessu
í gær.
in fallist á tillöguna um fjór- j
veldafund en leggi til, að á dag-
skrá verði ágreiningur Sovét-
ríkjanna og Vesturveldanna.
Viðurkennir ekki
konungaskipti í Nepal
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands lýsti yfir í gær, að Ind-
landsstjórn
mj'ndi halda
áfram að við-
urkenna þann
konung yfir
ríkinu Nepal
milli Indlands
og Tíbet, seni
nú er land-
flótta í Ind-
landi. Lokið er
viðræðum
r Nehru milli Indlands-
stjórnar og stjórnarinnar í Ne-
pal, sem setti konung þennan af
og krýndi þrevetran sonarson
lians í staðinn.