Þjóðviljinn - 10.12.1950, Blaðsíða 5
u'dagur 10. des. 1950.
ÞJÓÐVILJINN
3
Rangárvellir
1930
.Þetta er sérstæðasta og að ýms u merkilegasta bók, sem komið hefur á markaðinn lengi. Engin bók þessari lík hefur áður verið gefin xit á Islamli.
Eins og nafnið bendir til fjallar þessi bók um sveitina Rangárvelli og hefur inni að halda á annað hundrað teikninga og mvnda, meðal
annars, uppdrætti af bæjixnum öllum í þeirri sveit, eins og þeir voru árið 1930.
Meiri hluti núlifandi íslendinga eru fæddir og uppaldir í sveitunum og mundu því flestir telja það ómetanlegan feng að eignast þessa
bók, sem lýsir: Búnaðarháttum, félagslífi, kirkjusókn, heimilisiðnaði, aðdráttum, híbýlum, búningi, hreinlæti, samkvæmum, skemmtunum, mat-
aræði og afkomu, ásamt mörgu fleiru í íslenzkri sveit á uppvaxtarárum nx^verandi kynslóðar. Hver vill ekki eignast myndir og lýsingar á:
Baðstofunni, skálanum, búrinu, skálaloftinu, hlóðaeldhúsinu, skemmunni og» fjárhúsunum, á fyrri hluta 20. aldarinnar, cða árunum sem
hurfu í aldanna djúp með þúsundasta byggðarári Islands. Er tjaldið lokaet að baki Fjallkonunnar ungu, en framundan blasir „náttlaus vor-
aldar veröld“, með nýjum siðum og nýbreytin á öllum sviðum í íslenzku þjóðlífi.
Höfundur þessa fágæta ritverks, Helga Skúladóttir kennari, þá ungfrú á Keldum er hún samdi þessa bók, hefur stigið fyrsta skrefið til
framkvæmda i mikilsverðu þjóðminjamáli. Þetta er bók sem eykst og margfaldast að gildi og verðmæti eftir því sem fleiri ár og aldir líða.
Hver sem á ættingia eða vini búsetta utan íslands ætti að senda þeim þessa bók. Ferskar og hugljúfar minningar æskuáranna verða ekki
betur varðveittar, en með því að eiga myndir og frásagnir af því sem mönnum var og er kært.
Bckaútgáfa Guðjéns Q. Guðjónssonar.
r
A valdi rómverja
heitir nýjasta drengjabékin
Þetta er spennandi og skemmtileg bók fyrir táp-
mikla drengi. Á valdi rómverja gerist um líkt leyti
og BENHÚR. Hún segir frá íeröum tveggja
bræðra, sem rómverjar hertaka í Germaníu og
fara með til Rómar, þar sem þeirra bíöa ýmis
ævintýri.
Sjálfsögð jólabók drengjaima
p
ólin 1950
f
t
\
it
it
f
(
f
1
>■
Jólatré og jólatrésseríar. Skrautlampar, marg-
ar gerðir. Enrríremur Ijósakrónur, börð- og
veggíampar. Fjölbreytt úrval. — í gær tókum
við upp íjölbreytt úrval aí skrauti á jólatré,
svo sem Soppa, sijörnur, engla o. fl.
IÍTIÐ í G L U G G A N A UM H E L G I N A
* ★ *
Raftækjaverrzlimin Ljós & Hiti,
Laugaveg 70. Sími 5184.
f
>
)
(
r
)
(
)
)